Lesbók Morgunblaðsins - 22.12.1970, Blaðsíða 20

Lesbók Morgunblaðsins - 22.12.1970, Blaðsíða 20
Dísa hallar sér uj>p að veggnum við bakdyr Morgunblaðsins. Frá Seyðisfirði fór Disa með son sinn á öðru ári upp í Eiða þinghá til þénarastarfa. Á leið inni upp eftir skall hríðarbyl- ur á. Islands vetrarveður. Til byggða komst hún þó köld og hrakin með son sinn dúðaðan í utanyfirfötin sín. Hún var til- búin að leggja síðustu duluna sína yfir barnið sitt til þess að hlúa að því í hvæsandi vetrar- vindinum. En hvorugu varð meint af. Þannig fór hún landið suður og austur, vann hér og þar og tvisvar gekk hún Fjarðarheið- ina í illri færð. Barátta fyrir lífi sinu, lífi drengsins, lífi ís- lands. „Það er eitthvað á bak við mig. Það veit ég. Ekkert fær því haggað. Þegar ég átti eng- an að með drenginn minn, dreymdi mig frelsarann og til hans sótti ég þann styrk, sem fleytti mér yfir flúðir hvers- dagsins svo að alltaf komu ein hver góð spil upp líka. Ég átti mér enga nótt vísa, var vegalaus. En einstaklingur inn skal lifa og deyja, berjast íyrir lifi sínu sem manneskja. Þannig getur ísland haldið reisn sinni. Rauðir sokkar voru þá litfagrir sokkar sem glöddu augað, en ekki baráttutákn fjöldamakks". Þannig leið baslið í gleði og sorg, barátta einstaklingsins á Islandi um aldir. Á sjötta ári fór sonur hennar til ágætis fólks að tilhlutan Magnúsar föðurbróður hans. Tryggan samastað hafði henni ekki auðnazt að eignast, barn inu var borgið í góðum hönd- um, en sárt var þá við hjarta- rót. Þetta var eftir frostavetur- inn mikla. Hún var þá nýkom in til Reykjavíkur og lá fyrir dauðanum vegna taugaveiki. Átti engan að er. barninu var borgið. Þegar hún kom suður þetta ár frétti hún fyrst að foreldr- ar hennar höfðu látizt fyrir einu ári. Þrátt fyrir allt var hún hlé- dræg framan af ævinni, en í veikindunum eftir frostavetur inn breyttist hún. „Það hljóp í mig harka. Ef maður ætlaði að lifa varð mað ur að vera harður, stundum grimmur, en illgirni var það ekki“. Framundan var íaraldsævi og vinna í Vestmannaeyjum, á Kjalarnesinu og víðar. Alþingishátíðarárið var ég í Saurbæ á Kjalarnesi. Það var gott að vera hjá honum Eyj- ólfi mínum sáluga Runólfssyni og Vilhelmínu Eyjólfsdóttur konu hans. Eyjólfur var mág- ur Matthíasar Joehumssonar. Eyjólfur heitinn ao ur tak- lausri lungnabólgu. Ég sat við dánarbeð hans og kistulagði hann. Það snart mig undarlega að sitja við dánarbeð hans Eyj ólfs míns blessaðs". Síðan er liðinn langur tími, en Disa hefur staðið fyrir sínu þó að hún hafi alltaf unnið „skítverkin". Hún hefur alltaf vitað það sjálf að það munar ekki svo miklu í lokin, ef til vill einum sálminum til eða frá. Það er ekki svo mikill munur á manninum sem er að drukkna í verkefnum á skrifstofu sinni og þeim sem berst við öldurnar á Halamiðum. Það er í raun- inni aðeins munur á því til hvaða áttar maður snýr og þó er Guð í öllum áttum. Þess vegna getur aldrei orðið mikill munur á launum manna á fs- landi. Hvert starf er svo mikil vægt. Launin eru annars heims. Hurðin á lyftunni i Morgun- blaðshúsinu var að lokast einn síðdaginn fyrir skömmu þeg- ar ég heyrði kallað: „Bíddu, bíddu, hafðu opið fyrir prakk- araorma". Dísa var komin, bros andi út að eyrum eins og ham- ingjusöm fermingarstelpa, en kjagandi á hæga ganginum með vörur i jólapoka frá Silla og Valda. „Æ, góði haltu á skjóðunni fyrir mig út að dyrum bakdyra megin, ég er alveg að kikna undir þessu". Það var saltpoki í skjóðunni og sitthvað fleira til daglegs brúks. Nú á hún salt í grautinn. Hún var á sinni venjulegu leið út í Fishersund 1, í gegnum Morgunblaðshúsið með hvildum. Hún er búin að búa í 15 ár í Fischersundi 1, einu af húsum Silla og Valda. Ég gekk með henni út og hélt á skjóðunni. Hún tuldraði aðeins um déræk ils eymingjaskapinn í fótunum, um leið og hún hló við og sagði að allt væri nú í lagi meðan skapið væri í lagi. „Já, já, skrattakollur minn, það er svo margt ef að er gáð". Hún sagðist vera á móti öllu því, sem héti öfgastefnur. „Ég á ekki til hatur eða neitt svo leiðis. Lífið finnst mér dásam- legt. Ekki er hægt að segja annað". Eftir á hafa brim- skeflurnar i hvurndeginum ver ið mikilvægir sjónturnar og henni þykir í rauninni vænt um þvalan veruleikann þrátt íyrir að hann hafi oft verið sár og grimmur. Hún trúir því og veit aö fsland er alltaf að vaxa til betra mannlífs. „Hitt er svo annað að það er ekki hægt að segja að ég hafi verið við eina fjölina felld ur í þessu blessaða jarðlífi. Ég hef verið eins og landa fjandi um allt. En það hafa komið hlýindi fyrr og seinna þótt ýmislegt hafi borið á milli. Mál eiga að leysast með hlýju og kærleika". Hún sagðist alltaf hafa reynt að vera létt í skapi og gert að gamni sínu, en stundum gleymd ist það á líðandi stund og þá logaði úr auga sá tónn sem eng in orð geta þulið. „Dæmið ei svo þér verðið eigi dæmdur, sakfellið ei aðra, svo þér verðið eigi sakfelldir segir einhvers staðar í hinni helgu bók“, og svo vitnaði hún í aðra vísuna, sem hún hef ur hampað í gegnum þykkt og þunnt: „Enginn lái öðrum frekt einn þó nái að falla. Sérhver gái að sinni sekt, syndin þjáir alla“, jafnt konur, sem kalla, bætti Dísa við og sló aftur á lær. Það hefur farið vel um hana í Fischersundi á bak við Morg unblaðshúsinu. „Ég er bakhjarl Morgunblaðsins", sagði hún og bauð mér brjóstsykurmola glett in á svip. 1 24 ár vann hún hjá Búnað arfélaginu, þar var gott að vinna hjá góðu fólki og víðar vann hún einnig. „Og alltaf tóma skítavinnu og skammast mín ekkert fyrir. Ég hef gert mitt bezta, en það er víða sem ég er búin að vinna við skúr- ingar og aðra skítavinnu og þó sagði kona einu sinni við mig að ég hefði alltaf unnið í beztu stöðunum. Ja, þvilík firra, en ég hef unnið eins og sjálfstæð kona vill vinna fyrir sínu eins og hún getur, enda er ég sjálf stæðiskelling. Ég man að oft bölvaði Hannes bróðir Björns Pálssonar alþingismanns á Löngumýri mér fyrir það í gamni að ég væri helvítis sjálf stæðiskelling. Það er farið að halla að ævi kvöldi hennar. Hún er ein af konum Islands, ástmögur Is- lands, sem hafa stritað dag- langt til þess að skila landinu betur búnu, en þeim var fengið það í hendur af almættinu. En fyrst og fremst til að lifa. Henn ar líf hefur ekki verið nein róm antík, heldur kaldur og ákveð inn veruleikinn. Það hefur kostað tár og svita, en sú kynslóð sem við tekur skyldi kynna sér hvað liggur að baki þessu fólki. Hún er ekki lengur á faralds fæti, en stundum skreppur hún til vina sinna í Reykjavík og á Suðurnesjum og sonur hennar hefur alltaf verið henni mjög góður. Hún er gömul kona yfir áttr ætt, en ung i anda. Treystir á Guð og gæfuna og eftir allt sitt basl er hún hamingjusöm. Hún á lítinn ísskáp, en engar eftirprentanir og hvað þá mál- verk. Engar afborganir, en hins vegar á hún myndir af því fólki sem henni þykir vænt um og af þeim dustar hún vikulega. Or eldhúsglugganum hjá henni eru tveir metrar i glugga lausan vesturvegg Morgunblaðs hússins, en hún er lika „bak- hjarl Morgunblaðsins", íslenzk mannvera með sína drauma í gegnum súrt og sætt. „Guð laun, það er öruggt hvað er á bak við þetta allt". Ég var að koma bekn af valkt eina nótt ekfci alls fyrir lönigu. Það var kolsvarta mykur, hvassviiðiri og kuldiim nisti geginium meirg og beiik og ég bölvaði sjálfum mér fyrir að hafa elkiki telkiö leigu bíl framur en paiufaist þetta áfram kaldur og vansæll á tveiimur jafmfljiótiuim. Ég dokaðli við í skjóli við 'Hallgríimslkirkju elitt andairtaik, til að fá örlitla hvíld frá nástandi viindiiniuim, og þá varð mér liitiö út á sjóiam, eða það af homim sem sást 'grilila í miflli húsanna, og það fór um mig hrollur, aukaihroll- ur sam átti eiginilega ekkert skylt við hvað mór var þó fjanidi kalt. Ég 'hielld meira að segja, að mér hafi beinlínis hlýnað dá- lítið þegar ég hugsaði til þess, að eftir kortér eða svo væri éig fcoim’imn inin í hilýtt hús, og þyrfti eikki aið hreyfa imig það aiy fyrr en daginm eftir. Ég reyndi að gera mér í (huig airlund hvemig þeiim lliði sem væru á sjónnim niúna, stæðiu á lágu de'kki og vaeru að ganga frá afla -eða hífa iun. Gegn- bla'utir af ágjöfinin'i, hlífðarföt- in gaddfreðim og hendurmiar til finnimigarlitlar aif kulda. S-uimir þeirra væru áreiðamllega ek'ki búnir að sofa meira en. 2—3 tíma á sólarhrimg síðuistu vi'kuna eða svo, og þegar þessu 'hali væri lokið fenigju þeiir varla meira en fimimtán mín- útna fri í lúkairmiuim áður en byrjað væri aftur. Fiimimtán mínútna frí, svona utn það bid þamm tíma serri það tæki naig að ikoma-st Ih'eim í bólið sem ég myndi ekki yfir- gefa mæstu 7—8 tímaima. Og þessir miemn 'hafa etóki 'eiou sinni mieiira kaiup en ég meana þeir séiu heppmir, og í ílestuim tilviikum verður útkomam dkki eins góð vegma þesis hve það er óreglulegt. Ég remmdi aftur af stað frá Haillgrímskirkju, ög það senri eftir vair leiðarimnar rifjaði ég upp fyrir méir sumarið iseim ég fór á sjóirnn. í bábuan um þetta efni er tómmimn venjulega á þá leið að nýi drengurirm ikom, sá og sigraði. Ég koim, sa og guibbaði. í sflcáldsöguinumi floeimiur venjulega að því að nýi drénguiriimn hoppar í sjóimn eiins og hver anmair Tarzan, og bjarg 52LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 22. desember 1970

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.