Lesbók Morgunblaðsins - 08.11.1970, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 08.11.1970, Blaðsíða 1
Samstundis og ég sá fyr- ir mér mannfjöldann i rökkr- inu fyrir útan húsið i Pekirig, vissi ég hvað á seyði var. Þetta . ár, ' sém menningarbylting Ráuða Kíná hafði geisað, höfðu Rauðu.varðliðárnir feng- ið á sig orð fyrir ofbeldis- og kúgunaraðgérðir. Nú var öll gatan troðfull af fólki, en sjón svið niit't . náði aðeins 'til þeirra sém stóðu á 'gangstétt- inni á móti. Allra áugu beind- ust að hliðinu hjá mér. . Ffam að'.;þyi hafði ég verið að ; skrifa. grein inni á skrif - stofu minnd. Ég var niðursokk- . inn í ritstörfin og tók í fyrstú '. aðeins óljóst eftir hávaða á • götunni fyrir utan. Enda þótt mér væri ljóst að ég var „auð- veld bráð", lokaður inni i húsi minu í Peking, bjóst ég í raun- inni aldrei við frekari vand- rœðum, sennilega út frá þeirri órökrænu ályktun, sem okkur er öllum sameig- inlég, að „það-getur-ekkert-al- , varlegt-komið-fyrir-mig." ' Það var því með hálfgerðri gemju yfir þvi að vera ónáðaður við einbeltingu hugans, sem ég hætti loks að vélrita til að ganga úr skugga um hvað lát- unum ylli. Ég gekk í gegnum svefnherbergi mitt og að bað- herberginu, þar sem sást úr glugga 15 fet niður á dimma götuna. Klukkan var um ellefu að kvöldi dagsins 18. ágústl967. •'•.-'.'-' Þegar ég kom auga á maím- fjöldann, hljóp ég aftur gegn- úm svefnherbergið inn í skrif- stofuna til að hringja í brezku trúboðsstöðina og segja þeim að verið væri að ráðast inn til mín. Það myndi ekki koma að rieinu gagni, en hið eina, sem ég gat' gert var að láta einhyern vita. En þegar ég gekk yfir stigapallinn á leiö inn í skrifstofuna, heyrði ég múginn brjótast inh um hús- dymar úr húsagarðinum fyrir utan og ráðast til uppgöngu í stigann. Ég valdi símánúmerið um leið og brothljóðin og öskr- in færðust nær i stiganum. En engin hringing heyrðist í núm- erinu. Ég held að skorið hafi verið á símaþráðinn áður en árásin hófst. En ég var aldrei alveg viss um það vegna þess að á sama andartaki og ég hafði lokið við að velja símanúmerið, ruddust fyrstu tryllingslegu varðliðarnir upp á stigaþallinn og inn i herberg- ið. Ég man að ég jók enn á gný- inn með því að hrópa kjána- lega „Hypjið ykkur út héðan!" um leiO og þeir hrifsuðu sim- ann úr hönduin mér, rifu síma- leiðslurnar út úr veggnum og báru mig á grúfu niður stig- ann. Mér var ýtt og hrint út í húsagarðinn. Eg hrataði niður dyraþrepin inn I mannþyrping- una.í þröngum garðinum. Svartri málningu var skvett yfir mig.— hún gegnvætti skýrt una mína og stuttbuxurnar, rann niður bera fótleggi mina ofan i sokkana og skóna. Lími var klesst á bakið á mér og ljós rauðri auglýsingu skellt þar yf ir. Ég var teymdur um i mann- þrönginni með höfuðið þvingað niður i bringu, en þeir æptu pg öskruðu ýmis slagorð og börðu mig með hnefunum. Einhvers konar tjöru og fiður meðferð á nútíma Peking vísu, geri ég ráð . fyrir. Ég var dreginn aftur upp á lágar tröppurnar frá húsdyr- unum niður í garðinn. Þar var mér komið fyrir í þeirri stöðu er þeir álitu viðeigandi fyrir þá athöfn er ráðgerð var. Ég var „jet-planed", en það kalla Kinverjar hina sársaukafullu stöðu sem fórnarlömbin eru þvinguð í á slíkum „baráttu- fundum" til refsingar fyrir and-Maóiska glæpi. Höfuð mitt var keyrt niður í tæpan hálfan metra frá jörðu og handleggjunum þrýst aftur fyrir mig og upp á við þar sem þeim var haldið kyrrum. Stell- ingin 'er ýkt eftirlíking af stöðu sundmanns, sem hann tekur andar'ták á laugarbarm- inum áður en harin stingur sér i langri, grunnri dýfu er sund- keppnin hefst. Staðan er strax mjög óþægileg og sársaukafull er frá liður. Mannf jöldinn, sem öskrað hafði óhemjulega, hljóðnaði um leið 'og einn Rauðu varðliðanna hóf að lesa „afbrotalistann". Túlkur káíl- aði þau upþ á ensku, en vegna líkamssteliingár minnar og reiðihrópanria, sem fylgdu hverjum lestri, gat ég litið heyrt. Ég varð fljótlega stirð- ur og sár í bakinu, en ef ég reyndi að rétta aðeins ofurlít- ið úr því, öskraði Rauði varð- liðinn við hlið mér eins og villi dýr, barði mig harkalega í mag ann og þvingaði höfuð mitt nið- ur á við með steinbítstáki. Það er mjög áhrifarik aðferð við að fá menn til að beygja sig sam- an. Hann gerði það svo auð- veldlega og eðlilega að hann hlýtur að hafa haft mikla reynslu. Fundir af þessu tagi áttu sér stað nótt og dag á með- an menningarbyltingin stóð yfir. Annar ofstækismaður hélt handleggjum mínum beint upp og aftur og í þessari óvirðu- legu stöðu var ég á meðan list- inn yfir afbrot mín var lesinn upp. Endrum og eins heyrði ég hrópin yfirgnæfa skarkalann: „Þú hefur drukkið áfengi í húsi þinu." Djöflagangur. „Þú hefur meira að segja lát- ið í ljós fyrirlitningu á papp- írstígrisdýrinu, sem byltingar- I ágúst 1967 réðust rauðir varðliðar inn á skrifstofu Anthonys Grey, fréttaritara Reuters í Peking, og tóku hann höndum. í>annig varð Grey peð í taf li Maos og varð að láta sér lynda að dúsa í meira en tvö ár í f angelsi og næstum alltaf í einangrunarklefa. Hér á ef tir f er kaf li úr nýlega útkominni bók hans, „Fangi í Peking" Anthony Grey 777 DAGAR 1 FANGELSI HJÁ MAO sveitirnar hengdu á hliðið hjá þér." Enn meiri djöflagangur. „Þú hefur læðzt um í hús- inu." Lætin færast enn í auk- ana. Ég var nefndur „Grey aft- urhalds blaðamaður." Eftir nokkrá stund gat ég horft á spegilmynd mína i svita polli, sem myndazt hafði á steinþrepunum rétt fyrir neð- an nefið á mér. Svitinn lak nið- ur af andliti minu, hálsi og herð um. Hið eina sem ég man eftir að hafa hugsað er hvort ég myndi komast hjá að kasta upp, þar sem hitinn, ásamt þrýstingnum af líkömum mann- anna í kringum mig og kvöl- unum i brjósti og baki, var far- inn að hafa áhrif á magann í mér. Ég hef enga hugmynd um hversu lengi ég var í þessari stellingu. Um leið og höfuð mitt var þvingað niður gat ég laurn azt til að líta á armbandsúr- ið mitt, en ég get ekkert mun- að um hvaða tíma það sýndi. Þegar ég leit á það aftur síð- ar, var glerið á þvi grátt af móðu að innanverðu ¦— en það gefur ef til vill nokkra hug- mynd um hita átakanna. Ég gizka á að þau hafi staðið um hálfa klukkustund. Ég geri mér sömuleiðis litla grein fyrir hversu margir æs- ingamenn þeir voru, sem gerðu innrás i hús mitt. Nokkrum dögum síðar síaðist talan 200 í gegn til erlendra aðila i, Peking. Ég get sagt það edtt með vissu, að húsið og garður-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.