Lesbók Morgunblaðsins - 20.06.1971, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 20.06.1971, Blaðsíða 14
Thiele mjög fær, eiginlega fær ari Kömmu, en hún mjög fús að læra af honum og betrum- bæta sig. Thiele var um tima dagleg- ur gestur við kvöldverðarborð Rahbekhjónanna og hafði af l>vi nokkurt samvizkubit, þar sem hann vissi um fátækt þeirra. En Rahbek varð að hafa fól'k í kringum sig, öðru- vísí þreifst hann ekki. Hann vax orðinn gamaJl í and- legri og likamlegri merkingu, ferðum hans til Kaupmanna- toafnar farið að fækka, og íerðum gestanna í Bakka- hús fækkaði einnig mjög. Átakanleg er lýsing Thiele á Rahbek, þegar hann gekk ber- toöfðaður og með fötin flaks- andi frá sér og grán- andi kampana blaktandi í vind inum út að garðshliðinu og skyggndist niður eftir trjá- göngunum gegnum loníetturn- ar tiil að vita, hvort einhver kaami nú ekki. Eða þegar hann iaumaðist að klukkunni, sem stóð á borðinu á miili glugg- anna og flýtti henni, þegar Kamrna sá ekki til. Það var þá ekki eins langt til kvöldverð- arins, þar sem Thiele a.m.k. sat til borðs með þeim hjón- um. En hafi Kamma orðið að um- bera ýmsa gaiia hans í sam- búðinni, má sannarlega færa honum til tekna, hvernig hann reyndi ávailt að leyna hana öllum sínum sifeiidu f'járhags- áhyggjum og leyfði henni að halda uppi hinni víðfrægu risnu i Bakkahúsi, sem var honum reyndar andieg nauð- syn líka. Aiitaf við fynstu vorkomu var Kamma vön að kiæðast gráa sloppnum sínum og hefj- ast handa við garðrækt- ina. 1827 var vorið óvenju kalt, og þá ofkældist Kamma og versnaði henni hóstinn um allan helming. Upp frá þvi bar hún ekki sitt barr þau rúm tvö og háift ár, sem hún átti eftir ólifuð. Hún kiæddist þó að segja má til hinzta dags og kom fram I stofuna sína, þar sem hún hvildist í sófanum. Aðdá- unarverð var umhyggja Rah- beks fýrir henni. Hann las fyr- ir hana og hlúði að henni eftir beztu getu, en þolinmæði hafði aldrei verið hans sterka hlið. 21. jan. 1829, er Rahbek kom heim frá vinnu sinni, var Kömmu svo þungt, að hún mátti ekki mæla. Hann spurði hana, hvort hann ætti ekki að gefa henni meðulin. Hún leit á hann sínu skínandi augnaráði í hinzta sinn, og hann tók það sem samþykki. En þegar hann hélt henni í örmum sínum og hugðist gefa henni inn, opnaði hún ekki munninn. Stillt og hljóðiaust hafði hún skilið við. Rahbek sat v3ð rúmstokkinn marga kiukkutima og beið þess að hún vaknaði. Hann trúði ekki, að hún væri dáin, Þegar H.C. Andensen frétti iát Kömmu, varð honum að orði, að hann harmaði, að v'ita ekki hvort henni hefðd auðnazt að lesa bók hans „Fodrejse", sem hann hafði ný- ]ega sent henni. Vinur hans, sem á hlýddi, hneyksiaðist á þessu og kvað Kömmiu hafa haft um annað að hugsa en bök hans. En hinn barnslegi Hans Christian kvaðst aðeins hafa viljað gleðja hana. Aðeins Rahbek og tveir bcræður Kömmu vor.u viðstadd- ir útfor hennar. Oehien- schláger gat ekki komið vegna veikinda, en hann orti om hana erfiljóð, sem endar þanniig: „Ja, Margarita! rem og klar Med alle Aamdens Evner, Hjertets Dyder, Dti var en Ferle djTÓbar, du var hvað os dit elskte navn betyder." Rahbek dó 22. april 1830, lifði konu sina aðeins rúmt ár. Þau hviia hlið við hiið í Friðriksbergskirkjugarðó. Hjá þeim var seinna gtraíinin Carl Heger, bróðir Kömmu. IV. Georg Brandes skrifar um Kömmu Rahbek eina kvenna í rltigerðarnokk! sTnum um ,Eanske Per son l:ig h c de r “. Hann segir hana hafa verið af burða góðan bréfrit ara og tek- ur sem dæmi bréf hennar til J.L. Heibeng, sem frægt er orð ið, og hún skrifaði um það leyti er þau voru aftur að ná sættum. Þar kemur gOöggt í Ijós, hve hrærð hún er yfir endurfunidunum. En mitt í hin- um hátíðlega og alvarlega stíi, slær hún aMt í einu yfir í spaugsyrði, þar sem hún titlar Heiberg ,.Yðar Unidursamleg- heit“, minnug gamla viður- nefnisins. Hun vill ekki láita hátíðleikann. og viðkvæmnina ná tökum á sér. Ba’andes segir, að þó leiíað sé í bréfum ailra gáfuðustu andans kvenna Evirópu á þessum tíma, finn- ist Jivengi eins töfrandi Oig fyndinn stílö. Kamma Rahbek sameinaði á hinn ágætasta (og sjaldgæfa?) hátt gáfur, góðvild og glað- værð. Þótt á ýmsu genigi í vin- áttusamböndium hennax, og sumir ættu bágt með að þola hreinskilni hennar á stundum (svo sem Oehlenschláger), hlýtur hún hin bezitu eftir- mæli vina sinna. Eftirtektarverð eru orð frú Gyilembourg, móður J.L. Heibergs, en henni var fyli- ]ega Ijós kuldi Kömmu í sinn garð. Fxú Gvlíembourg segir urn Bakkahus, að „þar hafi föik verið xnetið eftir sömu H. H. Seedorff Pedersen Svanir að norðan I silfurhömum svífa að norðurströnd, svanavæng þeir rista himinboga. Brjóstið litar bjarmi af dagsins rönd og brátt mun sólin kynda sína loga. Skuggar víkja. Opnast undramynd og endurspeglar skóga sína og tind í djúpi sæva, er blaka báru að ströndum bræðraþjóða fimm á Norðurlöndum. I gróðurilmi hinna józku heiða, hlýjublæ af Sjálands græna teig, — hinn fyrsti svanur söng í bláinn heiða: Hvar sólin gjöful dreypir gullinveig og vatnarósin bærir bleika skál bundin sundum, — ýrkir svanamál himni mót, — ég óska að eiga heima, ala börn mín, lifa þar og dreyma. Eftir sátu síðstir fuglar tveir er söngvum hlýða úr djúpum nyrztu hafa. Þeir hefja flugið báðir, bræður þeir, bornir af sömu þrá mót éljum kafa. Beina væng að brattri klettaströnd sem brimið þvær, — og nema hreiðurlönd. Annar kvakar yndi Noregs börnum. Island signir hinn á bláum tjörnum. I þoti storms er fágar fjallsins tinda, fanir ýfir, blæs um ver og lönd, vinátt saman aftur endurbinda að árþúsundi liðnu á norðurströnd. Þó háls og vængi brenni storknað blóð er brjóstið hvelft, í augum fórnarglóð. — Sinn hreiðursrétt þeir höfðu frjálsir unnið, í helgu stríði svanablóðið runnið. iK. Að Svíþjóð næsti svanur beinir för, systur kveðju ljær á Dana vengi: Hér ég kýs að læra lífsins svör, sjá: laufprúð björk mín veifar þínu engi. Og náttgali úr Sjálands sumarskóg svarar Skánarhauk í aftanró. — Þó skilji okkur saltra sæva vindur Sundsins mánabrú, hún vini bindur. Og svanur flaug. Á sinni austurleið Suomi fylgiij borið vængjum skyggðum. stefnir eftir ævióska seið til einnar af landsins þúsund vatna byggðum. Þó yrki vetur íss og kulda spá og andi snjá um höf og vötnin gljá skal mæta stormsins fári í furukrónum flugið svana í Kalevalatónum. En aftur hvítna æviroðin brjóst. Ungir svanir sterkum vængjatökum rista himinhvelfið logaljóst og ljóðahörpu slá í gullnum vökum. Fimm örlög vaka ofin hljómi þeim um ógnir, kvöl og gæfu dýrstan seim. Þó er sem hver ein sorg og sælan bjarta saman streymi í einu ríku bjarta. Ennþá vakir hreiðurástin öll, þá aftur mætast frjálsir norðansvanir, er úrug þokan deyfir klukknaköll og kiljur herja bjarkaskóg og granir. Hvar hefur sólin hálfan, rauðan skjöld úr hafsins djúpi gegnum þokutjöld, himin klýfur, hert í alda glóðum, heiðra svana flug af norðurslóðum. Björn Daníelhstm íslenzkaðt. re’glium ctg gllda muni I himna- nilri.“ J.L. Heiberg lýsir í einiu baétfi síiniu þeirri innilegu gleði, sem hanin finnur til, þegar „Stína Rahbeks" kemiur með bréf frá Kömmu „þar sem hann finni meiri skáldskap en i öllu því, sem hann hafi Jesið síð- ustu tuttiugu ár.“ J.P. Mynster skrdfar Kömmn á einúm stað, að köllun henn- ar sé að tala við fólk ctg hlusta á það. Poul Möller kvað Kömmu fremsta alira manna, sem bann hafði kyninzit, Inigemanin nefhdi hana móður alira urugskáída Danmenkur og Moilbech kaUar hana „sannan snilldng lifs míns“. Þegar Adam Oehlenschláger var á siinni fyrstu uitanlands- ferð, huigsar hann helm með söknuði og skriifar Kömmu, hve hann sakni glaðra stunda með henni og Carli, bróður hennar, „þegair þau saklaus og sæl, hundirað mitar frá næstu beiskju, gerðu grín að öllum heiminum og sj'álifum sér . . .“ Einimitt þetta var einn af sterkustu þáttunum í skap- gerð Kömmu: hún gat hiegið að öDIum heiminum og sj'álfri sér með. Hér slkulu að síðustu tilfærð orð H.C. Andersen, en hann segir, að Kamma hafi orðið fynst til að kalla sig skáld. Hann var dag einn á leið til ungrar vinkoniu sinnar, og Kamma gaf honum rósavör.d III að færa henini með þeim orðum, að það myndi gleðja ungu stúlkuna að taka við rós- iinum úr hendi skáiids. ,,Það fór straumur um mig aliam“ segir H.C. Andersen, „og frá því aiugnabliki snerist hugsun mín utm það að skrifa og yrkja." í greinarkornd þessu er get- ið ndkkurra þeirra manna, sem mynduðu vaxtarbrodd danskr- ar menningar í upphafi róman- tísku stefnunnar, sem þeir Bjarni Thorarensen, Jónas Hallgrimsson o.fl. Isliendinigar áttu eftiir að kynnast og mót- ast aí og Rahbekhjónanna, sem stuðQiuðu að vexti þessanra ungu sprota og sjálf eru hinir ágætiustu fulltrúar fyrir þá Ijósleitendur, sem ávallt og óhjókvæmilega verða ijósveit- endur. Heimiidir: Throels-Lund: Bakkehús og Soiltojerg, I.Bd. Geong Brandes: Samlede Skriíter. Fönste Bind. OeWenschlagers Ungdoms- erindringer (Or Pios Kultur- seriie) J.M. Thieie: Aí Mit Livis Aariböger. Hans Kyrre: Knud Lyne Rahlbek, Kamma Rahbek og Livet pá Bakkehuset. oJO. LEIÐRÉTTING í síðasta blaði var ranglega sagt, að forsiðumyndin væri frá Laufási í Eyjafirði. Það rétta er hins vegar, að myndln er aí kirkjunni og klukkna- portinu á Möðruvöllum í Eyja- íirði. Þessi sérstæða kirkja er 123 ára, en klukknaportið um 10 árum eldra. 14 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 20. júni 1971

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.