Lesbók Morgunblaðsins - 26.03.1972, Side 12

Lesbók Morgunblaðsins - 26.03.1972, Side 12
MÚSIK Músíkalskur geðríkur og ósérhlífinn Elín Guðjónsdóttir rædir við George Clive sem dvaldist hér í haust og stjórnaði Sinf óníuhl j óms veitinni Mér fanmst eins og með- ffimir Sánfóníirhijómsveitarinn ar hefðu verið hristir til, þegar ég hlustaði á fyrstu tónieika hljómsveitarinnar i haust, og höfgi sú sem var að verða of áberandi á tónleikum, var alveg horfin. Svo það er með töluverðri eftirvæntingu, setn ég býð eftir George Ciive, íyrsta stjórnanda hennar þetta starfsár, en svo hefu.r tal azt til að við röbbum saman dagstund á heimili minu. Geonge Clive er meðalmaður á hæð og þéttvaxinin. Hann er aáslceggjaður, síðhærður og brwnaþimgur nokkuð. Þeirri frugsun skýtur >upp í buga mér, að hann hefði sómt sér vei sem fcákariaform a ðu r. Ég hefi lesið að hann sé iæddur í Vínarborg, svo að ég spyr hvort hann muni eftir sér þar. „Auðvitað," segir hann og sfcelShlær, „ég var þar i fyrra. Frá bernsku minni í Vín man ég ekkert enda var ég ekki mema tveggja ára þegar ég fór þaðan. En mér hefur verið tjáð, að þar hafi ég verið farinn að syngja visur, áður en ég fór að taía orð. Fore'drar mínir voru Gyð- ingar og flúðu frá Vínarborg, fyrst tii Búdapest og svo það- an tfl Ítalíu, en þar vorum við á ýmsum stöðum í tvö ár, seinna árið í bæ, sem heit- ir Bordigfiera á Norðurítafíu, skammt frá Monako. Þaðan eru fyrstu skýru endurminning- ar mínar, en eitt af því fyrsta, sem ég man er, að ég var að hjálpa öðrum strák að syngja tónstigann: do-re-mi-fa-so-; mér ofbauð alveg hve ida hon- um gekk þetta. Þarna man ég líka eftir, að ég og nokkrír smá kra>kkar vorum að syng ja í kór og ég sló taktinn með stærðar 3>urk. Þama leið okkur fjarska vel, eða að minnsta kosti mér. Sjálfsagt hafa þessi ár verið foreldrum mi.rrum erfið, og í rauninni veit ég ekki á hverju þau lifðu. Það var sáraffitið, sem þaia gátu tekið með sér írá Austuiríki, en þar hafði faðir minn fcennt við Háskól- smn og ritað greínar i blöð og timarit. Móðir mín var og er frönskukennari. Þarna á Ítaííu byrjaði ég svo að tala tvö mál ítöteku utan dyra en þýzku heima. í fyrra, þegar ég var í Monte-Carlo að stjóma hljóm- sveit, þá leigði ég mér bíl og fór einsamall til Bordighera. Það hafði djúp áhrif á mig að fcoma þangað aftur. En það var eins og ailt hefði minnkað. Sitrówutréð í garð;n>um við hús ið, þar sem við bjugigum og sem mi'g minnti að væri risastórt, var nánast runni. Sama er að segja um húsið, það var eins og það heíði skroppið saman. Ég var í aðra röndina feg- i’nn, að ég skyldi ekki hafa tima til þess að fara á eJIiiheimifTið, tíl þess að heimsaekja konuna, sem við leigðum hjá. Hún hef- <ur að sjálfsögðu breytzt meira en alit annað þama þessí 30 ár, sem Iiðiið höfðu. Þess vegna hngsa ég tm hana eins og ég man giögglega eftir henni, svartihærðri, tiguvegri og hjartaihlýrri íitallskri komiu. Þessi kona var mér fjarska góð. Frá Ítalíu fórum við með skipi til Ameriiku, en það ferða lag er e:na hörm>unigaritímabil- ið, sem ég minnist frá aesku- dögunum. Ég var sjóveik- ur aWa ieiðina. Þetta var árið 1940. Við settiumst að í New York, nánar tiitekið á miðri Manhattan. Þar fór ég að tala ensku >ut- an veggja heimiilisins. 1 New York gekk ég í skóla og íór að læra á hljóðfæri, fyrst á píanó og siðar á fiðlu. Ég var George Clive stjórnar Sinióníuhljómsveit Islands. yfirleitt í hópi þeirra krakka sem föndra við tónlist, spiiaði p’ötur, sön>g í kóruim og gerði ti'lraunir með ails konar hljóð. Ég hafði samt ekki hugsað mér að gerast tóniistarmaður. Á 'unglingsáruin'um hafði ég miikinn ’hiug á að verða rithöf- undur. Seinna fékk ég geysi- legan áhiuga á að verða 'leik- ari, og satt að segja hefi ég aldrei alveg io.snað við þá hug- mynd. Að sjálfsögðu tók ég þátt í öBu tónlistarlifi í þeim skól- 'U>m, sem ég gefcik í o>g >um það íeyti, sem ég lauk menntaskóia náimi, var ég konsertmeistari skólahljómsveitarjnnar. Þá var éig lilka farinn að syngja bassa í skó!akórnu>m. 1 barna- skólakórnum hafði ég sungið hæstu röddina. Ég söng miM>u bet'ur sem krakiki heldiur en ég synig núna.“ Og Geor>ge Olive hlær. „Þegar hér var komið, hafði 12 L.ESBÓK MORGUNBLAÐSINS 26. marz 1972

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.