Lesbók Morgunblaðsins - 09.03.1975, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 09.03.1975, Blaðsíða 5
Joan þótti mjög fögur, en samt hafði hún ekki það sama til brunns að bera og svilkonur hennar, Ethel og Jacqueline. Og nú er nokkurnveginn víst, aS hún verður aldrei forsetafrú. fyrir þessu. ViS nálguSumst skyndilega hvort annaS. Mér varS Ijóst, að Ted þarfnaSist tryggrar eiginkonu og vinar, sem styddi hann og styrkti íeinu og öllu. En svo gekk árið 1969 í garð og slysið við Chappaquiddick- eyju. Enn voru hinar verstu þrengingar eftir. Seint um nóttina hinn 19. júli 1969 vaknaði Joan Kennedy við símhringingu. Eiginmaður hennar, Edward Kennedy, var I símanum og hafði þær fregnir að færa, að hann hefSi lent i bFlslysi um miSnæturbil viS Chappaquiddickeyju og ungur einkaritari hans, Mary Jo Kopechne, hefSi drukknað. Hann vissi, aS ekki HSu margar klukkustundir þar til fregnin yrSi komin um allt land og það hafði mikla þýðingu, að Joan frétti þetta frá honum sjálfum en ekki einhverjum öðrum. Unga konan, sem var barnshafandi og komin þrjá mánuSi á leiS og hafði af þeim sökum ekki farið meS manni sínum til Chappaquiddick, settist nú niSur og beiS hans, meSan fregnin flaug é öldum Ijósvakans um gjörvöll Bandarikin. DagblaS nokkurt lét svo um mælt: — ÞaS getur fariS svo, aS þetta verSi endirinn á hjónabandi Teds og Joan; vonbrigSin eru þegar orðin of mikil, árekstrarnir of margir, — og nú þetta. Nánir vinir Joan segja þetta hafa orSiS henni þungt áfall. Hún er bæði reiS og vonsvikin, aS þetta skyldi koma fyrir. Henni finnst hún hafa veriS svikin. Og þetta er sannar- lega beizkur biti. En skilnaSarsögurnar reyndust ekki á rökum reistar. Ted þarfnaðist hjálpar Joan og Joan stóS meS honum og varði hann meS kjafti og klóm I moldviSrum slúðursins og gróusagn anna. — ÞaS hefur aldrei hvarflaS aS mér aS slíta hjónabandi okkar, sagði hún. Þoir, sem halda þvifram, fara meðfleipur. Og vinir hennar gerSu sér fleiri rangar hugmyndir um hana. Hún baS ekki um meSaumkun þeirra, hún kærSi sig ekki um meðaumkun nokkurs manns. Þegar fólk vildi sýna henni meðaumkun átti það bágt með að skilja viðbrögð hennar, að liún skyldi ekki fara að gráta og þakka þvi fyrir hugulsemina. — Ég var lengi aS komast til botns í hlutunum, segir hún. Ég skildi þá ekki fyrr en nokkrum tima eftir aS þeir gerðust. MeS timanum jókst tryggS min við Ted og ég gat orSiS æf af reiSi, ef einhver góSviljaSur kallaSi mig „veslinginn litla" eða öðrum álíka gáfulegum nöfnum. Ég sagði fólki blátt áfram, aS ég kærSi mig sizt um meSaukun þess; ekkert okkar kærSi sig um meSaumkun. Þá byrjaSi þaS náttúrulega undir eins aS segja mér nýjustu kjaftasögurnar um slysið. Það var viðbjóðs- legtl Ég anzaði þvi ekki. f fyrsta sinn fannst mér ég geta axlað minnr byrðar ein og hjálparlaust. Ég hafði vaxið að afli og áræöi eftir slysið. Hún var viðstödd jarðarför Mary Jo Kopechne ásamt Ted. Skömmu seinna lét hún fóstri f þriðja sinn og þá var eins og hiS dýrkeypta sjálfstraust hennar færi dvinandi. — Loks var þaS gersamlega þorriS, segir hún. HiS eina, sem ég þóttist enn mega telja mér til gildis var þaS, aS ég væri sæmilega lagleg og þokkaleg vaxin. Hún tók aS færa sér þetta f nyt. Hún litaði hán'S Ijósara og hafSi þaS slegiS, hún klæddist æ styttri pilsum og fatnaSur henna var yfirleitt allur ögrandi. ÁriS 1969 kom hún svo stuttklædd til veizlu í Hvíta húsinu, aS viSstaddir stóSu á öndinni. Nixon forseti átti fullt f fangi meS aS hafa augun af fögrum fótleggjum hennar og boSsgest- ir störSu eins og naut á nývirki. Daginn eftir voru blöSin full af myndum af henni og mikiS var um þetta rætt. Joan varS felmtri slegin aS hafa vakið þvilikt umtal, og lýsti þv! yfir, að hún hefði valið klæðnað sinn með þaS eitt fyrir augum aS gleSja eiginmann sinn. Ted trúSi kunningja sfnum hins vegar fyrir þvl, aS hann hcfSi nóg aS gera við að draga pilsin hennar niður. ÁriS eftir var þeim aftur boðiS til veizlu I Hvlta húsinu, og kom þá I Ijós, að Joan virtist ekki hafa lært mikiS af atvikinu áriS áSur. Hún kom til veizlunnar i hnóháum, svartgljáandi leðurstigvélum, níSþröngu pilsi og gegnsærri blússu. Menn gripu andann á lofti, og daginn eftir birti eitt dagblaSanna mikla vandlætingargrein, er hljóðaði m.a. svo: — Skyldi þessi léttlynda móSir og eiginkona gera sér grein fyrir því, hvað hún gefur fólki í skyn meS þessari framkomu? Hvíta húsinu? MeS þessum klæSnaSi gefur hún til kynna virðingarleysi sitt fyrir sjálfri sér, gestgjöfum sinum, eiginmanni sínum og umhverfi. Að sjálfsögSu fylgir hún aSeins tlSarandanum, en þetta speglar þó einnig innri vandamál hennar —. — Ég á bágt meS aS skilja þaS nú, aS ég skyldi ekki sjá þetta fjaSrafok fyrir, sagSi Joan seinna. Þetta var furSu barnaleg hegðun af minni hálfu. Ég gerði mér það ekki Ijóst þá, sem ég veit nú, að auðvitað vildi ég umfram allt vekja á mér athygli. Þess þarf ég ekki lengur. Til þess liggja ýmsar ástæður. Hún vakti mikla athygli, er hún hélt píanótónlcika I borginni Philadelphiu og 2500 áheyrendur risu úr sætum sínum og hytltu hana. Skömmu seinna kom hún fram f sjónvarpsþætti Andy Williams og vakti mikla hrifningu. Fyrir þann þáttfékk hún jafnvirði 800.000 isl. króna. — Mér fannst stórkostlegt, aS þeir skyldu borga mér fyrir þetta sagSi hún. Og þaS jafnmikiS og frægri kvikmynda- stjörnu! Mér fannst stórfenglegt, aS þeir skyldu meta fram- lag mitt svona mikits, aS þeir skyldu yfirleitt kæra sig um þátttöku mína. Ég hafSi raunverulega unniS fyrir þessum peningum, lagt eitthvaS af mörkum. Ég á erfitt meS aS lýsa þvi, hverja þýSingu þetta hafSi fyrir mig. . . Hún hélt fleiri tónleika. — Tónlistin hefur veriS mér mikil stoð i leit minni aS „sjálfri mér", sagSi hún. ÞýSingarmest var þó þaS, aS Ted lét loksins undan þrábeiSni hennar um það aS mega leita til geSlæknis. Hún ætlaSi aS reyna aS gera sér málin Ijósari, greiSa úr tilfinningaflækjum sfnum, afstöSu sinni til Kennedyættarinnar — og einkum þó afstöSu sinni og tilfinningum til eiginmanns sins. — ÞaS lá þungt farg á Joan, segir einn góSkunningi hennar um þetta. Hún var aS kikna undir þvi. Þar kom, að einn geSlæknir dugSi henni ekki; hún varS aS ganga til tveggja, annars á þriSjudögum, hins á fimmtudögum, til þess hún gæti boriS saman sjúkdómsgreiningar þeirra. Á þessu gekk í ettt ár. Hún er ekki „ósvikinn" Kennedy, og þess vegna veitist henni svo erfitt aS laga sig aS þeim. ÞaS eru þessir erfiSleikar sem leggjast svo þungt á hana. GeSlæknunum tókst aS hjálpa henni að vissu marki, en þó held ég að slysið við Chappa quiddick hafi valdiS mestum straumhvörfum í lífi hennar. Fram að því hafSi hún veriS nokkurs konar stofustáss, en eftir slysiS var hún helzti bandamaSur Teds. Hann þarfnaðist hennar mjög,hún gerði sér það Ijóst, og óx af þvi. Hún þurfti líka vissulega á þvi að halda. Chappaquiddick- slysið varð til þess, að sögurnar um kvennafar Teds Kennedy vöknuðu upp tvíefldar. Hann hafði löngum veri talinn talsverð ur glaumgosi. Hann var þegar orðinn þekktur í skóla fyrir hispurslausa framkomu. Hitti hann stúlku, sem hann girntist, gekk hann beint til verks og lét uppi erindið. Hann vænti þess, að stúlkurnar væru jafn fljótar til svars. Og megi marka eitthvað af þeim sögum sem ganga um hann í Washington, hefur hann ekki orðið hlédrægari með árunum. En enginn þingmaður sem einhverjum tíma eyddi i skyldu- störf kæmist yfir annaS eins kvennafar og Ted Kennedy er sagður stunda. Slíkt dregur þó engan veginn úr söguburði, eins og alkunna er. Sagt var, að þingmaðurinn lifSi eftir þeirri skoSun, sem hann hafSi einhverju sinni látiS uppi: „Það er aðeins rúni fyrir einn glaumgosa i Kennedyfjölskyldunni, og hvers vegna skyldi þaS ekki verSa ég?" Vinir hans létu sér ekki bregSa. — Já, en hjálpi mér, svona hefur þetta veriS árum saman! Fjölskyldan hefur vitaS af þessu lengi — og Joan lika. Og enginn virSist megna aS hafa hemil á þessari veiSigleSi Teds. Hann er sifellt á höttunum eftir nýjum stelpum. Jafnvel Rose Kennedy veit þetta og gerir sér Ijóst, aS þetta getur haft óheillavænleg áhrif á stjórnmála- feril sonar síns, ,,, Um þetta leyti lá viS borS, aS slúSrið og rógurinn yrði Joan um megn. Öllum var Ijóst, að henni var ákaflega þungt i huga. Hún leit illa út, glampinn var horfinn I augum hennar, hún lét útlit sitt engu varða og hún nagaðar á sér neglurnar. Eitt sinn skulfu hendur hennar svo, að handsnyrtistúlkan varð að hætta við hálfnað verk. Sagt var, að hún væri farin að drekka. I fyrra haust gaus enn einu sinni upp kvitturinn um yfirvofandi hjónaskilnað. Þau hjónin, Ted og Joan, höfðu farið hvort í sfna áttina í sumarfri. Skömmu seinna fór Joan ein til ítaliu á mikla alþjóðahátlð fyrirfólks og þar voru teknar af henni myndir ! vangadansi við blaðamann frá Róm, Giorgio Pavone að nafni. Þegar blaðamaður spurði Joan, hvar Ted væri, sagði hún: — Hann er heima ! Hyannis Port aS gæta barnanna. — Joan og Ted hafa komiS sér saman um aS lifa hvort sínu einkalifi, sögSu bandarisk dagblöS. Ted gaf þegar út yfirlýs- ingu, þar sem sagði svo: „Það ylli mér talsverðri undrun, ef hjónaskilnaður væri yfirvofandi." Joan gaf einnig út yfirlýs- ingu: „Við Ted erum hvort öðru mjög nákomin. Hann er dásamlegur og tillitssamur maður. Ég elska hann heitar en nokkru sinni fyrr." Sameiginlegur vinur þeirra hefur þetta að segja: „Þegar Joan giftist drcymdi hana um notalegt heimitislif, en hún giftist stjórnmálamanni og þetta hefur farið nokkuð á annan veg en hún ætlaði. Hún getur ekki setið ein að manni sfnum, og þaS hefur hún atdrei getaS sætt sig viS. Enginn vafi lcikur á þvl að hún elskar Ted. Hins vegar er erfitt að segja, hvort hann elskar hana jafnheitt. Ekki var tangt liðiS á haustiS þegar einn harmleikurinn t viðbót varð I lííi Joan. Elzti sonur þeirra hjóna, Ted yngri, fékk krabbamein og taka varð af honum hægri fótinn. Læknar vonast til þess, að Joan geti bjargaS Hfi hans. Rannsóknir hafa sýnt, að I blóði hennar er mjög fágætt andefni, sem nú er tekið að vinna á reglulegum fresti og er því slSan dælt í æSar Teddys litla Enda þótt fóturinn hafi veriS tekinn af honum er samt hætta á því, aS sjúkdómurinn breiSist út um likamann. Joan Kennedy verSur aldrei forsetafrú. Alls konar mótlæti, ekki slst dauSsfall Mary Jo og kannski dvinandi hylli innan flokksins, urSu til þess að Edward Kennedy gaf þá yfirlýsingu, að hann myndi ekki framar sækjast eftir embætti Bandarikja- forseta. Vinir þeirra hjóna álita, að sú ákvörSun hafi verið mikill léttir fyrir Joan. Hún hafði áhyggjur af því að sagan endurtæki sig ef hann yrði forseti. — Ég er enn hrædd um, að eitthvað komi fyrir hann, segir hún. Kannski er einhver i fjöldanum, sem hefur ákveðið aS rySja öllum KennedybræSrunum úr vegi. MaSurinn minn óttast þaS og ég óttnst þaS sjálf. Og viS höfum bæSi veriS nátengd forsetaembættinu. Ég skil ekki aS mönnum skuli þykja þaS svo heillandi. ©

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.