Lesbók Morgunblaðsins - 16.04.1972, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 16.04.1972, Blaðsíða 5
 ARNI OLA HRÓÐÓLFUR BISKUP 1 BÆ kenndi íslendingum að lesa Fáar sögur fara af kriistnihaleti hér á Iiandi fyrstu háJfa öldjna e-ftir að kristni var lög- tekin. Þarf engan að undra það, þvi að kristnitakan virðist hafá verið eitt hið miesta flau'S-tursver'k hiér á landi, enda þótt hún markaði glögg tinrxamót í sögu þjóð- arinnar. Hér hafði verið heið'nn siður uim 120 ár og ásatrúin löghelguð trúarhrögð frá þeim tíima að Aflþingi va,r sto'fnað, eða um 70 ára skeíð. A’Aan þann tirna höifðu trúarbrögð og ríkisvald haldizt í hendur, því að heiðnu goðarnir höfðu öil stjómivöid í sinum hönd- um. Svo ræðst það á einum fundi Alþinigis, að, þsssu fyrirkomuliagi skuli steypt og í þess. stað komi kiristin trú og kir'kja. Einig- inn virðist hafa hu-gað um aifflei'aingar þess- arar byitimgar, né reynt. að gera sér grein fyrir því hvers hún krafðist. Það er eins og flestum hafi fundizt, að þessu fylgdi eigi meiri vandamál he’.dur en þvi að hafa fata- skipti. í frásögnum af kristnitökunni sést þess hvergi getið, að bent hafi verið á, að siðaskiptunum fylgdi sá baggi, að á land- inu þyrilti að reisa um 250 kirkjur og fá til þeirra kennimenn, eklki færri en kirkjum- ar og þó líklega aX't að þrið.jun!gi fleiri. Hvernig átti að greiða úr þeim vanda? „Tóútln afiar trjánna". Bitthvað á þá lelð v'.rðast menn hafa huigisað. Þótt krisitnin væri lögskipuð ríkistrú,. bar ríkinu ekki að leggja fram fé til þess að koma grunninum undir hana. Eínstaklingsframtak og metn- aður höfðingja átti að sjá um, að hér risu fl'jótt nægDega marg.ar kirkjur,, og ýtt var und’r það með þvi, að heita hiverj’um kirkj’Ueiiganda þe’m , miklu £riðind’umv að hann skyidi eiga. ráð á að vista i hirnna- rilkii jafn marga mertn og rúmuiðust i kirkju hans. Allar heimildir virðast benda tiil þess, að þegar á fyrstu árum kris.tminnar haJi kirkj- ur þotið upp um land allt, svo að með óilíkindiuim má teiija. Hofin voru tekin ofan, því að nú voru þau bönnuð. 1 stað þeirra komu, kirkjur, og þó mikju víðar, þvii að það hiefir verið metnaður rnargTa gúðra bænda, að hafla klrkj'U; á bæ siniuna.. Er þá kam amr.ar vandinn ekki minn’. að í'á presta og kennim'enn til klr’ionianna. Emg:- inn iis'lanztkur kenniimaður var til og miess- ur ailar skvldu sumgnar á latinu. Það ligg- ur þvi i auigum uppi, ad hiirgað hefir o.rðið að flytja fjöidia af ú'tiend'uim kennim'ömin’Uiin: þegar á fyrstu árum kriotnininar. Þess er getið, að þesr Friðirilk b'iskiup oig Þootvaldux víðförii ha-Jíi sikilið eftir prest tii að þjiúna k.rkjiu Þo'rvarðs Spak-Bödvarssonar að Ási i Hjaltadal. Elins er getið um, að Ölafur komumgur Tryggvason fékk þeim Hjalta Skeggjasyni og Gissuri hvíta hirðprest sinn. er Þormóður hét, þá er þeir fóru með kristní boð til isliands. Þorimóður sön.g messu undir berum hiimini á Þfn.gvðLi'u.m tveimiur dögum áður en kristn’in var sam.þ’ykkt á Alþihgi. Er þess getið, að i messunni voru sjö menn skrýddir, en það mun eiga að skiljiast svo, að auk. Þormóðs hafi vterið þar sex kenni- menn. Svo er Kklegt að þeir Hjaltr og Giss- ur hasfi skilið eiithr I Vestman’naeyjum einn kennimann’, eða tvo, tii þess að þjóna að þeiirri kirkjú,, er þeir ilétu réisa á Hörgaeyri. Þarna mun þá upp talln prestastódt íslands eirts og húir var, þegar kristni var lögtsk- in. En ekki fara sögur auf þvi hvernig tókst að fjö’iga prestum í landinu á næstu ánum,. Aftur á móti höfum vér sögiur af bisikupa- sendingrim hingað tiii És’.ands. Fyrstur er nefndur Jón eða Jóhann írski, en ekki er þess getið hivenær hann kom, þó hefir það verið skömrmu. eftir kristinitötk'U. Hann hefir ekki verið1 hér nema stu'tt. Sa.gt er hann. hafi fárið héðan tfl Vindlands og liðið þar píslárvæittisd'a’Uða fyrir trú sina. Næstrar kom Bjarnvarður Vilráðsson, er kallliaður var hinn hafovisi. Það kenninafln er nú ekki lemgur til í iisienzku,, helduir köll- um vér si'ika mem bókmisnntafræðinga. Tal- ið erj að' Bjarnvarður hafi verið ensfour og hafi fylgt Ö’.afi foonungi helga um hrið, en konungur síðan senit hann til Islands. Hann var hér í 5 ár. Svo er talinn Heinrekur biskup, en hann vair hér aðeins tvö ár. Þá kom hin.gað Hróðólfur biskup. Segja sumir að hann hafi heitið Olfur, en vegna þess að' haimn var frá Rúðuborg í Normandí, vax nafn hans Iengt og hann kallaður Rúðu- úlfur, en úr þvi varð svo Hróðólfur. Hann var hér í 19 ár og bjó á Bæ í Borgarfirði. Bjarrrvarður biskup hinn saxlenzki kom næstur og var hér i 20 ár. Hann hafði ver- ið meö Magnúsi ltonumgi góða Ólafssyni, en er Magnús gaf Haraldi harðráða ríkið hálft við sig 1047, undi Bjarnvaröur þar ekki leng- ur, þvi að hann kom ekki skapi við Harald. Séndi Magnús konungur hann þá tii Isiands. Settist hann aS. í Húnavatnssýslu og bjó fyrst að Giljá en síðan að Sveinsstöðum. „Hann vigði marga hluti, þá er mörg merki haía á orðiðv. kirkjur og klukkur, brúar og brunna, vöð og vötn, björg og bjöllur og þykja þessir hlutir hafa bírt sanna tign hans o.g gæzku.“ Haraldur konungur harðráði féfl i Eniglandi 1066 og tók þá riki i Noregi Ölafur konunigur kyrri, sonur ha-ns. Þegar biskup frétti það fýsti hann utan. Gekk hann þá á hönd Ólafi konungi, en konung- ur gerði hann að biskupi í Selju og siðan í Björgvin og þar andaðist hann og „er ein- maelt að hann hafi verxð hinn mesti merkis- maður.“ Sehaastur kom hingað Kolur biskup og andaðist hér eftir stutta veru. Hann var jarðaður í Skálholti fyrstur bískupa og hinn fyrsti biskup sem fékk leg i ísienzkri mold. En þegar hér var komið, hafði Isleifur bisk- up Gissurarson setið í Skálholti um 12—14 ára skeið, hinn fyrsti íslenzkur biskup. ----O----■ Þetta á ekki að vera kirkjusaga og ekki heldur biskupasaga, en þó verður að taka hér einn biskup út úr, vegna þess, að hann stofnaði hinn fyrsta skóla á Islandi og varð íslenzkri þjóðmenningu hinn þarfasti mað- ur. Það er Hróðólfur biskup i Bæ. Hahn var norrænn að ætt, kominn af Göngu- Hrólfi. Göngu-Hrólfur var hálfbróðir Hrollaugs landnámsmanns í Hornafirði og Suðursveit,, sem margt merkra manna er af komið á Islandi. Þeir voru synir Rögnvalds jarls á Mæri. Göngu-Hrólfur var víkingur mikill og herjaði fyrst x Austurveg. Síðan fór hann vestur um haf til Suðureyja og þaðan tií Frakklands, herjaði þar og Iagði undlr sig Normandi og gerðist þar jari yfir. Hann byggði landið mjög Norðmönnum og þar áttu allir Norðménn friðland lengi síðan. Sonur Hrólfs var Vilhjálmur langaspjót, faðir Rík- arðar, föður Ríkarðar II., föður Roðberts löngumspáða, er var erkibislrup i Rúðu og faðir Viihjálms baistax-ðar, sem lagði Eng- land undir siig. — Dóttir Rikarðar II. var Errxnxa, er átrti Aðalráðux Englakonungur, en sonur þeirra var Játvarður konurigur góði. — Hróðólfur mun hafa verið sonarsonur Ríkarðar II og því náskyldur Játvarði kon- ungi. Ólafur konungur helgi kom til Nor- mandi haustið 1013 og hafði þar friðland. Hróðólfur hafði þá tekið bisikupsvigslu og gekk nú til handa Ólafi konungi og fór siðan með honum til Noregs 1015, er Ólaf- ur tók þar riki. Konungur lét reisa kxrkju í Sarpsborg og helga hana Maríu mey. Fékk hann Hróðólfi þessa kirlgur en hann hafði áður verið við Frúarkirkjuna i Rúðu. Þegar Ólafur konungur flýði land 1029 leizt Hróðólfi ekki á að vera lertgur í Nor- egi. Fór harxrx þá suður til Brima á fund erMbiskups cxg var þar vel teMð. Réðst, þá svo, að eriöibiskup sendi hann til Is- lands og kom harrn út sumaríð 1030 og sett- ist að í Bæ i Borgarfirði og dvaldist þar til ársins 1049 og var þannig biskup yfir ís- Iandi 1 19 ár samfleytt. Framli. á bls. 10 16. aprxl 19721 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 5

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.