Alþýðublaðið - 10.02.1922, Síða 1

Alþýðublaðið - 10.02.1922, Síða 1
G-eflð flt af Alþýðaflokknnm * m . 5.-' 1922 Föstudaginn 10. febrúar. 34 tölubiað Togaratnir jsjóDareip. þeim fjölgar með hverjum deg inum, sem skilja þsan einfalda sannleika, að tii þess að útrýma íátæktinni, með öllum þeim hörm- ungum og öiiu því böli er henni fylgir, þá er nauðsynlegt að þjóð- nýta framleiðslutækin Víð jafnaðarmenn höldum því ekki fram, að það sé nauðsynlegt að gera þau öli að þjóðareign. En reynzlan mun sýna að nauð syn ber til að gera svo við alla f>á framleið«lu sem samkvæmt eðli -sfnu gefur betri arð þegar hún er rekin í stórum en í smáum stíl. Það sem fyrst riður á að sé gert að þjóðareign eru auðvitað þau af framleiðslutækjum vorum, sem mestu skifta og fullkomnust eru, en það eru togararnir. Ástæðwrnar fyrir því eru fyrst og fremst þessar. Togaraútgerðin þarf að halda áfram, bæði þau árin sem útgerð armenn kalla „vond“ og þau sem þeir kalia góð. Landssjóður þarf að fá sín gjöld, eias þessi vondu át sem hin, og verkalýðurínn þarf að hafa kaup sitt, hvernig sem árar. Það þarf því að láta góðu áriw borga þau vondu, en það er ekki hægt netna þjóðin eigi sjálf to.garana. Meðan einstakir menn eiga þá hafa þeir eðlílega þann sið að hætta að láta þá ganga hvenær sem þeir álíta það ekki borga sig fyrir þá sjálfa, án tiliits til þess hvers hagur almennings krefst. Eaginn vafi er á því, að útgerð togaranna borgaði sig miklu betur, ef hún væri undir sameiginlegri stjórn, heldur en með þeirri aðferð sem nú er viðhö/ð. Enda er nú hverjum framkvæmdarstjóraaum hrúgað ofan á annan við mörg af félögunum. En auðvitað er hægt að koma togurunum undir sameiginlega atjórn án þess að gera þá að Aðalfundur i Iðimemafélagi Rvikur Iaugardaginn II. þessa máe. klukkan 9 eftir miðdag á venjulegum stað. þjóðareign, enda er það ekki að alatriðið, heldur þetta tvent: að þjóðin, en ekki einstakir menn, hafi arðinn af útgerðinni, og þó öllu fremur hitt, að útgerðin sé rekin með hag þjóðfélagsheildar- innar, en ekki fárra útgerðarmanna fyrir augum, t. d. að togararnir séu ekki bundnir við land um bjargræðistimann. Aiiir vita að atvinnuleysi er sýki á auðvalds- þjóðfélagsfyrirkomulaginu, sem að mundi smásamam hverfa, jafnótt og þjóðin eignaðist sjálf fram ieiðslutækin. II. í blaði útgerðarmanna og auð- valdsins hafa við og við birzt greinar gegn því, að togararnir yrðu gerðir að þjóðareign, en þær hafa venjuiege ckki verið annað en skammir. í gær birtist ein grein um þetta í Mgbl. Auðvitað vantar ekld í hana skammirnar, þur sem hún er aftir fimta fram kvæmdarstjófa Kveldúlfsféiagsins, hr. Ólaf Thors (duinefnið x), en grein þessi hefir það þó fram yfir aðrar greinar úr þessari átt, að þarna er þó gerð lítilfjörleg til- raun til þess að færa rök gegn þjóðnýtingu togaranna. Astæðurnar gegn því eru þá þessar: 1. Að ekki verði hægt að fa skipin vátrygð. > 2. Að ekki verði hægt að skrá- setja á skipin, 3. Að ómögulegt verði að selja fiskinn sem aflast, af því enginn þori að kaupa ránsfeng, af þvi kaupandinn eigi á hættu að verða að endurgreiða stolna muni. 4. Að löghald verði lagt á skipin sem koma til Englands eða annara landa með ísfisk eða til þess að fá viðgerð. Ástæður þessar eru, svo sem sjá má, ekki veigamiklar. Það vita aliir, að útlendu vá- tryggingarféiögin, sem vátryggja botnvörpungana, gera það vegna þess að þau hafa fjárhagslegan hag af því, en ekki af persónu- legu vinfengi við útgerðarmenn. Vátryggingafélögunum er því vitanlega sama hvort það er þjóð- in sem borgar iðgjpldjn eða það er borgað með Kveldúlfsgulli. — Aðalatriðið er, að þeir fái ið- gjöldin. Þá er þetta með skrásetninguna. Mér er ómögulegt að skilja hvers vegna ætti ekki að vera hægt að skrásetja á skip, sera þjóðin aetti. Reyndar vita menn það, að auð- vaidfð á ekki svo lítinn hluta f yfirvöldunura, en að þau mundu taka sig saman um að neita að skrásetja á togurunum eftir að þeir væru orðnir þjóðareign er auðvitað of mikii fjarstæða til að nokkur festi mark á. En þó svo nú væri, ætli það væri ekki ein- hver ráð við þvíf En kamke að útgerðarmenn haldi, að sjómenn muni ekki vilja vinna á togurum ef þeir séu eign' þjóðatinnarl Þriðja og fjórða ástæðan er í raun og veru sú sama. Hún er, að hægt sé að leggja löghald á togarana eða afurðir þeirra er- lendis. Hver ætti að getá gert þaðf Hvað skyldi enskir eða aðrir út- lendir dómstólar skifta sér af þvf hvort að togararnir eru gerðir að þjóðareign eða ekki, eða itvernig ætti það að varða við ensk lögí Hver mundi kalla togarana eða afla þeirra .ránsfeng" eða „stolna muni“ nema þessi góði útgerðar- maður, sem ritar

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.