Lesbók Morgunblaðsins - 26.08.1973, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 26.08.1973, Blaðsíða 2
VANTAR EKKIVIÐFANGS- Gunnar í litlu „vinnustofunni“ sinni með nokkrar af myndun- um. Til hægri er mynd frá Dýrafirði og mávar í fjöru. En til vinstri eru Vestmannaeyjar. Hann hefur sett risaandlit í öskumökkinn, en heilladásina að banda við honum á klettin- um á móti. EFNIA ELLIARUNUM Þegar aldurinn færist yfir og fólk búið að leysa af hendi erf- itt títfsstarf og koma upp böm- :um, vití oft myndast tómarúm í tífinu, sem mörgum reynist erfitt að fylla. Viðfangsefnin vantar. Svo hefur sannarlega ekki faríð fyrir hjónunum Gunnari Guðmundssyni og Guðmundu Jónu Jónsdóttur, sem í 35 ár bjuggu á Hofi í Kiirkjubólsdal í Dýrafirði, óiu þar upp 9 börn og fluttust svo til Þingeyrar, þar sem þau kornu sér fyrir í litlu bárujárnshúsi við Aðalgötu og skírðu í höfuð- ið á bænum sínum, Hof. Þar er ekki setiið auðum höndum og áhugamálin mörg. Það er þess virði að títa inn á Hofi og kynn ast þessum gömlu hjónum og viðfangsefnum þeirra. Gunnar er orðinn 75 ára 'gamall, kvikur maður og snar ií hreytfingum, fæddur á Skarði í Dundarreykjadal. En Guð- munda er úr Önundarfirðinum, firá Kirkjubóli í Vatnsdal. Hún er eitthvað yngri en maður hennar, enda kornuinig þegar þau giftu sig og fóru að búa á títiilili jörð í KirkjubóiLsdal, skammt frá Þingeyrí. Bærínn ber nafn sitt með réttiu, þvií þar fundust hofrústir, þegar graf- ið var árið 1905. Tóftiirnar eru friðlýstar og hlautibotíi þaðan 'kominn á safn, segja hjónin. Á búskaparárunum var nóg að gera. Börn’in voru mörg. 1 20. ár höfðu hjónin á Hofi kúabú og seldu mjólk tiil Þingeyrar. Gunnar fór með mjólkina á hverjum degi á hestvagni. — Það var erfltt verk, tók stund- um 5 klukkutíma, ef erfið var tfaerð. — Þegar börnin voru svo öll farin nema það yngsta, þá var ég búinn að fá tnóg af bú- skapnum, sagði Gunnar. Og þair sem fjögur af bömunum voru ’komin til Þingeyrar, þá flutt- um við líka hingað og ég fór að vinna i frystihúsinu. Þar var ég i 13 ár vélstjóri. Og Guð- munda vann þar Mka fyrstu ár- dn. Núna stunda ég hrognkelsa veiði, ræ lítilsháttar á vorin og fram á sumar. Við skreppum á sjó tveir á kvöldin. Svo hefi ég nokkrar kindur mér tiil gamans. Og við höfum alltaf haft hænsni og selt egg. Það er margur feg inn að fá nýjan fisk og egg. Mörgum kann að Æ.'nnast þetta æríð verkefni ifyrir öldr- uð hjón. En það futínægir ekki þeim Gunnari og Guðmundu. Á unga aldri hafði þau langað til að tiaka myndir og spila og syngja og fleira. Og nú var kominn timiil til að sinna fleiri áhugamálum. Þess sjást hvar- vetna merki, þegar korrtíð er inn í liitla húsið þeirra. Garður- inn er ein gróðurvin, og gluigg- amir þaktir 'blómum. Málverk Gunnars eru ails 'staðar í stof- unni, fuUunnin og hálfunnrn oig 'ljósmyndimar hans fylla skúff ur. Nýja orgetíð hennar Guð- mundu hefur fengið þar rúm og hún hefur lagt undár sig kjatíarann, sem er hennar vin.nustofa. Þar eru fjölmarg- ar steinategundir og skeljar, sem hún hefur safnað víðs veg- ar, mylur og tímir upp og býr úr listaverk, sem hún 'hetdur á sýningar og selur. Strax á unga aldri haf ði Gunn ar eiignazt myndavél, en tví- burasystir hans er Herdís Guð- mundsdóttir, ljósmyndarí í Hafnarfirði. Á hana 'hefur hann alltaf tekið myndir, m. a. tók harrn mynd af strandi brezka togarans, sem fóirst með atíri áhöfn á Dýrafirði 1935 fyrir Morgunblaðið. Og myndiir hans hatfa sáðan birzt á síðum Tím- ans og Alþýðulblaðsins, auk þess sem hann hefur tiekið ljósmynd ir af flestum Þingeyringum og á milk'ið safn heimilldarmynda. Þegar sjónvarpið byrjaði, var haran beðinn um að taka mynd- ir fyrlr það og keyptí sér kvik- myndavél. — En svo fóru þeir að koma sjátfir og ta'ka sSnar myndir, og þá var of dýrt að eiga tæki tl þess, svo ég seldá vélina, segir Gunnar. — Ég fékk mér í staðimn Super-8 kvik- myndavél og sýninigarvél og tek núna heimiidarmyndir að 'gamná mínu, er t. d. 'búinn að taka mynd af fiskverkun, ailt ifrá því fiskurínn kemur á land ag þar tíi vinnan við hann er búin. Er við höfum orð á því, að þettia hljóti að vera dýrt óhuga mál, svarar Guðmunda: — Það er miklu betra að gera eitit- hvað stíkt heldur en að drekka brenniVú'n og reykja sligarett- ur og það gerum vdð ekki. Org elið er mínar Sigaretitur og Gunnar eyðir miklu 1 mynda- tökur. En ég skamma hann aildr ei fyrir það. ■Ekki vtíl hún mikið gera úr orgelleik slnum. — Milg hafði bara alla ævá langað itil að fá Mjóðfærd og synigja. Ég var svo 'títið farin að læra á orgieá, þeg- ar ég var krakki. Svo liðu öll árin. Og þegar mér hauðst ódýrt ongel tfyrir 'hálfu öðru ári, þá hugsaði ég að það gerði þá ekkert tiil þó ég keypti það — þó röddin sé að vlisu farin núna. Ég get bara spiað á það eftír eyranu, aðeins tvær radd- iir, bassann kann óg ekkert á. Ég sezt við hljóðfærið svotítla stiund S eiinu. Þá verð óg að hætta, þvd ég þoli iMa hávað- ann, þar sem ég hefi of háan Móðþrýstiinig. En mér þykir igaman að þessu. Smemma á ævinni heíur þvi greihtíega gert vart vdð siig löngun tíl tjáningar hjá þeim Guðmundu og Gunnari, þó tækitfærin vaaru tfá. Fyrir sjö árum, etftir að þau voru flutt ttí Þingeyrar, byrjaði Guð- munda svo að búa tiiíl ýmsa muni. |Hún sá á sýningu S Mokka-kaffi upptímingan af ýmsu tagi eftiir konu eina, og hugsaði með sér: — Svona hlýt ég að geta 'gert itíka! Svo fór hún að tiína hraunmola og steina, faillegar skeljar og kuð- umga og þang ttí að itíma upp og setja saman. — Við höfum farið hérna allar f jörur frá Ingj alldssandi og út á yzta bæ að sumnan, segir hún og viiða út um land. Til dæmis á Smæfeitís- nes, þar sem við höfum tiiínt í f jörunni’ í Skógarnesi lí tvö sum ur, því þar býr sonur okkar ná lægt. Góð brot fékk ég úr Sundahöfninná í Reykjavik þeg ar grafið var þar upp. Fann 'þar skelplötu innan úr vöðu- skel. Maður finnur aMs staðar eittihvað fallegt í fjöllunum og fjörunum. Or steinum er ég búin að íá yfir 100 IM. Stein- ana maia ég svo niður, sáldra saíllanum á límboritnm flöt, hverj um lit fyrir sig og bý þanniig til myndir. Maður verður að taka hvern lit fyrir sig og bliða eftir að hann 'þomL — Hverniig . malarðu niður steina? Þeir eru svo harðir? — 1 mortéli. En jþað er satt, igrjót er ægiilega harti. Það er mikið verk að mala þetta svona með 'handafli. Og svo verður

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.