Lesbók Morgunblaðsins - 20.06.1971, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 20.06.1971, Blaðsíða 15
Neil Young: BEZTI SÖNGVARINN — söngvarar kjósa söngvara • Paul og Linda McCartney Paul McCartney: ,SVITAROKK‘ — ný plata „Ram“, koinin út Paul' McCartuey hef-ur nú sent frá sér nýja stóra plötu, seon ber nefnið „Rjaim“. Hefur þessarar plötu verið beðið með efti’rvæntingu um nokkurt skeið, enda hlaut fyrsta plat- an hans góðar viðtökur og seldist mjög vel. Á þeirri plötu lék hann ýmis littil og lagleg lög, lék isjáifur undir á ÖM hljóðfæri, aðallega gítar, bassa, pianó, orgel1 oig trommur. Það, sem helzt var fundið að plötunni, var það, að þama væri Paul fyrst og fremst að leika sér, en léti alveg eiga siig að semja og flytja aðrar eins perlur og listaverk eins og „Yesterday" og ,,She‘s Leaving Home". Þótti mönnum hann nýta hæfi’leika sína iJia. Sjáilfur segir Paul, að þama hafi verið um að ræða skeið, sem (hianm hafi þurft að ganga S gegnum, ein nú sé því öllu lokið og á þessari nýjiu plötu (kiomi haran fram í sinni tónlist eiinis og hann sjállfur er í mun og veru. Tónlistin á plötunni er óum- deilanlega rokk. Paul hefur far ið aft-ur að upphafinu, rokkinu, fært það í nútímabúning, en þó er það ehnþá fyrst og fremst rokk. „Svitarokk", eins ’’ óg hárín segir sjáMur. Paul segiist koma sjállfur fram í tpnlistinni. Kona hans virð- ist nú vera orðin hluti af hon- um sjál'fum og því er ekki nema eðdiilegit að hún ei.gii sinn þátt í plötunni. Þau vinna sam- an að öllum málum, semja sam- ah, synigja samian og spila sam- an. j Paul hefur unnið að þessari plötu i Bandarikjunum, aðal- lega í New York. Hann hefur elcki verið mikið í sviðsljós- inu, en kom þó óvænit fyrir augu sjónvarpsáhorfenda i Bandarikjun.um, er hann, öll- um að óvörum, mætti á Grammyjhátáðinni og tók við verðlaunum fýriir hönd Biitl- arama. Grammy-verðlaunin eru nokkurs konar Óskars-verðlaun í bandariska plötuheiminum. Árlega ertu veitt verðlaun fyr- ir beztiu lög og plötur og bezta frammistöðu á liðnu ári. Bítl- amir hafa jafnan reynzt sigur sæilir í Grammy-verðlaunaveit- ingunni, en yfirileitt hafa þeir ekki séð þörf á því að mæta sjátfir til að taka við verðlaun unium. Paul segir: „Við Linda ger- um allt sj'áif — en.gir bilstjór- ar eða neitt — og við hljót- um að hafa ekið krktgum stað- inn, þar sem verðlaunaafhend- ingin fór frarn, fjórum sinnum. Og við sögðum við okkur sjálf: „Förum inn .— nei, við getum það ekki — jú, við verðum — en ég vil ekki — en þetta verð ur allt í lagi“ — og þar fram eftir götunum og að lokum fór- um við itnn. Við fengum litið borð aftast í salnum með rúð- óttum borðíbúk og wiskýi og kóki.“ Framhaldið er vel þekkt í Bandarikjiunum. Þegar verð- launin voru afhent, stökk Paul upp á sviðið i gömlum og snjáð um grábláum jakkafötum, lág- um strigaskóm og gulri peysu og tók við verðiauniunium fyrir hönd Bitlanna. Enginn hafði búizt viið þessu, en að vonum vakti þetta mikla hrifnin.gu. r Og Paul hefur sagit svo sjálf- ur, að þau Linda hafi í raun- inni verið dauðfeimin við að láta sjá sig þarna! Brezka poppblaðið New Musical Express gekkst nýlega fyrir sérstæðril kosningu. Blað- ið hafði samband við 32 söngv ara, mjög þekkta og minna þekkta, og bað hvern um sig að tdlgreina 3 beztu söngvara i beimi. Síðan voru reiknuð sitiig i samræmi við röð þeirra, sem ’tiileifningu hlutu; fyrir 1. sæti voru veitt þrjú stig, fynir 2. sæti tvö stig og fyrir 3. sæti eitt stig. Eifsitur að stigatötu varð Neil Young með 17 stig, en næstur kam Johin Lennon með 12 stig. Alls var veitt 191 sfig og skiipt ist afgangurinn nokkuð jafnt á 62 sönigvara. Við skulum nú til gamans sijá hvaða söngvara nokkrar heims þekktar poppstjörnur völdu: ROGER CHAPMAN — Family: L John Lennon. 2. Van Morrison. 3. Marvin Gaye. JUSTIN HAYWARD — Moody Blues: 1. Steve Stills. 2. Johin Lennon. 3. Neil Young. GREG LAKE — E, L, & P: 1. John Lennon. 2. Judy ColMns. 3. James Taykxr. PAUL RODGERS — Free: 1. Otis Redding 2. B.B. Kitog. 3. Rod Stewart. STEVIE WINWOOD — Traffic: 1. Paul McCartney. 2. Om Kalthum. IAN GILLAN — Deep Purple: 1. Liitrtle Richard. 2. Elviis Presley. 3. Brook Benton. MICK JAGGER — Rolling Stones: 1. Roger Daltrey. 2. Yoko Ono. 3. Jimmy Page. ROD STEWART — Faces: 1. Paul Rodgers. 2. Maggie BelL 3. David Ruffin. ROGER DALTREY — Who: 1. Jerry Lee Lewis 2. Little Riohard. 3. Melanie. TOM FOGERTY — fyrrv. liðs maður Creodence Clejirwater Revival: 1. Steviie Wander. 2. Neil Young. 3. Mick Jagger. Neil Young er Kanadamað- ur að uppruna, fæddur í Tor- onto, en fluttást ungur að árum ti-1 Winnipeg með fjölskyldu sinni. Hann byrjaði snemma að fitla við dverggítar, sem nefn- ist ukulele og er vinsæll á Ha- waiii-eyj’um. Og Elvis Presley var hans fyrsta fyrirmytod. Neil Young kom fyrst fram á sjónarsviðið sem lið&maður hljómsveitarinnar Buffalo Springfield. Hljómsveitin náði töluverðum vinsældum í Banda rikjunum, einkum þó á vestur- ströndinni, en aldrei ihlotnuð- ust henni þó þær vinsældir Oig sú virðing, sem henni bar. Þeir voru þarna saman í hljömsveit Neil Young og Steve Stills, sömdu báðir afbragðsgóð lög, em hljómsveitarttfið reyndist á stundium Neil Young um megn og hann yfilrgaf hljómsveitina tvisvar, byrjaði aftur í bæði skiptin, en svo fór á endanum, að hljómsveitin sundaðist og varð ekki sameinuð aftur. Hafði hún þá gefið út þrj4r stórar plötur, „Buffalo Spring- field.“ „Bufifaflo Sprinigfield Again" og „Lasrt Timie Around". Neil Young gerði þá tvær stórar plötur fyrir Warner Re prise hljómplötufyrirtækið. Sú fyrri var ekkert sérstök, bar nafnið „Neil Young", en á þeirri síðaLri hafði hann með sér hljómsveitina Crazy Horse, sem hann hafði sjálfur átt þátt í að hleypa af stokkunum. Þessi plata var prýðisgóð, sýndi Neil Young upp á sitt bezta; hún hét „Everybody Knows This Is Nowhere". En er hann hafði lokið gerð þessarar seinni plötu, gekk hann í Mð með þeim Crosby, Stills og Nash, sem höfðu þá skömmu áður farið af stað sam an við griðarlegan fögnuð að- dáenda, sem réttilega sáu að hér var um að ræða stórhljóm- sveit. Svo fór, að Neil Young var af mörgum talinn beztur liðsmanna hljómsveitarinnar og þótti hann með símum feikna- legu hæfileikum skyggja nokk uð á ágæta hæfileika hinna. I þessari hljómisveit kynntist Neil fyrst peningaflóðli því, sem streymir til stórstjarnanna og kann að vera að þessi lifs- reynsla hans hafi gefið honum hugmyndina að niafniiniu „After The Goldrush", sem nýjasta platan hans ber. Platan sú hef- ur hlotið fádæma góða dóma og m.a. verið valiin plata ársins af Melody Maker. Hefur Neil með þessari plöbu sinni skipað sér í þann fámenna hóp listamanna, sem halda poppheiminum stöð- ugrt æstum í bið eftir nýrri plötu. 20. júní 1971 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.