Lesbók Morgunblaðsins - 16.04.1972, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 16.04.1972, Blaðsíða 6
Jæja, svona er þá sagan af Cos- ette ob foringjaefninu, eins og hún er sögð (og hefur verið sögð árum saman) í reykfylltum mötuneytum franska hersins. A síðasta áratugnum fyrir alda- mót, þegar minna heyrðist af allra þjóða babli á gangstétta- veitiiigastöðunum, barst talið við síðdegisglasið ðumflýjanlega að Cosette — henni Cosette i VABI- ÉTÉS, sem að allra áliti var girni- legasta kvenpersóna alls Frakk lands. Hún var nú ekkert hálf-inni lokað konungsviðhald, eins og kven samir samborgararnir héldu fram með ánægjusvip, heldur var hún eins konar almennings-Oubarry, „kærasta" alls ríkisins. Um ætt hennar og uppruna var allt á huldu. Sumir sögðu, að hún værl dóttir einhvers fiskimanns norður á Bretagneströnd. Aðrir vildu heldur láta það heita svo, að hún væri lausaleiksafkvæmi frægr ar leikkonu og velþekkts konungs. Hvað sem því iillu leið var hún að minnsta kosti orðin að þjóðsiigu, og frægð hemiar varð frönsku þjóð Inni, sem enn var i sárum, eins kon ar græðismyrsl á særða sjálfsvirð ingu. Myndir af henni — venjulega sitjandi vlð borð í veitingahúsi — voru klipptar út úr T/IHustration ob festar iipp á vegg í hverjum hermannuskóla. Hvern ungan l'rakka dreymdi um hanii, OB hvcr réttþenkjandi ung stúlka skildi íull komlega, ef kærastinn hennar sagði: „(r því að ég get ekki gert mér vonir um hana Cosette, viltu þá hitta mig niðri á árbakkamim um sðlarlag?" Já, híin skildi þetta til fullnustu os láði honum liað alls ekki. Allir hiifðu séð myndir af hús- imi heiinnr ('osette. í Saint-iioud með öllnm vínviðnum ú, með háa Kiirðmúriitim «g tíHtanui íugliin- um. Ob jafnvel þeir, sem iunnst þessi múrvegffur öyfirstfgiuiiegiir, fyrir hæðar sakir, biifðu eiiihvcrja sjúklega ánægju af því að segja söguna af því, að enginn karlmað- ur fengi þar iiæturgistiiigu, nema hann hefði fimm þústuid franka upp á vasann. Ell það verður aö nniiia, að þetta var rétt fyrir alda- mótin, þegar frankar voru frankar og karlmenn karlmenn. Þessi sveitamannablanda girni- leiks og sparsemi fyllti hjörtu Aðgangs eyririnn Smásaga eftir Alexander Woolcott ungii liðsforiii(í.iaeíiiaima í Saint- Cyr angurværu þunglyndi. A frf- stuiiduiium í rökkrinu rædilu þeir þetta, og allir hörmuðu það ein róma, að vasaaurariiir þeirra voru svo vesíi'ldarlegir, að enginn þeirra, som iiiiniilii síðar st.iórnn het'inlar- lierfcrðiiini gegn iM'ftðverjum, muiidi seta last til orrustu með endurmlnniiiguiia um fctfiirsfiii konu Frakklands í Iijiirtanu. l'vf að hvaða Iiðsforingjaefni gæti nokkurn tíma gert sér von um að scta iiokkurn tíma stappað upp fimm þiisund frönkum? I>etta var afskaplega hryssilest. En níi æpti einn þeirra upp, með skjálfandi riiddu og leiftrandi augu, og sngði, að þama í Saint-Cyr væru þúsiind nemendur og enginn þeirra væri svo aumur að geta ekki, með hæfi legum fyrirvara, driflð upp fimin I franka. Og þaunig hófst Cosette-happ- drættið. Svo komu nu öll vandræð- ni með f járöflunina, og menn liigðu hart að sér um alian sparnað ng sumir sendu tárdöggvuð bréf, sem minntu mest á meinsæri, til frænkna og guðmæðra, sem uggðu ekki að sér. Annað eins og þetta hafði aldrei þckkzt I allri siigu Saint-Cyr. En á tilsettum tíma var síðasti maðurinn kominn með fram- Iag sitt — fimm franka frá sjálf- um sér eða einhverjum öðrum. ftdrátturinn i happdrættinu var I fullum gangi, þegar ringlaður kennari rakst þar iiin ob tilkyimti skólastjóraiium, hvað á seyði væri. l'i'fnr samli hershöfðiiigiiiu heyrði SÖBima, varð Iiami ákaflega hra'.rð ur og leng-i vel ætlaði hann ekki að koma upp neiiiu orði. I.oks sagöi haiui: — Piituriim, sem fer með sigur af Iióimi, verður öfunduður af öll- um juftiöldrum sínum. En liiiin, sem fann upp á þessu verður ein- hvein tíma marskálkur ríkisius! Os svo fór hann að hlu\ia. er haiui hugsaði til þess, er piiturinu kiemi, l.jómaudi af tilhlökkun, að leikaradyrunum í VARlfiTES, meö ekkert meðferðis nema æsku sína og svo aðgaiigseyrinn. I>ví íiö dreng irnir hiifðu, er þeir gi'rðu t'iarhaBS- áætlunina, ekki gert ráð fyrir far- gjaldinu til Parísar, heldur ekki leisiiviigni, blómvendi, eða jafnvel kvöldverði. Skólastjórinn kvað sig lansa til að bjarffa því, sem á víint aði úr eigin vasa. — l>ania verður ýmislegur auka kostuaður, sagði liann. — Látið þér scnda siiáðaiiii, sem vinnur, til illíil, áður en hanu leggur af slað til Parísar. I>að var nýliði frá Vendée, sem kom til skólastjóraiis síödegis næsta dag — allur uppstrokinn í rauðu buxuiium og bláu treyjniini, með flekklausa hvíta hanzka, hjálmskíifiiin upp í loft og hjartað í buxunum. Skólastjóriim sagði' ekkert við hann, en lagði litla pyngju með gullpeningum I tiiind hans, kyssti hann á báðar kinnar til fararheillar, og stóð síðan ct'tir við gluggaim siiin, voteygður og skríkjandi, og horfði á hvíta hjálm* skúfinn hverfa í trjágönguiium. Sólin skein geBiium rimlatjöldin og myndaði skemmtilegt myn/.tur á gólfteppið hjá Cosette næsta morgun, þegar hfiii fór á fu;tur og huglciddi komandi dag. IJtll nýlið- iim hennar lá í sætum svefni, draumviina, og hún varð íiæstum hrærð er hún hugsaði um þaö, hvað hráungur hann var. Hi'ui fór mcira að sesja að hussa um sína eigin æsku, og það, hvernig hún hcfði komÍ7.t áfram í lífinu. Eu þá varö henni hugsað til HANS æsku, og henni brá, er hún gerði sór ljost, að hann var enn staddur á þessu aískuskeiði og hfm varð sniigglega hugsi. En þar eð húii var framtakj siim kona, þá .vtti hún við lionum. __ Heyrðu niig nfi, kall miun, sagði hún. — Hvernis Betur nýliöi í Salnt-Cyr náð sér í fimm þíisund franka? Þessi spuriiing kom svo sniiggt og óva'iit, að liaiin tapaði sér al- vcb os bunaði úr sér allri söguillli um happdrættið. Kaiuiski íaiinst honum það engu geta spillt héðan af, og að miniista kosti hlustaði hún á sösuna með slíkum ákafa os sreip andaini á lofti af undrnii og lilð þess í milli, svo að lionum öx huglir eftir því sem á leið sög- una. I>egar hanii kom að kaflanum um skólastjóraiiii, stðð hiín upp ob stikaði fram og aftur, svo að blúndurnar á náttkjólnum hennar kembdl aftur af heiuii ott tárin stöðu í fjðluliláum aiigunum. — Saint-Cyr hefur slegið mér þá fegurstu gullhamra, sem ég lief nokkurn tíma haft af að seK.ia, sagði Iu'iii, — <>g í dag er ég lire.vkn asta kona l'rakklands. En és verð sannarlega að sína að Ag kann að meta þetta. l>(i skalt fara heim og segja iillum, að Cosette sé tllí'inn- ingarik koua. l>egar þú ert oiðinn f.iiirsamnll miiður heima í Vendée, skaltu segja hiirnabiiriiuniim þin- um, að í æsku iiinni hafir |iú notið dj'i'iistu iitlotii í FralfJclandi, iln þess að |»au kostuðu þis túsUildíiis. Ekki grienaii e.vri! Og að l>eim orðum tiiluðum sá haiin hiina opna litlu skúffuna, þar sem hfin hafði stungið huppdra)ttis Ii-ihi. kvöldið áður. — Ilérna! sagði híiii með yndis- þokkalegri handsveiflu. — Hérna hefurðu iieninsaiia þína aftur! Os svo rélti hún honuni fimm franka. ÞRIR KARLAR I KRAPINU William Powell Lear þotusmiðurinn, sem aldrei ann sér hvíldar Þegar William Powell Lear var tólf ára snáði í Chicago, settist hann niður einn gróðan veðurdag og ákvað, hverniig hann ætlaði að liía l'ifi sin/u. — Ég ákvað i fyrsta la.gi að vinna mér inn svo mikla aura, að ekki vœri hægt að hindra, að ég liyki við það, seim ég var byrjaður á, sag'ði hann einhvern títma, — og i öðru liagi, að til þess að safna peningum i snarkasti — og ég var bráðlátur — þá yrði ég að finna upp eitthvað, sem fóllk sæktist eftir. í þrið'ja lagi, að ef ég ætti einhvern tíma að geta staðið á eigin fótum, þá . yrði ég að komast að heiman. Fjórum árum síðar gerði Le- ar hinn un.gi alvöiriu úr þvi síð astneílnda, og komnst i flotann þar sem hann varð loftskeyta- mað'ur. Þetta varð upphafið að ferli hans á sviði útvarps, raf- maignsfræði og fLugvé'.a, en allt þetta heíur gefið Lear aKdrjúg an arð, talsverða frægð og — sem beat var — freusi til að skapa umhverfi sem gæti rúim- að Bill Lear. Og raunverulega var hann fljótur að finna upp eitthvað nýtt, þvi að rúmlega tvítugur fann hann upp fyrsta nothæfa bílaútvarpið, sem á sínum tírna þótti bylting. Og síðan hefur hann safnað að sér 150 einkaleyfum og framleitt fyrsta nothæfa radíóikornpáis í ffiugvéJar, fyrstu léttu sjálfetýr inguna í flugvé'jar, átta rása stereokasettiu og hinar geysi- vinsæiu Lear-forstjóraþotiur. Lear fer býsn.a mikið einffir- 'Uin. Hann situr sjaldan við vinnuborð, vill heidur • bretta upp ermarnar og fara inn í veirkstæðin. Hann viil helzt alltaf vera að gera tilraunir og föndra við hi'.utina sjáífur. Þótit hann sé orðinn 69 ára gannali vinnur hann alltaf tólf tíma alla sjö daga vikunnar, í Lear- eno, sem næir yfir 2000 ekrur i- nágrenni Pueno, í Nevada, þar sem hann vinin'Ur að tRraunum við guíubilinn, en það fyrir- tæki er til þessa dags búið að gieypa tólf milljónir doíara, án þess að gefa túskiMinig í aðra hönd. En Lear nýtur þessa eltingaiieiks. — Það versta, sem fyrir mig kemur er helgarnar, segir hann. — Hvern fjandann á ég að dunda við? Mér leiðist svo giifurlega, að annaðhvort ét ég of mikið eða drekk of mikið. En þrátt fyrir aila þessa framfara- og framkvæmda- ástríðu sina, er Lear fullkom- llega manni'egur. Hon.um þykir vænt um bæði skoalkt viskí og kvenfólk — og hvort tveggja þolir fjórða konan hans, hún Moya, brosandi. Að Moyu við- staddtri, sagði Lear WiHiam J. Cook frá NEWSWEEK, h.vern- ig hanm hefði neitað að sMl'ja við hana til að giftast vin- stúlku sinni frá New York. — Ég sagði henni, að ég þyrfti ekki annað en iosna við Moyu, til þess að rýma fyrir henni, en þá yrði ég bara að ú'tvega mér aðra i New York í staðinn fyr ir hana. Lear þykir líka gamant að heyra nafnið sitt nefnt. Hann og Moya skirðu e'.ztu dótt'ur sína Shanda Lear og meðan hann var að fást við gufubíiinn, tilkynnti hariin ein hvern undravökva, sem hót Learium. Eftir tvær eða þrjár breytimgar á vökvanum, fóru óvinir hans að kalCa hann Dele arium, og nú hefur Lear fiund- ið upp eitt í viðbót, sem hanin kallar Learium III—vatn. Það er ástríða hjá Lear að vera ekki ein'Ungis aMtaf á ferð og fEiugi, heldur og hitt að hafa eftirlit með öllu. Eftir að hann seidi hluta sinn í fyrirtækinu fyrir 28 mil'ljónir dala og dró sig í hlé, 1967, varð hanm mikið veikur og Iieiddist þá svo mjög, að hann var alveg að því kom- ina-i að fremja sjálifsmorð. — Eig var svo andskoti gagnsla'us, segir hann, — og gat ekkert gert. Moya fékk mig ofan af því að fijúga í smáflugvél út á ÍCyrrahaf. . . en svo tók hann aftur til við guf'ubilinni, sem er forvitnil'e'gasta en vonbrigða- fyLIista viðfangsefni hans, enn Lear til hægri á eftirlitsferð í verksmiðju sinni. 6 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 16. apríl 1972

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.