Lesbók Morgunblaðsins - 04.03.1973, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 04.03.1973, Blaðsíða 15
Tekur vinnuna fram yfir flest annað „KISI Stefáns“ er íslenzkum ung:l- inffum löng:u orðinn að góðu kunn- ur og því óþarfi að kynna hann nánar hér. Ég: ætla aðeins að g:reina frá spaug:ileg:u atviki er henti hann er hann hug:ðist heim- sækja þann fræg:a skemmtistað Þorsteins Vig:g:óssonar í Kaupmanna höfn, Fussikat. Þá g:erðist það að dyravörður staðarins þekkti ekki „köttinn“, og: vísaði honum um- svifalaust á dyr veg:na töturleg:s klæðaburðar og: ógeðfellds útlits, og: varð því ekki af heimsókn „katt- arins“ í „Kisunóruna“ í það skipt- ið. Síðan hefur Cat Stevens þó litið inn á Pussikat og: það án mikilla erfiðleika. En það síðasta sem ég: hef freg:nað af samskiptum þeirra Þorsteins og: „Högrna“ er að jafn- vel stendur til að Cat komi fram á tónleikum á íslandi fyrir for- göngu Þorsteins. Meg:i af þessu verða g:etum við hlakkað til slíks stórviðburðar í hinu snauða popp- lífi íslendinga og: eig:a allir er að þessu vinna þakkir skildar. gö. CAT STEVENS R. S. Pálsson Vindurinn A'inílurinn hlass og vegir andans dnidir, vegamóður frá ókennileguni heimi og hvert, hann ,fer til framandi ókenndra landa er furðan niikla, en enn er hann á sveimi. I loftsins veröld lyftir hann vængjum sínum lægðir hann miðar út frá kuldans sviði, jafnvægis leitar og loftsins straumakerfi er látlaust á ferð og eins og allt á skriði. Tómið skal fyllt af föngum allra nægta fárviðrið stílar sín rök út frá straunisins kalli, hið heita og kalda hrapar og rennur saman er hæðir og lægðir jafnast í upprisu og falli. Vindurinn blæs og vegir andans skýrast vör er sú hönd, sem lögmálssverðinu sveipar, allt leitar síns réttar pg lognið er tákn þess friðai', sem lífinu veitist þar sem það spennir greipar. Lognið varir ef vogin mikla ei raskast, vorið rikir í skjóli regns og- sólar haustið drottnar í dvinandi bjarma eldsins, dauði og fæðing, tilverunnar pólar. •lafna hæðir og lægðir lífs og anda Ijós og myrkur benda þér áfram veginn að nóttu skal sofa að degi dáðir vinna en Drottinn vitjar ]>ín alltaf báðum megin. Vindurinn blæs og vegir andans skýrast velferðin miðast við jafnvægi laga og réttar, afturhvarfið til upphafsins, Iognsins mikla ei eining ]>ar sem reglurnar eru settar. F j ölsky ldulíf Framhald af bls. 3. mál' gegn mér. Rðtltiurinn er aligerlega og einviörð'ungu hans megin. Slölkin, er ööll mín. En ég hef ákiveðið að vinna má'iið samt s’em áðlur og það miuin é(g liilka gera. — Qg h'Vernig æibiarð'U að fara að þvi? — Naiulðaeinifailt. Éig k'aiupi mér bara ijúlgvitni1. Þetta er aðeins eilllt diæimið, ég gæti saiglt þér m'örg fleird. — Mor- oni hið'.it áfraim að tala, en Leomora hlustaði varla leng- ur á hann. Hiún, halfði næslt- um IfreiSltazit ti'l Iþess að hrópa upp yfir sig: — Þetlta er hræðileg't! En Ihún (hafði s tiMlt isiig i itæka ,t)ið. Hún Ihuigls- aði með sór að e'kiki, væri í rauriilnni hœglt' að galgnrýna þessi málaferli ein óJoosta, þagar svo mangir koistir vœnu hins Vegar. Hiún bælhti við, að eklki væri hælglt að álllasa Mor- oni fyri'r þetta eiltlt; hann yrði ekki gaignrýndiur nema frá rótuim, oig það var bersýni- lega óigerninigur. Sannifiærð sagði hún við sjállía sig; — Hann er skrílmsii. Éig er að giif'tast sikriiimlsfii1. Mieðan þessiu £ór fraim hélllt Moroni áifiram, hrinlgisólaði eins og ráinlfiu'gl uim bráð sína áður en hann. demdbi sér yf'ir Æóirnar- laimbið: — Og nú skai; éig sýna þér annað d'æmi. Ég h'ef einsett mér að koma fram ákveðnum Wiut olg ég veit, að mér mun taikasit það. — Og ,hver er ha.nn ? — Að kvænasit þér. Leonoru graim'dist þessi sjáifsánægja Moroniis álkaf- lieiga og áð|ur en hiún átltaði sig tii fulls haifði hún spurt: — Ertiu handiviss uim, að þér muni tákast þetta líka? — Ja, já. Það yrði i fyrsta sinn á ævinni, sem ég fenigi' eklki það sem ég æítiaði mér. — Og hrvað mundirðiu taka til bragðls, ef éig segð'i þér, að í þetita simn verðiurðiu af því, sem þú satllar þér? — Ég imiundi 'enid'urskoða ta'fí'Sitöðuna. Leita að sikekkj- unni í 'útreiikningum miínum-. — Jæjia, héir er svo sannar !©ga um skðkkjiu að ræða. í þett-a sinn færðiu ekki það, s'em þú ætflar þér. — Er þér aivara ? — Auðtvi'tað er mér aillvara. — Attu við, að þú viijir eklki g'iifltasit mér ? — Einmiltt. Hún veitti því atlhygH, að hann tók á siig gremjiute'gan hóitunarisvip; svo vintist hann ná stjórn á sér, hann reis á fætur oig laigaði jafnlframt tii bindið siHit. — Ræra Leonora, sagði harnn, — það er aiuðtsjá an'lega um skeklkjiu að ræðla. Hann réttti 'henni 'hlömdina, hún leit á hana, hi'kaði við og rak 'U.pp snöiggan hliátur. — Nei, sagði hún. — Ég vair að gera að igaimni miniu. Það er engjln skeklkja. Morioii'i sem fiyrir andiaritaki hafði þótzlt þess viss, að verða hryigighrotd n,n, varð furðu lost’inn. — Engin skekkja? — Auðvi'tað ekki, sagði Le onora, eidroðnaði og beiit á vörina. — Ég fœ sem sé það sem ég ætla miér í þetta sinn ? — Það er Iþitlt þegar. — Svarið er þá ,,,já“? — Jlá, au'ðlviltað, sagði Leon ora og roðnaði enn. Hún veittti. þvi eftiritekt, að Moroni hiorfði nú á hana á spánýjian hátt, sóllignnim, bjiánaiegum svip, eins og ein- hverja einkaeiign, sem hann gæti farið með og nýtlt að viíld. Lfflkt og til' þ'ess að draga þessi örlög á lanigmn, reis hún. skyndilega úr sæti símu og sagði fremur kuldalega: — E’id'diu min hérna. Ég æitila að fara ag segja fjöl'skyadiunni frá þvi. Éig kem, um heel; hí'ddiu mín og Ihugsaðu wm m.ig. Hún gekk framíhöá homum nœrri og Mororii halfði uppi klaufaíiega tifl'hurði ti'l þess að taka urn milttið á henni'; hún naim snöiglgvaist sitaðar og kyssti hann sn.ögig!t og létttt. Svo fiór hún út úr herberg- inu og beint inn í borðtettoÆ- una. Sys'tkini (hennar ttókiu henni með venjúiegri h'áreyslti. Hún saigði með uppigerðuim há t'iðHélk: — Þið megið óska mér ti'l haminigj'U. 1 þetta sin.n höfðiuim, við það af. Faðiir hennar gerði engar aithugasemdir við alttoiurðinn, en siió úr pipunni í öskutoaWk- ann, stíóð upp oig salgðisit ætfa. að leggj'a siig oig bað þesis að hinum venjufegum öMjóðiuim ú,r plötíuspiilaranum yrði frest að þam'gað til kLuk'kan fj'öiglur. M'óðir Leomoru dró ekki’ diuí á ámæigjiu sina. Tv'eir koissar, hvor á sína kinn, sýndu Leon oru, að lótltir móðlur hen.nar nú var enigu minni en kvúði sá, sem hún hafði frarn að þessu alið í brjósti. Altthuga- semdir bræðra ih'ennaT og sylsitiur voru áð sjáJMsögð'u firiá- bruigðnar. Hún, varðiisit þeim á óhemju'liegan, barnalegan h'átt æþti að þeim, svivir'ti þau, slóst við þaiu ag ellti jafnve] systur sina utm stofuna ag lúskraði henni mieð högigum. — Og svo getið þið farið til' andskóttans, sagði h'ún m'áis- andi að Sofcum, — ég er far- in aftur ttil kæriastan«s míins. En Iþegar últ á ganginn fcom nam h'ún samt staðar og hékik í örvæntingu fyrir uítan sltófu dyrnar. Henni var ljófet, að þettta, voru síðlusbu stundir hennar með fjölsfcyíl'diu sinni og hún fiyHitiist örvænltinigu. Og þar sem hún. vissi, að hún var trú ag trygg að eðllisfari, sá hún fyrir, að hún mundi verðia Moroni góð eigin'fcona, jafnVei þó'tít hún elsfcaði hann ekki og þanniig verða félagi hans fiyrir tilveifcnað aðistæðn ann.a,. Hún miunidi fiæða hönum börn, hún mundi deila með honuim huigimiyndum, hún mundi bera i bæiti'ffliáka fy«riir hann, verja fraimferði hanis úg háttiaiag. Það fóru kippir um hjarta hennar er hún hug- ieid'dd al'la þessa hffluti; hön'd henn,ar hvilldi á hurðarhiúniln- um. Svo h'erlti hún upp hug- ann o'g fiór inn. A Islandslýsing Framhald af bls. 13. 1588—89 en kannski „auk- ið það siðar og endurbætt“. Oddur lifir fram til 1630. 3) Það a-tti ekki að þurfa að skipta hér iieiim niáli að Odil- ur biskui „samdi eins konar lýsingii á náttúru íslands upp úr fyrsta Jilutanum á fslands- lýsingu". Án efa hefur hún verið honum nærtæk að Sig- urði látiiuiu og er ]>að líka stað reynd að aðrir höfundar en Oddur biskup notfærðu sér rit Sigurðar skólanieistara ‘ síð- ar (P.E.ÓU. 4) Ritið er talið skrifað uni og jafnvel upp úr 1588 (ekki verið fullsainið fyrr en eftir Pálsmessu 1588, segir dr. Jakob). Um það leyti eru þeir allir í Kaupmannahöfn Sig. Stefánsson, Oddur Einars- son og Arngrímur Jóns- son, lærði. Því skyldi Sigurð- ur, þessi merki fræðimaður og rithöfundur ekki fara í smiðju til þessara sálufélaga sinna og annarra íslendinga í Höfn um hafís fyrir Norðurlandi, brennisteinsvinnslu í Þingeyj- arsýslu og sitt hvað annað. Að hann er fæddur í Odda sann- ar ekkert né afsannar í þess- um efnum. Miðað við þessar staðreynd- ir, og raunar fleiri, sem að mestu koma fram í sjálfri Is- landslýsingunni virðist mér verða að telja rök dr. Jakobs Benediktssonar fyrir höfundar nafninu á ritinu liarla léttvæg og raunar ósannfærandi í fyllsta máta. Ekki dettur mér þó í hug að doktorinn telji sér samboðið að sanna þeim seni þetta ritar eða öðrum lesend- um íslandslýsingar hið gagn- stæða iimfrani það, seni þegar hefur koniið fram frá hans hendi. En meðal annarra orða, ef til vill munu siðari tima fræði- menn bjarga þessu við er kem- ur að einhverri endurútgáfu á íslandslýsingunni, og setja þá nafn Sigurðar skólameistara Stefánssonar á .sinn stað í rit- inu. Ólafsvík í des. 1972, Stefán Þorsteinsson.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.