Lesbók Morgunblaðsins - 09.01.1972, Blaðsíða 32

Lesbók Morgunblaðsins - 09.01.1972, Blaðsíða 32
M i ROSS< 5ÁT A ; i: Kn [f? MORGUNBLAÐSINS 14 Lausn a síðustu krossgátu r í* m þrflR- KÚR 0 RP- usrn TíR- SETH. tVk- MK We- mip. VðPÞ- B T- SPIL- 10 . Kfrn VIJ> ■1 Fíftt- INíl ii>T Boftl PeÞD —> L I i> Þ T A’ L F 1 —> <Á e F u R S K Ý »•1» m 'o L 'Wrt4K liKAM R fí F fí L L rVr’l Ct R 1 N Piang ÍCtf S V £ R. j \*rt\ .f'. s ‘1 •• .* $ M 'rt T ft R 4 fl L fl R JæIá Kl fl í K fl R fl •r'í r-A' SK/10 wnr T A’ S fl N SPtrÞ. T fl L K M Y1 fcrCr. / N rutt- WN L S ftíW- tcr> I K I Ki fí H A‘ F t K iSUHR ICPlR H N fí R ✓ P t L T K fí $ $ fl R R 0' K1 fl R Kfrt G N fl N fl Y4M>I fl N 'o Í.CUP' 1)1 unn B s K I M 0' fl R <ssr Kl Q R W'.j' 5 1 5Kft- ÍF/ÍR Ð g K fl N N fi "R UtU>- •lt« L 0 u a I N Ov'ft B£R. U X fl R i fl R P U R ií£N;r N 1 N Þ( 1 P C,Cl.T a fí CtlKO fl N N Ctieut iR. K :„i n L . II e> N irnon A R fl N ú R t t’ND- /NA s cu&g. no V W <k ** T ‘■SÍTI úmr fl N 1 nR R fí <k N R R tie- ws, d Æ R tíernb L ú 1 nncnR 1 T B L r- s K I N N l Ð iún váí A K A R N fMT*Í A R 1 N N ta* R fl ír fl’ u K t N N \feiiK- UR T F) K £N0- IM U 7? öfd- R R Ð 'R N ? B £ e a bO E N N VCL M6T- IfJrf V 1 9. T u R HíAlP /Nfl k R e i fl iil N Toby — ný plata væntanleg. GLUGGINN frh. Hvað varð um FREE? 1 sumar hætti hrezka hljómsiveitin FREE skyndi lega öílluni á óvart, um það bil ári eftir að hún sló fyrst í gegn með lag- iniu „It’s allright now“. Hljómsveitin var komin í tölu hinna vinsælustu í heiminum vegna hins sér- stæða letilega rythma sem einkenndi hana mjög og olli þetta mörgum aðdá- andanum miMlum vonbrigð um eins og geifur að skilja. As>tæðuna sögðu þeir að hljómsveitin gæti ekiki náð lengra þannig skipuð og betra væri að hætta en staðna. Einnig höfðu þeir áhuga á að starfa með öðr um og þá jafnvel að öðr- um tegúndum tónlistar. Hljómsveitin klofnaði í þrehnt. Gitarleikarinn Paul Kosoff og trommu- leikárihn Simon Kirke á- kváðu að halda saman og hefur ekkert spurzt af þei* siðan. En það sem metla athygli vakti var að bassa- og orgelleikarinn Andy Fraser og söngvar- inn Paul Rodgers skyidu skilja að skiptum, því vafalí'tið má telja að hið ágæta samstarf þeirra við lagasmíðcir eina af aðal ástæðunum fyrir vel- gengni Free. Andy stofnaði hljóm- sveitina Toby ásamt tromimuleikaranum Stan Speake sem lék áður með ýmsum lítt þekktum hljóm sveitum og gítarleikaran- um Adrian Fisher en hann var áður skrifstofumaður. Lítið hefur heyrzt frá þeirn. félögum en væntan- leg er stór plata með þeim snemma á nýja árinu. Paul fékk aftur á móti í lið með sér bassaleikara er var áður í brezkri blu- es-hljómsveit, Kiiling Floor og trommuleikarann Miok Underwood en hann var í hinni frábæru hljóm sveit Quatermass á meðan hún var og hét. Hljóm- sveitina kalla þeir Peaee og auk söngsins, sér Paul uim gítarleikinn. f>eir hafa leikið opinberlega nokkrum sinnum og feng- ið állgóðar viðtökur. Sagt er að tónlistin beri tölu- verðan keim af því sem Free flutti og ekki ætti það að spil'la fyrir þeim. Stór plata á að koma núna fljótlega eftir jólin og er mest af innihaldi hennar samið af Paul sem að sögn tekur skj'ótum framförum á gítarinn. Það er von- andi að þeiim takist að haida áíram þar sem Frée hvarf frá, því Free var alla tíð hljómsveit með mjög sérstæða tónlist og stíl sem kemur vel fram á síðustu plötunni sem þeir sendu frá sér og heitir „Free Live“.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.