Lesbók Morgunblaðsins - 01.02.1970, Page 2

Lesbók Morgunblaðsins - 01.02.1970, Page 2
* Dr. Barnard segir frá lífi sínu Christian var snemma keppnis- maður og fljótur a3 hlaupa. En hann hafffi ekki efni á aff kaupa g-addaskó og hljóp berfættur. Velg'engni á unga aldri. Christi- Á brúffkaupsdaginn. Christian og Marius bróffir hans, ásamt an Barnard, 14 ára, meff 1. Louwtjie og brúffarmeyjum. verðlaun í tenniskeppm. við hainn. Christiaan listli fann þó ekki mjög fyrir þessu í æsku. Hann lék sér við önnur börn og var vel tekið á heimilum þeinna. Að vísu mátti greina mun »un í einstökum atriðum. Christ- iaan þurfti ekki að búast við neinum jólagjöfum; og þegar feom að hinn-i árlegu íþrótta- keppni Mjóp hann einn berfætt ur. Christiaan og_ faðir hans voru samrýndir. Á suninudög- um gengu þeir oft út úr borg- inni upp á hæð eina, þar sem sá yfir dalinn; þar tylltu þeir sér og röktu raunir sínar hvor fyrir öðrum. Séra Barnard hafði oft þung ar áhyggjur og ekki sízt fjár- hagslegar. Fjöiskyldan skuldaði fimim hundruð pund í húsverði auk ótaldra annarra smærri skulda. Þetta var þungur baggi fátæklingum. Við þetta bættist, að elzti sonurinn hafði tvívegis fallið við háskólapróf og eftir var enn að komia þremur drengj um geginum skóia, Nánasti leikfélagi og vinur Christiaans hét Midhel Ross- ouw. Hann var af ríku foneldri. Þeir Christiaan voru óaðskilj- anlegir og Michel deildi öLlu sínu með vini sínum. FjöLskylda Michels bjó í sitóru húsi, sem stóð ofarlega í hiáð og þar voru ýmis ajaldséð tæki eins og út- varp og ísskápur! Búrið þeirra var líka alltaf troðifullt, en það varð ekki sagt um búrið heima hjá Chrisitiaan. Hann svaf oát heima hjá Michel og borðaði þar. Þeir brölluðu mangt saman; ein iðja þeirra var sú, að þeir hinupluðu tómum kornsekkjum einu sinni í viku frá gömlum kaupmanni og seldu honum sekk ina aftur fyrir tvo shillinga stykkið. Þannig útveguðu þeir sér smá aukasfcilding. Og sá gamli borgaði ævinlega refja- laust. Christiaan svaf I sama her- bergi og Marius, bróðir hans. Herbergi foreldra þeirra var við hliðina. Þar var hjómarúm- ið; stórt jámrúm, þar sem þeir höfðu allir fæðzt, bnæðurnir, nema Bamey, sá elzti. Hann lá fyrir dauðanum í næsta rúmi, þegar Christiaan fæddist. Svo hár sitt. Hún hafði aldnei klippt Christiaain skrapp ofit inn til fior eldra sinna, áður en hann fór að sofa, talaði smástund við þau og horfði á móður sína bursta hár sitt. Hún hafði aldrei klippt það og það tók hernni í mitti. Christiaain fannst hún mjög falleg kona og dáði og elskaði bæði hana og föður sinn mjög. Þegar faanm hafði rabbað smá- stumd við þau hélt hann inn til sín. Hann minntist þá gjarnan þesis, sem faðir hans hafði sagt, að menn ættu að vera ferðibún- ir, þegar guð kallaði þá; Christ iaan hespaði því baenirnar af á meittíma, stökk uppí og reyndi að sofna áðUr en hanm dæi! Christiaan var látinn hjálpa til við húsverkim. Hann fægði húsgögn, tróð þvottinn, bar eldi við að og snerist. Verst þótti honum að bóna langan gan.g, sem lá um mitt húsið, en móðir hans vildi að hann gljáði eins og spegill og Cbristiaan máltti bóna hanm vikulega. Hann var því fegmastur, er kom að árlegu sumarfríi fjölskyldunnar, en það stóð í mánuð. Þá losnaði hann við fjárans ganginn'. Barn ardfjöLskyldan átti gamilan Ohevrolet, sem hún ók í niður að ströndiiimi. Þar átbu þau smá hýsi. Þar um Slóðir voru svalar ár, fiskisæld við ströndina og mikLir skóg.ar uppaf, flullir af aiUs kyns villidýrum. Séra Barn ard tók son sinn oft í göngu- flerðir um skógana. Hann hafði verið veiðimaður á ymgri árum. Ohriatiaan fékk því snemrna tiL sögn í veiðum. Nærir má geta, hvort ungum dreng hefur ekfci þótt æsandi að geta rekizt á fíl, hiébarða eða eiturslönigu á hverju augnaibliki sem var! Þarna heyrði hann lika sögur og þjóðsögur um forfeður sdna, Búana, sem komu yfir fjöllin og nárnu þarna Land. Svo lauk fríinu og skólinn og langi gangurimin tóku við.Chrdst iaam gekk vel í skóla. Móðir hans hvatti hann, áfeaflega hemnd var mietnaðanmál, að syn- ir henmar næðu sem beztum árangri á lífsbrautLnni. CJhrist- iaan brást hemnd ekfei, varð yfir leitt efstur í símum bekk. Auð- vitað gat þó ýmislegt komið fyrir. Einn kenmarinn hafði t.d. þanm háttinn á, að gæti eimhver ekki svarað spurningu, þá barði hanm alian bekkimm með staf. Gilti þá einu hvort nemandi stóð sig vel eða ekki, þvi þótt ei.nhver styndi upp svarinu, hélt sá gamli áfram barsmáðimni þar til hann var kominn hrimginn. Christiaam kveðst hafa orðið eitt fyrsta fórnarlambið, er hanm kom í skólann. En aðferðin var ótrúLega álhrifarík: aldrei féli neimn í bekk þeseia kenmara! Smám saman þunfti Ohristiaam minni hvatnimgu; í honum tók að vaxa eigin mietnaður. Hann vamn tenniskeppni skóLa'nsss, hanm var efstur á próf- um, ‘hamn varð bezti hlaup- ari skólams. Það varð æ mieiri freisting að tafea ásfeorun um. Brautim virtist bein þar tiL hann tapaði tvívegis hlaupi fyr- ir Daantjie, symi séra Rabie, sem var fjórum árum eldri en Chris og átti metið í mfflu- hLaiupi í Vesturhériuð'Uinum. Christiaan hafði lagt miikið á sig fyrir væntanlegam sigur og þetta féLL honum þumgt. Hann varð efstur á lokaprófimu, hann héLt brottfararræðuna, hamn stóð fyrir vinsæLld hLjómsveit og hamn ihafði Loks flemgið að kyssa Sissie Grimbeeck, en það var stúlka, sem hann hafði gengið á eftir með grasið í skónum. AlLt þetta taldi hann upp, er hamm íhugaði máláð, en það vax ekki nóg: hamn hafði tapað hlaiup- inu fyrir Dantjie Rabie. Hanm. hLjóp þetta hlaup ótal simmum í hugamum næstu vibumar þar tiL önnur og mikilrvægari keppni kom til sögumnar: Hanm hafði á- sett sér að fara til Höfðaborgar og læra til laskinás. Aðskiimaðurinn fékk bæði á Christiaan og foreidra hans. Móðir hans eldaði ekfcert memia uppáhaldsréitti hans í vitou fyr- ir förima og Ghristiaan ráfaði um garðinn og nágrennið í þumglyndisLegum hugieiðimg- um. Hann vissi það eitt, að hamn viirii verða læfcnir, kamnski frægur laéknir. Ann- ars var allt þotou huLið. Faðir hans fylgdi homum í lestina. Christiaam kyssti hann og sagð ist mundu satona hans. Faðár hans kvaðst mundu biðja þess, að alLt gemgi honum í haginn og bað hann vinma veL Meira var ekki sagt. Hið síðasta, sem Christiaan sá var faðir hans, þar sem hann stóð á paLLinium og veifaði þar til lestin. fór fyrir Leiti. Höfðaborg þótti homum ys- mikil og hávaðasöm. Eltóki var hanm áhugasamur um merkar bygginigar, sem honum voru sýndar, nema Groote Schuur sjúkr.ahúsið, sem hamn starði hugfaniginn á. Þar átti þessi unigi maður einmitt eftir að vinna frægan sigur; það var í þeirri sömu byggingu, sem hamn va.nn glímiuna við dauð- an.n sjálfan. Er í háskólanm. kom sá Christiaan Barnard þegar, að hamn var ekki mógu vel undir- búinn. Hann varð að leggja mjög hart að sér til þess að vin.na upp tapið. H.anm skildi ekki eimu sinmi algemgustu fræðiheiti sem notuð voru við kennSLuma. Skömmu siðar kom svo í Ljós, að hamm átti ektoi móg fyrir bókum og kennslu- gjöld'um. Hann gekk á fumd hástoólaritara og féfck hjá hon- um þriggja ára námsstyrk með því skillyrði, að hanm félii ekki á eiimu einasta prófi, því þá yrði styrkurimn tetoinn af hon- um. Hanm sítundaði mámið nú 'háLfu hraðar. Hamn fékk smá- lán hjiá bróður sínum o.g móð- ur, en húm fyLgdist mieð ferii hans liíkjt og hún ætti son í StyrjöLd á erlendri grund. Barnard keypti sér nauðsymLeg ustu knufln'ingartæki og noWk- ur dýr, fór með þau heim og krufði þar til dagur reis. Hainm varpaði öLLuim skemmitunum fyx ir borð og einnig íþróttumum. Þegar kom að próflum gekk honum vel í ödíLu, nema dýra- fræðinni. Þar var útMltið svart. Barnard hugsaði ráð siltt. Hann varð nauðsynlegia að fá mjög góða eimkunn. Prófmiorgiujninm fór hann snemma út að bygg- imgumni, þar sem próf.a skyldi. ALlir giuggar vor-u byrgðir svo ekki sæist í dýr þau, sem nememdur áttu að kryfja, en þau lágu í bökku.m inni í stofu á meðstu hæð. Barnard þefaði allt hvað af tók og hélit sig finma daiu-fa lykt af háfi. Hamn var óviss, en settist úit í garð og las al'lt, sem hann toomst yfir um gerð háfsins. Lotos voru stofurnar opnaðar og mem endu'r ruddiust inm. Barnard kveðst nærri hafa getað kysst kvikindið, sem lá þarma á bakkaraum fyrir framiam hamn — en það var háfur! Barnard fékk ágætiseinkunnir. Hann var kominn vel á veg með að verða alvöruJæknir. Hamn var bnátt bominn á kaf í líffæra- fræðima, Mfeðlisfræði, Líflefnia- fræðg vefjafræði og tilrauma- Hfeðlisfræði. Þarma átti fyrir hionum að Mggja að dvelja í fimm ár. Námið átti nú buig hans í ríkara mæli en nokferu sinni. Hanm sfcóðist öll próf með ágætum. Þegar dró að lokuim þriðja náims-ársinis lauk einmiig fangeLsiisivist hams í feemn,sLu- stofumum. Upp frá því átti hann að skipta tím.a símum milLi þeirra og sjúkrahússinis, þar sem hamn skyldi stumda sjúfel- inga í fyrisifca sinn. En áður en kom að því, vildi mokfeuð til, sem fékk hanm á þá söfcoðum, að hamm gæti aldrei orðið sfeurð- læfemir. — Ég hafði haft fyrir venju að fara heim til Beaufort West á hverju sumri og hiltta fjöl- skyldiu mína og vini. Þannig viildi tiil þetta su.miar, sem hér um ræðir, -að ég var þar við- srtaddiur fyrsta uppstourð, s.em. ég sá gerðan á ævimni. Bæja-r- Læknir einn, van der Merwe að nafni bauð mér að ver.a við- staddiur, er hanm gerði botnlangaskurð. Ég þáði boð- ið og var eftirvæmtin'gLn upp- máluð. AL'lt var reiðiubúið fyr- ir aðgerðima. Ég var í fuLLum Læknisskrúða. SjúMimgurinm var ung stúiLka, og er ég sá framan í_ hana þektóti ég hana þegar. Ég hafði verið með systur henmar fyri-r mökkrum árum. Ég fýlgdiist grannt mieð van der Merwe, er hanm bjó sig undiir sfeurðiinn. Við lutum yfir sj.úklimginm. Hann mund- aði hnífimn og xisti fyrir; ég flann skyndiLega tii miáttLeysis í hnján-uim. Ég beið andartak, en mér hægði ekki. Ég reikaði að næsita stól og seig n.iður á hann. Hjúkrunarfeonan sá hvað verða vildi. Hún kom til mín og hjálpaði mér út á gam-g. Það var að Mða yfir mig Van der Merwe lét sem eklkert hefði gerzt þar til við ótoum heim. Þá sagði hanm mér, að ég skyld'i etokert óttast; þetta kæmi fyrir beztu menm. Hamin út- skýrði fyrir miér ýmsar huigs- anlegar orsakir til þessa og mæltist skynsamlega. Ég festi mér orð hans í huga og varð öllu rórra, er ég huigtteiddi málið rnámar frá S'jón.arhóLi hans. Þetba fær.i brátt af mér. En ég komst brátt á aðna akoð- un. Er óg kom aftur í skóLann áttum við að taka tiL við krufln- ingar. Þegar við komum inn í sfeurðstofluna og Lakiinu var lyft af eirnu líkimu kiom hin sama tilfinning emn yfir mig. Þetta var lfk stúltou, sem hefði vei g-etað verið tvfbur.a- systir hinmar fyrri. Ég reyndi aLlt hvað ég gat að herðia upp hugann, em áranigursLauist. Ég fann glöggt hvað verða vildi, 2 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 1, flebnú'air 1970

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.