Lesbók Morgunblaðsins - 16.04.1972, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 16.04.1972, Blaðsíða 10
ií! 'srfffe *máá Hróðólfur biskup í Bæ Framh. af bls. 5 Þrjátíu ár voru líðin frá kristnitöku þegar Hróðólí- ur kom hingað og enn var kristnihald allt í molum vegna skorts kennimanna. Mun bisk- up haía séð, að úr þessu yrði ekki bætt nema því aðeins að hér yrði komið upp innlendri kennimannastétt. Hann stofn- aði þvi kennimannaskóla í Bæ, hinn fyrsta skóla, sem sögur íara af á Isiandi. Um starfsemi' þessa skóla eru engar heímild- ir og verður þar að reyna að geta i eyðurnar. Er þá auð- sætt, að fyrsta hlutverk skól- ans hefir verið, að kenna hin- um islenzku nemendum að iesa og skrifa. ísiendingar höfðu þá eigi annað letur en rúnir, og með rúnum höfðu þeir skráð aiit, svo sem ættarskrár, ijóð og iög, en kennslubækur skól- ans hafa verið skráðar með iatínuietri. Nú voru hijóðtákn i iatinuletri og rúnum eigi hin sömu og stafrófin því talsvert ólík. Varð þvi að upphafi að ákveða hvaða hljóðtákn latínu leturs skyldu samsvara hijóð- táknum rúnanna, og er það hin svokallaða staffræði. Við lausn á þessu hefir Hróðólfur biskup staðið vel að vígi. Hann var af norrænni ætt og nor- ræn tunga var töluð í Norm- andí. Má og vera, að biskup hafi verið rúnafróður maður og kunnur því hverníg breytt var um stafróf þar syðra, þeg- ar rúnir voru iagðar niður sem ritmál og iatínuletur tekið í staðinn. En hvað sem um það má segja, er hitt nokkurn veg- inn víst, að það var Hróðólf- ur biskup og skólinn í Bæ, sem flutti hingað latínuletur og kenndi íslendingum að skrá hugsanir sínar með því letrí. Virðist mér sem mönnum hafi sézt yfir þet ta, en þehn hróð- ur, sem hróður ber. 1) Kennslan í Bæjarskóla hefir hvilt þyngst á biskupi sjálfum, «n þó mun hann hafa fengið erlenda kennara sér til aðstoð- ar. Styðst þetta við það er seg- ir í Landnámu, að þá er biskup hvarf af iandi brott, hafi veríð eftir í Bæ þrír munkar, sem hann hefir ætiazt tii að héldi skólanum áfram. Þetta hafa verið erlendir menn, sem kennt hafa víð skólann árum saman, en sumir hafa misskílið, að þarna er talað um munka og því talíð að biskup hafi stofnað kiaustur í Bæ. Ekkert er um það vítað hve margir lærisveinar hafa verið í skólanum í Bæ og er þýðing- ariaust að koma með neinar get gátur um það. Hitt ber að hafa í huga, að aðaitilgangur skól- ans var að bæta úr kenni- mannaskorti í landinu og mætti af því álykta, að biskup hefði iagt á það alit kapp, að nem- endur væru jafnan sem flest- ir, eða svo margir sem frekast var unnt að hafa í skólanum. Ekki er heldur vitað hve iang- ur námstiminn var, en senni- lega hefir hann ekki ver- íð styttri en 2—3 ár. Er því ekki að búast við, að skólinn hafi getað ráðíð bót á kenni- mannaskortinum, nema að litlu ieyti, en á hitt ber að iíta, að þeir, sem útskrifuðust þaðan hafa getað kennt öðrum, og því hafi skólinn orðið að miklu gagni er fram í sótti. Hróðóifur biskup fór alfar- inn héðan 1049. Lagði hann þá leið sína til Engiands og er þess getið í enskum heimiidum, að árið eftir (1050) hafi hann verið gerður ábóti í Abingdon- klaustri. Var þetta eitt hið virðulegasta kiaustur, sem þá var í Englandi. Bískup hefir verið hniginn að aidri, er hann fór héðan, og ábótastöðunni gegndi hann ekki nema tvö ár. Hann lézt í klaustrinu 1052. Gissuri hvíta, sem manna mest barðist fyj’ir kristnitök- unni, mun bráðiega hafa orðið Ijóst, að ekki var nóg að skira menn til trúarinnar, hún væri í voða, eí ekki kæmu hér brátt inniendir kírkjuhöfðingjar. Þess vegna fór hann með ísleif son sinn til Þýzkalands og kom honum í skóla í Heríurðu á Saxlandi. „ísleifur kom svo til Islands að hann var prestur og vel lærður“. Settist hann að í Skálholti og hefir faðir hans þá iiklega verið andaður. Er þess ekki getið hvenær þetta hefir verið, en gæti verið um 1930, eða um sama leyti og Hróðólfur biskup kem- ur hingað til lands. Hefir Is- leiíur svo veríð prestur í Skál- holti um tvo tugi ára. En er Hróðólíur biskup fór aí landi brott, er sem menn vakni af svefni og sjái að ekki er sama hver biskup er og hér muni bezt henta að hafa íslenzkan biskup, enda voru þá fiökkubiskupar, eða „iygi- biskupar" íarnir að hvarfla hér að garði. Hefir þessu máli eflaust verið hreyft á Alþingi og var þá Isleifur „valdur til biskups af allri alþýðu á Is- ]andi“. Fór hann svo utan og tók biskupsvígsiu og settist sið an á biskupsstól í Skálholti 1056. Hann var síðan biskup tiil dánardægurs eða um 24 ár, og hinn fyrsti íslenzki biskup. íslendingabók segir svo um hann: „En er það sáu höfðingj- ar og góðir menn, að Ísleífur var miklu nýtri en aðrír kenni menn, þeír er á þvisa landi næðí, þá seldu honum margir sonu sína til læringar og létu vígja tíl presta. Þeír urðu síð- an vígðír tveir til biskupa, Kollur er var í VSk austur og Jóan á Hólum". Á þessu má sjá, að Skálholts skóla stofnaði ísleifur biskup, og að þessi skóli hefír verið beint framhald skóla Hróðólfs biskups í Bæ. Þegar sá skóii iagðist niður, hafa menn séð, að svo búið mátti ekki standa og það hefir verið talið standa Isleifi biskupi næst, að halda áfram þessum skóla til að mennta kennimenn og gera þá „skriftiærða1 11. En Hróð ólfur biskup hafði lagt grund- völlinn að þeirri kennslu, eins og fyrr er talið. Tveimur árum áður en Is- ieifur biskup andaðist, kom út Sæmundur Sigfússon hinn fi’óði. Hann var þó ekki nema 22 ára (f. 1056), en spreng- ]ærður úr Svartaskóla í Paris. Hann settist að í Odda og stofn- aði þar nýjan skóla. En Teit- ur hinn mikilláti, sonur Isieíís biskups, hafði stofnað nokkru fyrr annan skóla í Haukadai. I þeim skóla lærði Ari fróði að skrifa. ----O---- Upp írá þessu fer islenzk- um kennimönnum mjög að fjölga, og upp úr aklamót'um 1100 hafa ,,storiiftlaarð5r“ menn íslenzkir verið til í ölliuim fjórð- ungum iandsins. E-n það hafa wrið ungir menn og miða'd-ra, sem höíðu notið kennslu í skól- um. Eldri kynslóðiin þekkti ekki annað letur en rúnir o.g aiilt hafði verið skráð með rún- um fram að þessu. Það voru t. d. aatta-rskrár og brot úr ætt- arsögum, sem síðar urðu heim- iiWir þeirra, er rituðu Islend- ingasögur. Eínnig voru Itjóð geymd þanni-g, að þau voru ri-st á kefli eða sp163d. Framh. á bls. 14 1) M-fr sýnist, að elzta ís- lenzka máifræðiri-tgerðin, sem fjallar um staffræði, sé að stofni komin frá Hróðólfi biskupi. Jón Þórðarson frá Borgarholti Dags í Ijóma litskrúð blóma Hljóður sf.rýkur hamrabríkur, Frá liðnu litkar jörð: Grundir dala, brekkur, bala, björgin hörð. beiðarmó, griiðurlundi, byggð — i blundi, bjartan sjó. • Hvönn í gjámim 0 sumri tyllir tánum , tæpan stig, feimin bláin II. (Ferðamyn tí Ir) bak við stráin byrgir sig, Ojmar múra draumadiira dagsins brá, i. Niður f jalla — fífill vallar — Ljóssins kral'tur hlíða halla höfði hallar lyftir aftur Lýsir dagur hendast létt hlýju mót, loku frá. kigafagwr lindir tærar, hamraleiðir iönd og höf, leiftur skæra.r, bniskuni breiðir Hressir iMU-ma, hrynja lælur — löðursprett. burnirót, ellir arma heiðrar nætnr árdagsstiind. húniblá tröf. Stillt úr liyljinn, laut og liöla Iáfsins kalla geyst úr giljum íegi’ar í jóla annir alla Rís í I.jóma gáskaftill fagurblá, á sinn fiind. úr dðkkvans dróma byltist áin lainbagrasa d.júpur, lær burt í sjáinn gullna klasa Vélar glymja, sumarheimur, björt sem gull. glóir á, amlioð ymja — getsiagelmiir iðjuheims, giillin »kær. Grundir sléttar, vefst um flækjan, — risatöknm, grænum settar — krókakrækjan römnuim btökum Sér á breiðan gróðurbaðm, klóalöng, raJ's og eims. brðnaheiðan breiða víðar, burkiia geynia byggðarreit hlíð til hlíðar, grárra heima Kyi-rðin rol'nar, górtan f.jölliim, hlýjan faðm. gljúfraþröng. dýrðiu dofnar grasavöllum dtilarranns, gróna sveit. Milli fjalla 0 Ijóðmál þagnar hæstu hjalla hljóðnar, liafnar Bkimafr í ðar Uvelfir fald Sólarvoga bliistun mamis. brosa hlíðar sumarbláa, seiddur loga Wítt við sól. heiða, háa suðrænn blær B.jörgiHn undir himintjald. hellsar gnmdum bjarkarlnndír mjúknm mundum, bjóða skjól. — morgunn tær. ]0 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 16. april 1972

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.