Lesbók Morgunblaðsins - 26.08.1973, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 26.08.1973, Blaðsíða 2
Gunnar í litlu „vinnustofunni" sinhi með nokkrar af myndun- um. Til hægTi er mynd frá Dýraf irði og mávar í f jöru. En til vinstri eru Vestmannaeyjar. Hann hefur sett risaandlit í öskumökkinn, en heilladisina að banda við honum á klettin- um á móti. VANTAR EKKIVTOFANGS- EFNIA ELLIARUNUM Þegar aldurinn færist yíir og fólk búið að leysa af hendi erf- i'tt lifsstarf og koma upp börn- um, vil oft myndast tómarúm í lífinu, sem mörgum reymist erfitt að fylla. Viðfamgsefmin vantar. Svo hefiur sannariega ekki farið fyrir Ihjónumum Gunnari Ouðmundssyni og Guðmundu Jónu Jónsdóttur, sem í 35 ár bjuggu á Hofi í Kirkiubólsdal í Dýrafirði, olu þar upp 9 börn og fluttust svo tii Þingeyrar, þar sem þau komu sér fyrir í litlu bárujámshúsi við Aðalgötu og sfcírðu í höfuð- ið á bænum sínum, Hof. Þar er ekki setið auðum höndum og áhugamálin mörg. Það er þess virði að líta imn á Hofi og kynn ast þessum gömlu fajónum og viðfamgsefnum þeinra. Gunnar er orðinn 75 ára igamall, kvikur maður og snar i hreytfingum, fæddur á Skarði í Lundarreykjadal. En Guð- munda er úr Önundarf iröinum, firá Kírkjubóli í Vatasdal. Húm er eitthvað yngri en maður hennar, enda kornumig þegar þau gifru sig og fóru að búa á litiffli jörð d Kirkjubólsdal, skammt frá Þingeyri. Bærimm ber nafn sitt með réttu, þvií þar fundust hofrústir, þegar graf- ið var árið 1905. Tóftirnar eru friðlýstar og hlautböMi þaðan fcominm á safn, segja hjónin. Á búskaparárunum var nág að gera. Börnlm voru mörg. 1 20. ár höfðu hjónin á Hofi kúabú og seldu mjólk til .Þingeyrar. Gunnar fór með mjólkina á hverjum degi á hestvagni. — Það var eríltt verk, tók stund- um 5 'Mukfcutíma, eí erfið var tfærð. — Þegaæ börnin voru svo öll farin nema það yngsta, þá var ég búinn að fá nóg af bú- skapnum, sagði Gunnar. Og þar sem f jögur af börnun'um voru 'komin til Þingeyrar, þá flutt- um við líka hingað og ég fór að vinna í frystihúsinu. Þar var ég i 13 ár vélstjóri. Og Guð- munda vann þar l'íka f yrstu ár- iin. Núna stunda ég hrognikelsa veiði, ræ lítilsháttar á vorin og fram á sumar. Við skreppum á sjó tveir á kvöldin. Svo hiefi ég nokkrar kindur mér tii gamans. Og við höf um alltaf haft hænsni og selt egg. Það er margur feg inn að fá nýjan fisk og egg. Mörgum kann að f.'nnast þetta ærið verkefni ifyrár öldr- •uð hjón. En það fullnægir ekki þeiwi Gunnari og Ouðmundiu. Á unga aldri hafði (þau iangað til að taka myndir og spila og syngja og fleira. Og nú var kominn tímii! -til að sinna fleiri á'huigamá'lum. Þess sjást hvar- vetna merki, þegar komdð er inn .1 liitla húsið þeirra. Garðuæ- inn er eim gróðurvin, og giluigg- amir þaktir 'blómum. Málverk Gunnars eru aíls 'staðar í stof- unni, fuliunnin og hálfunn!in 0g 'ljósmyndirnar hans fylla skútff ur. Nýja orgelið heinnar Guð- mundu hefur fengið þar rúm og hún hefur lagt unddr sig kjallarann, sem er hennar vinnustofa. Þar eru fjölmarg- ar steinategundir og skeljar, sem hún hefur safnað vlðs veg- ar, myiur og límir upp og býr úr listaverk, sem hún heldur á sýningar og selur. Strax á unga aldri haf ði Gunn ar eiignazt myndavél, en tví- burasystir hans er Herdds Guð- mundsdóttir, ljósmyndari í Hafnarfiæði. Á hana hefur hann alltaf tekið myndir, m. a. tók hann mynd af strandi brezka togarans, sem fócrst með allri áhöfn á Dýrafirði 1935 fyrir Morgunblaðið. Og myndiír hans hafa síðan birzt á síðum Tlím- ans ag Alþýðulblaðsi'ns, auk þess sem (hann hefur tekið ljósmynd ir af flestum Þingeyringium og á milkið safn heimilldarmynda. Þegar sjónvarpið byrjaði, var' hamn beðiim ium að taka mynd- ir fyrlr það og keypti sér 'kvik- mymdavél. — En svo fóru þeir að koma sjádfir og ta'ka sinar myndir, og þá var of dýrt að eiga tæki tiíl þess, svo ég seldd vélina, segir Gunnar. — Ég tfékk mér í staðimm Super-8 kvik- myndavél og sýninigarvél og tek núna heimdldarmyndir að igamni mímu, er it. d. búinin að taka mynd af fiskverkun, allt ifrá því fiskurinn ikem'ur á land og þar til viiman við hann er búiin. Er við höfum orð á þvd, að þetta hlióti að vera dýrt áhuga mál, svarar Guðmunda: — Það er miklu betra að gera eitt- hvað siíkt heldur en að drekka brennivin og reykja slíigarett- iur og það gerum við ekki. Org elið er mínar Sígarettur og Gunnar eyðir miklu d mynda- tökur. En ég skamma hann aidr ei fyrir það. BkM vill hún mikið gera úr orgelleilk s'ínium. — Mig hafði bara aQda ævi langað itil að fá hljóðfærd og syngja. Ég var svo 'iítið fariin að læra á orgiefl, þeg- ar ég var kraikki. Svo liðu öll árdn. Og þegar mér bauðst ódýrt orgel ifyrir hálfu öðru ári, þá hugsaði ég að það gerði þá ekkert tii bó ég keypti það — þó röddin sé að vllsu farin múna. Ég get bara splað á það eftír eyranu, aðeins tvær radd- ir, bassann kann ég ebkert á. Ég sezt við hlióðfærið svolitla stund S eimu. Þá verð ég að hætta, því ég þoli idda faávað- ann, þar sem ég hefi of háan ibióðþrýstíng. En mér þykir igaman að þessu. Smemma á ævinni hefur því greihilega gert vart vdð isig löngun til tjáningar hjá þeim Guðmumdu og Gumnari, þó tækifærim væru ifá. Fyrir sjö árum, eftir að þau voru öutt til Þingeyrar, byrjaði Guð- miunda svo að búa tiíl ýmsa muni. |Hún sá á sýmimgu í Mokka-kaffii' luppldmingar af ýmsu tagi eftir komiu eina, og faugsaði með sér: — Svona hlýt ég að geta igert ilíka! Svo fór hún að tína hraunmola og steina, fallegar skeljar og 'kuð- umiga og þamg til að ilma upp og setja samam. — Við höfum farið hérma aliar f jörur frá Imgj aldssandi og út á yzta bæ að suinnam, segir hún og vdða út um land. Til dæmis á Snæfeils- mes, þar sem við höfum tínt í f jörunni' í Skógarnesi í tvö sum <ur, því þar býr sonur okkar má lægt. Góð brot fékk ég úr Sumdahöfninni í Reykjavák þeg ar grafið var þar upp. Fanm þar Skelplötu innam úr vöðu- skel. Maður finn'ur aids staðar eitthvað fallegt í fjöidumum og fjöaiumum. Or steimium er ég búin að iá yfir 100 dilti. Stein- ana mala ég svo niður, sáldra 'salanum á límborlmm flöt, hverj um lit fyrdr sig og bý þamniig til mynidir. Maður veröur að taka hverm lit fyrir sig og biiða eftiir að hamn þorni. — Hvermiig . malarðu niður steina? Þeir eru svo harðir? — 1 mortédi. En það er satt, igrjdt er ægiiega hart. Það er miMð verk að mala þetta svona með handafdi. Og svo verður ©-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.