Lesbók Morgunblaðsins - 17.01.1971, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 17.01.1971, Blaðsíða 10
Eftir 20 á/ra hnignunarskeið SÍÐARI GREIN STJÖRNUR OG ANTISTJ ÖRNUR Gömlu hetjurnar voru vanar að verja þjóðfélagið fyrir óvinum þess, en nú er sjálft þjóðfélagið orðið óvinurinn. Het ja samtímans er full efasemda og lætur fyrr kasta sér í fangelsi en skrá sig í herinn. nýi siður varð mjög vinsæll. Brátt risu upp klaustur sem síðar urðu miðpunktar alls trú arlifs. írskir munkar fengu fljótt orð fyrir að vera mestu vísdómsmenn og alls stað- ar risu upp skólar og bók- menntir stóðu með miklum blóma. írsku prestamir voru ákaflega áhugasamir um að krist'na he'iðiinigja og fierðuðust víða til að boða heiðingj- um trú. Þeir ráku mikið trú- boð í Englandi og írs'ki munk- urinn Columcille var mestur allra trúboða í Skotlandi. tbú- ar eyjanna úti fyrir Skot- landsströndum fengu mjög snemma að kynnast hinum nýja sið og ætla má að þeir hafi flestir verið kristnir er vikingaferðirnar hófust í Iok áttundu aldar. Margir munk- anna voru ekki sem ánægðast- ir með að hírast í klaustrun- um, margir voru hinir mestu vinnuþjarkar og kunnu þvi illa aðgerðarleysinu í klaustrunum. Svo virðist sem klausturlifnað- ur hafi orðið mjög algengur í Irlandi alveg frá byrjun. Marg ir voru meinlætamenn, leituðu einveru. Stundum slópu þessir meinlætamenn sig þó saman i smá hópa 6 eða 13 í hóp. Út- þrá og ferðalöngun virðist hafa verið þessum irsku prestum i blóð borin. Pilagrímsferðir og trúboðsleiðangrar voru helztu áhugamál. Þeir urðu aldrei þreyttir á að leita uppi óbyggða staði, helzt Iangt frá byggðum bólum, uppi í fjöllum eða á fjarlægum eyjum, jafn vel þótt ábótar þeirra reyndu að stoppa þá. 8. Sennilegasta frásögnm af írsku einsetumönnunum á Is- landi er skrifuð af írska munk- iinuim Dioulifl. ánið 825. Hainm virðist hafa haft vitneskju um verk Pyþeasar eða þeirra rit- höfunda er vitnað höfðu í Py- þeas. Dicuil er af flestum tal- inn traustur vísindamaður, lærður maður og þeir sem rann sakað hafa verk hans eru sam- mála um að Túle það er hann nefnir, er ísland. Tilgangur skrifta hans um Túle mun þó aðeins vera sá að leiðrétta það er aðrir höfðu skrifað. Hann seg ir svo í bók sinni „De mens- ura orbis terrae“: „Nú eru um 30 ár síðan að nokkrir prestar, sem bjuggu á þessari eyju frá 1. febrúar til 1. ágúst, sögðu mér að er sum- arsólhvörf væru, og dagana fyrir og eftir, þá væri sem sól in færi í feluleik á kvöidin er hún sezt, þannig þó að myrk- ur verður ekki þann stutta tíma. Maður getur gert hvað sem hann vill, jafnvel tínt lýs af skyrtu sinni sem albjart væri. Væri maður staddur á fjallatindum hyrfi sóiin alls ekki. Um þetta ieyti er mið nótt um miðja jörðina og því held ég að um vetrarsólhvörf sjáíst sólin aðeins mjög skamman tíma, er miður dagur er á jarð- armiðju. Það er ekki ónáttúru- legt að þama var mjög kalt er prestar þessir sigldu til eyjunn ar á þessum tíma. Kf frá eru skilin sólhvörfin, þá skiptist á dagur og nótt. Það er því mis- skilningur og ósannsögli er aðr ir segja að hafið kring- um eyjuna sé frosið og að FraimihalM á hl«. 12. Stjörnudýrkun innan kvik- myndanna hefur staðið nokkuð föstum fótum, þótt stjörnurnar sjálfar hafi komið og farið. Á fyrstu árum kvikmyndanna, allt fram til 1913, voru nöfn leikendanna ekki birt, vegna þess að framleiðendur vissu, að ef þeir yrðu þekktir mundu þeir heimta meiri peninga. En um leið sást þeim yíir þann möguleika, að slíkar stjönwir drægju að sér marg- faldan áhorfendaskara. 1913 greip stjörnusýkin um sig í iðnaði—um og má segja, að þessi undariega dýrkun liafi endaniega tryggt kvikmyndun- um sess, sem einni vinsælustu og ódýrustu skemmtun almenn- ings. Áhorfendur tóku strax ást- fóstri við þessi nýju skurðgoð sín, fyigdu þeim í gegnum súrt og sætt og reyndu í mörgum tilvikum að temja sér tízku þeirra og orðaiag. Eru senni- lega ómælanleg þau áhrif, sem hin fastmótuðu Hollywood skurðgoð höfðu á samtið sína. En eftir smádvínandi töfra- mátt, hafa þessar glans-stjörn- ur kallað fram sína eigin and- stæðu, það sem liiotið hefur nafnið antistjarna. Breytingin, sem um er að ræða er bæði útlitsbreyting og hugarfars- breyting. Gömlu stjörnurnar voru fólk, sem halði einstaklega fallegt útlit, útlit, sem aðeins örfáir gátu státað af: Gary Grant, Valentino, Presiey, Roek Hudson, Clark Gable, Marilyn Monroe, Elizabeth Taylor, Greta Garbo, Jean Harlow og Hedy Eamarr, svo nokltur nöfn séu nefnd. Ánti- stjömurnar likjast meir því fólki, sem við umgöngumst daglega: Hoffman, Voight, Nicholson, Sutherland, Gould, Sally Kellerman, Carrie Snodd gress, Mia Farrow, Jacqueiine Bisset o.s.frv. En hver er ástæð an fyrir þessum breytingum? Þær breytingar, sem átt hafa sér stað í Bandarikjunum á síðustu tveimur árum, koma ails ekki á óvart frenmr Iiitt, livað þær liafa tekið iangan tima að ná því marki, sein þær hafa nú náð. Þegar litið er á þróun kvikmynda í Evrópu og Ameríku, blasa nokkrar stað- reyndir við aiigum. í fyrsta lagi hafa amerískar kvik- myndir (Hollywood-fram- leiðsla) verið aðalfæða evrópskra kvikmyndahúsa um árabil. Evrópskar myndir liafa lnnsvegar átt mjög erfitt upp- dráttar í Ameríku, en með til- komu fjölmargra klúbba og sérluisa, sem sýna eingöngu myndir frá Evrópu, hefur víg- staðan smábatnað. Kvik- myndalist í Evrópu hefur alla tíð \rerið nijög frábrugðin massaframleiðslunni í HoIIy- wood. Hefur hún ávallt verið miklu persónulegri og raun- særri, bæði að efni og umbúð- um. Þarf ekki annað en að líta á verk ítölsku leikstjór- anna Visconti, Rosselini og I)e- Sica annars vegar og verk Hollywood leikstjóranna hinsvegar, á árunum 1940—‘50, til að sjá einna skýrast, hvaða regindjúp lá á milli. En vegna þess hve formiiluframleiðsla draumaheims Hollywood gekk vel í áhorfendaskara Vestur- landa, voru þeir færri, sem lögðu á sig að horfa á blákald- an raunveruleikann í k\lk- myndahúsi, því af honum höfðu þeir nóg í kringum sig. En upp úr 1950, eftir til- komu sjónvarpsins, verður sú breyting á, að þeir, sem minni 10 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 17. jainúar 1971

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.