Lesbók Morgunblaðsins - 16.04.1972, Page 6

Lesbók Morgunblaðsins - 16.04.1972, Page 6
Jæja, svona er l»á suruii af Cos- ette «jí foriiiícjaefninu, eins «ff hún er sögft (os: hefur verið söffð árum saman) í reykfylltum mötuneytum franska hersins. Á síðasta áratuRimm fyrir alda- mót, þegar minna heyrðist af allra þjóða babli á gangstétta- veitinRastöðunum, barst talið við síðdeRÍsRlasið óumflýjanleffa að Cosette — henni Cosette í VAKI- ÉTÉS, sem að allra áliti var Rirni- legasta kvenpersóna alls Frakk lands. Hún var nú ekkert hálf-inni lokað konuiiRsviðhald, eins off kven samir samborsararnir héldu fram með ánæ«jusvip, heldur var hún eins konar almenniiigs-liubarry, „kærasta“ alls ríkisins. IJm ætt hennar og: uppruna var allt á liuldu. Sumir sögrðu, að hún væri dóttir einhvers fisldmanns norður á IJretag:neströnd. Aðrir vildu heldur láta það heita svo, að hún væri lausaleiksafkvæmi frægr ar leikkonu or velþekkts konuiiRS. Hvað sem því öllu leið var hún að minnsta kosti orðin að þjóðsögu, og fnvgfi hennar varð frönsku þjóð inni, sem enn var í sárum. eins kon ar Rra‘ðismyrsl á særða sjálfsvirð íiirii. Myndir af henni — venjulesa sitjandi við borð I veitiiiRahúsi — voru klipptar út úr I/IIliistration off festar upp á vesff í hverjum iiermannaskóla. Ilyern unffan I’rakku dreymdi um hana, off liver réttþenlíjandi unff stúlka skildi iull komleffa, ef kærastinn hennar saffði: „('r því að éff ffet ekki ffert mér vonir um hana Cosette, viltu þá hitta miff niðri á árbakkanum um sólarlaff?** Já, hún skildi þetta til fullniistu or: láði honum það alls ekki. Allir höfðu séð myndir af hús- inu hennar Cosette í Saint-t’loud með öllum vínviðnum á, með háa ffarðmúrimm og tístandi fufflun- um. Off jafnvel þeir, sem funnst þessi múrveffffiir óyfirstíffanleffur, fyrir hæðar sakir, höfðu einhvcrja sjúkleffa ánæffju af því að sefija söffuna af því, að enffinn karlmað- ur fenffl þar næturffistinffu, nema hann hefði fimm þúsund franka upp á vasann. En það verður að muna, að þetta var rétt fyrir alda- mótin, þeffar frankar voru frankar «ff karlmenn karlmenn. hessi sveitamannablanda girni- leiks off sparsemi fyllti hjörtu Aðganffs eyririnn Smásaga eftir Alexander Woolcott unffii liðsforinffjaefnanna í Saint- Cyr anffurværu þunfflyndi. A frí- stundunum í rökkrinu ra*ddu þeir þetta, off allir hörmuðu það ein róma, að vasaaurarnir þeirra voru svo vesældarleffir, að enffinn þeirra, sem miindu sfðnr stjórna hefndar- herferðinni ffeffii Pjóðvorjum, mundí ffeta lafft til orrustu með endurminiiiiiffuiia um feffiirstu konu Frakklands í hjartanu. l*ví að hvaða liðsforiiiffjaefni ffæti nokkurn tíma ffert sér von um að ffeta nokkurn tíma stappað upp fimm þúsiind frönkum? I»etta var afskapleffa hryffffilefft. En nú septi einn þeirra upp, með skjálfandi riiddu off leiftrsindi auffii, off suffði, að þarna í Saint-Cyr vseru þúsund nemendur og eiiffinn Jieirra væri svo autnur að geta ekki, með hæfi lcffum fyrirvara, drifíð upp fimin franka. Off þnnniff hófst Cosette-híipp- drsettið. Svo komu nú öll vandræð- in með fjáröflunina, off menn löffðu hsirt íið sér um stllsm sparnað off sumlr sendu tárdöggvuð hréf, sem minntu mest á meinsæri, til frænkna og guðmæðra, sem uffgðu ekki stð sér. Annað eins og þettst hstfði aldrei þekk/.t í allri sögu Saint-Cyr. En á tilsettum tímsi var síðasti mstðurinn kominn með frstm- lstff sitt — fimnt franka frá sjáíf- um sér eða einhverjum öðrum. f'tdrátturinn í happdrsettinu vstr í fulltim gaiiffi, þegar ringlaður kennari rakst þar inn og tilkynnti skólastjóranum, hvað á seyði vseri. l»<*ffstr gsimli hershöfðiiiffinn heyrði söffuna, varð lutnn stkaflegst hrærð ur og leiigi vel setlaði hann ekki að komsi upp neinu orði. l.oks sagoi hann: — Pilturinn, sem fer með sigur sif hólmi, verður öfundaðtir jtf öll- um jafnöldrum síiium. En liinn, sem fann upp á þessu verður ein- hvern tíma marskjílkur ríkisins! Og svo fór hstnn stð hlæja. er hann luiffsaði til þess, er pilturinn ksemi, Ijómandi af tilhlöklcun, stð leikjtradyrunum í VARIÉTÉS, með ekkert meðferðis nema æsku sína og svo siðffiinffseyrinn. I»ví stð dreng irnir höfðti, er þ<*ir gerðu fjárhags- áætlunina, ekki gert ráð fyrir far- ffjaldinu til Parísar, heldur ekki leiffuvstffni, blómvendi, eða jstfnvel kvöldverði. Skólsistjórinn kvað sig laiiffa til stð bjstrgsi því, sem si vant aði úr eiffin vasa. — Piirnsi verður ýmislegur auka kostnaður, sagði hunn. — Látið þér si*nda sniiðann, sem vinnur, til mín, áður <*n hann leffffur af stað til Piiríssir. I»að var nýliði frá Vendée, sem kom til skólastjórsms síðdeffis uæsta dstff — allur uppstrokinn í rauðu buxunum og bláu treyjunni, með flekklausa hvíta hitnzka, lijálmskúfinn upp í loft og hjartaö í buxunum. Skólastjórinn saffði ekkert við hann, en lagði litla pynffju með gullpeningum í hönd hiins, kyssti hann it báðar kinnar til fararheillar, og stóð siðitn et'tir við ffluffffann sinn, voteyffður off skríkjandi, og horfði a livíta hjálnt* skúfinn ltverfa í trjáfföngunum. Sólin skein gegnum rimlatjöldin og myndaði sk<*mmtil<*fft myii/tur á gólfteppið hjá Cosette næsta morffun, þegar hún íór a la*.tur og hugleiddi komandi dng. Litli nýlið- inn hennar lst í sætum svefni, draumvanst, og hún varð næstum Jirærð er Jiún hugsaði um þaö, hvað hráunffur haim var. Hún fór nteira að seffja að hugsii um sína eiffin æsku, og það, hverniff hún hcfði komi/t áfram í lífinu. En þá vttrð heiini huffsað til HANS æsku, <>ff henni brá, er hún gerÖi sér Ijost, að hann var enn staddur á þessu æskuskeiði off hún varð Bitögglega hugsi. En þar eð hún var fraintaks söm kona, þá ýtti hún við honum. __ Heyrðu niig nú, kuU minn, sstffði hún. — Hvernig getur nýliði í Saint-Cyr náö sér í fimm þúsund franka? l»essi spurning: kom svo snögfft off óvsent, aö liann tapaði sér al- veff off bunstði úr sér allri söffuiini um liappdrættið. Kannski iannst lioiium það engu ff<*ta spillt héðan stf, og itö minnsta kosti lilustsiði hún st söguna m<*ð slíkum ákafa og greip andaiin á lofti af undrun og hió þess í milli, svo að honum óx htiffiir eftir því sem á leið sög- una. l»effitr hann kom að kaflanum um skóiastjórann, stóð hún upp og stikaði frstm og aftur, svo að blúndtirnar á náttkjólnum hennar kembdi aftur stf lienni off tsVrin stóðu í fjólublátim atigmnini. — Saint-Cyr hefur sl<*gið mér þá f<*ffurstu gullhamra, sem éff lief nokkurn tíma haft af að segja, sstgði hún, — off í daff er éff hreykn asta kona Frakklands. En ég verð sannarleffsi að sýna aö éff kaim að meta þetta. l»ú skalt fara lteim off seffja öllum, að Cosette sé tilfinn- inffarík kona. Peffar |»ú ert oiðinn fjörffstmsill msiöur lieima í Vendée, hkaltu seffja þariittbörniiinim þin- nm, aö í sesku þinni hafir þú notið dýriihtu atlota í Frakklandi, án þess sið þau kostuðu þiff túskildinff. Eitki ffræiiíin eyri! Og að þeim orðum töluðum sá haim haiisi opna litlu skúffuiia, þar sem hún hafði stungiö happdrættis fénu, kvöldið áður. — Ilérna! sagði hún m<*ð yndis- Itokkalegri handsveiflu. — Hérna hefurðu peniiiffanu þími aftur! Og svo rétti hún lionuni fimm franka. í»RÍR KARLAR í KRAPINU William Powell Lear þotusmiðurinn, sem aldrei ann sér hvíldar Þegar Wi'/.iam Powell Lear var tólf ára snáði i Chicago, settist hann niður einm góðan veðurdag og ákvað, hvernig hann ætlaði að lifa l'ífi sínu. — Ég ákvað í fyrsta lagi að vinna mér inn svo mikla aura, að ekki væri hægt að hindi'a, að éig Ityki við það, seim ég var byrjaður á, sag'ði hann eimhvern tíima, — og í öðru liagi, að til þess að safna peningum í snarkasti — og ég var bráðlátur — þá yrði ég að finma upp eitthvað, sem fóiik sæktist eftir. f þriðja lagi, að ef éig .ætti einhvern tíma að geta staðið á eigim fótum, þá yrði éig að komast að heiman. Fjórum árum síðar gerði Le- ar hinn ungi aivöru úr því sið astnefinda, og komrist í flotann þar sem hann varð loftskeyta- maður. Þetta varð upphafið að ferli hans á sviði útvarps, raf- magnsfræði og fliugvé'.a, en allt þetta hefur gefið Lear aLdrjúg an arð, talsverða frægð og — sem beat var — freösi til að skapa umhverfi sem gæti rúim- að Bill Lear. Og raunverulega var hann fljótur að finna upp eitthvað nýtt, því að rúimlega tvítugur fann hann upp fyrsta nothæfa bí.'.aútvarpið, sem á sinum tima þótti bylting. Og síðan hefur hann safmað að sér 150 einkaleyfum og framleitt fyrsta nothæfa radíóikoimpás í fiugvéiiar, fyrstu léttu sjálflstýr inguna í flugvéjar, átta rása stereokasettu oig hinar geysi- vinsæiu Lear-forstjóraþotur. Lear fer býsna mikið einflör- uim. Hann situr sjaiidan við vimnuborð, vill heiidur bretta upp ermarnar og fara inn í verkstæðim. Hamn vill helzt alltaf vera að gera tilraunir og föndra við hiiutina sjálfur. Þótt hann sé orðinn 69 ára gamalil vinnur hann alltaf tólf tíma alia sjö daga vikunnar, i Lear- eno, sem nær yfir 2000 ekrur í nágrenni Reno, í Nevada, þar sem hann vinm’ur að tíiraunum við gufubilinn, en það fyrir- tæki er til þessa dags búið að gleypa tólf milijónir doillara, án þess að gefa túskiidinig i aðra hönd. En Lear nýtur þessa eltingaleiks. — Það versta, sem fyrir miig kemur er helgarnar, segir hann. — Hvern fjandanm á ég að dunda við? Mér leiðist svo giifurlega, að annaðhvort ét ég of mikið eða drekk of mikið. En þrátt fyrir alla þessa framíara- og framkvæmda- ástriðu sína, er Lear fuilkom- liega mann'jegur. Hon.urn þy'kir vænt um bæði skozlkt viskí og kve'nfólk — og hvort tveggja þolir fjórða koman hans, hún Moya, brosandi. Að Moyu við- staddiri, sagði Leai' Wiiiiam J. Cook frá NEWSWEEK, hvern- ig hanm hefði neitað að skilja við hana til að giftast vin- stúlku simni frá New Yor'k. —- Ég sagði henni, að ég þyrfti ekki anmað en losna við Moyu, til þc-ss að rýma fyrir henni, en þá yrði ég bara að útvega mér aðra i New York i staðinn fyr ir hana. Lear þykir líka gaman að heyra nafnið sitt nefnt. Hann og Moya skírðu e’.ztu dót'bur sina Shanda Lear og meðan hann var að fást við gufubíl'inn, til'kynnti hanin ein hvern undravökva, sem hét Learium. Eftir tvær eða þrjár breytingar á vökvanum, fóru óvimir hans að kalfia hanm Dele arium, og nú hefiur Lear fund- ið upp eiitt í viðbó't, sem hann kaljar Learium III—vatn. Það er ástríða hjá Lear að vera ekki einunigis aliltaf á ferð og ffiugi, heidur og hitt að hafa eftirlit með öllu. Eftir að hann se’.di hluta sinn í fyrirtælkinu fyrir 28 mil'ljónir daia og diró sig í hié, 1967, varð hanm mi'kið veikur og ’.ieiddist þá svio mjög, að hanm var alveg að þvi kom- inrn að fremja sjálfsmorð. — Ég var svo andskoti gatgmslaus, seigir hamn, — og gat ekkert gert. Moya fékk mig ofan af þvi að fjjúga i smáfiugvél út á Kyrrahaf. . . en svo tók hann aftur til við gufubílinn., sem er forvitnilegasta en vonbrigða- fy/ista viðfangsefni hans, enn læar lil iucgi'i á eftirlitsferð í verksmiðju sinni. 6 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 16. april 1972

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.