Lesbók Morgunblaðsins - 26.08.1973, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 26.08.1973, Blaðsíða 12
að vinna hemmi margt af þvá, sem hún krafðisit í uppreisn- innij 1956, þar á meðal aukið freisi. Þrátt fyrir það mega blaðamenn í Búdapest enn gæta sín við skriftirnar. Þeim eir frjálst að igagnrýna það, sem aflaga fer í kerfinu, en eikki kemur til greina að draga rétt- mæti flokksins sjálfs efa, eða samband hans við Sovétríkiin. Og enda þáfct Ungverjum veiit- ist léttar að afla vegaibréfs til Veisturlanda en þegmar ann- arra kommúnistarikja EJvrópu standa gaddavirsgi'rðingam air enn á vesturlandamæinunum, með jarðsprengjubeltum, varð hundum og varfimönnum, er snúa við öllum þeim, sem virð- ast vera á villigötum. Kadar hefur fengið miiklu áorkað innan landamaaranna, en honum hefuæ ekki itekizt að rjúfa járntjald'.ð^ og er það í sjálfu sér æninn ósiguir. Bn járntjaldið etr talið ómissandi llífi í Austur-Evrópu. Sovétrík in hugsa með skelfinigu til þass, ef gilufa kæmi á það ag taka þegar til sinna ráða, ef þeim Mzt ekki á blikuna, eins og sást á Tékkóslóvakíu 1968. Þótt talsverður íjöldá Ungverja flýði yfi'r landamærin, ef þau yrðu opnuð hyrfi sú tala ör- ugglega í skuiggann af sálræn- 'um ávinuingi og áiitsauka Kad ars. Öðru máli gæti igegnt um Aúistur-Þjóðverja og Tékka, sem nú fara frjálisir ferða sinna til Búdapest, er þeilm býður svo við að horfa. Stjómvöld þe'rra kynnu að hafa sitfchvað við það að afchuga, ef Kadar flyfti jám- tjaldinu. Fyrir umbætur sinar innaniands verður hann að greiða með fylgispekt við Sov- étri'ki'n í utanrikismálum og þvi fylgir gaddaviír. Framtnð hinnar ungversku stefnu er sem sé enn komin undir því hvemig málin skipast i Mosfcvu. Þeir tékkneáku um- bótamenn, sem fóru á kreik í þdðunni vorið 1968 fcala með Síit ilsvi'rðingu um Kadar og „a'f- rek“ hans. „Þetta eru smávægi legar breytingar á kerfinu," segja þeir, „sem ekki skiptameg inmáli. Ef fcocma á upp sömnnm, lýðræðislegum kommiúnisma verður að rifa hina stalínsku vél sundur í frumpacrta sina. Hægfara umbætur innan frá eru til einiskis gagns, þvi þær eru enigin tryggiing gegn aft- urhvarfi. Komi nýstaiiínismi upp í MoSkvu mun hann breið ast yfir Umgverjaland. Ef við hefðum aftur á móti femgið ráð ið í Tékkósílóvakiu . . Nokkuð til li þvi. En eins og nú stendur er raunveiruleikinn S Austur-Evrópu trúlegri en draumsýnimar. Allir vita, ihvemig lór fyrir Tékkum og ólíklegt, að aðrar þjóðiæ reyni iþá leið í bráð til lauisnar vanda sínum. Aðferð Kadars, gæti- leg, skrumlaus og hagnýt, 'hef- ur meira aðdráttarafl; og Ed- waird Girek i Pólandi hefur raunar tileinkað sér ýmsa helztu Iþætti hennar. Rétt rúm ur fjórðungur lifir af tuttug- ustu öldinni og tálsýnir eiga ekki lengur sama Ifylgii að fagna og fyrr. Raunhsaf- ur reiknimgur þykir fá mestu áorkað og því er Kadar en ekki Du'bcek fyrirmynd Aust- ur-Evrópu nú. Kadar er enginn kenn- iingakurfur. Hann komst eitt sinn svo að orði við George Lukacs: „Kosturinn við það, að vera af verkamönnum fcominn er sá, að mér verður ekki á að halda alla verkamenn öylt- lilngarmenn." Hann telur með öðrum orðum, að stjórnin verði' að freista verkalýðsins með áþreifanlegium venkum sin um ifremur en slagorðurrt. stefna kom til framkvæmda 'hafa sýningarstúlkur legið á þvi lúalagi að fcina af 'sér spjarirnar í börum og veitinga húsum nm þvera og endilanga Búdapest. Var ekki annað að sjá, en þetta ætlaði að verða eirthver arðhærasti atvinnuveg nr í Ungverjalandi. Auk þess þreyttust Austur-BerMnarbúar seint á að útmála, hve sam- skiptin við vesturlönd væru að 'spilla bræðrum 'þeirra í austri — og Kadar fcók til sinna ráða. Ræður hans bera skynsamleg um stjómunarhugmyndum ar steig út úr lestinni, kyssti konu Hina og heillsaði félögum úr forsætisráðinu, sem þar stóðu á brautarpallinum, með handabandi. Svo sagði hann: „Eirts og þið sjáið, erum við komnir aftur og aMir við ágæta heilisu. Hér mun ekkert hreyt- ast.“ Hann hætti því við, að Ungverjar mnndu ekfci þurfa að skammast sín fyrir iþað að hafa dáð Krústjofcf. Þetta var frábært. Hefði hann haldið langa ræðu, full- vissað menn um það, að hann væri fastur á sessi og boðið fé- laga Brésneif velkominn itil vaida hefði enginn maður trú- að honum. Nú urðu öllum Ijós vonhrigði hans yfir falMi Krústjoffs, en jafnframf það, að Kadar ætiiaði sér að ‘halda völdum, hvað isem taut- aði og raulaði. Borgarbú- ar héldu ánægðir hver fcil sdns heima. Kadar leggur sig fram um að hitta eins marga bændur og hann getur komið við. hains gott vitni. Hann er eng- •inn ræðuskörungur á borð við Gustav Husak, sem oft tekst að lita cjálítið hrjóstruga hug- myndafræðina með 'lifandi fram sögn, sögukomum, vafasömum bröndurum og kumpánleig- um blótsyrðum. Kadar mælir í stuttum setningum, hleður þær ekki tilvifcnunum d Sigdld- ar bókmenntir og notar sjald- an sértæk hugtök. Hann missir þá aðeins stjóm á sér, þegar hann ræðir um þá skriffinna flokksinis, sem mótfallnir eru tilraunum hans tiJ að draga úr alræði flokks- dns og stjórnhörku, og efna- hagsstefnunni. í útvarpsviðtali um efnahagsmál árið 1965 missti' hann tvisvar stjóm á skapi sinu. Hann kvað menn vera sikvartandi, enda þófct árangurinn ai markvilssri stefn unni ætti að vera öilum aug- ljós. „Við höfum lagt igrund- vöM að sósíaMsku þjóðfélagd, svo rækiiiega, að enginn mun nokkurn tíma igeta rifið ihann,“ hrópaði Kadar. Hann bættd því við, að efnahagsstefnan væri d grundvallaratriðum góð og heilbrigð. „Hvi segi ég það? Vegna þess,“ hrópaði hann, „að það er satt! Það eru efndirn- ar, sem eru slæm'ar, ef nokk- uð er. Hverra efndir? Allra, 'hárra sem lágra. Jaifnved ráð- herra.“ Það er ágætt dæmi um Kad- ar og aðferðir hans, er Krúst- joff var vifcið frá d okfcóber 1964. Kadar var skjóistæðinig- ur Krústjoffs og mörgum Ung- verjum þótti sýnt, að Krútjoff drægi hann með í fallinu. Þegar þetta gerðist var Kadar í Póllandi og kom ekki tiil Búdapestar fyrr en þrem- ur dögum síðar. Milli- bilsástand var í Ungverjalandi þessa daga, fáar ophberar yf- irlýsingar um hina nýju stjóm d Moskvu og að Kadari fjar- stöddum vissi enginn, hversu við skyldi bregð- ast, nema lýsa áhyggjum sin- um ai vanheilsu Krúsfc- joffs, sem var hin opinbera ástæða 'til brofctvikning- ár hans. Loks rann lestin með Kad- 'ar irin í Búdapesfc (hann fer ekki ótilneyddur upp d flug- vél). Mikill mannfjöldi hafði safnazt sarnan á jám- brautarstöðinini oig ibeið í of- væni að heyra hvort Kadar hefði enn fuU völd, eöa hvort hann vseri kominn 'táil að leggja fram lausnarbeiðni Sína. Kad- Hann hafði naumast tek- ið við völdum 1956, er ‘hann hóf að breyta til í framleiðslu og efnahagsmálum, Hegigja meiri álherziu á neyzluna 1 stað þungaiðnaðarins, eins og áð- ur hafði verið. Efnahagur ein sta'klingsins hefur því far- ið stórum 'bafcnandi. Fyrir upp- reisnina var ekkeirt sjónviarp í landinu, Árið 1960 16000 sjón- varps'tsóki, en nú ein milljón og átfca hundruð þúsund á þrjár milljónir og f jögur hundr voru engir ísskápar eða ryk- uð þúsund heimiilum. Árið 1960 sugur tii í Ungverjaiandi, en rú á fjórða hver fjölskylda þessa gripi. Þá áfcti aðeins ein af hverjum tdu fjölskyidum bíl eða vél'hjöl. Enn er fjögurra ára bið eftir biílum, en nú er hlutfallið einn á móti fjórum. Kadar er þannig sumpart dáður, af þvii hann hef- ur „fryst“ og „sjónvarpað" ungverSkan sósiaiLisma. En hann er einmiig dáður af þvi, að hann er nauðsynlegur, hans er þörf — hamn er lamgfcum meiri stjómmálamaður en nokkúf starfsbræðra hams, — og vegna þess, að hann er sá eini, seih til igreina kemur. Það á kannski eftir að ireynast hans stærsta vilila, að hann hecfur ekki gætt þess að ala upp hæf an eftirmann. Ungverjar hugsa til þess með skelfingu, ef spor vagn skýldi aka yfir hann . . . Harrn er iliíka dáður vegna þess, að honum tókst að sann- færa fjöida manns um, að þeilr 'hefðu haft rangt fyrir sér 1956; um það, að hann hefði d rauninmi alls ekki svdkið bylt- inguna, — a.m.k. ekki tl lang- frama. Það var nefnilega upp- reisnim, sem lyfti honum d vaidastól. Og það hefur hann fært sér rækilega í nyt fyrir hönd þjóðar sinnar, og fcekizt Ulf Gudmundsen: Þú dansaðir einn eftir sænskri harmónikkutónlist sem ómaði frá seglskútu við ströndina einn dag þá var vindurinn hljóður. Nína Björk Árnadóttir þýddi. Ulf Gudmundsen er ungt danskt ljóðskáld — af íslenzk- um ættum (f. 1937). Hann hef- ur gefið út margar ljóðabækur, sem vakið hafa mikla athygli og fengið góða dóma. Ulf Gudmundsen býr á eyj- unni Fanö við Jótlandss'trönd skammt undan Esbjerg. Naesta bók höfundarims kemur út i Danmörku i ágúst n.k. Alfreð Flóki hefur unnið teikningar við flest ljóð bókar- innar. Saga Janosar Kadar Þú stendur svo oft og horfir yfir fjörðinn þó við vitum að þú sérð ekki eins og við hinir Vinir þínir sjófuglar c Sársauki þinn sársauki hafsins

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.