Lesbók Morgunblaðsins - 16.01.1972, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 16.01.1972, Blaðsíða 1
 Ei'st: BoddiHfll frá 1930. 1 imðju: Hér hefur farþegabyrgri verið smiðsið á írriml vöruHils. Neðst: Boddíhilar AUíiiiirishátífliarnefniIar 1930. 44 Guðlaugur Jóusson Tímaskeið boddíbílanna á íslandi Árið 1925 eða jaínved fjxr var þróun í notkun bíla það 3'íungt komið í Reykjavík og um hverfi hennar, svo langt sem akvegir náðu, að SH þau ferða- 3ög manna, er til langferða gátu taiizt, voru farin á bilum, Jwort sem ferðazt var til gagns eða gamans eða hvort tveggja, sem vitanlega gat oft farið sam ®n. Mestmegnis var um Jeigu- biDa að rœða, en þó voru til nokkrir menn, einkum S Reykja vik, er höfðu einkabíla fyrir sig og sitt skyldulið. Vinir og kunningjar nutu þar ósja'ldan 'góðs aif. Sú bílaeign manna var þó næsta smávægileg móts við það, er síöar varð. Útreiðartúr ar bæj'armanna, er algengir voiu. íyrir daga bílanna og þóttu holi og góð skemmtun um heigar og á tjylilidögum, hurfu þá hvað af hverju að sama sikapi og bílum fjölgaði. En það var eins með bdlferðirnar og útreiðarnar, að tiiltölulega Æáir gátu veitt sé þanin munað; eftnahagurinn skammtaði þar leikinn eins og í mörgu öðru. Reynsian sýndi, að menn tóku biiferðirnar yfirleitt iamgt fram ytfir útreiðamar, enda sízt að undra, þar sem á bílum mátti komast miMu lengra ð sama tima við betri líðan og litla fyrírhöftn. Stuttir fritímar mægðu nú tii þess, að fóOk gat koxnizt tffl eftirsóttra staða all- fjarri Reylkjaviik og dvalizt þar um stundarsakir sér til gleði og hressingar og siðan Iheim aftur í tæka tíð. Það igat engum duiizt, að eins og sakir stóðu voru þeir Bienn tiltölulega fáir, sem gátu notið þessara lifsþæginda, og þvii ollu fjárhagsástæður al- menmings. En á meðall þeirra MutfalMega fáu manna, er voru orðnir reymslunni ríkari af kostum hinmar mýju ferða- tædcni, voru mókkrir, sem þótti IHt tffl þess að vita, að megin- Muta bæjarbúa var af fjár- hagsástæðum bægt frá þvi að nota 'biiana tnll þess að komast úr bæjarrykinu stund og stund i frítimum sínum og tóku að ihuga leiðir, sem fara mætti tii þess að bæta úr því. Á fundi bæjarstjórmar Reykjavikur þann 16. aprjl 1925 var borin upp og sam- þykkt eftirfarandi tillaga frá Gunnlaugi Claessen bæjarfuOl- trúa: „Bæjarstjórnin telur æská- iegt, að aimenmingur eigi kiost á mjög ódýrum bifreiðarferð- um á sumrin um nágrenni bæj- arins, og felur borgarstjöra að ieita samninga við bLfreiðaeig- emdur um áætlunarferðir á sunnudögum í júlí og ágúst á sumri komanda, með væntan- iegum styrk úr bæjarsjóði." Eigi eru tiltækar heimiidir um athafnir borgarstjórams í þessu máii svo öruggt sé, en eflaust má telja, að þær haifi mókkrar verið. Og vel mætö iáta sér það til huigar koma, að einmitt hamn hafi átt hlut að því, að Morgunbiaðið í Reylkja vik tók málið upp á sína amma og flutti greinar um það á mið- sumri 1925. Meðal amniarc skýrði blaðið frá því, að það hefði rætt málið við eigendur og stjórnendur bílastöðva í bæmum á þeim grundvelli að skipuleggjá bílferðir fyirir all- menning gegn vægum famgjöld um á tiigreinda staði í má- grenni bæjarims, þar sem fóik gæti dvalizt um stundarsakrir í frítímum símum um helgar oig notið hreina loftsins, sólar oig gróandi jarðar sér til likamlegr ar og andlegrar uppbyggingar. En þetta reyndist erfiðara við- fangs ein virðast mátti í fCjótJU bragði. Sumar bílstöðvanna vildu ekkert við þetta fást. Að alvandinn var samt í þvi fólg- imn, að bílamir voru flestir ennþá of litlir og kostnaðurinn því of mikill fyrir flest aflllia. Þeir fáu stóru bílar, sem voru til, voru einmitt ömmum kaifnir um helgar í áætflunar- ferðum á lengri ieiðum. Eiinn Framhald á bls. 5.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.