Lesbók Morgunblaðsins - 03.06.1973, Page 4

Lesbók Morgunblaðsins - 03.06.1973, Page 4
ÞÁTTUR ÚR HANDRITI eftir Stefán Jóhann Stefánsson síóari hluti fcandi og setjaist Oiver hjá ö&r- 'um. Sá, isem ég (hield að ®é igiest- gjafimi, -— 'það er feitiur mað- uir, igóð'látlegur, rnokkuð við aild ur, oft snöggklœddur, — igen'g- ur um meðal gestianna, iskrafar við þá, 'fær sér stundium glas sjálfiur og skálar. AUur er blærinn yfir þessum gangstétt aírveitámgum lét/bur og lipur, þægileigur og óþvinigaður. Ég kann vel við þesisa bjórstofu undir berum himn'i. Hún hvíl- ir augað frá tillbreytingaieysi hótelherbergisins; þar er llif og fé'jaigsskapur. Unga 'fólkið set- uir isvip sinn á þennan veitinga stað. StúiLkumar eru 'létt klæddar, enyntilegar, en lát- lausar. Hreyfinigar þeirra mjú'k ar og óþvingaðar. IÞað eru engin ærsl i þeim, engar öfg- ar li látlbraigði og 'I'tið um hiróp og hlátrasköill. Þær bera marg- ar með sér yndi æskunnar, gleð ina yfir iþvii að vera til. Flestar eru dökkhærðar, nokkrar þó með 'ljóst, jafnvel fagurrautt hár. Pilitamir bera sig vel, eru d iiátlausum sumar- eða vorfaitn aði. Bnginn með imainglit, glitr- andi eða skerandi hálsbindi. Þeir eru igeðugir, iglaðlegir, há vaðalausir, en hressilegir. Þet'ta er yfirleitjt hugþekk æska. Mér geðj'ast vel að hemni. Hún er mér, einmana, augma- yndi. Eibt sinn sá ég mymdarileg, vel klædd, fullorðin hjón fá sér sæti þarna. Þau dvöldu þar nm bvær klulkkusitumcMr, hún við eit't glas af vtini, hamn með eina flöslku af ödi. Þau voru ham- imgjuisöm. Þau höl'luðu sér hvort að öðru, héldust stund- um íi hemdur. Töluðu ekki mik- ið saman. En þau voru ánægð, innileguíst, já ánægðust allxa, sem ég sá þama. Þau stóðu að lokum á 'fætur, brostu hvort til annars og héldu af stað. Ég 'Saknaði þeinra. Mér er orðdð hlýtt ti'l þessa litla veitingastaðar. Mér finnst fól'kið, sem kemur og 'fer, vera kunningjar mlinir. Þétta er góð ur staður og gott fólk. Hann hvllir augu min, kyrrir hug- ann. Hann hefir einungis verið mér til ánægju. XXX Veðrið er misjafnt.. Sjaildan mjög hlýtt. Stundum blæs sval ur gustjur irnn um dymniar, svo ég verð að 'löka hurðun'um. Sumarið er ekkl komið. Það er að Visu vor, með öllum þess einkemoum, dálítið duttlunga- fullt. Einstöiku sinnum skín sól in þ'ó ií heiði; þá birtir yfir ölllu, yifir igötu og gangstétt og yfir fól'kinu, sem 'gengur þar fram og aftnir. Einstaka sólar- geisli kemst jafnvel irm um opnar svaiiadyimar, alila leið inn tiil rniín. Sbundum syrtir smögglega að. Það verður myrkur um miðjan dag. Skýin safnast samam í svairta, þykka bó'lstra; og fyrr en varir streymir regmið niður, ekki !í dropum, hetldur eins og hellt væri úr fötu. Fólfcið flýr í skjól, imn li gamga, bjórstofur eða ibúðir. Gan'gstétttn og gat- an verða auðar og tómar. Þar fossa lækir og freyðir vatn. Það er ódýr og hentugur götu- þvottur. En bráitt rofnar sort- inn. Eildimgar ilýsa upp löfttð, þrumugnýr kveður við. Svo hættir að rigna, og fólkið kem- ur aftur út á göturmar. Það ilit- ur til lofts, brosir og masar. Stúikur hrista kjóla s'ina oig kápur, athuiga hvort nokfcuð hafi farið úr iagi, hvort háirið sé ,í réttum fell'in'gum. Það Virð ist vera það. Vatnið hverfur fljótt af igangstéttinni og igötu- stúfnum mlínum. I stað þess streyimir nú fólkið íþar. Það er glatt og li góðu s'kapi. Stundum sé ég bregða fyrir höltum mönnum, sem iganga við staf. Skyldu þeir hafa hrákað fót sinn? Hve lemgi skyldu þeir hafa verið li rúminu með um- búðir? Og hve lenigi verða þeir að iganga við staí? Þetta eiru mi'kilvaagar spumiinigar í huga rrfrjum. Alltaf gnæifir tum dómikirkj unnar Við himin. Hiann er faig- ur og tíiigulegur. Þegar rökfcva tefcur, mótar aðeins fyrir útllín um hans. Og seint á kvöldin hverfur hann mér 'Sjómum ií myirkri nætiurinnar. Þá sakna cg hans. En ég veit, að ég isé hamn afitur að mongnd. Og þóbt hann hverfi ú nætuirmyrkrinu, mi'inna slöig klukkiunnar miig S'töðugt á 'harnn. Hann er einn- i'g orðinm miinn kirfcjutum. Hann lyfttr sér Ihæst og itignar- legast úti v!'ð mimn tafcmarkaða s j óndeild'arhring. Maí er á enda. Það var Qang- ur mánuður í 'Strassborg i þetta sinn. En ihann er iiðinn. Á morgun tetour júnd við. Hann er hieima mánuður nóttlausrar veraldar, Iþar sem viðsýnið stoín. Ef til vill næ ég í éitt- hvað 'af honum þar. Við sjáum hvað setiur. Strassborg, júní 1951. 5.6. Fyrstu daiga þessa nýbyrjaða mánaðar hefir veðrið verið ledð inlegt. Það er riigning alltatf öðru hvoru, sjaldan sóistoin, oft fremuir toalt. Þetta hvað vera toalidasta og votasta vor hér um slóðir li sjötíu ár. Þeigar ég sit d stótoum mlínum í homi hót ef.herbeirgisinis, :get ég sjaldan 'hatft svaladymar opnar. En Iþað istoíptir ekfci milkiu imáli. Ég get hvort sem er svo Olitið inot- ið þeirnar veðurbiiðu, sem þessi 't:mi árs ætti að veíta Els- asSbúum. Mér er vorriigningin og touldinn til lítifls ama, þótt gjaman gæti ég unnt föafcinu, sem óg sé ganga eftir igötuspott anum mínum, þess, að igeta íar- ið úr fcápum og frötotoum og lagt saiman regnhflífamar. En það kemnr sjáílfsajgt bráðum að því. Hitit er mér ,þó meiira 1 huiga, að „nú andar suðrið sæla vindum þýðum“ heima á Fróni, að því er mér er sikriíað. Það veitir efcki af. Veburinn viar Höfundur ineð ely.ta sonarsyni sinum og nafna í Kaupmanna- höfn 1963. Hópnr á leið til Evrópuráðs- þings. Frá vinstri: Þýzkur starfsmaður Evrópuráðsins, <Tó- hann Þ. Jósefsson og frú, Her- mann .Tonasson og frú, frú Hans Andersen og maður henn- ar og Stefán Jóhann Stefáns- son og' frú. Andspænis svaiiagluigganum mánium er bjórstófa eða veit- isngahús. Þar eru framreiddar votar veitingar, bæði á gamig- stéttinini og innan dyra. Þessi hressinigairskáli heitir ,,Le Peri cord” og er afll mikið sóttur. Til ainnarrar handair bjórstof- 'unnar er matvöru- og sælgæt isbúð, „Navita", en þar næst sametoiuð ilmvatnsbúð og hár- greiðsilustofa, „Coiffure-Parf umerie". L,enigra sé óg vart til þeirrar handar. Á hina hlið hressinigarskálans er útvarps- tækja- og rafáhaldabúð. Ég gýt oft hýru auga til hennar, því að hún heitir „Radio Stef- an“. Lo'tos sé ég á götuhorni hatta- og blómabúð. Lengra nær sýn mlin etoki tdl Iþeirrar handar. En á horni þvergötunn ar sé ég hluta af stóru kvik- myndahúsi, sem heitir „Vox“. Það ljómar aíllt af rafljósum á hverju lcvöldi; og þangað sé ég straum tfðlksms stefina. 31.5. Ég síný aftur að ilittu bjórstotf unni, þvi að aidrei llit ég svo út urn sváladymar, að hún blasi ekki við augum mlinum. Ég sé etoki, hvað gerist, nema á gangstéttimni. Þar eru sitt til hvorrar handar við dymar, tvö smáborð og sex stólar. Þar ,geta þvlí alls tólf sáittir setið. Þeigar veðrdð er gott, er oft ös, mest unigt fólk, pilitar og stúl’kur. Það si’tur þar langvistum ytfir einu igflasi atf öli eða Víni. Það þambar hvorki né þjórar. Það dreypir aðeins á drytokmum, sit ur lengi, sQtrafar mikið, patar með höndum og hlær. Sumir sitja þó þegjandi og aðrir lesa bflöð. Sýniilega hittast þama oft tounningjar, heilsast imeð handa

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.