Lesbók Morgunblaðsins - 01.02.1970, Síða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 01.02.1970, Síða 13
Hver er uppáhaldsmatur eiginmannsins? Frú Arnfríður Ólafsdóttir svarar spurningunni — Mér þykir aldrei Ieiðinlegt aS búa til mat, segir Amfríður Ólafsdóttir, kona Bruno Hjaltested deUdarstjóra, — og sérstaklega finnst mér spennandi að prófa eitthvað nýtt í matargerðinni. Bruno tekur þessum tilraunum minum vel, en þó öllu með gái til að byrja með. Sennilega verður þó gamla lagið á mat- artilbúningnum alltaf vinsælast, og hér kemur uppskrift að hamborgarsteik, sem honum Iíkar mjög vel. 1—l'/i kg léttreykt svínakjöt Vi 1 rauðvín — vatn Vi dós ananas 3—4 matsk. púðursykur Kjötið soðið í rauðvíni og vatni í um það bil 1 klst. Látið kólna í soðinu. Síð- an er kjötið smurt með ananassafan- um og púðursykrinum, sem hefur verið hrært saman, ananasbitunum raðað á og kjötið sett i heitan ofn í 20—30 mín. Sósan búin til úr soðinu, bragðbætt meff rauðvini og kryddi, ef þurfa þykir. Með þessu eru bomar sykurbrúnaff- ar kartöflur, sveskjur og epli, soðið í sykurvatni, sulta og hrásalat, sem búiff er til á eftirfarandi hátt: V haus hvítkál Vi agúrka 4—5 tómatar 2 epli 2 matsk. matarolia 1 sitróna, pressuff 2—3 matsk. púðursykur Grænmetið er skorið smátt og öllu blandað saman. f eftirrétt eru niðursoðnir ávextir með ís eða þeyttum rjóma. í eftinfaraindi spiilli doblaöi Vesitur tokasögnimia og hél't, að hamm værd ör- uigigur mieð a;ð spilið myndi taipast, þvi hairnn hiaifði kónig gosa sjöuinda í tromipL Þetta fór þó á ainnain vag og mú skiulkum við athuga spilið mámiar. Norffur A 9-8-3-2 V — ♦ Á-7-4-2 * K-6-4-3-2 Vestur A — V K-G-9-7 6-5-4 4 D-G-10-8 8-7 Suffur Austur A Á-K-D-G 6-4 V — 4 6-5-3 * D-G-10-9 A 10-7-5 V Á-D-10-8-3-2 4 K 9 * Á-5 Saigniiir gieinigiu þanniig: Suður — Vestur — Norður — Austur 1 Hjarta Fass 1 Graind 3 Spaðar 4 Hjörtiu Dobl. Alljiir pass Vestuir lét út tígul drottminigu. Sagiru- haifi drap með 'kónigi, lét út tígrni 9, drap í borði með ási, lét út tigull úr borði og trompaði heima með hjairta 2. Næst tök hainin laufa ás, lét út laiuifia 5 og drap í boirði með lauifa kónigi. Nú lét hamn síðasta tíguilinin út úr borði og trompaði heima með hjarta 3. Nú voru sjö spil etftir á hemdi og Vestur átti einigönigu tromp. Sagnlhatfi notaði sér af þessu og lét næst út spáða, Vestur varð að trompa, og neyddist til að lláta út tromp og sagm- hafi dirap. Þetta vair síðam endurtelkið tvisvar til viðbótar og Vestur fékk aö- eims 3 slagi og vann þvi sagnlhaifii spálið án þess að andstæðingairnir gætu moikik- uð gert við því. — ERLENDAR BÆKUR The Irrational Journey. Pauline de Rothschild. Hamish Hamilton 1968. „Kvöld nokkurt í desember- mánuði ákvað maðuir nokk- ur að hverfa að heiman u-m tveggja imámaða skeið til þess að ferðast um landsvæði hon- um algjörLega óbunnuigt og framandi. Hann yfirgaf hús sitt og viðekrur, lagði til hliðar þýðingar sínar á ljóðum enskra skálda frá dögum Elisabethar II á frönsku og hélt tii Rúss- lamids ásamit konu sinni“. Þann- ig hefst þessi bók, sem eigim- kona hams skrifar. Þau héldu tiil Rússlands eftiir jól og frá- sögniin er um líf þeirra og ferðalög uoi larndið, tengsl þeirra við fortíð landsina og lýsimgar á rússneska vetrinum. Þau skoðuðu fjölda safina og hallia, kynntust ýmsum lista- mönnum og nutu aðstoðar stjórnarvalda til þess að lifa lífi sin.u ofan við þann veru- leika, sem er þorra þjóðarinn- ar, sem Landið byggir. Frásögn- in er líkusit því að hafa verið skrifuð á 19. öid en ekki 1967. Population and History. E.A. Wrigley. Weidenfield and Nicoison — World University Library 1969. Áhrif mannfjölguinar á ganig sögunnar og áhrif atburða og atvinmuhátta á mannfjölgunina er in-ntalk þessarar bókar. Höf- undiur fjallar um aðferðir fræði manna til þess að koimast að raun utn fólksfjöLda á timiuim þegar slkrár og skýrslur voru lítt færðar og um áhrif at- vimmuþróunar á mannifjaLgiiin. Að lokum ræðir hainin áhritf fáilksfjöLgunar nú á dögum og þann vanda sem af henni leið- ir. Knaurs Sittengeschichte der Welt. Band II. Pauil Frisehauer. Dnoamer Zúrich 1969. Fyrra bindi þessa rits fjall- aði um kynhegðun mamna frá upphafi og fnam á daga heLlen- isTnans. í þessu bindi ræðir höf- undur viðfangsefnið frá dögum Rómverja og fraim að rókókó tíimanuim, Juvenal skritfaði á símum tíima: „Öll spilllng heí- ur nú náð sLíkri fuli'kammu n, að síðari tímar geta engu við hana bætt“. Oft befur verið tal að uim spiriimguma í Róm sem einsdæmi, en það stafar að nokkru af því, að ekkert var gert til þess að hylja harna, sem tíðlkaðist meir síðar. Höfiundur Skiptir riti sínu í sex höfiuð- þæt'ti. Frásögnin hefst í Róm, síðan rekur hann siðtferðis- ástandið í Byzans og meðal Múhameðstrúarmanna, síðan er rakin kynhegðum miðaLda- manna og endum'eii'sniarmanna og lioks em uppiýsingar um hegðun manna á döguim sið- skiipta og fram á 18. öld. Höf- umdur fjallar um efnið í tengsl- um við þjóðféLagsástandiff, efnahag og trúarbrögð og skýrir breytimgar sem vertia á hegðun manna út frá þeim forsendum. Myndir eru í texta og bókaskirá fyigir að bókar- Lakum. Penguin Modern Stories 1. Edited by Judith Burnley. PenguLn Books 1969. í inngangi segir útgefandi, að þetta sé fyrsta hefti í srniá- sagnatflokki Penguin-forlags- ins, þar sem verði prentaðar smásögur bæði vel þekktra og nýrra höfunda. f þessu hefbi eru sjö sögur eftir þessa höf- unda: William Sansom, Jean Rhys, David Plant'e og Bern- hard Malamud. Verði fram- haLdið líkt þessu verður þetba ágætt smásagnasafn. Essays in social Antropo- logy. E.E. Evans-Pritchard. Faber and Faber 1989. Sem háskólagrein er mamn- félagsfræðin ekki gömul fræSi- grein, en samt er hún jafngöm- ui fyrstu hugmyndum, sem men.n gerðu sér um eðli mann- legs samfélags. Höfundur þess- ara níu greina er meðail fremstu mannfræðinga Breta og í sex þeirra fjallar hann urn gerð frumstæðra samféLaga í Súdan og Kóngó. Ein greiniin fjallar um sögu mannfélagis- fræðinnar og tvær uim fræði- greinina í sambandi við sögu- kenningar og trúarbrögð. Kverið er gott sýnishom vinmu- bragða og rannsóknaraðferða hafundair. Philosophisches Wörterbuch. Begrúndet von Heinrich Schmidt. Aohtzehnte Auflage. Alfred Kröner VertLag 1969. Bók þessi hefur komið út i fjöLda útgáfa, aukin og endur- bætt. f henni er að finna 2859 uppsláttarorð, sem snerta heim- speki og skýrir og skiigreinir fjölda hugtaka, kenninga og heimspekisbefn.a. Þetta er eihk- ar handihæg bók og bókalistar, sem fylgja flestuim greinumum stórauka gildi hen.nar. Rit þetta er eitt þeirra gagnsömu rita, sem Kröner útgáfan í Sbuttgairt gefiur út í vasabók- arbroti, sem eru bæði vöndíuð og ódýr. Longmans English Larousse. Longmans 1968. „Petit Larousse” hefiur kom- ið út í rúm hundrað ár og hetf- ur notið fádæma vinsælda, sem handhægt uppsLáttarrit. ÞessL enska útgáfa er umnin af brezkum og bandarískuim fræði mönnium un,dir umsjá ritsitjóm- ar Larousse útgáfiuinnar í París. Þetta er bæði orðabók yfir ensk orð og a.lfræðirit, hliðstætt þeirri frönsku. Um humdrað höfundar hafa unnið að þessari bók og það tók ;þá fuLl sjö ár að vinna hana. Útgefandl: Hif. Árvakur, Iteykjavlk. Frámkv.stj.: Haraldur Svelnsson. Ritstjórar: Siguröur Bjamason-frá Vlgur. Matthias Jolvannessen. Eyjólfur Konráð Jónsi'on. •Hitstj.fltr.r Glsli Sigurðosan. Auglýsingar: Árni Garðar Kriitinsson. Ritstjórn: AðaLtraetl 6. Simi 'IDICD. 1. fieibrúair 1970 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 13

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.