Lesbók Morgunblaðsins - 03.06.1973, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 03.06.1973, Blaðsíða 14
Það eru œr og kýr hagfrœðinnar að koma á fót lítt skiljanlegum hugtökum, sem síðan er þrástagast á. Neyzluþjóðfélag er eitt þeirra. í skrifum sumra blaða hef- ur tíðum mátt lesa, að neyzluþjóðfélagið sé ainhverskonar bólvun, sem fylgi frjálsri samkeppni og kapítalismanum yfir höfuð. Þetta böl er einkum. fólgið í þvi, að marg- háttuð þjónusta og fjölbreytt vöruúrval er á boðstólum. í stað þess að hafa aðeins eina gerð sjónvarpstækja fáanlega í land- mu. neylauuanum gefinn kostur á að velja á milli tíu eða jafnvel tuttugu teg- tinda, sem eru frábrugðin í' útlitá og kosta mismunandi mikið. Að sjálfsögðu tekur sinn tíma að komasl að niðurstöðu; finna gœðí, útlit og verð við hœfi. Við getum líka gert ráð fyrir því, að partur af verð- inu sé til kominn vegna litprentaðra neyt- endapakninga og anuars kostnaðar við að vekja athygli á vörunni. Á markaðnum ú.ir ag grúir af hlutum í veglegum umbúðum, þar sem ekkert hefvx verið til sparaö; litmyndir prentað- ar á glarrspappír til þess að tœla augað. Svo er fanð með dýrðina beint í rusla- tunnuna. Vissulega er það sóun. En ein- hversstaðar hefur skapazt vinna vegna þess arna. Þetta fyrirbrigði er engan veg- inn bundið við hin iðnþróuðu Vesturlönd. Þess er skemmst að minnast, að hér var á ferðinni kínversk vörusýning. Ekki var að sjá að annað viðhorf rikti til umbúða austur þar Þessi sýning hefur ugglaust verið sett á laggirnar með blessun komm- isöra flokksforustunnar. Samkvœmt henni virðast Kínverjar ólmir í að kalla yfir sig þessa margræddu bölvun: sóun neyzlu- þjóðfélagsins. Það væri kannski frá einhverju sjónaj- miði skynsamlegt, að hér fengist aðeins ein tegund af bilum, við skulum segja Moskvits. En sá er helztur galli á mikilli skynsemi, að hún er ósköp leiðinleg. í öll- um hlutum þarf helzt að vera dálítill skammtur af óraunsæi og vitleysu til þess að þeir verði þolanlegir. Hugsjónamenn eiga gjarnan erfitt með að koma auga á þá hlið málsins; þessvegna fœðir skynsemi þeirra af sér leiðinlegar lausnir. Lang- skólagengnir sérfrœðingar verða þvi mið- ur oft illa haldnír af þessú. Þeir hafa skyn- samleg rök fyrir öllu, sem þeir gera eins og Svíar. Þeir koma upp skólakerfum, sem auka námsleiðann, byggja Ijót hús og skipuleggja borgir, sem auka firringuna og leiðann. Við búum, sem betur fer, við óskynsam- Legt kerfi að ýmsu leyti og það gerir lífið bærilegt. Það er til dœmis eins og hver önnur skemmtileg della, að hér í þessum bœ skuli gefin út fimm dagblöð. Hlut- verk þeirra er meðal annars að auglýsa i gríð og erg fyrir margar ferðaskrifstofur, sem slást um að fullnœgja sólarhungrinu, Það getur vel talizt yndislega óskynsam- legt. En mœttum við heldur biðja um Út- sýn og Úrval og Sunnu og Landsýn og Lojtsýn í stað einnrar þrautfúlrar rikis- ferðaskrifstofu, sem einhverjir húmorlaus- ir spámenn mundu telja margfalt skyn- samlegri ráðstöfun. Uppá síðka&tið hefur okkur bætzt nýtt form auglýsingar: Vörusýningar eins og Heimilið 1973 og Bílasýwingin nú í vor. Hvorttveggja var dálítið mislukkað; aug- lýsingin nötaðist ekki sem skyldi. Hvað þýðir að sýna bíla, sem ekki má setjast inn í? Eða setja þá uppá pall og girða utanum. Þarna voru nákvæmlega sömu dósirnar og allir geta séð á götunum. Ekki reynt að kynna neitt nýtt, sem ekki hefur sézt hér áður: Gullið tœkifœri látið ónot- að. Á heimilissýningunni voru svo rnargar dagsláttur af gólfteppum, að í fljótu bragði man ég varla eftir öðru. Sýningargesturinn flýtir sér framhjá básum með glófteppa- ströngum og frystikistum. Gólfteppi, gluggatjöld, Ijósabúnaður og annað því umlíkt verður að standa i eðlilegu sam- hengi til þess að einhver nenni að virða það fyrir sér. Skemmtilegri árangur gæti náðst með því að nokkrir áðilar tœkju sig saman og a'ð hlutunum væri raðað upp eins og tíðkast á heimilum. Margir hafa ugglaust séð þesskonar uppstillingar í stórverzlunum Kaupmannahafuar, en í þessari grein er margt liœgt að læra af Dönum. Við lifum í sambýli við auglýsinguna. Hún talar til okkar af síðum blaðanna og hefur sín tilætluðu áhrif, þegar hún er listræn og markviss. Aftur á móti verkar hún öfugt, þegar hún er endurtekm i 250. sinn i sjónvarpinu. Það bezta við aug- lýsingar er aö þœr erú stundum eins og lífið sjálft, myndlistin og skáldskapu'rinn:. Með dágóðan skammt af uppátœkjum og „tómri tjöru“, sem gefa imyndunaraflinu tauminn lausan og eru alveg nægilega sneydd þrúgandi skynsemi. Gísli Sigurösson. Eirðarlaus umbrotaár í París og Bareelona framhald af bls. 9 Franfinise Gilnl var nin aí eiginknnnm Pieassns. en bók hennar um sambúð þeirra fór mjög í taug- arnar á máJaranum. Picasso málaði myndir af Francoise og hér er ein þeirra, Kvenblómið, mál- uð 1947. firminigasemi lýsir ihan/n úitfcaug- uðurn betl'urum, aMis konar stougigatagium llýð og 'þuinglynd- um fcrúðum, ihvensu augnaráð þeirna ber svip af útbrunnu ááCaiílifi, imjúk sliikja vis'ar til fjairlægra minniniga og djúps satenaðar. Allt er kyrrt og hljótt. Styrkiur myind'anna ligg- uir í malenitsikri úitfænslu og amig urblíðu yifinbragði, isem getur orkað d'álátið ónauinveiriu)’.ega, — því að Iheimur binna fátætou er sem 'Sikioðaður úr ifjanlægð og sveipar útliínur naunverúleik- ans skáldlegri hulu. Mótlivin frá igötum Barcelona ifylgdu honum til Panisar, hamn heHd- 'UT áfrcim með bláa tfmabilið, og frá S'Uimri'ri'U 1904 enu tSl 'fram- únskarandi myndir. Upprunaleg.a notaði Picasso bæði móður- og föðurmafn sitt sem áletrum mynda sinma, á ár- 'uoutn 1898—‘99 notair hiann í við þvottahús! 1 isama húsi bjugigu þegar Skáldið Amdré Salomion o.g .máiiariinm Kees van Dongen, séinna fjuttist einnig Juam Gries i húisið. Guiteume Apollinaire, Max Jacob, Mac Orlan, Maurioe Raynal, Ger- trude og Leo Sfceim og margir aðrir voru þar stöðujgir gest- ir. Pioaisso fær sen'dar frá Spáni kisitAJir fullar af mynd'um og lérefti, iheimilisfaingið var Rue de Ravignan 13, (nú Place- Bmile-Goudeau). Hér skyldi hann búa næsfcu 5 ár ævi sinn- ar og hér lauk bláa fcimabilinu 5 árslok 1904. Frá tfyrri tiíð haíði hiann reynt hvi’lkt atf- skiptaleyisi ungum listamönn um var sýnt, jaifnvel þótt hæíi- leikiamitoHr væru og sanmfíerð- ir um gildi listar sinnar. Að þessu sinni kom þvií Picasso ekki tifl Parfisar til að sigra borg ina, ekki einu sinmi til að draga 'hana á táilar, skrifar rithöfund urinn Maurice Raynal, hann kom til að viða 'að sér 'HiCs- reynslu, gaegast undir nokkums toonar eMstoírm. Bláa fcimabilið einkenndist af safjamdi litatónum, sem ráðast af mi'ld'U igulgráu ljósi. Mieð fil- einstialtoa ti'lviki eingöngu nafn móður sinmair, en á áruinum 1900—‘01 verður möðumatfnið vanafast og tföðurnaÆnið hverf- ur með öl'lu. Honuim hefur rétti lega f'undizt Pioasson'afnið hijómmeira ,og áhrifanilkana sem listamannisnatfn. Árið 1904 var viðburðarikt d iífi Pioassosi, oig hiið næsita ek'ki síður, þvli að þá verður á vegi hans sú fcona, er átti eftir að verða fymsti llifstfönuniaiutur hans, natfn hennar var Fem- amdie Olivier. Nær sam- tiirriis éndar .bláa tlímabilið og nýr tónn heldur innreið í list hans. (Niðurlag í næsta blaði). BRIDGE NÚ Skuium við skemmta ototour við smá briidigeþraut. Norður: ÁjK-4 D-7-4 Á G-9-8-7-5-3 A V ♦ * Vestur: A D-G-10-9-8 y 9-5 ♦ D-8-7-3 4> D-2 Austur: 3-2 G-10-8-6-2 K-6-5 K-6-4 Suður: A 7-6-5 V Á-K-3 A G-10-9-4-2 4» Á-10 Suðuir er sagnhaifi á 3 grömduim, vestur lætur út spa'ðadrottnin’gu. Hvernjg á sagnhafi að haga úrspli'l- llniu? Saignhafi á að drepa strax tllfl aö fyrirbyggja að an'dsitæðiingamir láiti út itfiguJ og eilnn'ig sötoum þess, að spaðinn er aOeiins hættulegur að vestur eigil fimm spaða'. 'Eigj vestur 5 spaöa, þá er mjög þýðilmiganmilk- ið að A—V eigi hvor um sig háspll í laiutfi. Saignhafi drepur í borði með ási, iætuir út laufa 3, drepið er í borði með itiíunni og veabur drepur með drott'niingu. Vestur lætur enn út spaða, sa'gnhafi drepur 'með kómgi, l'ætur úit lauf, drepur heima imeð ási og lætur út hjaritiá1 3, drapur í borði' með drottn- ingu og lætur úr lauf. Austiur drepur með kcmgi og þar sem austur á ekki fla’íri spaða, þá er siamai h,vað hánn iiætui' út, suður íær aKiatf 10 slagii. Hætti vest- ur við spaðainn, iþegar hann .kemst inn á uaufaidrottn- toígu og láti i þes,3 stiað ú.t tig.uT, þá fá A—V aðeins 2 isiaigi á ifcigúí, iþegar þeir komast inn á l'autf i ann- að siiin.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.