Lesbók Morgunblaðsins - 16.04.1972, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 16.04.1972, Blaðsíða 3
20 dala brau&ristin, borgar si:g betur að kaupa nýja, heldur en gera við þi gömlu, þótt einhver fengist til að gera það. Yfir- stóttaT'fð'lk i BandaTíkjumum hvorki vMl né kann að gera við nokkurn hiut, en „taeigra miðstéttarfólkið" málar sjálft hús sín og leggiur í þau allar leiösfur. Annars er hópur manna hér í Bandaríkjunum, sem kann ýmiss konar hándverk en starfsfélögin beiita sér gegn því, að þessi vinna nýtist. Eif einhver hyggst setjast að í New York og bjóða fram handavinnu af einhverju því tagi, sem skortur er á þar, en er á boðstóilum fyrir fó'k ann- ars staðar í landinu koima S'tébt arFé’.ögin tiil sögiunnar og hóta verkfalli, verði ekki laigt bann við þeim atvinniurekistri. Blaðani.: Stéttarféiiögin verja hagsmuni sína eins og aðrir hagsmuniahöpair innan þjöðféiaigsins. Kahn: Þjóðfélaigið er sett saiman af smáhépuim. AHir vilja þeir fá sinn skerf og enginn verða fyrstur tii að fórna neinu fyrir aðra. Blaðani.: Viljið þér útskýra betiur þessa skoðun yðar. Kalin: Starfslönigunini hjá yfirstétt og lágstétt minnkar vegna þess, að skóiarnir eru' hætitir að kenna fólki að vinna. Lægri miðstéttin. heldur þó starfsgleði sinni, enda læra unglimgair i þeirri stétt vinnu- semi á heimilum sinum. Blaðam.: Það verður þá mið- stóttin sem tekur við völdium. Kalin: Miðstéttarmenn kom- ast dagloga i vaúdastöður og éig hef engar áhyggjiur af þeirri þróun, ef hún verður á 30—40 áruim. Blaðain.: Hvers vegna segið þér það? Kahn: Veg.na þ&ss, að þá verðum við orðnir miklu rík- ari og í stað þess gamla mun þróast nýtt. Blaðam.: Hverjir munu halda um stjórnivöl framtiðarþjöðifé- lagsins? Kahn: Menn með viðlhorf Stóumanna og Epikúra. Þjóð- félaigið muni, að vissu marki, umbera þá, sem ekiki aðlagaist þjóðélaginu og vilja eklki leggja sitt a.f mörlkuim ti'l fram- leiðslustarfanna. Þegar huigsun arháttur iðnþjóðfélagsins hef- ur beinzt inn á þá braut að það sé holiiit að njó'ta liifsinis og eiiga ánæ'gjustiundi.r. FóCk mót- ast af hu'gsunai'hæititi sims tima. Darwin er ekki dauður. Við munum halcla áfram að lifa í moklkurs konar rómwerskiu þjóð félagi í marga áraitiugi, en éig á viö þjóafélag, sem líikist róm- verska þjóðlfé’.aginu, eins og það varð eítir að Rómverjar höfðu tekið Griikkiand her- skildi. Það, sem kiom í veg fyr- ir hi'un Rómaveidis var, að Róimverjar vöndust þvii arð vera siigiurvegaTar, og að fimm aildir li»u, þangað tll jþcir voru orðn- ir mjög ríkir. Á fyrstu öid fyrir Krist 'þegai' Grikkir koimu til Róimar, Ólöf Jónsdóttir Álagahamurinn fellur Ég geng uni gamlar slóðir, hlusta á lœkjarnið í fjarska. Fjallið grætur af gleði. Lindir kliða í lilíðum. Þangað vil ég fara, en leiðin er brött og hægt miðar. Ljósm.: Mats Wibe Lund. Hátt gnæfa klettabeltin eins og dökkur veggur. Steinar á stangli í brekku, jarðgrónir, mosavaxnir. Ég tylli mér og kasta mæðinni. Rýkur úr grænum mosanum. Augu leita yfir dalinn, svipast um hæðir og hálsa. Klaki enn í giljum, fannir í lautum, slitrur af fjötrum vetrar. Hér er frelsi, loftið tært og svalt. Móðir náttúra hregður blundi og rís af vetrardvala. Álagahamurinn fellur. Brjóst hennar hifast. Hún slítur síðasta fjötur. Þá lifnar allt og syngur henni lofsöng, syngur lofsöng lífinu og henni. Sigurður J. Þorgeirsson Á dansleik í hringiðu líðandi stundar engjast eirðarlausar sálir, í fjörlausum dansi. Sálir, með gerviglott á vörum, uppgerðargleði í huga og svartadauða í blóðinu. Andlaus tónlist, innantómra gervisnillinga, æsir hugann og skemmir heyrnina. Sálir, í öllum litum og stærðum reika um í tilbúinni vímu, jarmandi andlansa speki, lnæddar og hrjáðar, líkt og rollur í rétt. Sálir, leitandi hugsvölunar, í vitstola óþurftar veröld. Sálir, á biðstofu þess ókomna. urðu þeir furðu liostmir yfir því, hvað Róimverjar voru enn trúaðir. Evrópumenn, sem ferð ast til Italdu, furða si-g mikið á hinni sterku ættjarðarást og sjálfstrausti Itala. Vandinni er að auka frelsið í þjióðifélagi'nu, draga úr spennunni og gera hlutina auðveldari við fangis. Það er hasttui'egt að inoi ræta fjöldanum ást á fámennri valda- og sérréttindakliik.u, sem sjálif hefur enga samúð með fjöidanum, venjurn hans né vonuim. Hvernig á t.d. að Sá f jö’.dann til að sætta sig v.ið, að marijuanareykingar verði lög- leiddar. Blaöam.: Viðhorf millistéttar- fól'ks hefur breytzit rnikið, t.d. viðvikjaindi kynflífi. Kalin: Hjá „hærri-imiðstéttar íó'lkiniu,“ já, en miklu minna hjá „ilœgri-miðstéttinini." Blaðani.: En er það ekki frem ur sjaldgæft nú orðið að 16 ára stúl'ka sé bein®nis „bann- færð“ af fjölskyldu sinni og alimenniinigisálitinu fyrir að taka „pilluna?" Kalin: Það er mjög óalgengt að 16 ára „lægri-miðstéttar stúlkur" geri slíkt enn sem komið er, því þær hafa fengið trúarlegt uppeldi. „Lægri-mið- stéttin" hefur sama viðhorf gagnvart klámi, vill ekkert með klámblöð og myndir hafa og heidur öllu slíku frá ungu kynslóðinni. Þessi stétt skilur ekki hegðun yfirstéttarinnar og berst gegn því, að yfirstétt in fótumtroði það, sem „lægri- miðstéttinni“ er heilagt. Ég get sagt yður, að ef menntafólk eða þeir sem þykjast vera það, létu bera á of mikilli andúð á „lægri-miðstéttinni“ eða verka mönnum, þá yrði bylting hér í Bandaríkjunum. „Lægra-mið- stéttarfólk" mun t.d. ekki una þvi, að Bandavíkin fari halloka í Víetnam, vegna þess, að 50 þúsund Bandaríkjamenn hafa fallið þar og við höfum sóað þarna tugum milljarða dala. Annað mál er, að „lægri-milli- stéttin" taldi enga nauðsyn á, að við blönduðum okkur í þetta stríð. Blaðam.: Þessum fjármunum hefði verið betur varið til að byggja upp amerískar borgir, sem margar eru nálægt gjald- þroti, geta ekki einu sinni losnað við sorpið vegna pen- ingaleysis. Kahn: Orðrómurinn um fjár hagsörðugleikana í borgunum er nú gripinn úr lausu lofti. Húsnæðismálaráðuneytið lét nýlega fara fram rannsókn og niðurstöður hennar voru lagð- ar fyrir Georg Romney, ráð- herra, en ekkert kom í Ijós, sem staðfesti orðróminn um kreppuna. Annað mál er, að fræðslu- kerfið er komið i öngþveiti og baráttan gegn glæpum á við ramman reip að draga. Sömu- leiðis er mengunarvandamálið illt viðureignar, sérstaklega ef ekkert verður aðhafzt. Við glímum við fjárkreppu. Al- mennar tryggingar eiga langt í land. Þótt öll þessi verkefni séu óleyst, jafngildir það samt eng Framh. á bls. 12 16. apríl 1972 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.