Lesbók Morgunblaðsins - 26.03.1972, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 26.03.1972, Blaðsíða 15
Á AÐ BYGGJA SKEMMTISTAÐ FYRIR 16-19 ÁRA? í síðasta þætti birtum við grein um vandamál ungs fóllis moð skemmtistaði. í þessu sam bandi brá Glugginn sér út á götu og hitti þar nokkra ungl- inga og lagði fyrir þá spurn- inguna „Finnst þér að eigi að bygg.ja skemmtistað fyrir fólk á aldrinum 16—19 ára? Verða svör þeirra birt hér nú. 1. Fyrst varð á vegi okkar yng- ismær að nafni Kolbrún Bjarnadóttir. Hún svaraði stutt og laggott. „Við þurfum ein- dregið að fá stað og þá sem likastan Glaumbæ.“ 2. Nú lá leiðin upp í Fálka þar sem við hittuin Flínu Birnu Giiðniundsdóttur afgreiðslu- stiillui. „Jú það finnst mér nú, og ]»á fyrir hljómsveitir og diskótek. Nú orðið skeinniti ég mér mest í Sigtúni, áður í Búð- inni.“ GreJniIegt er af svörum nng- monna þessara að grundvöllnr er fyrir byggingu nýs skemmti staðar fyrir það, og þori ég að ábyrgjast það, að ]>au mæla fyrir mimn liundruða jafnaldra sinna. gö. 3. Hildur Þráinsdóttir var á leið niður Laugaveghin er við spurðum liana. „Jú. Fyrir liljóm sveitir og diskótek. Iíg skemmti mér mest í Tónabæ.“ 4. Gunnar Kristinsson hittum við í Hljóðfæraliúsinu. „Jú það lield ég. Hann ætti að vera í'yr ir hljómsveitir og diskótek. Ég fer lítið, helzt í Sigtún.“ 5. Ásgrímur Guðmundsson var staddur í Rósinni er við náð- um tali af lionum. „Jú það verð ur að fá stað. Hann ætti að vera fyrir hljómsveitir og diskótek, einnig leiktæki. Ég fer helzt á skólaböll og í Tóna- bæ.“ 6. Briet Einarsdóttir var einnig í Bósinni. „Jú það ætti að gera og liami ætti að vera fyrir liljómsveitir og diskótek, einn- ig mættu skemmtikraftar vera annað slagið. Ég fer mest í Þórskaffi og Tónabæ.“ 7. Örn Nílsen var í H.S.H. „Jú það vantar alveg svona stað. Þar ætti að vera diskótek og liljómsveitir tvisvar tU þrisvar í viku. Ég fer aðallega i Tóna- bæ.“ ENGUM VAR EGILL LÍKUR SÍÐAN Gluggrinn hóf göngu sína á síðum Lesbókarinnar, hefur hann nær eingöngu verið poppmiðiU. Nú er ráð fyrir því gert að táningar hafi fleiri áhugamál en popptónlist, svó nú á að gera tilraun til að ná til fólksins með fleira efni og fjölbreyttara. Þó mim poppið verða aðalefni þátt- arins eftir sem áður. Þykir mér tiIhlýðUegt að hef ja þessa tilraun með því að kynna eitt af ofurmeimimi islenzkra bókmennta Egil Skalla- grimsson. EgUl var ódæU mjög í æsku. „Er hann óx upp, þá mátti brátt á honum sjá, að hann mundi verða mjög ljótur og líkur föður sinum, svartur á hár. En þá er hann var þre vetur, þá var hann mikiU og sterkur, svo sem þeir svein- ar aðrir, er voru sex vetra eða sjö. Hann varð brátt mál- ugur og orðvís.. Hann var Ulur í leik, er hann var í leik með öðruin ungmenmun.“ Sitt fyrsta víg vá hann aðeins sjö ára gamall, er hann var að leik með sér eldri og sterkari svelnl, en sá lék Egil aU-grátt. Reiddist hann þá, fékk lánaða exi og hjó svem- inn banahögg. Fyrir þetta verk fékk hann Iof mikið frá móður sinni sem kvað hann mikið og gott víkingsefni, sem sannanlega kom í Ijós siðar. Tólf vetra drap EgiU i hefndarskyni þann mann er kær- astur var Skallagrimi, því faðir hans hafði orðið kærasta vini Egils að bana. ÖU var ævi EgUs hin róstusamasta. Hann átti í sífelld- um deilum við alla þá er í mót honum gerðu og hafði jafn- an betur. Frægastar eru eflaust deilur hans við Eirík blóð- öxi Noregsltonung sem hann lék oft Ula. Ein skemmtilegasta mannlýsing fornsagnanna er vafa- lítið Iýsingin á Agli, er hann gekk í höU Aðalsteins Engla- konungs, eftir faU Þórólfs bróður hans. „Kgill settist þar niður og skaut skildinum fyrir fætur sér. Hann liafði hjálm á höfði og lagði sverðið um hné sér og dró annað skeiðið til hálfs, en skeUti þá í slíðrin aftur. Egill sat uppréttur og var gneypur mjög. EgUl var mikil- leitur, ennibreiður, brúnamikUI, nefið ekki langt, en ákaf- liga digurt, granstæðið vítt og langt, hakan breið furðu- lega og svo allt um kjálkana, hálsdigur og herðamikiU, svo það var frá því sem aðrir menn voru. Harðleitur og grimmi- legur þá er hann var reiður. Hann var vel i vexti og hverj- um manni hærri, úlfgrátt hárið og þykkt, varð snemma sköllóttur. En er hann sat sem fyrr var ritað, þá hleypti hann annari augabrúninni ofan á kinnina en annari upp 1 hársrætur. Egill var svarteygur og skolbrúnn. Ekki vildi hann drekka, þó honum væri borið, en ýmsu ldeypti hann brúnum ofan eða upp.“ Nú mun ég láta staðar numið kynningu á þessari frægu persónu, er einsamall varð heiliim herflokki að bana. Þeim sem meira um Egil vildu fræðast, vil ég benda á fslendinga- sögurnar, og svo skólaútgáfu af Egilssögu. Verður enginn svikinn af þeirri lesningu. &ö. Chris Farlowe SlÐAN hUómsveitin Atomic Kooster tók til starfa, hefur sam komulatriÓ vorið afar bág'borið hjá þeim. Sifelld maunaskipti hafa verið o«: hljómsveitin aldrei verlð fullmótuð, þegar einliver hœttir, eða er rekinn. Síðan Carl Palmer hætti i hljómsveit- inni oi? hóf að lelka með Emer- son, Kake & Palmer, hefur Jiljóm- sveitin ekki borið sitt barr. I»essa dasana eru þeir þó eitt- hvað léttari, því nú eru þeir bún ir að næla sér í hinn áfíæta sónRrvara Chrls Farloive, í stað- inn fyrir Peter Franh, sem sagði skilið við þá félaga og fór til Handaríkjaniia, en hann var í hljómsveitiuni Colosseuin eins ok mettn muna. Ekki er að efa að Atomic Kooster verður mikill styrkur f að fá þcnnan frábæra söiiKvara, en hvort Iiann verður til að bæta samkomulag hijóm- sveitnrinnar segi éjf ekki uin, cn hann er af mörgum talinn hafa valdið því að Colosseum hætti. Atomic Kooster hafa uefið út nokkrur L.P.-plötur, sem allar hafa þótt nokkuð KÓðar, eu eiig- in þeirra hefur selzt í ucinum risaupplÖKum, nema ef vera kynni sú fyrsta, en þá var I'iilm- er með þeim. 1 dag er liljómsvcit- ln skipuð Vincent Crane or«:cl!eik ara, sem talinn er frábær, Ste\e Bolton Kitarleikara ok ltick Par- bell trommuleikara, svo og auð- vitað sjálfum Farlowe. 26. marz 1972 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.