Lesbók Morgunblaðsins - 20.06.1971, Side 7

Lesbók Morgunblaðsins - 20.06.1971, Side 7
merkt „kvenleg" eða „karl- mannleg", ef ekki þjóðir van- þróuöu landanna, þar sem karl ar og konur klœðast nokkurn veginn eiras, hugsið bara um milljónimar í Kína. Þeim, sem telja sig sjá menn- ingarskort í klæðnaði unga fólksins vildi ég benda á að heimsækja við tækifæri ein- hverja þeirra verzlana í gömlu húsunum með lágu húsaleig- unni, þar sem unglingamir gera fatainnkaup sin. Viðkom- andi mun fljótt komast að raun um hversu þröngur sjóndeild- arhringur hans er í hlu.tfalli við það sem hér er á boðstól- Höfundur greinarmnar B. Broby Johansen. Viðkvæði hinna hneyksluðu er yíirleitt: íirímúháll. skrípaleile ur. um. „Maður verður a8 vera þjóðfræðingur til þess eins að vita hvemig á að nota þessar dulur," verður flestum þeim að orði, sem þykjast þó vita all- nokkuð um föt. Eigi að gera grein fyrir einhverjum höfuðatriðum í tízkubyltingunni, hlýtur hið fyrsta og mest áberandi að vera það, að hún endurspegl- ar þá staðreynd, að hnötturinn allur er heimkynni okkar. Hin gömlu landamæri þjóða og ríkja hafa rofnað undan krafti þróunarinnar. Mælt í ferðatíma er ekki lengra á milli Kaupmannahafnar og Tókíó nú en áður var á milli Kaupmannahafnar og Álaborg ar, útvarp og sjónvarp virða engin landamæri. Mannkynið er ekld lengur dreifðir þjóð- flokkar með tækifæriskennt samband milli snertiflatanna heldur ein stór fjölskylda í flókinni bendu. Valdhafar hins gamla heims reyna sjálfir að loka augunum fyrir þessari staðreynd og beita voldugum sefjunartækj- um sínum allt frá barnaheimil- um og skólum til blaða, bók- mennta og fjölmiðla til að við- halda. hinum gömlu, stað- bundnu hugmyndum. Það má heita að fram að þessu hafi tek- izt að binda þau viðhorf hjá íbúum hins litla evrópska botn langa á meginlandi Asíu og græðlingi hans í Norður-Amer- iku, að það sé „eðlilegt" að himinhrópandi munur sé á lífs- kjörunum utan og innan frið- lands hvíta mannsins, að lífs- kjörin í Danmörku og Banda- ríkjunuim séu hundrað sinnurn betri en rauði maðurinn nýtur í Ameríku, landinu, sem hann átti einn fyrir innrásina frá Evrópu, betri en hrúni maður- inn nýtur í Indlandi eða guli maðurinn i Kína. En þeim þrem f jórðu hlutum, sem lifa á og fyrir neðan hung- urstigið þykir það engan veg inn eðlilegt. Og nú virðist sem sagt allstór hópur ungs fólks í Evrópu og Norðu.r-Ameriku vilja vekja athygli á að það tiel ur hina fátæku þjóðflokka til fjölskyldu mannkynsins, metur þá jafnvel sem fjöiskyldumeð- limi meira en sitt eigið hold Oig blóð. Það er til einskis gagnvart þessu unga fó'lki að koma með þær móthárur að það sé þess eigin hagur að rikjandi áistand haldist, því að í siðvendni sinni sækist það ekki eftir einkahags munum heldur réttlæti. En ég kem að þvi síðar. Fyrst um sinn getum við slegið því fö®tu að hrifningin yfir klæðnaði Indíánanna, Indverjanna, Kín- verjanna, svertingjanna og Ar- abanna sé opinber samábyrgð- aryfirlýsing með þeim meðlim- um í störfjölskyldu mannkyns- ins, sem ekki teljast til fína fólksins. Með þessum framandlegu að- skotafötum má nánast segja að litirnir hafi haldið innreið sína í klæðnaðimi aftur bak- dyra megin. Einn furðulegasti þátturinn í klæðnaðarsögu E\TÓpu ei- vissulegsi það hvern ig liturimi hefur horfið úr föt- um karlmanna á iðnvæðingar- tímahilinu. Hvarveitna í heiml dýranna <ir }>uð knirlinn, sem skartsir hinum sterku kyn- æsingairlitum, en kvcindýrið eir liUanst og óásjálegt. f Evrópu voru karlnuuinaiföt líiua allt til afdainótanna 1800 litskrúðugrS on kvunf atiííiður. Eftár það voru höfð aiidasikipti á hlutuu um. Eina skýringin, sem til mala kemur felsf i hugmyndinni um hægt rýrnandi kyngetu hins tæknivædda karlmanns, sem gælir við bíi sinn í stað eigin- konunnar, og að konurnar hafi þvi orðið að taka við fjörgandi kynhlutverki litanna. Klámbylgjan er engin mót- sögn við þessa kenningu; mönnum verður einmitt tíðrætt um það sem þeir hafa ekki. Það eru meira eða minna kyndauf ir vesalingar, sem velta sér i lýsingum á kynferðislegum öfg um. Það er ekkert nýtt i áhug anum fyrir nekt. Hvað um Thorvaldserrsafnið? Ekki held- ur í þvi, sem áður fyrr hét saim neyti við náttúruna — og var stranglega refsivert. Leda með svaninn er kiassískt dæmi um samskipti við skepnur. 1 áframhaldi af þessari rök semdaleiðslu væri sanngjamt að nefna að unga fólkið býr sjálft til margt af þvi sem það gengur í, og það á við um bæði kynin. Það tekur heimatilbún- ar flikur fram yfir hina full- komnu verksmiðjuframleiðslu. Það er yfirleitt reglan, að hlut irnir mega ekki vera dýrir. Gagnstætt eftirsókn hinnar borgaralegu tízku eftir „dýru útliti", er það taiið hlutnum til gilidis ef hann hefur verið ódýr eða alls ekki kostað neitt. Annar áberandi þáttur er eins og fyrr segir hversu kröft uglega fötunum er hafnað sem kyntákni. Nú hafa rugluð og öfundsjúk gamalmenni skrifað endalausan þvætting um kyn- lífsáhuga æskunnar. En af klæðaburðinum má ráða, að unga fólkið er í miklu minni mæli haldið kynferðislegu ein- ræði en eldri kynslóðin. Þegar ungt par leiddist út úr sporvagninum fnæsti vagn- stjórinn hneykslaður: „Það verður sko fjandakornið ekki séð hvort þeirra er piltur og hvort stúlka!" og það lá við að hann fengi slag þegar mér varð að orði: „Það ætti ekki heldur að skipta þig mikliu máli, þú átt hvort eð er ekki að sofa hjá þeim.“ Fyrrum var það sjálfsagður hlutur að klæðnaðurinn útbá- súnaði til hægri og vinstri hvert væri kynferðislegt ásig- komulag berandans. Hið hneykslanlegasta við klæða- burð unga fólksins er einmltt það, að það gengur ek!ki leng- ur í karl- eða kvenfötum held- ur manneskjufötum. Með hlið- sjón af þúsund ára kynmerktri klæðnaðarhefð er þetta tölu- vert byltinigarkennt. Með hárið er þetta sama sag- an. Ungu stúlfcurnar, sem af- neitað hafa síðu lokkunum fleygja með þeim af sér einum þeirra hlekkja, sem héldu þeim í kynferðislegu lággWdi og ungu síðhærðu mennimir hafa tekið hlekkinn upp. Þann ig á það að vera. Við komumst hvergi áleiðis nema við tökum höndum saman, segja þau svo ekki verður misskilið. Þriðja almenna einkennið á tizku unga fólksins er samræm isskorturinn. Mikil ósköp, tízka er i grundvallaratriðum þjóðfélagslegt íyrirbrigði. Vit- anlega horfir það hvert á ann- að, vitanlega stælir það hvert annaxs uppátæki, vitanlega XJnga fólkið liafnar slagorði tízkniðnaðarins, að bað nýjast sé alltaf fallegast. samsamar það sig hvert öðru, einnig í klæðaburði, en í hlut- falli við staðilaða tízku fyrri tima hefur frumkvæði einstakl ingsins öðlazt geysiaukið svig- rúm. Það er táknrænt, að við- kvæði hinna hneyksluðu er yf- irleitt: „Grimuball, skripa- læti“. Og einmitt þetta er umbylt- ing með mikiili vídd. Harð- stjórn tízkufrömuðanna, sem verið heíu.r eins og martröð á líkömum Evrópumanna um ald ir, er að molna niður. 1 ölium siðmenntuðum lönd- um lætur æskan sig einu gilda höfuðkreddu tízkuiðnaðarins: það nýja er það fallegasta! Milljörðu'm hefur verið var ið til að veiða unga fólkið í hin gömlu net. Stórverzlanirnar leggja sig nú hart fram til að ná vasapeningum unglinganna inn i sömu, gömlu leiðslurnar. Hinn harði kjarni meðal unga fólksins, áltur það hreint og beint ekki fallegt að vera I nýjum fötum. Ég varð mér til athlægis þegar ég skrifaði fyr ir um það bil mannsaldri: „Knjáför í buxunum bera á engan hátt vott um hnignandi siðferðiskennd, heldur er það persónuleiki sem sett hefur mark sitt á dutur þær er hafa þau forréttindi að vera umbúð ir um mannslikama." Nú er þetta orðið að trúar- játningu svo ákveðinni, að séu fötin ný, eru þau þvegin, já, jafnvel núin með sandpappír áður en menn geta verið þekkt ir fyrir að klæðast þeim. Einn- ig má sjá auglýsingar um föt „sem sýnast notuð“. En þau eiga lika að vera skitug, það á að vera af þeim gömul svitalykit Hin nýj-u, hreinu og pressuðu föt eru álit in hlægiieg smekkleysa á borð við dollaraglott. Þar sem um peninga er að ræða er ekki ástæða til að ætia annað en stórverzlanir myndu íús- Framhald á bls. 13. 20. júní 1971 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.