Lesbók Morgunblaðsins - 03.06.1973, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 03.06.1973, Blaðsíða 10
XXI kafli. Það er leiðintegt að þýða kökuuppskriítir. Seinnipart sunnudagsin's þuirfti ég af ein- hverjum ástæðum á hnlif að halda. Ég Jeitaði hátt og lágt um ibúðina. Mér var ógerning- ur að muna hvar ég dritaði' nið ur verndana minum. Skyndi- lega flaug að mér skelíitegt hugboð sem breyttist síðan í blákaldan veruleika. Dátkur- inn lá undir útidyraanottunni. — iHann ihefuir komið á meðan ég var á Sögu! Ætlliar að brjóta niður siðferðisþrótt minn! Lei'kur sér að mér eins og kötturinn áður en hið blóð- þyrsta nef sendir músina inn í eilífðina! Ætlar að murka úr mér sjálfstraiustið og liifsrvilj- ann! Bíður iþess að ég gangi eins og dáteiiddur tiil móts við dauðann! Fimndu harrn! Fiinndu hann! Strax! Ég var kominn á fremsta hlunn með að hrinigja i lögregl una. En var ég ekki sjálfur selk ur? Að vísu bjó ekkert á bak- við bréfin sem ég sendi, en hvernig gæti ég sannað það og síðan kraifizt þess að lögreglan tæki alvartega iþau bréf er mér hefðu borizt? Nei — héðan í frá kom Jögreglan ekki til£ greina. Engin venksummerfki sáust frekar en fyrri daginn. Ekki svo mi'kið ’sem irispa. Og samt var dauðihin á næsta leiiti. Var ihugsantegt að hann hefði sent lögregluna á mi'g við Norræna húsið? Nei, er það ekki ful'l mikil ósvifni? Og þó — hann ruddist inn til mín á meðan ég var á Sögu! Eða kannski í nótt eftir að ég kom heiim? Honum var trúandi til aill's! Sagði í sdðasta bréfi að hann hefði fyligzt með mér! Hann hiýtur að búa í nágrenni Norræna hússins! Ég hringdi í öll slimanúmer á Oddagötunni, andaði' með korri i símtólið, hafði yfir setn ■ingar úr morðbréfunum og lézt vera hreindýr. Þekkti ég tifl við komandi, spurði ég eftir framliðnum fjöCskýldumeðKm- um og lét éims og þeir væru lif- andi. Ég hafði l'ítið 'upp úr krafsinu. Flestir ’komu af fjöll- um. En ég skemmti mér á'gæt- iega. Þegar óhu'gnaðurinn iæst ist í raddirnar í simanum var eiins og s’.aknaði á einhverri spennu i líkaima minum. Mjúk værð fiæddi um vöðvana og mild ró kitiaði sálina. Ég lifði mig sterkt inn í hlut- verkið. Tókst stórkostiega upp. Sötraði rauðvin og púaði vind- 1 á mif.Ui samtala. Tæki einhver upp á því að hóta mér öllu iilu, lé't éig rödd- ina drafa enn meir, andaði eins og ég væri að kafna og hvisl- aði hóstandi: Hver hefur refs- að dauðum mianni? Ref'saðu þá vindinum eða 'skýjunum! Ég heyrði sjáifan mjg hlæja djöful'lega og siðan sroell í tól inu. 'Ég hringdi strax í næsta númer. Þegar Oddagötiuna þraut, hringdi ég i Aragötuna og notaði síðan happa og giappaaðferðina. Hringdi hing- að og þangað. Mömmu 'gömlu skaut .upp í huga mínum. Þótt ég eigi' að- Saga í sjö hlutum eftir Hrafn Gunnlaugsson 6. hluti eins góðar mlinni'ngar um hana, sótti eitthvað á mig. Mér var innanbrjósts einis og afbrota- •manini sem staðinn er að verki. — Hún sTeit sér út við þvotta og fiskvinnu till að feoma þér ti'I mennta. Svo fórst þú hi'ngað suður li Háskóiann. Þrjú ár liðu og þú frébtir að hún væri dáin. XXII kafli. Setjist maður fram i stofu um lágnættið má heyra vegg- ina anda. Úr fjarlægu djúpi berast ikyntegir brestir og brak að eyrum mamns Míkt og húsið slaki á istrekktum vöðv- utn. Skápar og borð muidra upp úr svefni og vatnsleiðsl- urnar í veggjunum stynja af vellíðan. EriM dagsin® lið- ur burt i þreyttri mjölk. — I fyrsta sinn siem ég heyrði iþetta draumimók sló að mér ótta og ég hélt það runnið undan rifj- um afturgangna og drauga. 1 dag nýt ég þess að Musta á andvörp hússins, á sama hátt og þú elskar að Musta á soff- andi andardrátt hennar á svörtum vetrarnóttuim. Ég sat í rökkrinu með dá!k- inn í höndunum. Þögnin faðm- aði myrikrið. Allt var Mjótt. Fjarlægt. Harm vair órafjarri. Bkki til. Mjúkur höfgi seig á vit mín. Höfuðið stækkaði hægt og Sigandi, með saima hraða og vaka hverfðist i sveffn. Við hendur mínar mynduðnst skil draums og veruleika. Und irmeðvitundin lyftist og ytri skynjanir hurfu. Fingumir þykknuðu og liðu burt í Skýj- um. En imitt í þessum órum fann ég til óuraræðitegrar löng unar að stöðva tognstreymi svefnsins: Hvernig soínarðu? NOkkur andartök vó lákami minn salt á iþröskuildi’ svefns og vöku. Þá leystist draumhjúpur inn 'í sundur og vakan varð alls ráðandi. — Ég endur- tók þennan leik aftur og aft- ur. Að ’síðustu missti ég smám saman vald yfdr tognstreymmu. 1 fyrstu leið ég um í þoku- kenndum imynduim eins og frá öðru lífi, þar til 'svefniinn einn var ríkjandi og ég féll 5 djúp- an gleymskudraum. Þeigar ég vaknaði liðuðust óljósar mynd ir og fyrirburðir um í móðu eins og 'þegar ég ferðaðist sem strákur yfir l'angffarna heiði:; heyrði mófuglana kvaka, árnið og vindgnauð, fann svalanin I andlit’i mlínu og igektk í sterkju mýra og liyngmela þar sem landið reis og féll; og þegar ferðinni var tokið mundi ég að eins ónákvæma meHkiingu þessa aiis: kvákið, svalann og heáði sem ætlaði álidrei að enda. Siminn hringdi sleitulaust. Emjandi, ærandi, itskrandi, ýl- andi raddÍT spurðu 'látl'ausf eft ir konunni minni. Ég stamaði með aillt of istóra tungu í munn inum. Símtðlið límdist við 'hend ur mínar lífct og þvælt tyggiigúmmi. Hún hósbaði kóf- sveitt og gat ekki taiað. — Litli pri'nsinn okkar er dá- dnn! Ég stend við borð læiknis- ins. Hann slítur aff mér fing- urna eins og ibaiIdurB'brárblöð: Já, nei, já nei — Þvií miður! Hún getur ékki eignazt bann eftir þetta. Sjáið þér til, þetta er ákaflega sjáldgæfur blóð- sjúkdómur. Hún liifir kannski i eitt tvö ár. Ég vaiknaði í hægindaistóln- um, skrædþurr í muaininum með verki d öllum vöðvum. Senn var dagur á lofti. XXIII kafli. Ég hafði búizt við ibréfi ,þenn an morgun, en það bólaði ekki á neinum pósti'. Ef tffl viil var starf mitt iloksjns að bera árang ur? Hafði ég hitt á þann rétta? Hver var bann þá? — Á leið- inni niður á Landsibókasafn kom ég við í Gaimia kirikjugarð inum. Ég fcynntiBt konun’nii miinni 'i Menntas'kólanum á Akureyri. Hún var dökkhærð með þunna æðabera húð. I bláum augum tindraði fjarrænt hafsblik. Ég held að þetta blik haffi gert mig ástfanginn. Grannur líkam inn var fingerður og mjög fcven legur. Brjóstin idtid og fadleg. Hún var drengjaleg í vextin- um. Ég Lmyndaði mér stundum að ég væri forngrtísfcuir heilm- spekinigur að elska ungl- ing. Það var ég seirn afmeyjaði hana. Vdð bjuggum saman á ihá- Sfeólaárunum og giftum okkur þegar von var á Ltl'a prinsin- um. Við unnum bœði við þýð- ingar. Ég lít að visu svo á, að Mutverk konunnar sé að S'tanda í leddhúsiinu. Ekki að- eins að standa í eldlhús- inu, 'heldur standa nakin d eld- húsinu. En úr Iþvd engin börn voru í heiimi'li, sætti' ég mig við að hún tæki að sér þýðingar. Ég kastaði biómvendiinum á gaddfreðið leiðið. — Hér li'gg- ur þú sjálfur innan skamms! XXIV kafli. Þegar ég sat yfir kaffiinu mlínu uppi á Mokka rak ég aug un i klausu á ba'ksíðu Vísis: Hótunambréf og upphringingar á nóttunni. í greiniinni feom fram að sjö aðMar hefðu haft samband við lögregluna „vegna furðudegra bréfa sem þeim hefðu borizt, þar sem þeir væru kaMaðir ýms um dýranö&ium og jafnivel hót- að dauða“. Þá var edoniig skýrt frá því að fói'k hefði bvartað undan upphrirugingum í siama stíl. „Li'kiega er hér um sjúkl- ing að ræða sem þjáiist af 'kvalalasta." Ég bölvaði d Mjóði. Auðvit- að átrti ég að halda mig við símarm. Sjö af tuttugu og átta. Nú hafði' lögreglain bréfin 1 höndunum og það vaari útitok- að 'fyrir mig að leit'a ti'l henn- ar. — En þegar öllu var á bötn- inn hvoClft stóð mér á sama. Þeim dytiti ég aldrei i hug.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.