Alþýðublaðið - 10.02.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.02.1922, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐÍÐ greinina? Þessi aðferð var reynd i Englandi við vcrur sém komu frá Russlandi, sem sovjetstjórnin þar hafði gert upptækar án endur gjalds. En það kom fyrir ekki, Þeir sem komu málinu af stað töpuðu. En hér er alls ekki að ræða um neitt svipaði Það er enginn að tala um það hér, að þjóðin eignist togarana án þess að borga þá. Og hér er ekki um neina byltingu að ræða; þetta getur farið mjög friðsamlega fram og gerir það vafalaust, og það er svo sem ekki komia verkamannastjórn hér eða sovjst lyðveldi, þó þetta sjálf aagða skref sé stigið. En svo gerir það ekki svo raikið, þð auðvaldið æpi upp um biltingu. Menn eru orðnír svo vanir þeim skrækjum, að þeir eru hættir að hræðast þá. Og þeir verða ekki. á neinn hátt tll þess að hindra það að fleiri og fleiri skilji, að velferð ís- lenzku þjóðarinnar krefst þess, að togararnir séu gerðir að þjóðar- eign. Ölafur Friðriksson. Lelkfé^aqr Weykjavíkm». Xorneinkasalan og bæjarstjórn Isafjarnar. Bæjarstjórn Isafjarðar hefir sam> þykt svohljóðandi tillögu: „Bæjarstjórnin er meðmæit frv. til iaga um heimild fyrir ríkis- stjórnina til að taka einkasölu á kornvöru, sem lagt var fyrir al- þingi 1921, eða öðru frv. er stefndi í sömu átt og einkanlega styrkti iandsverzlúnina. Þó telur bæjarstjórnin 3. ástæðu stjórnarinnar f greinargerðinni fyrir frumvarpinu fremur askaatriði." TiIIagan var samþykt með 6 atkv. gegn 3. Skemtnn Sjámannafél. í Bár- unni f kvöld verður œjög fjol- breytt. Söngflokkurian „Freyja" og söngfl. „Bragi" syngja, 2 menn syngja einsöng, og annar þeirrá hefir aldrei koraið opinberlega fram áður. Gamlar vísur verða þar sungnar og leiknar áf ágæt- um kýmnilélkara. S. Kinnarhvolssystur verða leiknar f Iðnó föstudag og laugardag klukkan 8.. — Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó klukkan 10—12 og 2—7.. úón Þorláksson og YatnsYeita Akureyrar. Herra Þ. Þorkelsson hinn pund vfsi f Reykjavík hefir með grein í Alþýðublaðinu seint í októaer síðastliðnum tekið að sér að verja skyssur Jóns Þorlákssonar við byggingu vatnsveitunnar á Akur eyri. Má það furðu gegna að maðnr, sem faiið er það vanda sama og ábyrgðarrnikla starf að löggilda vigtir og mæiistikur kaup sýslumanna þessa lands, skuli leggja út f það gersamlega ófæra verk, að ætla að rétllæta óhöpp J Þ við nefndan starfa. Afieidingin af siíku er vitanlega hin sama og ef sagt væri um skakka vigt að hún væri rétt og rangan kvarða að hann væri réttur. Maður, sem kunnugri er vatnaveitu Akureyrar en Þ, Þorkelsson, og þeklcir til verka J Þ. mælti við undirritað an þegar hann hafði lesið grein- ina í Verkamanninum um störf J. Þ. við vatnsveituna hér: „Hún er góð greinin yðar. Svona ætti að rita um öll verk Jóns Þorláks sonar." Þannig leit hann á þessi mál, og hér norðurfrá, þar sem menn eru kunnugir málavöxtum, hefir enginn reynt til að andmæla þeim ummælum, sem eg hefi haft um mistök J. Þ. við byggingu vatnsveitunnar. Eg hefi enga tilhneygingu til þess að segja annað um starf J Þ. en það sem eg veit að er sannast og réttast, en þótt eg sé ekki skipaður af því opinbera með þreföldum launum, eins og mælt er að forstjóri löggildingarstofunn- ar f Reykjavfk sé, þá hvílir á mér lfk skylda gagnvart verkfræðiogn um l Jóni Þorlákssyni eins og hvilir á Þ. Þorkelssyni gagnvart gallaðri pakkhúsvigt, fyrst eg hefi orðið svo óheppinn að kynnast verk- fræðingnum, en þó það sé að éin hverju leyti óþægilegt fyrir verk fræðingasamábyrgðina reykvíksku að verka þeirra ségétið opinber- lega, verða þeir herrar að þols>, það bótalaust. Steinpípnrnar Tið liatíirQar. Skopleg er hún sú vörn Þ. Þor- kelssonar, að Jón Þorláksson hai ekki haldið þvi fram að steinplp- urnar, sem notaðar voru við upp* sprettulindir vatntveitunnar þyrftus eadilega að vera frá einu sérstöku félagi, þar sem hann (Þ. Þ.) veit þó og viðurkennir að nokkru Ieytfe að ekki var nema eitt félag á Iandinu, sem steypti steinpipur, og þetta félag, sem J. Þ. var með- éigandi í, var búið að steypa p<p- urnar hér á Akureyri 1 eða 2 ár- um áður en vatnsveitan var bygð, en fyrst hr. Þ. Þ. bendir á þaffi að umræddar steÍDpfpur hafi verið búnar til hér á Akureyri á þeim tfma sem gekk til undirbúnings á byggingu vatnsveitunnar, og á þann hátt kannast við þá fyrir- hyggju J Þ. að bafa steinpípurnar til á staðnum þegar byrjað yrði á vatnsveitunni, skal hreinskiini Þorkels fúslega viðurkend Að samskonar pípur hafi verið notað- ar aí ýmsum hér á Akureyri og ekkert verið undan gæðum þeirra kvartað, er ekkert annað en blekk- ingar hjá Þ. Þ. Steinpfpurnar hafa hvergi hér verið notaðar sem vátns- pfpur nema á umræddum staðt þar sem J. Þ. lagði á ráðin. Þ. Þ. telur það afsakanlegt a®:' steinpfpurnar eru orðnar ónýtar eftir 2 ár, af þvf að um geti ver- ið að kénna efnasamsetningu vatns- ins eða sýrum í jarðveginum þar sem pfpurnar lágu, sem ht fi leyst upp kalkið í pfpunum En til hvers eru hálærðir verkfræðingar, ef þeir eiga ekki sð gera sér grein fyrir þeim utanaðkomandi áhrifum, sem verkinu getur staðið hætta af. Hér var engin ástæða tii að nota . steinpfpur fremur en járnpfpur Önnur en sú, að steinpípurnar nafa sennilega verið lítið eitt 6- dýrari, og að gott var fyrir stein- pfpufélagið hans J. Þ. að sel|a birgðir, sera það átti, á AkureyrL

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.