Lesbók Morgunblaðsins - 04.03.1973, Page 8

Lesbók Morgunblaðsins - 04.03.1973, Page 8
Afleiðing-arnar af handabandi Hitlers og Mussolims komu brátt 1 Ijós á ýmsum sviðum. Þar mátti til dæmis sjá á jámbrautarstöðv- unum, þar sem grátandi eiginkonur kvöddu menn sína, einkennis- klædda á leið til vígvallanna. Árin milli heiinsstyrjaldanna. Eisenstaedt er staddur í Kóm á Via Veneto. Hér má sjá tízku briðja áratugarins, en tímans tákn má einnig telja blaðsöludrenginn, sem reynir að selja II Balilla, málgagn hinna ungu fasista Mussolinis. Skrásetjari heimssögulegra viðburða með myndavél að vopni Hann er af þýzkum uppruna og kom til Bandaríkjanna árið 1935. Um líkt leyti hóf hann að taka myndirfyrir Life, sem nú hefur lagt upp laupana. Á næstum fjórum áratugum hefur Eisen- staedt myndað ráðamenn heims ins og stórviðburði. Myndin til hægri: Voðinn vís. Tvö af- sprengi sérstakra að- stæðna hafa náð á tind valda. í Þýzkalandi og ftalíu og Eisenstaedt er viðstaddur með mynda- vélina, þegar þessir ólukkufuglar, Hltler og Mussolini, takast í hend- ur og mynda með sér bandalag. Myndin til vínstri: Einu sinni eða tvisvar komst dr. Göbbels út fyrir iandamæri síns ástkæra Þýzkalands, enda. taldi. hann, að lítið væri hægt að sækja til annarra landa. Hann brá sér þc á ráðstefnu í Þjóðabandalagshöll- inni í Genf 1933, og sit- ur þar fyrir utan, tor- trygginn á svip, en aðal- túlkur Hitlers afhendir honiun skilaboð. . ■ '

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.