Lesbók Morgunblaðsins - 26.08.1973, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 26.08.1973, Blaðsíða 8
HBÓP og hlátrasköll. Iðandi líf. Allt á hreyíingiu, menn og skepnur, hjólbörur, handvagn- ar, hestakerrur og vélknúin ökutæki. Allir, sem vettlingi geta valdið, streða í sveita síns andlits. Hispursmeyjar og hefð arfrúr hlið við hlið, sumar hálfbognar ofaní tunnunum. Síld, síld, síld, — peningar. Slíkar hugsanir leita á þegar rölt er um síldarplönin á Siglu- firði í dag. Það er af sem áð- ur var. Nú er lífið á sildarplön- unum horfið, og eftir standa hrörleg mannvirki, bryggjur, braggar og bræðslur, sem eiga það eitt eftir að hverfa af sjón- arsviðinu, — víkja fyrir nyjum timum. Ómeitanlega minnir iþetta allt saman á yfirgefuin gullgrafarabæ í Bandarí kjunum, Klondyke. Á f yrri helmimgi ffiðandi aidar var Sigfcufjörður höfuðstaður síldveiða og sUidariðnaðar, og átti veigauiikimm þátt 1 þeirri verðmætasköpun Iþjóðarbúsins, sem gerði mögiilega þá þjóðfé- lagsþróun, sem varð, frá fá- tækt og irumbýlingsmœtti itil velmegunar og tætaiþróunar. Síldveiðar mófust fyrir ÍNorð- uriandi íljótlega upp úr alda- mótumum, íyrst af Norðmönm- ium og siðar einmig af Islenditog- um. Siglufjörðúr vairð strax miðdepill alUra athafna í landi, sem tengdar vcxru síldveiðunum. ¦Það liggur í augurn uppi, að miklar toreytingar urðu á hinu kynrláita Qg afskekkta iþorpi á eyrinni. Menn streymdiu itil staðarins, hvaðanæva að af land inu, og útlendir ævintýramenn urðu fjölmennir á Siglufirði. Heimamenm: i sveitinni og kaup túninu, sem ilemgstum höfðu hokrað við búskap og smáuit- gerð, soguðust inn í atíiafma- l<ífið. lAHilr fóru að vinma á eyr- imni. Konur, sam fnaim tíl fyrstu ára síidarævimitýrisims möfðu gæitt bús og barma, stóðu nú jafnfætjs karimönmunium á síld arplanimu, og þénuðu iíka pen- inga. Alit lifið í bænum var miöað við síldina. Byggimgar crisu af grummi með meiiri mraða en áð- 'ur (hafði þekkzt. íbúðarhús og verksmiðjur, sem aillam só'lar- hringinn úðuðu fmyk yfir bæ- inn, — peningaiyikt. það er af, sem áður var... rölt um síldarplönin á Siglufirði t>egar 'bræila var, segja menn, að hægt hafi verið' að ganga yfir fjörðinm á skipumum. iEn fjörðurimn fyltist þá af sáld- vieiðiskipum aiHra þjóða, og varð eims og skógur á að sjá. Siglutré áf nusmunandi igerðuni og stærðumi. iÞegaæ ihæst lét, má gizika á að alls hafi Iháitt i itugþiisumd manina verið á Siglu 'f irði þegar lamdlega var, og rniá mær geta að þar hefur verið iíf Gardisette Gardisette gluggatjöldin heimsþekktu eru nú fyrirliggjandi hjá okkur. Þessi fallegu glugga- tjöld setja þann heimilissvip á íbúöina, sem allir æskja. Viö bjóóum tíu mismunandi mynstur í fjórum síddum. Gæöin þekkja allir. SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Innflutningsdeild SAMBANDSHÚSmU RVÍK, SÍMI 17080 TIDRIS straufría sængurfataefnið er nú fyrirliggjandi í mörg- um mynztrum og litum. Einnig í saumuðum settum. Kærkomin gjöf, hverj- um sem hlýtur. Sparið húsmóðurinni erfitt verk, sofið þægilega og lífgið upp á litina í svefnherberginu. Reynið Night and Day og sannfærizt. SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA @ Innflutningsdeild SAMBANDSHÚSINU RVÍK, SÍMI 17080

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.