Alþýðublaðið - 10.02.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.02.1922, Blaðsíða 1
O-eflð tft af AlþýðnflokkWBm 1922 Föstudaginn 10. febrúar. 34 tölublað Togararnir þjððareign. ¦ 1 Þeim fjölgar með hverjum deg inum, sem sktlja þann einfaída sannleika, að tii þess að útrýma íátæktinni, með öllum þeim hörm- ungum og öllu því böli er henni íylgir, þá er nauðsynlegt að þjóð- nýta framleiðslutækin. Víð jafnaðarmenn höldum þyí ' ekki fram, að það sé nauðsynlegt að gera þau öll að þjóðareign. Ea reynzlan mun sýna að nauð syn ber til að gera svo við alla $>á framleið«lu sem samkvæmt eðli sinu gefur betri arð þegar hún er rekin i stórum en í smáum stíl. Það sem fyrst ríður á að sé gert að þjóðareign eru auðvitað þau af framleiðslutækjum vorum, "sem mestu skifta og fullkomnust eru, en það eru togararnir. Ástæðurnar fyrir þvf eru fyrst og fremst þessar. Togaraútgerðin þarf að halda áfr im, bæði þau árin sem útgerð armenn kalla „voad" og þau sem fþeir ka]Ia góð. Landssjóður þarf að fá sín gjöld, eias þessi vondu ár sem hin, og verkalýðurinn þarf að hafa kaup sitt, hvernig sera árar. Það þarf því að láta góðu ária borga þau vondu, en það er ekki hægt nema þjóðin eigi sjálf togarana. Meðan eiastakir menn eiga þá hafa þeir eðlilega þann sið að hætta að láta þá ganga hvenær sem þeir álíta það ekki borgasig fyrir þá sjálfa, án tiliits til þess hvers hagur almenaings krefst. Enginn vafi er á því, að útgerð togaránna borgaði sig miklu betur, ef hún væri undir sameiginlegri stjórn, heldur en með þeirri aðferð sem nú er viðhöfð. Enda er nú hverjum framkværfldarstjóranum íhrúgað ofan á annan yið mörg af félögunum. En auðvitað er hægt að koma togurunum undir sameiginlega stjóra án þess að gera þá að Aðalfundur í Iðnnemafélagi Rvíkur laugardaginn n. þessa mán. klukkan 9 eftir miðdag á yenjulegum stað. þjóðareign, enda er það ekki að alatriðið, heldur þetta tvent: að þjóðin, en ekki einstakir menn, hafi arðinn af útgerðinni, og þó öllu fremur hitt, að útgerðin sé rekin með hag þjóðfélagsheildar- innar, en ekki fárra útgerðarmanna fyrir augum, t. d. að togararnir séu ekki bundnir við land um bjargræðistfmana. Allir vita að atvinnuleysi er sýki á auðvalds- þjóðfélagsfyrirkomulagiuu, sem að mundi smásamam hverfa, jafnótt og þjóðin eignaðist sjálf fram leiðslutækin. II. í blaði útgerðarmanna og auð- valdsins hafa við og við'bitzt greinar gegn því, að togararnir yrðu gerðir að þjóðareign, en þær hafa venjulege ekki yerið astnað en skammir. í gær birtist ein grein um þetta í Mgbl. Auðyitað vantar ekki í hasa skammiraar, þur sem húa er aftir fimta fram kvæmd&rstjóra Kveldúlfsfélagsins, hr. Ólaf Thors (dulnefnið x), en greia þessi feefir það þó fram yfir aðrar greinar úr þessari átt, að þarna er þó gerð lítilfjörleg til- raun til þess að færa rök gegn þjóðnytingu togaranna. Astæðurnar gegn því eru þá þessar: 1. Að ekki verði hægt að fá skipin vátrygð. 1 2. Að ekki verði hægt að skrá- setja á skipin, 3, Að ómögulegt verðí að selja fiskinn sem aflast, af því enginn þori að kaupa ránsfeng, af þyi kaupaadinn etgi á hættu að verða að endurgreiða stoina nauni. 4, Að Iðg^ajd yer,ði lagt á skipin sem koma til Engíaads eða > annara landa með ísfisk eða til þe«s að fá viðgerð. Ástæður þessar eru, svo sem sjá má, ekki veigamiklar. Það vita allir, að útlendu vá> tryggingarfélögin, sem vátrygg)a botnvörpungana, gera það vegna þess að þau hafa fjárhagslegan hag af því, en ekki af persónu* legu vinfengi við útgerðarmenn. Vátryggingafélögunum er því vitanlega sama hvort það er þjóð- in sem borgar iðgjöláin eða það er borgað með Kveldúlfsgulli. — Aðalatriðið er, að þeir fái ið- gjöldin. Þá er þetta með skrásetninguna. Mér er óraöguiegt að skilja hvers vegna ætti ekki að vera hægt að skrásetja á skip, sem þjóðin aetti. Reyndar vita menn það, að auð- valdið á ekki svo lítinn hluta f yfirvöldumim, en að þau mundu taka sig saman um að neita að skrásetja á togurunum eftir að þeit væru orðnir þjóðareign er auðvitað of mikil fjarstæða tii að nokkur festi mark á. En þó svo nú væri, ætli það væri ekki ein- hver ráð við þvíí En kanake að .útgerðarmenu haldi, að sjómenn muni ekki vilja vinna á togurum ef þeir séu eign þjóðarinnarl Þriðja Qg íjórða ðstæðan er í raun og veru sú sama. Hún er, að hægt sé að leggja löghald á togarana eða afurðir þeirra er- lendis. Hver ætti að getá gert þaðf Hvað skyldi enskir eða aðrir út- lendir dómstólar skifta sér af þvf hvort að togararnir eru gerðir að þjóðareign eða ekki, eða hyernig ætti það að varða við ensk lögf Hyer mundi kalla togarana eða afla þeirra „ránsfeng" eða „stolna muni" nema þessi góði útgerðar- maður, sem ritar Morgunblaðs-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.