Lesbók Morgunblaðsins - 21.05.1972, Page 3

Lesbók Morgunblaðsins - 21.05.1972, Page 3
Guðmundur Jónsson, Kópsvatni Mannf jöldi á íslandi fyrir 1100 Annar hluti 1 frásögn þessari er tvennt, sem ekki verður dregið í efa, að Papaínir vopu krisinir og þeir voru írskir eða a.m.k. frá Bretlandseyjum kamnir. Um fjölda þeirra verður ekkert ráð ið af þessari frásögn, ag það er he’.dur ekki nefnt, hvert þair fóru. Það er afls ekki leyfilegt að draga þá ályktun af þessari frásögn, að Paparnir hafi flú- ið landið, heldur má eins skilja fi'ásögnina þannig, að þeir hafi aðeins flúið ti'l afskekfctari staða á íslandi sjálfu. Senni- lega hefur Ari lítið vitað um þetta. Þó að Paparnir hafi átit báta eða skip, þegar vikingarnir komu, er mjög óvist, að þau hafi verið haffær með litlum fyrirvara, og þótt svo hefði ver ið, hvert var þá ferðinni heit- ið, ef yfirgefa sky’.di iandið? Eklki duigði að fara til Pæreyja, HjaltTands eða Orkneyja, því að allar þessar eyjar höfðu norrænir menn iagt undir sig, og jiafnvel þótt Paparnir hefðu kamizt alla leið heim til Ir- lands, er ekkert trúlegra en að einnig þar hefði vikingum verið að mæta. Mér finnst hins vegar trúlegra, að Paparnir hafi hörfað undan á landi. Þeir hafa sennilega verið flestir á suðausturl'hiiuta landsins, og þar sem álitið er, að byggð norr ænna manna hafi fljótiega orð- ið mikil á Austfjörðum, þá er mjög líklegt, að Paparnir hafi leitað undan vestur með suður ströndinni og sumir hafa jafn- vel ekki stanzað fyrr en á Vest fjörðum. Þar gátu þeir fundið manga afskekkta staði, þar sem þeir gátu gert sér vonir um að fá að fera í friði fyrir víking- um um sinn. Með því að ferð- ast á landi gátu þeir líka tekið með sér búifé, sem þeir hafa trúlega verið búrnir að flytja til iandsins en vúkimgarnir hins vegar haft mikla ágirnd á. í Sturiiubók Laindnámiu er sagt frá Pöpunium á þessa leið: „En áðr ís’.and byggðist af Nóregi, váru þar þeir menn, er Norðmenn kalla Papa, þeir váru menn kristnir, ok hyggja menn, at þeir hafi verit vest- an um haf, því at fundusk ept- ir þeiim bækr irskar, bjöllur ok baglar oik enn fleiri hlutir, þeir er þat mátti skilja, að þeir váru Vestmenn. Enn er ok þess getit á bókum ensfcum, at í þann tiima var fariit milli land- anna.“ Þarna má sjá, að frásögnin úr íslendingabók er endurtek- in litið breytt, en þó er sá mun ur á, að orðin: „En þeir fóru siðan á braut, aí þvi at þeir vildiu eigi vesa hér við heiðna menn" eru felld niður Þefcta þarf atfhug’unar við. Vera má, að Sturla Þórðarson hafi feiilt þessa setningu niður vegna þess að hann hefur álitið hana villandi eða jaifnvel ranga, og að þetta megi skoða sem rök fyrir því, að Paparnir hafi ekki flúið brott af landinu. Þó að þessir fyrstu íbúar landsins hafi verið nefndir Papar í öllum heimildum, geri ég samt ráð fyrir, að þeir hafi yfirleitt ekki verið einsetu- menn, heldur hafi þeir verið kvæntir, svo að nokkur fólks- fjöilgun hefur átt sér stað. Vel getur lika verið, að þeir hafi verið nefndir öðru nafni, sem siðan féll í gleymsku. Ég hef grun um, að slikt nafn felist í bæjarnafninu Breiðabóistaður. 1 staðanafnaskrá Islendinga- sagnaútgáfunnar eru nefndir 10 bæir, sem bera nafnið Breiðabólstaður. Þetta er sér- kenniliegt nafn og merkinig þess liggur efcki i auguim uppi. Önn- ur örnefni eins og Breiðafjörð- ur, Breiðasund, Breiðavað og Breiðavík gefa strax til kynna, hvað þau merkja. Orðið ból- staður virðist lítið koma fyrir nema í þessu eina bæjarnafni. Þó er að finna merkilegit dæmi í Laxidælu, 6. kap., sem byrjar þanniig: „Eptir þat gefr Unnr fleirum mönnum af landnámi sinu. Herði gaf hion Hörðadal allan út til Skráim uhia upsár, hann bjló á Hörða'bólsitað ok var nr.kill merkismaðr ok kyn sæll.“ Ætla má, að dalurinn Hörða Nína Björk Árnadóttir FÖSTUMESSA í purpuraklæðunum stóð hann sjötta stund var í nánd. Hjá öllum hallarsúlum á strætum og uppum fjallshlíðar heyrðust grátstunurnar. Og hann sagði: Grátið ekki yfir mér grátið yfir ykkur sjálfum. Grátið ekki yfir mér grátið yfir ykkur sjálfum hann stendur í purpuraklæðunum með þyrnikórónuna hann stendur hann sem vill krýna okkur kærleikanum. Og grátstunur heiftar og sorgar berast uppum fjallshlíðar yfir eldsloga styrjalda yfir heim heljar og hryðju svo liljurnar blygðast sín að springa út þessa nótt. Við hefjum vorn handaþvott upplitsdjörf að vanda. 21. maí 1972 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.