Lesbók Morgunblaðsins - 26.03.1972, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 26.03.1972, Blaðsíða 13
UM hriS hefur verið fastur liður á þorr- anum aö lesa reiðilestra og hlusta á harma- grát útaf hinu árlega hneyksli, sem er út- hlutun á svokölluðum listamannalaunum. Þessir kveinstafir liafa orðið hvað ákajast- ir nú í vetur og lagt undir sig alla góuna að auki. Bendir allt til þess að kerfið, sem þótti meingallað fyrir breytinguna 1967, hafi lítillega versnað síðan. Handa- hófið, sem verður af hinum leynilegu at- kvoeðagreiðslum nefndarinnar, mmnir mest á happdrœttiskerfi einhvcrskonar, en öruggastir eru þeir, sem hafa á sér ótví- ræðan, pólitxskan stimpil. Hagyrðingarnir wrðast eiga sér öflugasta málsvara; hins vegar er það ekki tálið skipta máli, hvort listamaður er starfandx, eða hvort hann hefur gelzt upp fyrir áratugum. Með tilkomu sjónvarpsins hefur nýr vettvangur skapazt til að ræða hneykslið enn frekar. En þátturinn í vetur var frem- ur sorglegur atburður fyrir listamenn yfir- leitt. Sjaldan hefur stór hópur manna aug- lýst sig jafn ferlega; þjóðaratkvœði dag- inn eftir hefði líklega haft í för með sér afnám allra styrkja. Auðveit virðist að benda á brestina, en öllu erfiðara að koma fram með raunhœf- ar tillögur til úrbóta. Flestir eru sammála um, að hinir svinnu öldungar í listum eigi skilið rífleg heiðurslaun. Jón skáld úr Vör ritaði ágæta grein um úthlutunarmál i Morgunblaðið og setti fram úrbótatillögur, sem að minni hyggju eru þœr skárstu, sem þrykktar hafa verið með prentsvertu. At- lujglisverð var ábending Jóns um aum- ingjaskap okkar í þessum efnum, þegar svartnœtti kreppuáranna er haft í huga. Fimm skáld og rithöfundar og einn mynd- listarmaður fengu 5000 krónur árið 1939. Samkvœmt útreikningum siarfsmanns á Hagstofunni samsvarar sú upphœð 380 þúsundum króna nú. Aftur á móti eru hin svoköllvAu heiðurslaun, sem Halldór Lax- ness og fleiri fá, 175 þúsund krónur. Emb- œttismönnum ríkisins hefur þó vegnað bet- ur; sóknarpresiur fékk 3.500 krónur í árs- ■laun 1939, þegar Gunnar Gunnarsson hlmit 4.000 kr. Aftur á mötí fær presturinn rúm- lega 487 þúsund krónur núna, eða 312 þús- und kronum meira en Gunnar fær í heið- urslaun. Tiltöhílega UtíU styr stendur um heiS- urskallatm.; þeir hafa skilað sínu dags- verki og auðvitað œtti uð vera hcegt að launa þá lil jafns við sóknarpresta. En þi byrjar vandinn fyrst fyrir alvöru, þegar heiðursköllum sleppir. Hvað á að gera við alla hina; þar á meðal þá dxxgnaðar- forka, sem. hreint ekkert munar um nokkra tugi þúsunda eins og þeir marglýstu yf'xr í sjónvarpinu? Um túlkandi lisiamenn og skapandi œtti ekki að þurfa að meta.st. Hinir fyrrnefndu eru margir fastráðnir og launaðir sem listamenn og áhyggjur af þeim ættu að vera óþarfar. Hinum, sem stopult komast að jötunni, þarf að tryggja aðstöðu og tækifæri fremur en styrki. Jón úr Vör leggur til að hærri flokkur listamannalaxma hœkki um tíu þúsund á ári, nœstu þrjú árin. Hann yrð'i. þá kormnn í 120 þúsund krónur. Með þeirri óðaverð- bólgu, sem nú hefur verið sleppt lausri, verður það naumast talið ríflegt. Jón vili að menn verði fimmtugir áður en þeim áfanga er náð, eða þá að 25 ár séu liðin frá útkomu fyrstu bókar, frá fyrstu list- sýningu os.frv. En i lœgri flokknum legg- ur Jón til að launaupphœðin verði helm- ingi lægri og einhver skilyrði sett um upp- töku. Aftur á móti minnist hvorki Jón úr Vör né aðrir á skattahliðina; sem sé það, að ríkið hirðir jafnharðan verulegan hluta af óverunni. Nú hefur verið bent á, að ríkið hefur mun meiri tekjur af bókum en sem nemur listamannalaunum til rit- höfunda. Á saxxia hátt hefur ríkið tekjur af innfluttu eftii til myndlistar. Það væri þó allavega til einhverra bóta að hafa lislmnannalaun skattfrjáls. Að öðrum kosti er þessi aðstoð ríkisvaldsins við iistir aðallega sýndarmennskn. Megingallinn við núverandi úthlutunar- kerfi er þaö að minni hyggju, að það tryggir ekki fyrir túskilding að ný og merk listaverk liti dagsljösið. Ungir menn, sem berjast i bökkum fjárhagslega og leggja sig hart fram til að komast til ein- hvers þroska, eru nœr alveg afskiptir. Bent hefur verið á, a.ð starfsstyrkir muni helzt verða til þess að fullnægja réttlœtinu. Trúlega yrðu þeir til mikilla bóta og veru- legur aðstöðumunur fólginn í því að geta áhyggjulaus gefið sig að listrænu verki í heilt ár. En eftir sem áður getur orðið jafn erfitt að ákveða, hverja á að taka á gjöf og hverja á að skilja eftir úti á gadd- inum. Gxsli Sigurðsson. ég gert mér gre'n íyr'.r þvt,- að ég mundi verða tón ' Biarena&ur. Ég held það ha.Ii aOdre'; hvarflað neitt annPð að mér en að ég yrði listamaðoir. Ég geri imér i rauninni enga grein íyr- ir, hvens veigina, fore’drar anínir eru ekki listaíólk, en eitthvaö mun það samt vera í ættinni. Föðiursystir mín var t.d. óperusömgikona. Ég heyrði hana aldrei syngja en ég reikna með að hún hafi verið nokkuð góð, vegna þess að hún söng hjá úrvalsstjórn- endum eins og t.d. Otto Klem- perer. ’Þessi frænka mín hvarf í strúöinu. Eftir að ég laiuk prófi í mennitaskó'la fór ég í Mannes OöHiege óf Musie, þar sem ég lærði fiðluleilk og kammertón- iist. Um þetta leyti kynntist ég Leonard Bernstein Idtillega, en það miun hafa verið fyrir hans orð að ég fékk námsstyrk til Tangiewood til þess að læra Mj ómsveit arstjórn. Ðernstein er mikill ágætismaður, uppörv- andi og hjálpsamur ungu tón- listarfói'ki, sem hann áilítur að hafi hæfilei'ka. Jafmframt fór ég í einkatíma d píanóleik. Frá 1954 fcill 1963 var ég með Pierre Monteux, sem nemandi, aðstoðarstjórnandi og viwur eða réttara sagt, hann var mér einhver sannasti viniur, seon ég hefi átt. Hann studdi mig á fyrstu sjálfstæðu tótóeitoum minum og opnaði augu imn fyr- ir ýimsu, sem óg hafði ekki kom ið auga á. Pierre Monteux var víðsýnn maSur og honuim var einkar lagið að opna öðrum viðátfcur síns eiigin innsæis í tónlist. Á þessum árum lék ég á fiðlu í sinföní'uhljómsveit. Hvenær byrjar maður að stjórna? Hvenær byrjar maður að leika ? Það er hæigt að nefna dagama, sem maður gerði hvort tveggja í fyrsta sinn, en i raiun- inní hefur þgtta verið eins og samhangandi keðja í ISfi minu. Ég hafði stjómað tónleiikum löngu áður en ég hætti að leika i hljómsveit, oig ég lék í hljöm- sveit löngu eftir að ég fór að stjórna tónleikum. Satt bezt að segja finnst mér alveg nauðsynlegt að hafa teiksð í hljómsveit ætli maður sér að gerast hljómsveitar- stjöri. Til dæmis er það yfir- leitt eina tæfci'færið, sem maður hefur til þess að kynn- ast starfsaðferöum annarra hijómsveitarstjóra. Enda hafa iflestir beztu Mjómsveitarstjór- arnir lliei'kið í hljómsveit- 'Uim, 'sumir áruim saiman, eins og t.-d. Toscanini sem var seitóleik ari. f>að er ötugglega hresn und- antekning að menn fái starí við hljómsveitarstjórn beint úr skóla. ‘íjg leik ekki á önmir hljóðíæri en píanó og fiðdu en að sjá’.fsögðu þekki ég mötguMka þeirra hljóðfæra, sem í sinfóni'UiM'jómsveitum ieru.“ „Hvensu imörigum verkum ertu tilbúinn að stjóma fyrir- varalítið?" „Það veit ég varia. En 1 haust setti ég saman 30 efnis- skrár, sem ég sendi t.d. hing- að og á hverri efnisskrá eru 3 verk; það verða 90. Það er sjálfsagt óhætt að margfalda þá tölu með tveimur. Otkoman verðun þá 180.“ Og George Clive verður fjar- buga og segir svo; „Þau eru tn¥a Eteiri. Það þýðir ekkert annað en að búa siig undir þetta starf ef maður er svo hepp- inn að fá fasta stöðu einhvers staðar og þarf að stjörna tón- leikum hálfsmánaðaniega, þá er hreint enginn tíimi til þess að læra tönverkin. En þegar mað- ur hefur einu sinni Hært þau, þá tekur ekki svo tangan tima að rif ja þau upp. Allir hljómsveitarstjörar með nokfeurri sjálfsvirðingu læra verkin sem þeir stjórna, öðruvisi er ögerningur að stjöma þeim. Nóturnar, sem maður hefur fyrir framan sig geta aldrei gegnt öðru hiut- verki en starfi hv'isilarans í leikhúsi. Sjálfum finnst mér bezt að kunna verkið það vel', að ég igeti stjómað þvl nðtna- laust." „Hvers-u langan tirna tekur það þig að læra tönverk, t.d. þriðju sinföníu Beethovens?" „Þessari spurningu á ég mjög erfitrt með að svara. Þessi verk, sem maöur hefur heyrt frá bernsku, eru að meltast með manni, án þess aö maður geri sér igrein fyrir því. Oig þá, ég iget sagt þér frá einu verki eft- ir Hindemith, sem mér var 'féng ið í hendur. Þetta verfc þekfcti ég ekki. Það tðk mig hálfan mánuð að iæra það, og það var hörð vinna get ég sagt þér. Annars eru tðnverk mjög miserfið fyrir stjórnandann, og kemur þar margt til. Tómsimíð- ar Mozarts eru meðal þeirra fcröfuhörðusfcu. Einna erfiðasta verk, sem ég hefi átt við var eftir Dvorsak. Svo er hrein hörmung að vinna að flutningi á verfcu'm, sem manni finnast fá nýt og sem geta með engu móti vakið áhuga manns." „Þú gazt þess, að erfitt væri að fá fasta stöðu við Mjömsveit arstjórn." „Það er réfct, það bætist ár- lega hópur menntaðs hæfileika fólks í þessa stétt. Hljómsveit- um fækkar aftur á möti frem- ur en hitt.“ „Hvar heíurðu stjórnað tón- leikutm?“ „É’g hefi stjórnað Mjómsveit- um á ýmsum stöðuim í Banda- ríkjunum og í Evrópu; Mexiko og í Canada, en ég var fastráð inn stjórnandi sinfóníuhljóm sveitarinnar í Winnipeg tvö starfsár. Winnipeg er mesta mennimgarborg á vesturh’.uta sléttiuninar mjkCu, skaimmt frá Winnipegvatni. Þarna sér ekki tii nakkurs tfjalis, aðeins f'iat- neskja með skógarbeltum svo langt, sem augað eygir, en í sveitunuim í kring er mestmegn is st unduð hveitiræikt. Þarna er vetramki mikið. Þess munu dasmi, að ifrostið fari niður i 50 gráður og að snjórmn verði þriggja metra djúpur. Hivorugt kom þó fyrir meðan ég var þar, en 30 stiga írost var þar báða veturna langan tirna. Það er varla heegt að tala um, að þarna komi haust- eða vorveð- ur. Það hiitnar snöiggle-ga og kólnar sömuleiðis, stimtir eru afar heit. An.nars er það sfcammtiieg til víijun að bezta vinafóik mitt í Winnipeg var af is’.enzkum ætt- um. Þau hétu Þoriáfcsson og voru mikiar ágætismanneskj- ur.“ Taiið berst að málakunnáttu; „Það má segja að ég hafi al- izt upp við að tala fjögur tungumál. Þýzika hefur allitaf verið töXið á heimli foreldra imintia og hún er mér jafmfcöm enskiu. Frönsku lærði ég hjá móður minni, og svo þegar ég var 14 ára, varð ég báisfcotinn í stelpu, sem talaði bara frönsfcu. Þetta varð nú heldur befcur liyfti'stöng 'undir frönsku námið, og þegar ástarævintýr- inu iauk, ta’aði ég frönsku reiprennandi. Itöisku tala ég, en ekki eins vel og hin þrjú máiin. Svo tala ég hrafl í spænsku og hebresku. Að sjáifsögðu er málakunn- átta ;góð, þegar maður þvæíist svona um, en ekki er það nú a.Ktaf. Þegar ég var í Hollandi og stjói'naði þar útvarpshljöm sveitinni ta’aði ég þýzfeu, vegna þess að ég bjóst við, að ég yrði bezt skilinn á því máli. Ég veifcti því athygli, þegar ég spurði til vegar, að þá var mér aEitaf vísað stytzfcu leið tii Þýzkalands. Þjóðverjar munu ekki vinsælir i Holiandi siðan nazistar hersátu landið i heiims- styrjöldirmi síðari. Það íók mig svolitinn tima að átta mig á þessu. Eftir það talaði ég ensku og mætti hinni mestu gestrisni. Já, ég rntindi að sjáHfsögðu læra islenzksj dveldi ég hér enn hvem tíma, ég bara tæfci hana inn oim eyrun án þess að geta að því gert, ég kann þegar svolítið." Og hann krossbölvar á svo hreinni ís'.enzk'U, að mt'g rekur i rogastanz. Og aftur dett ur mér hákariaformaðurinn I hug. Þessi maður virðist mér búa vfir þviiúkum andstæðum í skapgerð, að stunduim er erfitt að trúa því, að hornuin takist einna bezt að tú’.ka hina vkV fcvæmu tónlist Ohopins og De- bussys. Og nú berst talið að konum í hljómsvei'taratjórastétt „Jú,“ segir George CUve „þess ero dæmi, að konur stjórni hijómsveitum. Ég man td. eftir konu, sem stjómaði tónleifcum hjá New York Pil- harmonic Orchestra. Þessir tótl ieikar oMu mér sárum vanbrigð uffi, ekki vegna þess að þeir vævu slæmir, holdur vegna þess að konan stæidi Herbert van Karajan i öfiu, jafnvel í klæðaburði. Annars er það af- 26. marz 1972 LESBOK MORGUNBLAÐSINS 13

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.