Lesbók Morgunblaðsins - 16.04.1972, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 16.04.1972, Blaðsíða 4
1 Sexunum hjá JLeikfélagi Kópavogs. Hrafnhildur Guðmundsdóttir er ung leikkona, sem starfað hefur í nokkur ár hjá Leikfé- lagi Reykjavíkur. Hún hefur vakið verulega aöaygfi með leik sínum og vaxið með hverju viðfangsefni. — Þú ert Reykvikingur, Hrafnhildur? — Já, í húð og hár, fædd og uppvaxin á Hverfisgötunni í stórum systkinahópi. — Hvemeer ikviknaði ledkldst- aráhugiþinn? — Mjög snemma. Ég var fljótt ráðin í að verða leikari. Árið 1960 innritaðist ég í Leik listarskóla L.R. og lauk þaðan námi þrem axwm síðar. 'Ég komst þá þegar að þvl, að siörf I leikhúsi eru ekki ein si- íelld sæla, heldur fyrst og íremst vinna og aftur vdnna. Mér fannst samt mjög heill- andi að takast á við þau verk- eífari, sem við f engum í hendur, og þá ekki siður ánægj.ulegt að kynraast skólafélöguim ininum og því fólM sem starfaði hjá Ledkfélaginu. — 1>ú ákvaðst siðan að fara í framhaldsnám. — Já, mér þótti talsvert á skorta, að við fengjum nógu mikla kennslu og alhliða fejálf- vm. í Leikldstarskölanum. M.a. af þedrri ástæðu ákvað ég að fara utan tál frekara náms og Bretland varð fyrdr valinu. Þangað fór ég sumanið 1964. — í>að má geta þess hér til gam- ans, að ýmsum þótti varla við- edgandd að yfirgefa mann og barn í Iangan tíma, tíl að leggja stund á listnám. línda þurfti bæði vilja og hörku til •að halda þetta út. — Eg stund- aði nám i Drama Centre í London um tveggja ára skeið. Þessl skóli var þá nýstofnaður og ruddi braut nýjum kennslu aSferðum í Bretlandi Hug- mymdir sinar sótti hanzi eink- -um tal Berldner Ensemble. Mik- M þungi var lagðmr á að þroska meðvitund okkar fyrir því, að leikarar störfuðu sem hópur, yimu náið samaai og tengdust, aradstætt þeirri stefnu, seaa. leggur áherzlu á stjörnur og laiSaridi Mutverk, og byggir ¦oft upp iieilar sýningar um ákveSna wrv&lsmenn. Okkur var íinnprentað að ekkert MM.- verk væri stört eða smátt, held ur væru þau öll jafn mikílvæg. 1 upphafi æfinga voru leíkrit brotin tíl mergjar af ölluaii ledk hópnum, áður en hlaatvierka skdpan fór fram. Leiktækni og hreyfdaagar á sviði voru auk þess kenmdar eftir sérstöku kerfi og niikil áherzla lögð á „improviser- ingu" leikara, ekki aðeins á einstökum hlutverkum, held- ar fiinnig alls kyns fyrirbrigð- um náttúru og mannlífs. Námið í skólanum var miög strangt. Kennslan fór fram átta til tíu tíma á dag, fimm daga vikunnar, og við vorum rekin áfram með harðri hendi. — Telurðu þig ekki hafa haft mikíð gagn af þessari námsdvöl? —¦ Jú, tvimælalaust. Mér fannst að þá fyrst að henni lokinni hefði ég traustan grunn til að byggja á framtið mína i Iéikhúsi, og vera fær um að takast á hendur erfiö verkefni. Auk þess var mjög mikílvægt að fá tækifæri til að kynnast náið leiklistarlífi þessarar grönu leikhúsþlöðar. En ef til vill er þó mest um vert að -ver- an í London var miög þrosk- andi fyrir mig sem manneskju. — Hvemig var svo að koma hedm? — Ég kom heim fuli eftir- væntingar til að nýta krafta mína og þá kunnáttu, sem ég hafði öSlazt. >ví átti ég að sjálfsögðu dálítið erfitt með að sætta mig við, að fá ekkert hlutverk fyrsta árið eftir nám- ið í London, en geri mér nú ljóst, að mótlæti getur líka ver ið hverjum manmi hollt. Sá sem trúir siálfur á getu súaa og kunnáttu á einhverju starfs sviðd, gefst ekki upp þótt móti blási. Enda fór svo að hlutverkin komu, fyrst hjá Leikfé- lagi Kópavogs í Sexunum, en síöan hjá Lelkféílaginu, þa'r sem ég hef verið með í sýning- <am á hverju ári undanfarið. Reyndar má einnig^geta þess, aS meðan ég var í Leiklistar- skola L.R. tók ég þátt í þæm sýningum félagsins. I'rarnh. á Ms. 9 VONA AÐÉG GETI LAGT LEIKHÚSINU LIÐ Rætt við Hrafnhildi Gudmundsdóttur leikkonu Hralnhildur sern Ella Maja í Tobacco Boad. I 4 ÍÆSBÓK MORGUJVBLADSINS M. .apróJ 1972

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.