Lesbók Morgunblaðsins - 01.02.1970, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 01.02.1970, Blaðsíða 1
1. HLUTI AF ÞREM Christiaan NeetMing Barnard fæddist hinn áttunda inóvember árið 1922. Hann var einn margra sona séra Adaims Barnards og konu hans Marie. Séra Barnard var presitur og trúboði safnaðar sjö þúsund innfæddra í Beau- fort West í Suður-Afríku. Fjöl- skyldan var fátæk; mánaðar- laum séra Barnards voru tuttugu pumd, kona hans drýgði tekjurm ar með því að leika á orgelið í kirkju hvítra mamna, er enginn fékfcst annar og auk þess fékk séra Barnard eitt og (hálft pund fyrir vikulegar guðlsþjónustur í fangelsi sitaðarims. Laun hams voru aðieins þrið.jungur launa Sftarfsbróður hans, séra Rabie, prests hinna hvítu. Söfnuður séra Barnards var illa á sig kominn; bjó við hungur, sjúk- dómia og fiesta fylgifiska oAn- bogabarna. Auk þess voru við- horf manna á ýmea lund. Þegar séra Barnard var á ferð í borg- inni heilsuðu hionum. alilir, en sumir forðuðiust frekari sam- skiptá við hann, vegna tengsla hans við „ihina íituðu". Og séna Babie, bróðir hans í Kristi, hafði lítið sem ekkert samband Hart að sjá dauðann sigra Dr. Christian Barnard, hinn heimsfrægi suður-afríski hjartaskurðlæknir segir frá lífi sínu. Úr ævisögu hans, er skráð hefur Curtis Bill Pepper

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.