Lesbók Morgunblaðsins - 22.08.1971, Qupperneq 7
1 .. 1,1,1 ^
SVIPMYND
CHOU EN-LAI
Fljótur að gTeina aðal atriðin frá aukaatriðunum.
Þcgar viðraeður Kínverja og
Bandaríkjanianna liofjast í
Pelting verður það Chou En-
lai, forsœtisráðherra Kína, sem
situr andspænis Nixon Banda-
ríkjaforseta við samningaborð-
ið. Chou hefur annazt allar
slíkar viðræður, fyrir hönd
Mao formanns, síðan árið 1936.
Chou er að því leyti ólíkur
ýmsum æðstu mönnum kín-
verskra kommúnista, að liann
■er fra.múrskarandi sjarmerandi
og viðfelidinn maður, gæddur
ríkri kímnigáfu og skörpum
gáfum. Minnt lians er með ein-
dæmum og hann er fljótur að
átta sig og skilja hismið frá
kjarnanum. Sjaldan skrifar
hann nokkuð niður á slíkurn
funduni ok aldrei þarf hann
að leita á náðir uppsláttar-
hóka; hann geymir alla vitn-
eskjuna í licilabúinu. Hann er
þolinmóður í slíkuni samninga-
viðræðum, svo að af ber, hann
lieldur sínu máli óspart fram og
þumbast við stöðugt, þangað
til Iiann fær sínu máli fram-
gengt. Jafnvel þótt fjúki í
hann, sóst það lítt; eina merk-
ið er að augabriinirnar mjak-
ast þá ögu upp á við.
Chang Chih-chung, aðalsamn
ingamaður Formósustjórnar í
viðræðiimiin við kínverska
komniúnista á árununi kringum
1940 sagði einliverju sinni:
„Ekkert er auðveldara en vera
ósammála Chou En-lai, en það
er nánast óhugsandi að láta
sér líka illa við liann. Hann
er svo fastur fyrir í viðræðum,
að stiindum livarflar að manni
sú hugstin, livort ekki væri
skynsamlegra að snúast á hans
sveif.“
I>\1 er ekki að leyna að ytri
persónutöfrar og rólyndi
Cliou En-lais geta verið blekkj
andi. I þeim samningaviðræð-
um, sem liann hefur tekið þátt
í, virðist liann liafa fengið því
framgengt, sem Mao æskti, ella
livíldi ekki á honum slík
ábyrgð og raun ber vitni.
Einn af mörgum kostum Chous
er að honum er lagið að koma
liugmyndafræðilegiini komnuin
ískum orðtökum þannig til
skila, að aðgengriiegt er og
skiljanlegt vestrænu eyra. En
Chou En-Iai ræðir við unga stúlku úr- bandarískri sendinefnd.
þar með er engan veginn sagt
að hann víki í nokkru út af
þeirri línu, sem Mao formaður
hefur dregið upp styrkri hendi.
Mao er hugsuðurinn, Chou er
sá sem mælir orð hans af
munni fram.
Nixon Bandaríkjaforseti er
að sönnu þrautreyndur stjórn-
málamaður og þekkir vel til al
þjóðamála af öllu tagi, en ekki
er vafi á að erfiðari viðsemj-
andi hefur ekki fyiæ orðið á
hans vegi, og liann nmn jmrfa
á öllu sínu að lialda til að vel
fari.
Á Vesturlöndum hefur stöðu
Clious oft verið líkt við að-
stöðu Mikojans í Sovétríkjun-
uni. En ef vel er að gáð og
ferill lians og störf könnuð til
hlítar freistast niaður til að
setja hann skör ofar en Mikoj-
an, þrátt fyrir alla hans rússn-
esku kænsku. Chou hefur
verið einn æðsti maður kín-
verskra komnnínista allar göt-
ur síðan 1949. Og það sem meira
er, hann hefur lifað af liarð-
vítugri v'aldastreitúr í kín-
verska komnuinistaflokknurii
en Mikojan gerði innan sov-
ézka kommúnistaflokksins.
Meira og niinna ghesilegan og
athyglisverðan feril Chous má
rekja áratugi aftur í tímann
og hefur á liann horið fáa um-
talsverða skugga. '
I>egar Chou En-lai var að
hefja frafnaferií sinn, varð
honum það reyndar á að veðja
á rangan liest. Á árununi upp
úr 1920 skipaði liann sér við
hlið Li Li-san, sem var
sérstakur skjólstæðingur
Moskvuvaldsins. Sú stefna
sem hann mælti með að flokk-
urinn fylgdi varð honuni næst-
um til sundrungar og flokks-
þingið árið 1930 fordæmdi
þessa stefnu harðlega og með
nokkrum rétti að margra dómi.
Margir voru þá sviptir ábyrgð
og áhrifum, en Chou var svo
raunsær maður, að liann gerði
sér ljós mistök sín og játaði
þau i lieyranda hljóði. Hann
snerist á sveif með Mao Tse-
tung og liðsmönnuni hans, sem
liöfðu þá komið á fót Kiangsi-
ráðinu sem aðalmiðstöð sinni.
Hægt og bítandi tókst Chou að
afia sér trausts og vinna sig í
álit hjá Mao og varð þriðji
æðsti maður flokksins á eftir
Mao og Cliu Teh, marskálki.
Það var þó ekki fyrr en árið
1936, að Ciiou kom frain sem
alþjóðlegur samningamaðiir
fyrir iiönd flokksins. Hann
stýrði liiniim ótryggu og erfiðu
samningaviðræðum milli |»jóö-
ernissinna og konimúnista við
upphaf styrjaldarinnar milli
Kínverja og Japana árið 1937.
Um þessar niundir voru kín-
verskir komnninistar í veikri
samningsaðstöðu eftir mikla
hlóðtöku í Görigunni niiklu.
Engú að síður tókst Chou
En-lai að stuðla að því að
flókkurinn gat fyíkt liði að
nýju og geyst fram til næstu
átaka.
Hann átti drjúgan lilut að
þvi að brúa hilið milli þeirra
Maos og Lin Piaris —- sem er
opinber arftaki Maos — og
fyrir niilligöngú Clious sagði
Lin Piao skilið við fyrri stöðv-
ar sínar í Suður Sliansi og hélt
til Yenan til að ganga í lið með
Mao. I ljósi þeirrar þróunar,
sem hefur orðið, hlýtur að
verða að líta á þetta sem eitt
mesta þrekvirki Clious í þá átt
að efla einingu innan flokks-
ins.
En velg>engni og ábyrgð
stigu ekki Chou til höfuðs.
Pegar Liu Sliao-chi lióf að
auka álirif sín í flokknum ár-
ið 1939, var Chou En-lai orð-
inn varaformaður miðstjórnar-
innar. Ýmsum hefur komið á
óvart undanlátssemi Chous við
Liu, en sá síðamefndi hafði eft
irlit með allri neðanjarð-
arstarfsemi konuminista á yf-
irráðasvæðum þjóðernis-
sinna og liafði einnig á hendi
skipulagsstörf í Yenaiistöðviin
um.
Hugsanlegt cr að CIiou liafi
skilið að aðstaða Lius var ]>að
sterk innan flokksins, að
hyggilegra var fyrir hann að
beygja sig undir vald hans til
að gera lífið léttara fyrir Mao.
Hvað sem þ\1 líður gat Chou
að minnsta kosti stært sig af
því að hafa sannfært Mao um
að hann væri reiðubúinn að
spila aðra fiðlu. I>ví hefur
Mao Tse-tung aldrei litið á
Chou sem keppinaut sinn um
æðstu yöld.og það hefiir með
árunum orðið bæði flokknum,
fórmanninum og . sennilega
Chou En-lai sjálfum til góðs.
Ekki ber þó að álykta að
Cliou En-lai sé ónænmr fyrir
sætteika valdsins; hann er met
orðagjarn og afskiptasamur,
en sennilega raunsærri og ívið
greindari en flestir ráðamenn
konimúnistaflokksins. Kannski
má rekja ýmsar hans náttúrur
til uppruna hans.
Hann fæddist árið 1898 í
Kiangsu og voru foreldrar
hans miðstéttarfólk. Hann
hlaut menntun í Tientsin og
siðan hélt liann til Frakk-
lands. Hann er fágaður maður
í franikomu, klæðist khakiföt-
um að sið kínverskra ráða-
manna en ber þann fábrotna
fatnað af ólikt meiri reisn en
ýmsir aðrir. Hann er að vísu
fljótur að greina aðalatriði og
aukaatriði, en liann i-asar
aldrei um ráð frani og tekur
ekki ákvarðanir nema að vand
lega yfirveguðu ráði. Hann er
sjálfsagt þeirrar skoðunar, að
sú staða sem liaiin hefur inn-
an flokksins henti þeim báðum
bezt og þótt liann hafi ekki
uppi mlkil ærsl veit hann ugg-
laust að mikilvægi lians innan
æðstu stjórnar landsins er
ótvírætt.
Af ölluin kínversku leiðtog-
unum er hann liklega sá, sem
mestrar virðingar nýtur. Ilann
er kvæntur Ten Ying-chao og
hefur hún verið í fararbroddi
kínverskra kvenna. Einkalíf
lians liefur alla tið verið far-
sælt og liann liefur aldrei ver-
ið flæktur í nein hneykslismál,
hvorki í sínu einkalífi né i
Framh. á bl.s 12
22. ágúst 1971
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7