Lesbók Morgunblaðsins - 17.06.1973, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 17.06.1973, Blaðsíða 14
Af rek Öræfaklerks Framhald af bls. 12. hugar að leggja til isunds S hel- kaldan sjóinn og ifreista j>ess að brj ótast gegnum brimgarð- inn, ef j>að mætti verða til bjargar þeim, sem vera kynnu á iskipinu, enda aftóku félag- ar hans það með öllu tfyrst í stað. En prestur Maut að ráða. Var tiansn vaðbundinn og laigð- ist isáðan (tffl Isunds. Það er ek)ki ófróðlegt að bera þessa þolraun unga örætfa- pre9tsinis saman við imyndim- ar, sem ósjaldan eru <sýndar í auiglýsingum af lungum íislend- ingum skvampandi í sólvermd- um sjó suðrænna st-randa íi löng um frlium sínum. Um þessa miklu þrekraun faraJst sr. Jóni svo orð: „Ég lagðist til sunds en fyilstu tilraunirnar misheppnuð ust, brimið kastaði mér jafn- harðan upp í sandinn . . . Ég reyndi atftur, og loks var ég svo heppinn, að komast milli ó;1aga nökkuð nærri iskipinu. Þá vildi mér til það mikla happ að ég sá ‘kaðai, sem hékk úr davíðunni, þar sem björg- unarbáturinn hafði bangið. Mér tökst að grápa kaðalinn og koimast þannig um borð.“ 1 skipinu var ekki nokkur sála. Þegar sr. Jón hafði leit- að af sér allan grun, steypti hann sér í sjóinn og brimið bar hann íijótt upp í isandinn. En ekki lét hann þar við sitfja. Þeir Lárus ákváðu að ieita strandmannanna og héldu allt vestur til ósa Skeiðarár. Sú leit bar engan árangur. Sneru þeir aftur við ‘svo búið. — Skall þá á þá norðan hríð og tekið að dimma, urðu þeir að láta tfyrir- Var það kaldsöm nótt, svo sem geta má nærri og segir sr. Jón að sér Ihiatfi liðið hræði- lega iiia. 1 tfyrstu ‘skimu héldu þeir atf ‘stað heimledðis enda var þá létt hríðinni. Héldu þeir beinulstiu leið i Sandfeli, tfenigu hina verstu færð því að broti var á sandinum og urðu beir að iganga mest atf leiðinm. Fór Lárus heim að Svináfelli. Brugðu Svinfehinigar Skjótt við og (fóru að leita strand- mannánna. Fundu þeir þá í skipbrotlsmarmaskýliniu í Káltfa fehsmieium, og fluttu þá til bæja i Ftjótshverfi. En þaiu u-rðu ef.tirköstin fyrir 'sr. Jón eftir þéssa miklu svaðilför, að um hau'Stið varð hann að tfá leyfi tfrá störffum og dveljast fram etftír vetri á heilsuhæli í Noregi. „Svo iiðu árin,“ segir sr. Jón í tfyrmefndri grein. Látfið gekk sinn vanagamg á Sandfelli og Vilhjáiimur Þýzkatandskeis- ari sæmdi isr. Jón heiðunsmerki prússnesku krómuorðunnar af 4. flokki fyrir afrek hans. Daglega gekk harm lupp í brekkuna bak við bæinn. Nú hatfði hann betri sjónauka. Hiamn yar gjötf frá Ditlev Thomsen. Það var morgun einn, seint í íebrúar 1912, að sr. Jón kom í kiki sínium auga á strandað skip vestur á sandi. Hann hrað aði sér heim og sagði tíðindin. Þá var í Sandifelli vinmu- maður prests, Eyjólfur Eyjólfs son, síðar lengi bóndi li Vest- urbænum á Hofi. Hann var að sögn sr. Jóns „tfágætur maður, trauistur, afkastamikill, hús- bóndaholOiur og vtikingur í stfarfi". Þeir Eyjólfur lögðu nú á isandinn og komu að Skeiðará, .neðarlega en skipdð var strandað rétt vesitan við ár- ósinn. Á eyri úti í ánni sáu þeir 5 eða 6 menn, sem greini- lega hötfðu ætlað að vaða aust- ur yfir en treystu sér ekki í stærsta álinn. Þeir tféla.g- ar lagðu nú li ána og mátti hún efcki dýpri vera. Komu þeir mönnumum atftur (tll sama lands. Hið strandaða skip var franskt fiSkiskip, Aurore, ný- smiíðað, hinn bezti farkostur. Sökum þéss hve litið var 5 skip inu hatfði það borizt alveg upp 1 fjöru og áhölfinin., alls 24 menn, (komizt li land heii á húfí. Er isr. Jén, ;sem var igóður frönskumaður, haíði rætt við skipfetjórann varð það að ráði, að Eyjóltfur hélt strax heim að Sv&natfelii tii að sækja menn og hesta. Með honum íór stýrimaðuŒÍnn, 'sem var hrak- inn og illa Ihaldinn. Fékk hann hest isr. Jóns en sjálfur varð hann eftir hjá istrandmönnun- um. Gerðu þeir sér iskjól með segli og braki, sem irekið hafði úr skipinu. Veður var bæri- l'egt isvo að þeir gátu isæmilega haldið 'á sér hita og voru því allhressir tii að legigja atf stað þegar Eyjóiifur kom til bafca ásamt Svánlfellingum með um 30 hesta til að flytja þá til byggða. Heimkomunni lýsir sr. Jón á þessa ieið: „Um nóttina kom ég heim með 12 alf iskipbrotismönn- unuim. Húsakynni á Sandíeilli voru llítil og þröng, ein bað- stofa og Mtil 'Stofa. Og þar við bættist að erfiðar voru heimii- isástæður, því að þessa nótt er ég kom 'heim með mennina, lagð ist konan mín á sæmg og eigm- aðist dóttur. En alirt igekk isamit furðanleiga vel. Hinir f.rönsku voru mjög kurteisir og tjútfir i framgöngu og viidu allt fyrir okkur gera, og voru imjög þatetolártir fyrir það, isem við reyndum að gera fyrir þá. Framkoma þeirra var sannar- l'ega prýðileg þann hálfa mán- uð, er þeir dvöidu á heimili nnínu. Eftir háitfan mánuð voru þeir fiuttir landveg til Reykja vikur, og fór ég með þeim suð- ur. Við F.ranSka isjúkrahúsið :i Reykjavik 'kvaddi ég þá. Nú eru flestir úr þessum tfríða hóp komnir yfir mióðuna mikilu. Að eins er á ililfi skipsdrenigurinn, sem þá var, en hefur nú verið ■skipsrtjóri i mörg ár. Guð blessi þessa vini mlína lítfiS og liðna . . Þanniig endar sr. Jón frásögn sína atf franska strandinu á Steeiðarárlsandi á þorranum 1912. Hér um bil 40 árum síðar, bars.t ®r. Jóni bréf (frá einum skipbrorts:manninu.m á Aurore, Yves Le Roux að nalfni. Lenigi hatfði hann 'þr'áð að teomalsrt í samband við sr. Jón tii að tjá honum og Eyjólfi þalkklærti siitt „því að ég minntist aMtatf mén- aðanna 'febr.-mairz 1912 þegar menn í fjarlægu landá, sem þekktu okkur ekki o,g var ekfci ætlað að þjóna okkur, hjálp- •uðu Okkur meðbræðrum isínum í háska ‘stöddum, sem prestur- inn atf ái’vekni hatfði uppgöfv- að í sjónaiuika sinum." En Yvels Le Roux vissi hvorki n'atfn isr. Jóns né heim- ilisfang. Hér var Iþvlí úr vöndu að ráða. Lóks tókstt teonu hans, sem var esperanitisti, að afla nauðsynlegra upplýsiniga með hjálp esperanitálsta hér á 1-andi. Og nú beið hann eteiki boð- anna. Hiann skrifaði sr. Jóni lanigt og innilegrt bréf þaæ sem þateklátrt hjarta hans opnasrt í hverri tsetningu: „Elf satt sfcal segja hefur dáð yðar lýst upp ævi mina. En þeslsi d'áð iagði mér iþá steyldu á herðar, að vera ihjálplegur, ef aðsrtæður terefðusit. Þvi miður SköpuðuSt þær aðstæður. Ár- ið 1944 ttókum við á móti fjór- um flóttamönnium frá Brest, 'sem höfðu hratelizt úr hú'sum iSinum vegna Ooftárása og misst allt sitt. Tvennrt varð etftir hjá ókkur, igömul hjón, sem femgu ihúisaskjól og mat hjá obk- w í meira en fjögur ár. Og nú er ég kominn á eftirlaun, og iræfcta igarðinn minn, geng- ur afganigurinn alf grænmeti okkar og ávöxitum rtil þessara .gamalmenna, sem eru ein síns liðs í 13tfinu.“ Hann isegilst állrtaf hafa þráð að tooma áftur á 'þessar tílóð- ir, sem han.n fór um austan úr Öræfum rtil Reykjavitour. Reið- sfcjótimn brauzt um S sand- bleyttu isvo að riddairinn hrökk aif baki, en „hesturinn beið þess rólegur að ég kæmilsrt atft- ur á ba!k.“ Hann 'kemur að Hvoli S Fljótshverfi „þar sem teona og rtvær dætur hennar klæddu veikbyggða nýliðann, sem ég var þá, í annan yfir- frakka, drógu á hendur mér aðra vettlimga og igáfu mér að borða. Ég mundi hátfa sagt við þessar kæHeitesríku Sálir: „Ég hef elkki gleymt ytekur." Ég hetfði viljað isjá afrtur Svína.fellisbæina, þar sem við gilsrtum 15 daga, og einnig ströndina, sem igeymir „Au- rore“ otetear og minnisrtu mun- aði að geymdi o'kkur l'íka." En hann hetfur engán efni á að fara þessa pílagrims- för. Þess vegna verður .hann að lárta sér nægja að steritfa og skila kveðju frá konu sinni sem þórtti „'sérstaklega hjartnæmt artriðið um fæðingu lirtllu dótrt- ur ytokar, þegar Iþér vor- uð önnurn fcatfmir Við að sinna sk i pb rotsm ön iraimm. Henni verður ilílka hugsað rtil þess, að þér urðuð að ytfirgetfa fjöl- skyldu yðar, sem þannig hafði 'fjöQlgað li, og það á ertfiðum árs- tSrna, og lí hálfan annan mánuð, rtil þesls að inna atf hendi allt til enda, Sfcyldu yðar gagnvart meðbræðrum. yðar: tfylgj'a þeim, 'sem áttu yður llítf isirtt að Qauna, svo að Iþeir Ikæmust örugg- lega á 'þann stað, þar sem þeár iskyQdu stíga á síkipstfjöl rtil heimfeirðar. „Mæftu alQir menn tefcilja þannig köliun sina,“ seg- ir hún, „þá væri h'eimurinn hólpirm." Að lotoum biður Yves Le Roux að heilsa Éyjóitfi vinnu- manni, etf hann er enn þessa heims, og endar brétfið á þessa leið: „1 iok' iþessa laniga brélfis, þar sem minninigamar hatfa þyrpzt að, all'ar hjartnæmar, svo er yður fyrir að þa'kka, hr. prest- ur, bið ég yður að trúa því, að ég mun igeyma lí huga mér órófa tryggð. Yves Le Roux.“ Vorið 1912 yfirgaf sr. Jón sina kæru Öræfimga og flutrt- i'st vestur að Stfaðastað. Nokkru áður hatfði hann sótt um Bjamanes en tök það afrtur þegar sóknarböm haras höfðu beðið hann að vera hjá þeim átfram. En nú vildi hann breyta til. Frá Staðalstað Qá ieið in norðru* i Steinigrttmsíf jörð sið- an á SnæfeUsnesið aifitur. -— Árið 1946 Qét sr. Jón atf emb- ætti og fluttisrt til Reykjavík- ur. Þó igegndi ihann etftir ‘það nOkteunri preisrtsþjónu'srtu lí íor- 'föllum eins og fyrr er getið. Sumarið 1955 var Höfskirkja i Öraafum endurváigð efrtir gagn gerða endurbót, sem fram tfór á vegum 'þjóðminjavarðar. Bisteupinn, herra Ásmundur Guðmundsson tframQfvæmdi vígteluna og rtök gamla Öræfa- klerteinn með sér ausrtur. Á Klaustri 'slóst undirritaður með í tförina og gæti þvi breyt/t Ærá isögninni í „vérteaifla“ eins og Lúkas í Postuiasögunni. Veð- ur var miQit og teyrrrt, hálfskýj- aður himinn, sólmóða í ilofti — land og haf mókandi í bliðu m.iðsumarsins, Þegar komið var að Fagur- hóllsmýri gekk sr. Jón litið eitt afsíðis, dró Mtinn vlín'fle.yg úr brjótítvasa Isinum og sagði: „Má ég nú eíkki, ungi vinur, steála við þig og bjóða þig velkom- inn i mirtt gamla prestakall." Siðan var eiirts og hann gæfi siig á vald minniniganna og horfði huigsi vestur á Skeiðar- ársand. G.Br. tltcefandl; II.f. Árvakur, Reykjavik Framkv.ttJ.: Haraldur Svclnsson Rttstjórar: Matthías Johannessen EyJóKur Konr&C Jónsson Styrmlr Gunnarsson RltstJ.fltr.: Gisli SÍjurðsson Aujlýslnjar: Arni Garðar Krlstlnsson Rltstjórn: ACalstrœU 6. Síml 10100

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.