Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 07.07.1973, Qupperneq 3

Lesbók Morgunblaðsins - 07.07.1973, Qupperneq 3
ingar með lýsingium á þvlí, sem á ekkert skylt við geðshrær- daigu. 1 einiu Ijóðanna seig- ir t.ajm.: hve giott er að sjá snjóinn á jörðiinni. Og í vestri iskýið sem Ikemur með meiri snjó. Sem sagt: lýsing á því seim er og þrá eftir þvií sem verður. X X Kannski réð WiMiam Morr- is úrsditum um iþað, að Keitíh Granit fór ti'l Islands. Hann hafði verið í Noregi 1951, en las svo fiálsögn Morris alf Is- landkferð 'hans 1871. „Ég varð heiillaður af henni. Og ég sá að ég yrði að koma til íslands.“ Hann ha'fði einnig séð aiuglýs- ingaimyndir i íslenzku ferða- skrifstofunni á Piccadilllý og iþótt þær mjög faJlegar. Hann fylgdilst vel með þvfí, þegar skipt var um myndir í gfugg- anum. Á þessuim árum kynnt- ist hann Jóhanni Stgurðssyni iforstj'óra MugféOaigisins li Lond- on, „sem hetfur ávallf síðan sýnt mér mikla vináttu og varið mér hjfilpsamur. Hann átti hug- imiyndina að sýningunni í húsa- kynnum Flugfélagisins og und- irbjó hana af miklum dugnaði og álhiuga.“ Keith Grant man sérstaMega eftir einni ljós- myndanna sem var í íerða- sikrifstofuigiuggainum. Hún var frá NámaSkarði, „með rauðblá- ’um litum, gulum sandi og Ihivtitum gufum sem bar við SkýjalSkuggann qg gular hilíð- amar. Ég trúði varla mlínum eigini augum, að Iþetta gseti ver ið svona í raunvertuleilkanum. Þebta minnti mig á þýzku ex- pressjóniStana, menn eins og Nodlde. Mér fannst é|g igeta hiist af mér akademiska skóiann eniska með þvi að sjá þetta land á norðurslóðum. Þessi enski skóli vildi að málanar drægju úr áhriifum einstakra lita, hann héllt þvi fram að ákveðnir litir gætu ekki sltað- ið saman eins ag raiutt Og grasnt o.s/fnv. En í þessari ljósmynd var algjört samræmi, þó að þar ættu sér stað mkil átök milli lita, aht að þvi sfrúð. Þetlta strið skapaði samt sam- rærni eins og í myndum ex- pressjonistanna. Svo kom ég til Nlámaskarðs og Sá að Ijós- imyndin var sönn. ísland hafði meiri áhrif á mig en Noregur hefur nolkkiru sinni hafft. Þvi, sem ég sá í Nonegli, éitti ég von á. En það var eiins og að fæð- ast aftur að koma til íslands. Engu llíkara en maður fæddist inn í nýja, áður óþekkta ver- ödd. Og þessi veröld var Ifiurðu lega föigur. Síðan hef ég kom- ið fimm sinnum til lslamds.“ Og nú er hann hér í þriðja sinn á þessu ári. Annar meiikur Breti og unn- andi Islamds haffði áhrif á að Keith Grant legði ieið slína hinigað, það var W. G. Oollinigwood. Hann sá myndir hans og Jas fráisagmir hans ffrá Islandi. „Ég heilaðist af myndum Collingwoods og land imu. Mér finnst mikið til vaffns- litamynida hans koma,“ segir hann.“ X X Þegar við vorum á Þingvöll- um, tók hann upp blokkáma sína og teiknaði fjödlini, vatn- ið og viðsýnið. Ég spurði hvað hann væri að hiugsa um, þegar hainn teiknaði þessar skissiur. Hann kvaðslt helst ekki hugsa um meifft nema teikning- una. „Pappóminm o;g strikin sem ég forota á Ihanin, alllLs efoki1 ffyirir- mymdina. Ég 'gæfi einis vel verið á Piccadiily Cirouis þess vegna. Víðáttan er mér ákaf- laga mikils virði. Hún er held- ur meiri hér en á Piccadihy Circus, satt er það. Við kom- um að Kálfstindum. „Sjáðu þetta,“ sagði hann og benti á miolidarvegiinm framundan, sem hvaitf inn i vfiðátttu landslags- iins. „Ég ætlla að teikna mynd- Á vinnustofu málarans. Hér er Keith Grant að vinna að smámynd og þegar betur er að gáð, sést að einnig hún er frá Vestmannaeyjagosinu. Við opnun sýningarinnar. Frá vimstri: Eiríkur Benedikz Kenneth Clark og Keith Grant. ir af islen2kum moldarvegum. Svona vegir eru ákaflega mik- ilvaegir.“ Það er gott að þess- ir troðmingar, sem hér á landi kaMast þjóðvegir, skuli eiga sér eimn aðdfianda, daitt mér í hug. Meðan hann var að teikna eina imyndána, sagði hann: „Það er ékki fyrirmyndin, heldur abstraktáhrif landslagsins sem ég hiugsa um iþegar ég teikna landið." Og nokkru síðar: „Meðan ég er að teikna, er ég kannski að huigsa um mál- verkið semi gæti orðið lokaáfanginn. Lamdslaglið er að- eins eins koiiar upphaf ferðar, sem lýkiuir fi málverkmu. Mál- verkið notar landslagið. Það lýsdir eða vékur igeðforilf mlállarans. Með landslags- myndum er hægt að lýsa marg- vi’slegum tilfimnlnigum o:g igeð- hirilfium, ást, hatri — en þó eimkum trega. Hann þarf þó ekki endilega að lýsa dapur- leika, þessi tregi getur alveg edhs verið gieði. Bn stund- um hveríur gileðin. Ég nötaði landslag í Norður-Noregi til að lýsa striðinu í Viet-Nam d myndaflokki sem ég kalla Anotther Oountry. Ég málaði landslag með Skýjum, sem litu úf eins og reykur. Það er ekki hægt að segja, hvorf þetta er reykur eða ský, það er eins og brennandi borg. Þetta get- ur verið borg í hvaða landi sem er. Ég vildi minna fólk á það. Ég gerði skissurnar úr þyriu yfir norsfou fjörðunum. Ég hoúfði miður á skýin og llandið og á málverkunum er ekki hægt að sjá, hvað er að gerast á skýjiunum eða reykn- um, en maður hefur illam grun. Formin í landslaginiu eru mjög lfflk hrennandi kofum á jörðu niðri. Þessar myndir eru ekki sérstaklega vel heppnaðar. En þær eru a.m.k. ékki ,,bara“ landslag, heldur gru.nur um eitthvað sem Skipfir m&li í nú- tliimanum. Landsllag sem vekur geðhrif, landslaig með ffvö- fialdri merfo'ngu. Málvenk- in urðu til vegna orða brezka verkamannaöoifok.siþmg- mannisins, sem sagði: „Munur- inn á að setja barn á eld eða eld á ’barn er 20 þúsund fet“. Mér finnst þetta rétt. Engum gæti dottið í hug að setja bam á éld á okkar döigum, en marg- ir hafa ekkert við það að at- huga að setja eld á börn, þ.e. napalm-sprengjur. Orð brezka þingmannisins eru það effirtekt arverðasta sem sagt var um Vi e tn am-str i ð i ð. “ Loks saigði Keifih Girant: „Skozka Sfoáldið Georige Mc- Kay Brown, sem býr á Orten- eyjum, er mjög gdt't skáld og fullur af álhuga á saimlbandinu milli Noregs og Orkneyja. Hann hefiur skrifað bók og ort ljóð um heillaigan Magnús, sem bjó á Orkneyjum, og vair drep- inn þar af ættmönnum sSnum. Hann hefur ort ljóð um piisítar- igöngu Krists til GoHgata og not ar táfcnimyndir úr fómri orkn- ©

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.