Lesbók Morgunblaðsins - 03.06.1973, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 03.06.1973, Blaðsíða 13
fint.uiíf i Glasgow: Barizt með hnífum. Daginn eftir er kannski rabbaö saman eins og ekkert hafi i skorizt. vegna Glasgow sé með þesstim ós'köpum. Er iþá ekki óþolandi að toúa í Glasgow? Ekki finnst Iþeim það Glasgowbúum. Þeir eru eins á- nægðir með Hfið og hver annar. Svo má il'lu venjast að gott þyki. Tokum til daemis, tovað logsuðu- maður að nafni Wiliigm MoEvan segir. iHann býr með fjöskyldu sinni ó jarðhæð í stórri sambygg- ingu, sem borgin hefur reist. Hann segir: „Það toefur verið sama sagan og áður nú þetta síðasta ór. E'kki ails fyrir löngu torauzt óáldar- flokkur unglinga inn í 'ibúðina og hafði á brott með sér ðll toús- gögnin. Það voru aðeins berir veggirnir eftir. f annað s'kipti vaiknaði ég við það, að nokkrir múrsteinar 'komu fljúgandi gegn- um rúðuna í sveínhenbergis- glU'gganum ökkar hjónanna. Nokkrum vikum síðar iþurfti lög- reglu til að skerast í feilkinn þeg- ar tveim unglingaflokkum lenti saman hér -utan við toúsið. Dag- inn eftir fann dóttir ökkar sex h-nffa og byssusting í garðinum. Háskóiastúdent var að biða eftir vagni hér rétt ’hjá seint urn kvöld og þá var ráðizt að toonum og hann skorinn með ra'kvélar'blaði og fáeinum kvöldum siðar var eldri 'kona stungin, þegar Ihún var á leiðinni toeim til sín. Það sem maður Iþarf hér er ihundur." Samt fiögrar ekki að McEvan að flytjast neiltt annað. Ekki iber á að Glasgowbúar 'llti á árásir sem eitthvað óeðlilegt. Mikiu fremur er litið á skálmold- ina sem ilífið sjá'lft; eitthvað sem ekki gefiur öðruvísi verið. Sumum útlendimgum virðist svo sem ofbeldi sé litið nökkuð sér- stöiku-m augum í Glasgow; eitt- hvað sem alitaf toafi verið og muni verða. Uim ellefu eða tólf ára a'ldur kynnast margir dreng- ir ofbeldinu í raun. Þeir verða þá félagar í mismunandi harðsnún- um afbrotahópum og unglingsár- umum fylgja síðan endalausar handtökur og smámeiðingar þar til sakaskrárnar I'íta út eins og torot af ævisögu. CHd fram af öld hafa Glasgowbúar barizt með brotnum flöskum, raktonífum, hnúajárnum, kylfum, hömrum, járnstöngum og jafnvel sverðum. Flokksforingjar ’láta gjarnan kalla sig ikonuniga og venjulegur enskumælandi maður mundi ekki Skilja mó’lið, ®em talað er. Jafn sjálfsagður og 'hefðbundinn sem vopnin er sá siður að aðhaf- ast ekki neitt á fastandi maga; Skozkt viskí skal það vera. Ann- aðhvort -hreint viökí, blandað appélsínusafa, ooca-cola eða jafn vél tojór. Einn framámanna lög- reglunnar, sem nýlega tjáði sig um drykkjuvertjur G'lasgowbúa sagði: ,,-Fari þeir út að skemmta -sér, þá Ifinnstþeim það mistoeppn- að, ef þeir drekka okki frá sér alla rænu.“ 1 Glasgow ikoma fyrir árekstr- ar og ofbeldisaðgerðir á-n þess að nokkuð sérstakt sé ó bak við það. Einhver orðaði það svo, að maður gæti ef ti'l vill gefið eintoverjum á kjaftinn vegna þess að toann iá vel við toöggi og rabbað síðan við hann í strætisvagninum daiginn eftir eins og ekkerít hefði 'I s'kor- izt. Samt eru ýmsar mismu-nandi haldgóðar ástæður notaðar. Ein sú allra bezta er fótboltinn, eða réttara sagt, tovort maður heldur með Oeltic eða Glasgow Rangers. Ökunrvugum gæti virzt, að knatt- spyrnan væri þungamiðjan í tífi ma-nna. Hvort -maður er á bandi Celtic eða Rangers er mi'klu þýð- ingarmeira en stjórnmálaskoðan- ir. Þegar úrslitalei'kir i knatt- spyrnu fara fram, víkja flestar fréttir lí 'lengri tíma; fyrst þarf að spá, síðan tei'kurinn sjélfur og loks öll eftirmálin. Siðastliðið toaust fór fram ein- 'hverskonar félagsfræðiíeg rann- sókn á því, toversvegna ofbeldis- hneigðar gætir svo mjög í Glas- igow. Niðurstaðan varð engi-n. At- huganir lelddu 1 iljós, að ástæður ofbeldisverkanna voru næstum jafn sundurleitar og árásirnar sjálfar. Ungur kennari tougðist öðlast innsýn I málin með Iþví að ganga 'I óaldarfiókk undir dul- nefni. 'Hann skrifaði síðan um þessa reynslu sina og þar kemur 'í 'Ijós, að titið er á átök og of- beldisverk sem einihverskonar hrífandi sport. Kennarinn vitnar í leiðtoga óa'ldarflokks: ,,Að finna fiðringinn 1 'kviðnum, þegar slags mál eru iframundan; það er eins og fiðringurinn, sem fer uim mann, þegar Rangers brunar upp völl- inn ii átt að Celtic-|markinu. Hjart að 'í manni hamast, maður verður sjúkur — það er betra en að vera með ikvenmanni." Vandræðaástandið á Irlandi toéfur leitt í Ijós, að frum toefur aldrei verið gefið að iðka friðsam lega samtoúð. Það orðspor toefur lörngum farið af Irum, að þeir séu viðkvæmir og uppstökkir og ein'k ar lagiö að gera 'heiftarleg stór- má'l úr hverju ágreiningsefni. Þessi erfiði, írs'ki skapgerðarhátt- ur er óreiðanlega fyrir hendi I okkur Islendingum og toirtist m.a. 1 erfiðlefkum okkar við að umgang ast vín eins og siðaðir menn. Sum ir fræði'menn telja, að írski þátt- urinn 1 o'ckur hafi verið mi'klu fyrirferðarineiri en sögur greina frá, þar sem þrælar landnema-nna hafi verið svo fjölmennir. En tovað um Glasgowbúa? Þeir eru að v.ísu nágrannar Ira, en e'kki toóg með 'það: Á 19. öld varð fei'ki- lega miikið aðstreymi fóliks frá fr- -landi ti'l Glasgowborgar og fbúa tala borgarinnar tífaldaðist. Það vantaði verkafólk og frar streymdu úr eymdinni og atvinnu 'leysinu heima fyrir ti-l iþess að •manna málmtoræðs'lurnar og Jóhann Sigurjónsson Ódysseifur hinn nýi Ödysseifur hinn nýi Svikult er seiöblátt hafið og siglingin afar löng. Einn hlustar Ódysseifur á óminnisgyöjunnar söng. Marmarahöllin heima. - Ég húmdökku gluggana sá mæna eins og andvaka augu út á hinn dimmmjúka sjá. Höllin er löngu hrunin, hásætiö orpið sand. - Þaö bar enginn kennsl á beinin, sem bylgjan skolaði á land. skipasmíðastöðvarnar ásamt tovers'kyns illa launaðri erfiðis- vinnu. Þá sáu dagsins 1jós toinar endalausu og forljótu raðír stein- kumbalda, sem með árunum urðu svartir af sóti. Framá þennan dag 'hafa slík toúsakynni verið um hverfi fóliksins og sumum finnst að maður verði að 'lífga upp á grá -mylgu og sótsvertu um'hverfisins með spennandi slagsmálum. En síðustu árin 'hafa toorgaryfirvöld unnið stórvirki í að ibrjóta niður þessi ólýsan’iega 1jótu toús og reisa 'önnur, sem minna á blokkirnar í Breiðholtshverfi. Eitt af því sem breytzt hefur í Glasgow er vinnumarkaðurinn. Nú er sótzt eftir kvenfólki til vinnu, en áður voru konur ekki aðeins útilokaðar frá vinnustöð- um, heldur einnig ölkránum. Þær fengu jafnvel ekki að vera við jarðarfarir og í sum Wúbbhúsin við golfvellina er ný-lega farið að h'leypa inn kvenfólki. Atvinna hjá 'kvenfólki ihefur uppá siiðkast- ið aukizt um 40%, en á sama tíma hefur verið minnkandi atvinna hjá ikörlum. Borgaryfirvöldin í Glasgow hafa reynt óta-l endurbætur al'lt frá 1880: Aukinn mannafla í lög reglulið borgarinnar, niðurrif heilla óþrifalhverfa og jafnvel bæja annarsstaðar 5 Skotlandi. Á næsta áratug er áformað að verja 100 milljörðum ísl. króna til að breyta Glasgow úr skitugri iðnaðar-hafnarborg 1 þrifalega verzlunarmiðstöð alls Suður-Skot lands. Þar verða götur lokaðar bílaumferð, göngustígar og toá- reistar skrifstofubyggingar úr áli og gleri. Borgin á að toafa fleiri blóm í ’hnappagatinu, svo sem lystigarða og tístasafn, tvo há- sköla og einn fremsta læknaskóia í 'Evrópu, sinfórtíutoljómsveit og Skozku óperuna. Áætlun er í framikvæmd um að hreinsa til í rí'ki náttúrunnar umhverfis borg- ina og sumir gera sér vonir um, að einhverntíma Síðar á öldinni muni iaxin-n fara að sjást að nýju 1 því sko'lpræsi, sem Clyde-áin hefur orðið með árunum. Félags- legar stofnanir eru settar á 1agg- irnar og tómstundahallir reistar toanda ungdómnum. En það virðist ekki breyta mi'kl-u. Þrátt fyrir tómstundahallir með sjónvarpstækjum og tennisborð- um og jafnvel sundlauigum, ligg- ur meginstraumurinn ekki þang- að. Kannski eru þessar ha'i'r ekki nægilega spennandi, eða kannski er of mi'kið af írsku blóði 'I þeim 862 þúsundum manna sem byiggja Glasgow. Eins og -löngurn áður hefur „pubbinn" mest aðdráttarafl: Kráin, -þar sem setið er 'í svækjunni og kneifað- ur bjór. Lager eða export. Eða skozkt viskí. Þar er Glasgowbú- inn toeima 'hjá sér; þar eru málin rædd, hvort 'heldur það er slðasti lerkurinn milli Celtic og Rangers, eða vænfanleg slagsmál, sem fram'kafla þennan -unaðslega fiðring ii 'kviðnum. Endursagt óg umsamið af Gísla Sigurðssyni.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.