Lesbók Morgunblaðsins - 17.05.1970, Side 11
vertifjma sem ég rerl seijt for-
maður. Þá keyptum við fjórir
Svöluna frá Færeyjum og náð-
um í hana þangað. Svalan kost-
aði 24 þúsund krónur og éig
held að hún hafi verið borguð
út í hönd. Að minnsta kosti átti
ég míniar 6 þúsund krónur sem
fóru beint á borðið.
Ekki hef ég nú alltaf verið
útgerðiarmaður síðan. Við áttutm
þennan bát í 4 vertíðir, en eftir
það duttu úr ein 5 eða 6 ár í
útgerðarbransanum. Þá keypti
ég Erling, 22 tonna bát, austur
á Söndum þar sem hann var
strandaður. Hann strandaði þar
í ágúst um sumarið. Erlingur
var danskur bátur, alveg nýr og
þrír Danir sem sigldu honum
upp áttu að fara með hann beint
í Garðinn, en þeir héldu í stað-
inn beint upp á MeðallaindiS-
sand rétt vestan við SkaftárÓB.
Þar sem hann lá þar koimst
hann í eigu einhverra Reykvík
inga og tóku þeir úr honuim vél
ina og allt setilegt. Þar kúrði
svo báturinn um veturinn. Vor
ið eftir fór ég austiur og skoð-
aði báitinn og keypti hann á 800
krónur þar sem hann Lá og ef
mér heppnaðist að ná honum út
bg koma honum tii Eyja átti ég
að borga 400 kr. í viðbót.
Það gekk nokkuð vel að ná
bátn.um út. Ég fékk Gunnar
Marel Jón9son skipasmið Oig
sLippstjóra í lið með mér í út-
gerðinni og hann umbyggði síð
an bátinn sem var hvelvíti mik-
ið brotinn.
Eriingur fór á flot aftur 1933
eftir 2—3 ára dvöl í landi og
hann gerði ég út, en var þó
þó sjálfur með annan bát. 1936
létum við svo byggja Erling II.
og hann fór á flot 1937 og éig
tók í upphafi við formennskiu
á honum. Sumarið 1937 fór ég
með Erlingana sem tvílembinga
á síldveiðar fyrir Norðurlandi.
Mannskapurinn var í báðum bát
unum, en þegar við vonum að
fiska fórum við yfir í annan bát
inn, en tveir voru eftir í hinum
og eltu. Síð'an var fiskað í báð'a
bátana. Það þættu nú ekki stór
ir farmar núna, báðir bátarnár
tóku um 700 miál. Það var nokík
uð algengt að tveir bátar væru
sarnan um nót. Þetta sumar fiisik
uðum við fyrir 96 þúsund krón
ur og það þótti mikill peningur
þá. Mest veiddum við út af
Norðurlandi.
Erling III. keypti ég einn ár-
ið 1951 og var ég þá búinn að
eigmast Erling II. einn og seldi
hann þegar ég keypti þann
þriðija. Síðar eiignaðiS't ég hLuta
í Erlingi IV. og V.
— Varst þú aflakóngur fyrsta
árið með Erling III?
— Nei, það var annað árið.
Síðan var ég með Erling III.
þar til 1959 er ég hætti til sjós.
— Þú varst einn af þeim sem
stóðst í baráttiunni fyrir því að
innleiða gúmmíbjörgunarbát-
ana. Hvernig gekk það fynir
sig í stærstu dréttum?
— Það er nú notokuð flókið
mál, en upphaflega biar ég fram
tillögu þess efniis á fundi hjá
Verðamdi, hvort ek’ki væri unnt
a'ð fá samiskonar gúmmíbjöngun
arb^ta um borð í skipin og not
aðiui voru í flugvélar. Þeir
myndu þó alltént eklki sökkva
mpð. skipunum eins og svo aJ-
gengt var, um trébátana. Þessi
tiliága jaar síðan send Skipa-
éftirlitinu og Slysavamafélag-
.. en ekkiert kom út úr því.
Tveim árum siðar keyptd Kjairt
afl Ólafsson útgerðarmaður á
17.. muí J970
Myndin er tekin yfir Friðarhöfn í Vestmannaeyjum, en stóra sambyggingin á miðri myndinni er Vinnslustöðin h.f.
Ljósm.: Mbl. Sigurgeir Jónasson.
Hrauni uppbláuinn gúmmíbjörg
unarbát á Keflaví'kunflugvelli.
Þegar ég sá þann bát varð ég
mér úti um slíkan prammia óyfir
byggðan. Fyrsti bárburinn, sá
sem fékkst á Veigu, bát Kjiart-
ans, varð síðar til þess að
bjarga 6 mönnum af Veigu og
var það fyrsita björgunin í
gúmmíbjörigunarbát hér við
lamd.
Eftir þetta fengu margir út-
gerðarimienn í Eyjum slíitoa báiba
á skip sín, en þeir voru þó af
Skiipaeftirlitinu taldir óiögleg-
ir. Ég heid að allir Eyjabátar
hafi verið búnir að fá sér
gúmimíbáta áður en það var
leyft, en þá var ágæfi silíkra
báta búið að sannast meðlal ann
ars á mótorbábunum GLað og
Guðrún'U. Það var str,ax í upp-
hafi notkunar þessara báta í
Eyjum ljóst að þeir gátu miklu
fremur trébátum skoppað yfir
sker og flúðir, en að vísu var
möguleiki á að þeir rifnuðu, en
meiri líkur voru til þess að tré-
bátarnir brotnuðu í einhverjum
veðrurn. Það liðu mörg ár frá
því að þessir bátar voru notaðir
fyrst .þar til að þeir vom leyfð
ir.
— Hvað um þátttöku þína í
stjórnmálabaráttu Sjálfstæðis-
flokksins?
— í um það bil 16 ár sat ég í
bæjanstjórn Vestmannaeyja fyr
ir Sjálfstæðisflokkinn. Fyrsit
var ég í bæjarstjórm 1950 til
1954 í minnihluta, en síðian í
12 ár í meirihluta tiil 1966. Þá
fór ég úr baráttusætunuim og
var síðasbur á listanum eins og
hvert annað þjófaljós í nest-
inni. En eins og þú veizt er það
kallað þjófialjós ef svantur kött
ur er með hvítan bilett á róf-
unni.
— Auk bæjarstjóm'aranála
starfaðir þú mikið að fiélagsimál
um er lutu að sjónum, varst
lengi í stjórn Verðandi, í stjórn
sjómannafólaigsins Jötuns við
stofnun og t.d. í haÆnarnefnd í
20 ár, en hafðir þú gamian af
félagsstarflnu?
—- Ég hafði vant gaman af
því, Ég er þannig ger.ður að
þegar ég er í ákveðnu starfi er
ég alveg með hugann við það
og ti'l dæmis hef ég vart komið
nálægt mínum útgerðarmálum
síðustu 10 árin, sem ég hef ver-
ið friamkvæmdaistjóri og auðvit
að stórleið útgerðin fyrir það.
Þetta gengur nefnilliaga ekki
nema með atinu, eilífu ati.
Eins var þegar ég var í bæj-
arstjórn. Þá var ég alltaif fyrst
og fnemst sjómaður og mér
fannst hreinlega að é.g gæti
etoki sinnt bæjarmál'aistairfinu
eins og skyldi. Það þanf hörku
og dugnað í stjórnmáium og þvi
vandratað að vera bæði tiil sjós
og í stjórnimálum, en þó mættu
nú sjómenn vera hafðir meira
til ráðla í yfirstjórn sjávanút-
Vegsins.
— Er vinnslustöðin ekki með
stærstu frystihúsum á landinu?
— Jú, hún er það. Vinnslu-
stöðin var stofnuð 1946 sem
hlutafélag og hefur stöðugt
haft vaxandi umsvif. Líklega
hafa nú um 300—400 manns
vinnu í 9ambandi við Vlnnslu-
stöðiina.
Vélakostur stöðvarinnar hef-
ur ávallt verið vaxiandi og
frysititæki hafa aukizt í hlut-
falli við það.
— Bónuskenfið hjá ykkur
hefur reynzt vel?
— Já, það hefur haft mikið
að segj'á RaunvenuOiega hefur
það fækkað fólkinu, en það sem
vinnur hefur miklu rneiri pen-
inga út úr vinnunni. Raunveru
lega tel óg þetta fyrirkomulag
gott, því að sá dugilegri á að
hafa meira upp úr knafsinu.
Bónusikerfið er tvímæ'lalaust
beziti venkstjórinn, sem við höf
um haft, því fólkið vinnur langt
um betur en fyrr fyrir meiri
peninga. Bæjarfélaigið græðir
einnig á þessu fyrirkomulagi
því að með þessu þurfum við
minna af aðtoomufóltoi en áður.
Hins vegar eru það þessar
bneytinigar og helvítis sveiflur
í veiðiskapnum sem erfiðast er
að eiga við. Við höfum verið að
koma upp ýmsum tæ'kjuim til
dæmis síldarvin nsLutæ'kjum.
Svo hæt'tir síldin að koma og
við sLtjum eftir með dýr tæki.
Því er það mjög hæpið fyrir
eitt þjóðfélaig að byggja ein-
göngu á einum atvinnuvegL
— En þur.fiu m við ekki að
autoa tækni í niðunsuðu?
— Jú vissulega. Það er song-
legt hvað sú iðngrein heíur yfir
lieitt misfarizt hjá okkur íslend
inigum. Þó enum við í vandræð-
um með hvað við höfium stór
frystihús. Maður vonar að þró
unin verði í þá átt að gjömýta
aflann sem berst á land með
fullri vinnslu hénLendis.
— Hvað um sjávarútveginn í
fraim.tíðinni?
— Auðvitað eigum við að
leggja áherzlu á sem fjölbreytt
asta atvinnuvegi eins oig nú er
stefnt að, með auknum iðnaði,
iðnvæðingu og stóriðju, en ég
er nú hræddur um að við þurf
uim nO'kkuð lengi að vera háðir
sjávarútvegnum ennþá. Hitt er
að mér segir svo hugur að við
séum búnir að ganga of néiaegit
fiskimiðum okkar í hráiefnisöfl
un og að þar hafi hnein
Lega verið framin rányrkja.
Það verður að leggja mun meiri
áheralu en verið hefur á skipu
lagninguna í sjávarútveiginum,
því að sú atvinnugrein er
grundvöllurmn fyrir hinar og
verður að vera í lagi.
Einangrunarhugmyndirnar
eru að Lúta í lægra haidi og við
eigum að hugaa urn stærri býli,
meiri stóriðju og sterkari sjáv
arútveg. Það er ungt fólk og
fjörugt, sem er að ganga út í
alvöruna um þessar mundir.
Það var líka ungt fólk og fjör
ugt sem ólst upp í Birtingar
holti fyrir hálfri öld. Það þarf
að vinna markvisst, en gleyma
þó ekki manneskjunni.
Maður gerir auðvitað vitleys
ur, en það er kjarkur í þjóð
inni. Okkur hentar ekki hvað
sem er eins og stórþjóðunum, og
því eigum við að gera okkar
þjóðfélag eins skynsiámlega úr
garði og við frekast getum.
Þetta byggist á virmu og skipu
laigningu með íglenzkt mannlíf
í fyrirrúmi.
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 11