Lesbók Morgunblaðsins - 17.06.1973, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 17.06.1973, Blaðsíða 10
Miklð stórvirki hefur verið unnið í frágrangi utanhúss á siðustu árum í Reykjavík. Hér sést röð af görðiun, seni heyra <til raðhúsum. Til viustri: Fallega skipulagður garð- ur við einbýlishús. 4 slíkum garði geta íbúar hússins þó namnast verið út af fyrir sig og greinarhöfundur bendir einmitt á að tU þess þurfi lokaðan skjölgarð, sem jþá snýr ekki út að götunni. ■% Frágangur og snyrting lóða — framhald af bls. 9 opna húsin út i garðinn og lieiða garðinn inn í húsin, slíkit iþýddi ekki hér á dandi við ok'kar veð- urskilyrði. Sömu húsameistar- ar opnuðu íbúðir samt út á sval- ir mörgum hæðum fyrir ofan garðinn. Nú er fól'k fanið að skilja, að .gott samband húss og garðs er einmitt svo nauð- syntegt hér itil' þess að geta sem fyrirhafnairm'iininst notið 'þeirra .góðu stunda sem gefast. 1 húsagerð hér á landi er, samkvæmt mínum skilningi, um fimm gerðir að ræða. Fjölbýlishús (blokkir) þar sem búa margar fjölskyldur. Tvíbýlishús tveggja hæða, íbúð á hvorri hæð, oft með íbúðarhæfum kjaliara og háa- lofti. Parhús, nokkurs konar tvíbýlishús en í stað láréttrar skiptingar milli íbúða er hús- inu skipt lóðrétt. Raðhús, líkt og parhús en fleiri saman sem mynda samfellda röð ein býlishúsa. Einbýlishús aðskii- in frá öðrum húsum. Tillit við umhverfið Samhand húss og garðs hlýt- ur alltaf að vera erfitt þegar um er að ræða fjölbýllishús. Einstaklingshyggja með tilMti til giarðs má þar ekki ráða. Á- stæðulaust v.jrðist að igirða iþau af hvert fyrir sig eins og hér hefur verið 'gert. Mikhi nær væri að umihverfis möir.g slíkra húsa væri einn sameigmlegur almennimgs gaTður með nauð- syntegum .gangstiígum og ak- brautum, bílskúrum neðanjarð ar eða þannig fyrir komið ofan- jarðair, að þe.r mynduðu falleg- an bakgrunn fyrir gróður og svæði fyrir ibúana til iþess að leita sér skjóls við. Til þess að slákt svæði gæti orðið fallegt þyrfti að skipuleggja staðsetn- ingu margra húsa og svæðið umhverfis sem eina held. Bkki langa einfaltía röð sáíkna húsa eins og hér er ailgengt. Eins og lýst var í byrjun þá þarf að hafa garðinn í huga frá upphafi. Fyrsta tooðorð okk ar á að vera tillitssemi tii um- hverfisáns. Við eigum engu að breyta, þar sem það er ekki nauðsynlegt, haila lamdsáns, fallegum gróðri eða klöppum, en fegra þar sem við getum bætt úr. Sjááfsagt er að gena Skipulagsuppdrátt af lóðimni, hvort sem hann er gerður af garðeiganda eða leitað er til garðarkitekts. Oarðarkitekt er sá, sem tokið hefur háskóla- -prófi í þeirri gireiin og hefur ekkil 'hagsmuna að gæta við sölu efnis til .garðsins. Oft má fá allgóða aðstoð frá lærðum gar ðyrkjumöninum. Nauðsynlegt er að hugsa um garðinn sem eina samræmda heild, þ.e. hús, billstoúr, gairðein- ingar, aðtoeyrslu og gangstiga. Á pappímum eru þessi atriði færð aftur og fnam Iþar til gott samræmi er fengið. Áður en kemur að staðsetn ingu hússins á lóðinni er rétt að hafa í huga þrjár garðein- ingar þ.e. götugarð, húsagarð og einkagarð. Húsið staðsetj- um við þannig, að bevitu her- bergin vísi sem bezt við sólu og útsýni, og að sem mest og bezt svæði verði fyrir einka- garðinn, látum húsið standa eins nálægt húsagarðinum og unnt er vegna þeirra nauð- synja, sem þar þurfa að vera og höfum götugarðinn rétt nægjanlega stóran svo aðkom an að húsinu geti orðið falleg, annar er ekki tilgangur hans. Oft er grátlegt að sjá hvemig dýrmætar Ióðir notast illa vegna þekkingarskorts á þess um atriðum, iandssvæði fer til spillis og ókleift er að gera góðan garð. Ónauðsyntegt er að girða igötugarðiínn af. Fa'legast væri að ekki væru skýr mörk milli götugarðsins og götunnar Iþann ig, að þegar horft er efltir göt- unni, væri hún að sjá eins og einn samfelldur garður beggja vegna .götunnar. Einstaklin.gs- hyggja eða eignaréttur á helzt ekki' að ráða hér, heldur miðl- um við af eign okkar og ieggj- um áherzlu á, að heimili okkar verði sem fallegast frá götu séð. Vísi að þessu er að sjá á Flötunum í Oarðahreppi, þó af- marka menn þar götugarðinn óþarflega mi'kið frá götunni með limgirðingum. Að girða þennan garð'Muta af, hvort sem er með limgirð- ingu eða steinvegg, hefur eng- an tilgang. Jafnvel Iþó að götu- 'garðu'rinn visi á móti norðri er hægt að prýða hamm með gróðri (aliparibsd, smjóberi, reynivið o.fl.) Gróðuriiinn á götu gairðinum á að gefa húsinu hlý- legan ramma, dra'ga úr áhrif- um ljótra geymsáuglugga og bíllskúrsdyra' þannig, að tfég- urri hlutar hússins njóti sín sem bezrt. Gróðurum'gerðim þarf að vena samfeáld iþammig, að einstakar plötur skeri sig ektoi úr og keppi þanniig við þunga- miðju götugarðsöíns, 'sem oftast er inmgangur hússins. Tii þess að leggja rneiri áherzlu á inm- gamgimn, má plan'ta' plöntum beggja vegna hams í þun'gum dökkgrænum lit eins og t.d. toppklipptum barrtrjám, furu eða greni. 1 þessum garðhkita ber jafnvel að vianast sterka blómaliiti. Gangstéttin á að trggja stytztu leið miMi götu og inngamgs, óþarfi er að gera meira úr henn'i anmað en hafa hana sem nauðsynOegan siitflöt 'gegnum þennan .garðMuta, ekki endiilega brydda með blómalbeð- um beggja vegma eins og víða er gert þanni'g, að hún skipti garðimum meira en nauðsyn- 'legt er. Ef grasblettur er í götu- garði, væri bezt að sitéttám væri í sömu 'hæð þamnig, að þessi flötur, iblettur og stótt, virkaði sem samræmd heild enda iang- auðveidast í hirðingu. Sama máll gegnir með innkeyrslu að bilskúr. Innkeyrslan á að veira hiuti af götugarðinum en eikki sett tii' hliðar, vanhiit eins og oft vill verða. f húsagarði á að vera allt sem tilheyrir þjónustu: Bak- dyrainngangur, bíiskúr, snúrustaurar, sorptunnur, grænmetisgarður, rothaugur, e.t.v. blómarækt til afskurð- ar, gróðurhús, berjarunnar o. s.frv. I»að er um að gera að koma þessu öUu sem hagan- legast fyrir & sama stað á svæði, sem við nefnum húsa- garð þannig, að við höfum sem mest og bezt svæði tU augmayndis og úttveru í einka garðinum. Oft 'getur farið vei á því að hafa bil'skúrinn hluta af húsinu sjálfu. Iðulega, fyriir itilviljun, myndast skýlt hom mililái bil- 'skúrs og ábúðarihúss. Vel igetur farið á því að skýlla matjurta- garði með berjarunnum. Húsa- 'garðurimn á engu sáður að vera snyrtilegur en aðrir garðMut- ar, iþví okkur á að geita iiðið jafn vel, hvar sem við erum á ióðinni, hvort sem við erum stödd hjá sorptunnunum í húsa garði eða blómabeðinu hjá tjöm inni í eiinkagarði. Þar sem við ■höfum nú gert igötugarð og húsagarði nokkur skil, snúum við okkur að einkagarðinum. Húsið út í garðinn og garðurinn inn í húsið 1 einkagarðinum má sjáifs- elstoa' oktoar og einstaklin'gs- 'hyggja ráða, hér getum við 'lok að okkur af, verið út af fyirir okkur 'gagnstætt því sem á við 'götu'garðinn. Stoipulag þessa garðhluta er bezt að 'gera út flrá húsinu sjálfu. Hér þurfa að vera 'góðir útsýnisgluggar út í eintoagarðinin á beztu her- bergjunum og hér Iþarf að vera hægt að opna húsið út í garð- inn. Út í þennan igarðhluta eig- um við að 'geta farið fyrirtiafn- arfllíltið sftrax og stund gefur, verið þar í góðu stojóiii fyrir veðrum, nágrönnum og vegfar- endum því að hér er heimili okkar. Hér fleygir húsið sig út í garðinn og .garðurinin inn í húsið. Hér 'gefla ve.ggir hússins 'haidið áfram út á garðinn til þess að gefa þar skjól, stofu- gólfið hel'dur áfram í sitéttinni sem millisti'gi út í sjálfa giras-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.