Lesbók Morgunblaðsins - 26.03.1972, Side 9

Lesbók Morgunblaðsins - 26.03.1972, Side 9
Á Varðarfundi, sem lialdinn var 29. febrúar s.l. og fjallaði uni landlielgismáJ, hélt Guð- mundiir Jörimdsson útgerðar- maður erindi og hóf liann mál sitt með því að þakka Jólianni Hafstein og öðrimi sjálfstæðis- mönnimi, sem á Alþingi sitja fyrir þá skynsamlegu af- stöðu, sem þeir tóku á Alþingi nýverið við lokaatkvæða- greiðslu i landlielgismálinu. Hann taldi það mimu eiga eft- ir að sýna sig í framtíðinni, að sú samstaða alls þingheims i stórmáli sem þessu yrði ómet- anlegur styrkur fyrir málstað okkar íslendinga erlendis. Guðmundur sagði að það hefðu orðið mikil vonbrigði, fyrir lítgerðarmenn og sjó- menn, sem við togararekst- ur fást, þegar þeir fréttu, að liin nýja fiskveiðilögsaga ætti ekki að ná út fyrir þýðingar- mestu fiskimið togaramia vest- ur af landinu. Einnig sagði hann, að mönn- um virtist all fálmkennd vinnu brögð hafa verið við liöfð, þeg- ar í upphafi, er ákvörðun- in var tekin um útfærslu fisk- veiðilögsögunnar. I>að hefði verið komið fram á sumar, þeg- ar almenningi var fullkomlega Ijóst hverjir stjórnmálamanna okkar vildii miða við sjómilna- fjölda og hverjir við jafndýp- islínur. Eiimig bonti Guð- mundur á að eðlilegt hefði mátt telja, að stjórnmálamennirnir og sérfræðingar þeirra hefðu rætt við lielztu skipstjórnar- menn togaraflotans, sem marg- ir eru með langa reynslu að baki sór, og fengið hjá þeim upplýsingar mn legu helztu fiskibankanna á djúpslóð hér við land. Með því móti hefðu stjórnmálamennirnir orðið vís- ari um það, livaða landgrunns- svæði væru okkur nauðsynleg ust og þyrftu að falla inn í heildarmynd hinnar væntan- legu fiskveiðilögsögu. I>á taldi Guðmundur að nauðsynlegt liefði verið að kortlagningu hefði verið lokið yfir ]>á fiskibanka, sem eru enn ómældir út af Kolbeinsey, Horni og Reykjanesi, svo við vissum livað við værum að tala lun, þegar um allt landgrunnið væri rætt. Vestur-Þjóðverjar hafa nú látið kortleggja fiskibanka þessa fyrir sín fiskiskip og liefir það þegar fært þeim verulega aflaaukningu, en þau sjókort liggja ekkl á glám- bekk. Guðmundur benti á, að land grunnsræman, seni eftir verður skilin á milli 50 sjómilna mark- anna og 400 metra jafndýpis- línunnar vestur af landinu, væri um 4000 fersjómíhir, en á því veiðisvæði og á fiskibönk- unum á mllll Islands og Græn- lands hefðu togarar okkar Is- lendinga veitt á nokkrum und- anförnum áriun mn 00—70% af öllum sínum afla, en að sjálfsögðu mundi útfærsla fisk- veiðilögsögunnar í 50 sjómílur bæta ]>ar verulega úr. Síðan benti Guðmundur á, að við yrðum að gera ráð fyrir stóraukinni sókn á hið um- deilda landgrunnssvæði vestur af landinu, bæði frá erlendum togurum og okkar stækkandi togaraflota, sem el'laust nuindi sækja í enn ríkari mæli á þau mið, ]>ar sem veiðidögiun þeirra mun fjölga verulega sökiun þess, að siglingar mcð ísvarinn Hugur frá Dalvík, sem brezkur togari stímaði á og skar niður í sjólínu. Mannbjörg varð. Guðmundur Jörundsson, útgerðarmaður SAGA ÚR LANDHELGIS STRÍÐI Við geiium hU'g.'r.'S oiikur því likt ástand helir verið orðið hér á grunrmi&rim umhverfis landið, þegar fólk við sjávar- síðuna senidi allt upp í 3 bæna- skrár í eimu til Aiþingis og það síðan tiil konungs, með óskum um vernd fyrir hinni gengd- arlausu ásókn eriendra veiði- þjófa inni á fjörð'um og fió'um. Þ'Ví miður varð þá lítið gagn að slíkum bænaskrám og getum við naumast vænzt þess heldur nú, þótt við lieituðum liðveizlu einhverra viruveittra þjóða, þegar út í nýtt þorska- stríð væri komið. Já, svo sannarlega eru til margar frásagnir af o'k'kar landhelgisbaráttu og þær ekki allar fagrar. Ti.l gamans langar mig að segja ykfcur sbutta sögu frá eig in reynslu við landhelgisbrjót. Ég byrjaði 19 ára gamall formennsku á vélbáti föður míns, Þorgeiri goða, norður í Hrísey á Eyjafirði. >að vor var miiki'l fiskigengd komin upp að Norðurlandi og gekk fiskurinn upp á grurunsl'óð. Mikiiil fjöiidi erlendra togara hélt sig á Grímseyjars'Undi og 'upp 'í svokallaðan Þverál, sem lig'gur utan Gjögra. Fyrst í stað á meðan þorsk- urinn var í göngu inn eftir Vesturkanti Grimseyjarsunds héldu togararnir sig þar. Pljótt fór þó að bera á því, að þeir leituðu grynnra. Lögðu þeir baujur á landhelgismörkin út af Gjögrum. Köstuðu þeir vörpunum utan við 3 mil’urn- ar, en tóku svo sveiig upp að landinu, þar sem bátaflotinn lagði liimur sinar. Var þá ekki að sökum að spyrja, öli'u var spilDit, afla og vei'ðarfærum dag eftir dag. Bálreiðir formenn klöguðu fyrir hreppstjórum, þeir fyrir sýslumönnuim og sýsl’umenn fyrir ráðherrum og báðu um vernd. Allt kom fyrir ekki, enginn varðbátur sást og Ms. Þorgeir goði á siglingu. fisk á erlendan markað iminu leggjast niður, ef marka niá þær heitingar nm valdbeitingn, sem okkur berast með fjöl- niiðhmi l'rá nágrannaþjóðnm okkar. GiiðiiiiiiHlur Jöriindsson sagði svo frá viðskiptum ís- lenzkra sjómanna við erlenda laiullielgishrjóla, þegar hami liöf forniennsku sína, og vakti frásögn lians mikla athygli á fundimim. Ilún fer liér á eftir: Hótanii' um ofbekli á mörk- uð'um og veiðisvæðuim látum við ekki á otakui' fá. öl'lu s'.íku erum við vamia’. Við þurfum ekki lengi að leita í sögu lands okkar og þjóðar, till þess að finna a'jlt af því tagi;. óáreittir héfdu þessir er'.iendu togarar uppi atihæfi sin'U. Dag nokkurn, þegar veiðar- færatjónið varð mest, komum við formenn í Hrissy saman á fund og gerðunn með oktaur hernaðarbandailag, sem var á þann veg, að við skyldum, hver sem betour gæti ræna bauj um togaranna með öllum bún- aði, svo sem vírum, ltuktum, ankeri og belgjum; l'iytja það í land og biðja hreppstjórann að varðveita, þar til við fengj- 'um bætt veiðarfæratjón okkar. Næsta dag þegar við vorum langt koimnir að draga lánu okkar, og höifðum f'engið f'Ulla lest af fiski, hugðum við gott til 'glóðarinnar og á'litum okk- ur einnig geta fyXt d'ekk báts- ins af því, sem eftir var á ódregnu linunni. Sá draumur varð þó aldeilis ekki að veru- leika, þvi nú tókum við eftir togara, sem kom á fuKri f'erð, kastaði hann vörpu sinni enn nær landi en við vorum, og kom togandi á milli okkar og næsta ‘ línube'.gs rétt fram- an við stefnið á bátnum. Lín- an min var strengd á milli skip anna gráseiluð a,f þorski. Allt slitnaði og eyðilagðist, sem eftir var ódragið af veið- arfærum okkar, því togarinn dró eftir endifangri lín- únini. Bóiin þrjú sem eftir vor>u fyligdu vörpu hans í stefnu út fyrir landhelgislínuna. Reiði okkar bátsverja þarf ég ekki að lýsa, þegar við steyttum hnefana með tilheyr- andi orðbragði framan í karl- inn á brúarvæng togarans, þegar hann togaði fram hjá okkur og vei.tist um af Mátri af að sjá tilburði okkar. Háseti á bátnum hjá mér, gamall, skapmiki'll heiðursmað- ur, sem fannst nú nóg komið hjá Bretamuim, sagði: „Það var mikil guðsb’ess'un, að ég lánaði honum Jóa byssuna mina í gær.“ AXt 'i einu kom í huga niinn hið ákvarðaða hernaðar- bragð með baujiuránið. Beið óg við, og lofaði togaranum að fjarfægjast meiira. Stímaði ég því næst að baiujunni hans og tók að innbyrða allt dót- ið. Nokkur timi hafði gengið i þetta umstang og tók ég ekki eftir því nægilega fljótt, að togarinm var búinn að „hifa upp“, sem kal'lað er og kom æðandi í stefnu á okkur. >á var ekki beðið boðanna, sett á fuMa ferð eins og vélin gat oikað og stefnt á Gjögra- tána, ef togarabaujan var á ré'ttum stað, þá voru 3 sjömíl- ur í land. Sýndist mér þá, að þótt minn bátur gengi ekki nema 7 sjómíilur, en togarinn 10—11 ættúm við mögu'lei’ka á að sleppa upp að skerj'unum við Gjögrana. Bilið á mffllí okk ar mi.nnkaði óð'um, en spenn- ingurinn óx. Músin og köttur- inn flýttiu sér bæði allt hvað af tók. Þegar eftir voru á að gizka 200 metrar i skerin gerði togarinn, sem bæði hafði breitt yfir nafn og núrner, fyrstu til- raun sína til að stíma á bát- ihn, en mistókst. Og þar með Var sjóorustan hafin. Nú kom sér vel, að báíur- inn var lítill og snar i snúning- um. Tótasf mér að snúa homnrn frá stefni togarans og slupp- um við með 2 styttur brotnar í ö’dustokk, sem í slðu togar- ans hafði slegizt, þegar bátur- ilnn rann áftur með staipinu. Á meðan togarinn sneri hringinn tótast mér að nálgast Gjögraskerim, sem etaki voru álit'.iegur áningarstaðir því út- hafsaidan, sem var þó nokkur, 'gerði þau óifrýni'Jeg. HéTjt ég mig eins nærri skerjunum og unnt var, en togaraskipstjói- Frainliaid á bls. 14. 26. marz 1972 L.ESBÓK MORGUNBLAÐSINS 9

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.