Lesbók Morgunblaðsins - 26.08.1973, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 26.08.1973, Blaðsíða 4
 Eftir Lars Hamberg FINNSKIR NÚTÍMA- HÖF- UND AR Vainö Linna. HVERNIG skyldi því vera var- ið; œtii menn á íslandi iesi bæk ur þeiroa íinnsku höfunda, sem til eru 1 þýðingum, annaðlwort á dönsku, norsku eða sænsku, jafnvel á ís'lenzku? Vainö JLinna vita sjálísagt margir deiii á. Hann er annar fcveggja iFinna, sem hefur tfeng ið bókmenntaverðlaiun Norður- dandaráðs. Hann má telíja eins konar Nestor í f innskum nútíma bókmenntum. Talað er um á- hritf hans á gengna *íma sem ókomna og varla er unnt að segja annað en að frægð (hans d Finnliandi hafi verið mikil og framlag hans erlendis býsna drjúgt. Hann hefur vakdð á- huga meðál erlendira Iþjóða á fimnskum nútímabókmenntum öðnum ifremur. Ég minnist þess að fyrir ndfckrum árum, annaðist ég all marga viðtalsþætti tfyrir sión- varpið um mennin'garstrauma iþar í landi, svo og þau áhnif, sem þeir hefðu haft á burt- ifluitta Fiinna. Ég ræddi þá m.a. við bakana, sem var búsettur í Sviþjóð og hafði náð góðri tfót- festu í sænska iþjóðtPéTlaginu. Hann hafði þó ekki ytfir eigin íbúð að raða. Hann bjó inni á annairri íjölskylídiu og hann sagði mer tfra þvi, að hann hefði alltaf haft áhuga á fiinnskri rnenwin'gu. 1 henbergi sinu sagðist ihann hafa koffort 'undir rúminu, sem hefðu inni að halda ýmis finnsk foók- menntatímarit, svo sem verk etftir Vaino (Linna, ásamt öðru góðgæti. iSvona er niú Linna vin sæl'l. Œ>að eru sjáKBagt ekki .margir lesendur á Norðurlönd- um, sem á annað foarð láita sig bókmenntir einhverju skipta, sem ekki hafa lesið eða að minnsta kosti heynt um verk hans „Óþekkti hermaðuirinn" og tfleiri bækur, sem hafa atfi- að honum viðurkenningar utan heiimaEamdsins ekki síður en imi an Iþess. I fótspor Linna kemur svo hiinn tfinnski rithöfuinduriran, sem hefur hlotið Bókmennta- verðlaun Norðurlandaráðs, Veijo Meri. Hann hefur einnig glimt við sömu spumiragar ag fja'llað er um í „Óþekkti her- maðurkin" og á áþekfcan hátt. En með öllu væri þó rarugit að segja að Veijo Meni stældi Linna á nokkurn handa mata, því að hann hefur þrætt sinar eigin götur og tekið efnivið s'nn þeim tökum, að engum bliandast hugur um, að hann látti bókmenntaverðllaunin fuli- komiega skilið. Ein bók eftiir Veijo Meri „ManMareipið" hetf- ur verið þýdd á Menzku og er nýkomki út hjá A'Imenna bóka tfélaginu. Ég get ekki látið hjá lliða að vitoa í nokkrar óviðjafnadleg- ar Merisögur, sem 'gefa dáliiitia innsýn í „bðheimeráitet" hans, sem ekki er sérlega áberaindi með finnskum höfundum. Veijo skrifaði þær um surnamótt, Veijo MerL iþegar (hann var með ifjölslkyldu siinni í heiimsókn í swmarbú- staðhum okkar. Hann haíðí skömmu áður verið með Vaino Linna í Kaupmaranahöfn. „Það var nú í Iþá tið," sagði hann og átti þar með við, að iþað hefði verið á sokkabandsárum ÍLinna. Ingeborg Anderson var þá for- stjóri Gyidendaills. Hún hafðd látið Lihna fá 8 þusund (krón- 'ur. OÞað voru peniragar S þá tið. Linraa vLssi ekki, Iwað hann •átti að gera vdð alla þessa seðla. Fólk það sem hairun var í siagtogi með, vairð svangit, svo að Lánna tfór inn á veittingahús, sem 'seldi smurt brauð og keypti 'upp alar birgðimar. iÞað, sem hópurinn gáit' síðan- ekki torgað var tfardð með í næsta hænsnabú. „Nei, þetta var Rinatala saga o.g á eigin- liega ekkii við miig," sagði Meri isiðan. „En iþessi hér," hélit hann áfnam. Lirai'a tafði veæið í BúKgaríu og honum og föru- neyti hans hafði verið léð biif- reið til umiráða, með ibíflstjóra og öllu tdliheyrandii. Þau óku vítt og breítt um landið. Linna sfcildi ekki orð atf því sem bíl- stjórinn sagði og sjáMur tounni hann aðeins eit)t orð í búlgörsku „da" sem bHstióniinn1 hafði skil ið sem já. 'Þegar bilstjórinn hafði sagt „hungrig" hatfði Linna laiiltaif svarað da, án þess að botna í þvd, hvað bDstjórinn væri að fara. Síðar ikvairtaði Linna sáran ytfir því, að svo virtist 'sem Ðúilgarar virtust affltaf vera að éta. Þetta var dæmigerð Merisaga, nánast í ætt við Maniliaireipið. Mjjög margar sögur etftir Meri hafa verið þýddar á bæði Norðurlandaimál og tBMrd tung- ur, en trúlega hefur „Manilla- reipið" hlotið eiinna inesfca út- 'breiðsiiu og komið út í flestium iöndum atf íbókum hans. Paavo Rintala er eiinniig ágæt lega þékktur og sumar bækur hans hatfa að minnsta kosti ver ið Iþýddar á sænsku. IÞÓ er hann ekki mikið lesinn á Norðurlönd- um. Hann hefur einnig fjalað mjög um sögusviðið Finníland í heimsstyrjöldinni síðari, bæði með „dokum'enitariskum" eða heimildarritum og skáldlagum frásöignum. Rin'taia hefiur sent frá sér bók nær Iþvú áríega. Meðal Síðari bóka hans eru „Strejk" — heimiildarsaga svo og „Mormor og Mannerheim" sem er í þremur bindum. iNefha má og Antti Hyry, sér- stæðan mann og rithöfund. iÞekktasta ritverk 'hans er „Be- stkriiwiinig av en itágiresa". Hann hefur öðiazt mikla tfnægð fyrtr smásögur Sinar og hann þyMr óhemju n'ákvæmur í lýsiMgum sínum, iglöggskyggn á smáatr- iði, án 'þess að verða leiðkiliega náikvæmur eða inokkiuð sHíkt. Paavo Rihtala. Hann hefur irithötfundasitairtfið aðeins í fristundum, því að hann er raifm'aignsverkfræðinig- 'uæ að menntun. Meðal annarra þekktra toóka hans er „Hemma" sem er lýsmg á 'bennisku hans. 'Þá er kominn itími tdl að víkja nokkuð að Ikvenrithöfund um, en þess skal getið að verk mjög tfárra þeirra hatfa verið þýdd á örnnur mád og tftestar skrifa á finnsku. Við eilgum á- gætan smáisagnahöfiund þar sem er Eila Pennanien, en sú kjarnyirtaisita og ikainnski sú sem mestur sltyrr stendur um og mesta viðurkenninjgiu hefur hilotið er Eeva Joenipe'lto. í sög- um hennar er j'afnan stefið að konan sé sterkari aðilinn í hj'ónalbandinu og venjulega er maðuirinn veiklundaður og kem ur sér í aMs kyns vandræði Vegna bresta sinna. Nökkrar ibækur heniniar Ihafa verið þýdd- ar á norsku og sænsku m.a. Jungfruen gár pá vattnet, Bara Johannes, Dar fugilarna sjunger og Brittsomrnar. (Nokkuð stytt og endursagt). ©

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.