Lesbók Morgunblaðsins - 17.06.1973, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 17.06.1973, Blaðsíða 3
„Hræddur, eða hvað? . . . Nei? . . . Hvað sem tautar, ég er farinn. Vertu sæll.“ Hann sitóð á fætur, skildi dót ið sitt eftir, lagði ávísun á borð ið, kinkaði enn einu sinni kolli tii mín og gekk út. Ég beið lengi. Ég trúði þvi í raun og veru ekki, að hann væri blátt áfram strokinn til Pussha. Ég gætti farang- urs hans og beið, drakk vont vinið og reyndi áirangurslaust að tala við gestgjafann, starði út um gluggainn, þar sem vagn- ar, með mörgum hestum fyrir, fóru framhjá alltaf öðru hvoru og þyrluðu upp ryki. Ég fékk mér nautasteik, dirakk þetta vonda vin og reykti þar að auki sigarettur. Það tók að rökkva, inn um opnar dymar þyrlaðist ryk áký við og við, gestgjafinn geispaði eða talaði við Ung- verja, sem sátu að drykkju. Brátt fór dimman að aukast. Aldirei mun ég fá að vita allt sem fór um huga minn, meðan ég sat Iþarna og beið, drakk viin, át kjöt, virti fyrir mér digra gestgjafana, starði út á hlaðið og púaði sígarettur . . . Heili minn skilaði þVí öllu hluttekningarlaust til baka, skyrpti því út úr sér, um leið og ég fullur svima, synti inn í þessa dökku móðu, á þessari stundlausu nótt, inn ií hús, sem ég þekkti ekki, inn í nafnlaust stræti, til stúlku, sem ég hafði naumast séð, ekki einu sinni andlitið . .. Seinna hafði ég gengið í skyndi yfir um til járnbraut- arstöðvarinnar, hafði sann- færzt um að lestin mlín væri far in, og sú næsta kæmi ekki fyrr en að morgni. Ég hafði borgað reikning minn, skilið eftir far- angur minn og félaga míns og hafði reikað um í rökkrinu í þessum smábæ. Úr öllum áttum streymdi Iþað grátt, meira að segja dimmgrátt, yfir mig, og ljóstýrurnar lýstu svo dauflega upp andli-t mannanna, að erf- itt var að greina, hvort lifandi verur væru á ferð. Einhvers 'staðar drakk ég betra Vín, horfði utan við mig á alvarlegt konuandlit bak við afgreiðslubprðið, ég andaði að mér einhverri fýlu, sem Jagði frá eldhúsdyrunum, borgaði og hvarf aftur út í rökkrið. Þetta líf, hugsaði ég, er ekki mitt líf. Ég verð að leika þetta líf, og ég leik það illa. Það var orðið alveg dimmt, og mildur himinn hékk yfir þessum sumarlega bæ. Ein hvers 'staðar var llSka stríðið, ósýnilegt, óheyranlegt í þess- um þögulu götum, þar sem lág hús (hvíldu milli lágvax- inna trjáa. Einhvers staðar í þessari algeru kyrrð var stríð. Ég var aleinn í þessum bæ, þetta fól-k kom mér ekki við, þessi litlu tré höfðu verið tekin upp úr ieikfangakassa og límd við þessar mjúku, gráu ganigstéttiir, og hiimJjnnton var yfir öllu saman eins og þögult loftfar, sem hrapa mundi . . . Franili. á bls. 12. ir borið. 1 óttusvefn að hjarta, svo leitar hann nppí frá héiðtttn til yztu mi hvevt barn sinnar l’oldar og hyggur að hJus hvort heyri itann enn sinar lindír i barmi þt » ættjörð — hér liófst hiín af holsketlnm eldbrims og fióða. himinskautum stóð nóttin í glampandj háli. rpað hnött sinn og stjörnur á síiúldlefi) íánna hönd tók að rista sitt rúnaletur ir borgir og fjalllvláa liairirasali. ui ú þasalthörpunnar stiiðlastrcngi ormar, s^m búrn með regnínu tnoldir í ggggjg llpBite . ■■-'■■■.■í-:'" ■ ■ ■ ■■- ÞJöfcr, og hingað var forðinni heitið. Irauniur tök svipmót af landimi lijarta, ættjörð og lagði þér ijóð sin ú fnngu. 't «kki rikld henwar farast i æakunnar hjarta. spyi' engin sag-a, það forvitnast aldrei nein frámtíð ... /ólk, sem «r ætt sinni horfið og reisri sinni glatar. l»ví land þitt er eirinig þin Örlagahorg og þitt vígi, og cimmgis þangað uin sál þina haminj Wnn dú, æska rníns lands, það or ald s<mu á sina ráðningu í dag undir <>, opna þú honum þinn bárm, { l«ogg bfiniskimnar niðandi lirnlii Fur gevinist sú saga. sem guð 1 Þar gefst. hér sú ættjörð. sem | Og seytjáiuli júní — til þess er ha að hann ú að vígja þér landið oj ■ wm Ii 11 Hflm ■itingið og ai þin iiorfinn, *r þangað. þ. mmm . ■■■■ 'SWM f|íjssgí

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.