Lesbók Morgunblaðsins - 25.01.1970, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 25.01.1970, Blaðsíða 9
tJr Vogum. hverf a úr minni þei-m, sem lesið foafa. Einn kunnasti Guðmund'ur siSustu aldar á Vatnsleysu- strönd og víðair var Guðmund- ur Brandsson alþingismaðuT í Landakoti. Hann drukknaði að eins 47 ára gamall á heimleið úr kaupstaðarferð til Hafnar- fjarðar 11. október 1861. „Missti þar Suðurland einn af hinum mieirikiusitiu o-g beztiu bæind uim siínium. (Aniniátl 19. aldair). Tvennum isögum fer um hvern- ig lík Guðmundar fannsit. Árni Óla segir í Strönd og Vogar, að Þorkell í Flekkuvík sem þá var 11 ára heima hjá foreldr- um sínum.“(Annáll 19. aldar). Stekkjarvík, rekið á þeim stað er bát þeirna Guðmiumdar hafði borið að landi slysdaiginn. Hins vegar segir Kristleifur á Kroppi, að vorið 1914 hafi hann verið samskipa mianni of- an úr Borgarmesi til Reykja- vikur. Sá hét Andrés, surnnan úr Kefiavík, gamall og grár fyr ir hærum. Hann hafði lenigi ver ið formaður á Vatrusleysu- strönd. Tai þeirra Kristleifs barsit að drukknun Guðimund- ar Brandssonar. Daginn eftir slysið fóru báitar að reyna að slæða upp líkið. Andrés var meðal leitarmanna. „En það kiom fyrir ekki,“ saigði gamli Andrés, „þangað til við tók- uim með okfcur hana ,Gg þegar við vorum búnir að róa nokk- urn tíma aftur og fram um sjó- inn, þá fór haninn að gala. Var þá lík Guðmundar Brandsson- ar þar í botni, sem bátinn bar yfir, er haninn galaði. Var það þá slætt upp samstu.ndis." Einn af sonum Guðimundar Brandssonar var Guðmundur, sem bjó eftir hann í Landa'koti. Hann var ekki eins mikill út- gerðar- og aflamaður og nafn- ar hans, sem hér hafa verið nefndir, en hann var sjálf- mennitaður félags- og menning- arfrömuður sveitar sinnar, 'hreppstjóri, kirkjuihaldari o:g organisti á Kálfatjörn um ára- tugi. Mun þá óvíða hafa verið kiomið Ihljóðtfæri í kirkjur utan Reykjavíkur. Kona Guðmund- ar var Margrét Björnsdóttir frá Búrfelli í Grímsnesi. Er skemmtileg og greinagóð frá- söan um kvoníang Guðmundar í Árnesingaþáttum Skúla. Helga sonar. Þau Margrét voru barn- laus. Hún var talin góð kona og mikiil húsmóðir. Var um- gengni öll og heimilisbragður í Landakoti til sannrar fyrir- myndar. Þessi Guðmiundasaga er vit- anlega framhliðin á blóma- skeiði V atnsleysustrandarinn- ar: Dugnaður, fnamtak, rúmur efnahagur, stórútgerðin, reisu- leg hús, fjölmenn heimili, risma, höfðingsbragur. — En þarna átti lífið síinar skiuggahliðar eins og alltaf. Þeim lýsir Krist- leifur á Kroppi þanmig: „ Um- (hverfis þessi stórbændabýli voru fjöldamörg þurrabúðar. kot — byggð úr torfi og grjóti — þrömg og óvistleg í mesta máta, aleiga þeirra sem í þeim bjuggu og lifðu þar við sult og seyru.“------- En það væri ekki rétt mynd af lífimu á Ströndinni í gamla daga, ef ekki væri drepið á lannað en útgerð og aflabrögð. Að visu var sjósóknin draumur næturinnar og innihald dag- anna, það er að segja hinna rúmhelgu daga. En helgdidag- urinn bar annan svip — bar nafn með rentu — þá fjöl- menntu Strandarmenn í helgi- dóm sinn — kirkjuna á Kálfa- tjörn. Þar hefur kirkja staðið frá öndverðri kristni og fram á þennan dag. Það þurfti að vera stórt hús, þar sem sókn- in var svo fjölmenn og fjöldi ■aðkomiusjómanna á vertíðinni. Núverandi kirkja er frá ár- inu 1893, reiat fyrir forgön.gu Guðmundar í Landakoti, stórt hús og reisuilegt. Árið 1935 féfck hún mikla viðgerð og var útliti hennar þá mikið breytt. Fyligir grein þessari mynd af kinkjumni í 'hinu gamla formi. Mun margur minnast hennar ekki sízt vegna turnsims, sem var nokkuð sérstæður. Á hann voru málaðir gluggar sem úr fjarlægð líiktust munkum eða prestum hempuklæddum. En að innan er kirkjan eins og hún var í upphafi, meira að segja sama máJninigi'n. Hún var framkvæmd af dönskum manni, sem hét Bertelsen. Til hennar hefur ekki verið kastað hönd- uinuim. Á 75 ára afmæli kiikjunnar rakti Erlendur á Kálfatjörn sögu hennar í glöggu og skemmtilegu erindi. Gat hann þess, að fyrir byggiingu grunns dns hefði staðið Magnús stein- smiður Árnason ,Reykvikingur að uppruna, en þá búandi í Holiti í Hlöðuneshverfi. Er grunnurinn hið mesta snilldar- verk og sér ekki á honuim enn í dag. Það var líka haft eftir kirkj usm iðnutm, Guðmundi Jak obssyni, að aldrei hefði hann reist hús á jafmrétitum grunni sem þessum. Efni allit til kirkj- unnar var flutt á dekkskipi og skipað upp á árabátum, öllum unnum við, en stórtré öll lögð í fiekia og róin til laimds. Aðrir tóku svo við og báru upp og heim að Káltatjörn. Hafði verið mikið kapp í ungum mönmtuxn að vinna sem mest að þessu og að verkið gengi fljótt og vel. Gengu menn að morgni heiman frá sér um kliukkutíma gang, þeir sem lengst áttu, og heim aftur að kvöldi Þegar farið var að höggva til grindima kom í ljós, að efni vamtaði í fótstykki forkirkj- unnar. Mun þó allt efni hafa verið mjög nákvæmlega út- reiknað áður bygging hófst, því svo er að sjá á reiknimg kirkj- unmar að tiltöluliega litilil atf- gangur hefur verið og vöntun ekki önnur en þessi. Sagði séra Árni Þorsteinsson mér svo frá, að þetta hefði ætlað að verða bagalegt og til tafar, því að til að fá efni þetta þurfti að manna út skip með 6—8 menn og sækja það til Reykjavíkur. En þá kemur frétt um að stórt tré hafi rekið á fjöru kirkj- unnar hér inni á svokölluðum Róttum. Vair tré þetta athugað og reyndisit það vera kjölsvin úr skipi, 9x9 þuiml. að gild- leika, 34 feta langt og var það svo mátulegt í þrennt að hvorki þurfti af að taka né við að bæta. Einn kamtur forkirkj- unnar kom af sjálfu sér frá að- al'kirkjunni. Þarna var því kom ið fótstykki frá kirkjunni sjálfri til þess að reisa á hinn mikla og glæsifega turn kirkj- unnar. Og eins og kjölsvínið tengir aðalgrind skipsins —inn viðina — við stofntré þess — kjöldnn — eins tengdi það nú saman aðalkirkju og forkirkju, sem gefur hverri kirkju hinn glæsilega og tilkomumikla svip. Mun þetta ekki síður hafa orð- ið til þess að tenigja saman hina innri byggingu kirkjunn- ar, fólkið sjálft — söfnuð- inn, til innilegra og sterkara trúarlífs, til bjartari og kær- leiksríkari vona á mátt og sig- ur hins góða í tilverunmi. Kirkjusmiíðin mun hafa gemgið mjög vel, þvi nokkru eftir ný- árið 1893 er hún komin það langt að byrja má að mála. Öllu verfcinu er lokið í mailok og kirfcjan vígð 11. júní 1893. Aðalsmiðir kirkjunnar voru Guðmundur Jakobsson, er teiknaði hana og var yfirsmið- ur, og Sigurjón Jónsson kenn- ari hér við barmaskólann og var einnig lærður trésmiður.“ Hér lýkur frásögn Erlends á Kálfatjörn. Kálfatjarnarsöfnuður hefur jafnan látið sér annt um kirkju sína, haldið henni vel við, minnst merkisdaga hennar, gef ið henni góðar gjafir. Mun á engan hallað þótt sagt sé, að þar murni tæplega áttræði en sí- umgi kirkjuihaldarinn, Erlend- ur Magnússon, fremstur í flokki og etfstur á blaði. Hanm hefur verið kirkjubóndi síðan Kálfatjarnarprestakall var lagt niður. Það var gert með nýju lögunum frá 1907, en kom ekki til framikvæmda fyrr en sr. Ár.ni Þorst'eimsison lézt árið 1919. Rafljósin í kirkjunni minna á síðasta prestimn á Kálfatjörn, þvi þe'gar kirkjan var raflýst 1948 gáfu dætur sr. Árna allar lagnir og 1-jósatæki til minningar um föður sinn. — Af Kálfatjarnarprest'um mun sr. Stefán Thorarensem einna kumnastur, bæði fyxir sálma- kveðskap sinm, sönggáfu og kennimannlega fyrirmennsku í hvívetna. Sig. P. Sívertsen dvaldi vetur innan. við ferm- ingu á Kálfatjörn hjá sr. Stef- áni og maddömu Steinunmi föð- ursystur sinni. Stundum barst þessi dvöl prófessors Sívert- senis í tal við nemendur hans. Var auðheyrt, að fegurri bernsfeum'inningu væri vart hægt að buigsa sér en að hafa verið í kirkju við alitaris-guðs- þjónostu hjá sr. Stefáni Thor- arensen. Enda telur eitt sóknarbarna hans (Ágúst í Halakoti) að mátt hatfi með sanmi se-gja , „að heilgur friður væri yfir öLlu og öllum, sem voru í nálægð hans — langt fram yfir það sem almennt gerðiist fyrr og síð ar við þau tækifæri. Tign og ljúfmenmska skein út úr hon- um, samfara þeim góðu ræðum, sem hann flutti fram af mik- illi andagift." Sr. Stefán var mikill áhuga- maður um uppeldis- og fræðslu mál æskulýðsins. Með aðstoð helztu bænda á Ströndinmi og í Vogum fékk hann þvi fram- gengt, að stofnaður var barn.a skóli á Brumnastöðum. Fékkst lán tiil skólans úr Thorcilli- sjóði. Var skólahúsið reist sum. arið 1872 og tók skólinn til starfa um haustið. Hefur sr. Stefán fært inn í sálnaregistrið „skrár um börn og umglinga í Thorcillibarnaskólanum í Va-tns leysuistrandarhreppi.“ Voru- í skálanum þennan fyrsta vetur 22 börn og 6 unglingar 15—20 ára, Flestir munu nemendur hafa orðið um 40 í gamiLa Brunnastaðaskólanum. Skólahúsið var byggt úr tim.bri, en eihver dráttur varð á því að mála það að utan. Svo var það þjóðhátíðarsumar- ið 1874 að konungur sótti land- ið heim. Þá sagði sr. Stefán við eitt sóknarbarn sitt, sem sumir gerðu að gamni sínu við: „Jæja mú ætlar konungurinn að koma að heimsækja okkur hér á Ströndinni." En gamili maðurinn varð ekki orðlaus, „Kannski hann ætli að vita hvort það er búið að mála skólann." Var það svar lengi í minnum haft. Sr Stefán var prestur á Kálfa tjörn í tæp 30 ár — kom þamg- að 1857 og sagði af sér prests- skap vorið 1886 vegna heilsu- brests, og fluttist til Reykja- víkur. Sumarið áður en hann fór, kom hann á hvert heimili í sveitinni til að kveðja sóknar börmin, sem söknuðu mjög síns elskaða og virta sóknarherra. — Þá bjó í Flekfeuvik — Vesturbænum — Jón Þorkeils- son afi Erlemdís á Kálfatjörn, kominn undir sjötugt og orð- inn heilsuiveill. „Líklega sjá- uimtst við nú ekki aftur Jón minn,“ sagði sr. Stefán um leið og hann kvaddi í baðstofunni í Flekkuvík. „Nei, svo mun sem þér segið, en samt eigið þér nú eftir að jarða mig,“ svaraði Jón gamli. — Þegar prestur hafði kvatt söfnuð sinn, lét hann berabú slóð sína á skip, sem skyldi flytja hana til Reykjavíkur. En sakir háfermis var ekki tal- ið fært að fara nema í lygnu veðri og slétbum sjó. Liðu svo nokkrar vikur, að ekki gaf róðr arleiði fyrir hið mjög hlaðna skip þótt hásumar væri. Á þeim tíma lagðist Jón í Flekkuvik veikur og andaðist 1. septemb- er. Fór útför hans fram 9. september og va>r hann jarðað- uæ aif sr. Stefáni. Daginn eftir útförina var komið rjómalogn. Fluttu þá sóknarmenn sr. Stef- áns þau hjónin og búslóð þeirra til Reykjavíkur. Svo hefur Erlendur á Kálfa- tjörn sagt, að í húslóð þeirra prestshjónanna hafi m.a. verið stór.t stofuborð, kommóða, (dragkista) og saumaborð. Voru hlutir þessir úr mahogný- viði, allir smíðaðir úr einu og sama trénu, sem var þannig til- komið: Kálfatjairn'arkirkja átti reka á Selatön.gum, er var rekaplása mikið á þeim árum. Nú vildi svo til, að þarna rak mikið tré er reyndist vera mahogný. Léit séra Stefán vinna tréð, fletti því með stórviðarsög svo sem þá var titt, niður i borðvið og voru síðan smíðaðir úr því fyrr nefndir gripir, er þóttu hið mesta gersemi og sérstæðir, þar sem þeir voru aLlir úr einu og sama trénu. Gripirnir munu aLL ir til enn.þá og eru eigendur þeirra í Reykjavík. Muniþessa smíðaði Egill Guðmundsson Framh. á bls. 16 25. jamúair 1970 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 9

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.