Lesbók Morgunblaðsins - 16.04.1972, Page 4

Lesbók Morgunblaðsins - 16.04.1972, Page 4
Hrafnhildur Guðmundsdóttir er ung leikkona, sem starfað hefur í nokkur ár hjá Leikfé- lagi Reykjavikur. Hún hefur vakið verulega athygli með leik sínum og vaxið með hverju viðfangsefni. — Þú ert Reykvíkingur, Hrafnhildur? — Já, í húð og hár, fædd og uppvaxin á Hverfisgötunni i stórum systkinahópi. — Hvenær kviknaði ieikiist- aráhugi þinn? — Mjög snemma. Ég var fljótt ráðin í að verða leikari. Árið 1960 innritaðist ég í Leik listarskóla L.R. og lauk þaðan námi þrem árum siðar. Ég komst þá þegar að þvi, að störf i leikhúsi eru ekki eín sí- felld sæla, heldur ífyrst og fremst vinna og aftur vinna. Mér fannst samt mjög heill- andi að takast á við þau verk- efni, sem við íengum i hendur, og þá ekki síður ánægjuiegt að kynnast skólafélögum minum og því fölki sem starfaði hjá Lelkf.élaginu. — Þú ákvaðst siðan að fara í framhaldsnám. — Já, mér þótti talsvert á skorta, að við íengjum nógu naikla kennsiu og alhliða þjálf- un í Leikiistarskólanum. M.a. af þeirri ástæðu ákvað ég að faxa utan fíl frekara náms og Bretiand vairð fyrir valinu. Þangað fór ég sumanið 1964. — Það má geta þess hér til gam- ans, að ýmsum þótti varla við- eigandi að yfirgefa mann og ham í langan tima, til að leggja stund á listnám. Énda þurfti bæði vilja og hörku til -að halda þetta út. — Ég stund- aði nám í Drama Centre i London um tveggja ára skeið. Þessi skóli var þá nýstofnaður og ruddi braut nýjum kennslu aðfei’ðum í BretlandL Hug- mymdir sínar sóttá hann eink- um til Berliner Ensemble. Mik- M þuragi var iagöur á að þroska meðvitund okkar fyrir því, að leikarar störfuðu sem hópur, ynrau náið saman og tengdust, andstætit þeirrd stefnu, sem leggur áherzlu á stjörnur og leiSandi Mutverk, og byggir oft npp fteilar sýmngar um ákveðna úrvalsmenn. Okkur var innprentað að ekkert hlut- verk væri stórt eða smátt, held ur væru þau öll jafn mákilvseg. 1 upphafi æfinga voru leikrit brotin til mergjar af öllum ieik hópn.um, áður en Mmtverka skipan fór fram. Léiktækni og hreyfiragar á sviði voru auk þess hnmifar eftir sérstöku kerfi og mikil áherzla lögð á „iniproviser- ingu“ leikara, ekki aðeins á eirastökum hiutverkum, held- ur einnig aUs kyns fyrirbrigð- um náttúru og mannlífs. Námið í skólanum var mjög strangt. Kennslan fór fram átta til tíu tíma á dag, fimm daga vikunnar, og við vorum rekin áfram með harðri hendi. — Telurðu þig ekki hafa haft mikið gagn af þessari námsdvöl? — Jú, tvímælalaust. Mér fannst að þá fyrst að henni iokinrti hefði ég traustan grunn til að byggja á framtið mína í leíkhúsi, og vera fær um að takast á hendur erfið verkefni. Auk þess var mjög mikílvægt að fá tækifæri til að kynnast náið leiklistarlifi þessarar grðnu leikhúsþjóðar. En ef til vill er þö mest um vert ,að ver- an í London var mjög þrosk- andi fyrir mig sem manneskju. — Hvernig var svo að koma heim? — Ég kom heim full eftir- væntingar til að nýta krafta mina og þá kunnáttu, sem ég hafði öðlazt. >vi átti ég að sjálfsögðu dálítið erfitt með að sætta mig við, að fá ekkert hlutverk fyrsta árið eftir nám- ið i London, en geri mér nú Ijóst, að mótlæti getur líka ver ið hverjum manmi hollt. Sá sem trúir sjálfur á getu araa og kunnáttu á einhverju starfs sviði, gefst ekki upp þótt móti blási. Enda fór sv® að Mutverkin komu, fyrst hjá Leikfé- ilagi Kópavogs í Sexuraum, en síöan hjá Leíkfélagínu, þa'r sem ég hef verið með í sýning- um á hverju ári undaraíarið. Reyndar má eiranig geta þess, að meðan ég var í Leiklistar- skóla L.R. tók ég þátt í þrem sýaaingum félagsiras. Framh. á Ms. 9 i Sexunimi Iijá Leikfélagi Kópavogs. VONA AÐ ÉG GETI LAGT LEIKHÚSINU LIÐ Rætt við Hrafnhildi Guðmundsdóttur leikkonu Hrafnhildur sem Ella Maja í Xobacco Boad. j ■' ;í%-; jty/'í >v /'/, X < ::>y. X > '// , ý u..........•. 4 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 16. apríl 1972

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.