Alþýðublaðið - 10.02.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.02.1922, Blaðsíða 3
3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sjómannafél. Rvíkur heldur fund í Bárunni sunnudaginn 12 þessa mánaðar kl 2 eftir hádegi Féiagarl Sýnið skírteini ykkar vlð dymar — Stjómln* Þ. Þ. telur sér ofvaxið að skiija að umrædd viðgerð á vatnsveit unni hafi getað kostað upp undir IO þúsund krónur. Reiknlngar eru til, sem sanna þetta En til skýr- ingar má geta þess, að viðgerðin varð að fara fram á þeim tima sem efni og annað sem til hennar þurfti var allra dýrast á stríðsár- unum. Steinpfpurnar hans J. Þ. biðu því miður ekki eftir verð- lækkun á nauð«ynlegu efni til við ge'ðarinnar Þær uppgáfust áður við hlutverkið (Frh.) Erlingur Friðjóntson. jfeV angnn opin. (Niðurl.) Og þá sögðu þeir: Þið viljið að dugnaðarmaðurinn beri jafn mikið úr býtum og letinginn. En eg spurði: álítið þið, að sá mátt arminni eigi að verða uodir i baráttunni — fyrir lífinu — við þann sterka. Nei, hugsjón okkar er sú, að allir vinni og allir beri svo mikið úr býtum, að hver og einn hafi nóg Hugsjón okkar er ekki, eins og fyrirkomulagið er í hinu rfkjandi íyrirkomulagi: að sá sem minst vinni, beri mest úr býtum. V»ð trúum því, að mál vort nái fram að ganga, og við segjum: sá sem ekki vill vinna, hann skal ekki mat fá. En »sá sem ekki vill vinna“ verður ekki til í okkar cocíalistiska þjóðféiagi. Og enn sögðu þeir: allir þið sem eruð svo miklir æsingamenn og ofstopar, þið gerið þetta f eigin hagsmunaskyni. Því svaraði eg: Já, það er e. t. v. satt. Við töl- um og líturn út íyrir, að vera Mæstir“. En athugið það, að þær „æsingar* eru ekki af neinum ill- um toga spunnar. Því það er sannfæringarkraftur, en ekki iilska. Andstæðingarnir eru ekki eins „æstir" og við, vegna þess, að þeir tala ekki af sannfæringu. Þeir tala fyrir eigingirnina. Fyrir peningana. Og sá maður, sem talar fyrir peninga, getur ekki taiað af sannfæringarkrafti'. En hvað það snertir, að við störfum í eiginhagsmunaskyni, nægir að eins að benda til starfsbræðra okkar i útlöndum, er hafa farið landflótta og aldrei gefist upp, en endað æfi sína fyrir vopnum andstæðinganna að eiuhverju leyti. Það er engin furða, þó að við komum öðruvísi fram f starfi okk ar — en hlnir: við störfum af ltfi og sál Við trúum þvf, að sú hugtjón, sem við berjumst fyrir, hefji mannkynið upp úr forarpolli ómannúðarinnar. Þeim forarpolli, sem fólkið hefir legið I nú svo öldum skifti Við trúum þvf, að við getum brotið á bak aftur, morfihug auðvaldsins, sem búið hefir okkur á þessari jörð heim- kynni þjsninganna. Strlðl Pen ingari Strf 1 G óSii Hafa verið orð auðvaldsins. Já, sama hver> ig peningarnir fengjust; bara þeir kæmu. En ef við þurfum að brjóta hugsjón vorri braut, þá verður það ekki st ið ágirndar og mann vonsku. Þ*ð verður strlð frelsisins Strfð, sem ómögulegt er að brjóta á bak artur Heilagt strfð með mætti tii sigurs Við trúum þvf, að fólkið sj »1, hvað hugsjón vor er réttmæt. Og við trúum þvf, að hægt aé að kenna fólkinu að skilj&okkur. J*, félagar. Áframnúl Til hjilpar móðu»inni, sem held ur kiæðlit u og hungruðu barninu upp við brjó t sitt. Þvf hún trúir því, að við brjóst sttt geti það fundlð svölun þjáningum sfnum Það brjóst, sem er tómt af iiís gleði og ljós á mannúð En fult af svartuætti og örvæntingn. Fult af fyrirlitningu á lifinu. Áfram félagar! Tíl þjargar ung menninu, sem leiðist út f drykkju skap og lágar hvatir Þær hvatir, sem fátæktin hefir skapað. Áfram félagar 1 Til bjargar ungu stúlkunum, sem hafa gengið út á lastabraut iffsins. Sem hafa gengið út á götuna og boðið Ifkama sinn til ásta. Þær eru „kramvara" auð- valdsins. Utrýmum móður alls böls og þjáninga: fátækt og auðvaldi Tökum undir með skáldinu og segjum við „heilsum með gleði vagninum þeim, sem eitthvað f áttina Ifður". 4. febr. 1922. V. S. V yithngasemð Séra Óiafur fríkitkjuprestur fyll- ist heilagri vandlæting yfir þvf, að frá þvi var sagt í Alþýðubl.,. að hann hefði eitthvað minnst á bæjarstjórnarkosnlngarnar af pré- dikunarstóli. Eg var ekki í kirkju f þetta sinn og hefi ekki verið þar síðan hann hélt ræðuna frægu, sem margir munu minnast Ann- ars er það óþarfi fyrir blessaðaa prestinn, að firtast af þvf, þótt hann sé nefndur f sambandi við þá menn, sem berjast móti aiþýðu- samtökum Það vita allir, að hana er einn af þeim, sem slfkar hreyf- ingar viil berja niður. Og svo vel ætti hann að vera að sér í sög- unni, að vita að slfkar hreyfiogar verða aldrei kæfðar. Auðvaldinu hefir stundum tekist að halda þeim niðri um stund, en þó aðeins til þe?s, að þær hafa aftur bro’ist út með ennþá meira afli. R nglátir dómar, fangelsanir og iifl 't hafa ekkert að þýða nema til að glæða eldinn sem vaidið ætlar að slökkva. En enginn hrekkur við þótt prest- amir séu með auðvaldinu; þeir hafa lengst af verið það. G. i h. Um ðaginn og veginn. X í stað stjórnn. Ólafur Tryggvason Thors sltrifar ianga grein í Morgunblaðið í gær, undir . merkinu x Það er kunnugt, að/ hann hefir skrifað margar greinar- undanfarið, f blaðið, með stjörnu y undir. En nú þegar hann veit, að almenningur þekkir það merki,: tekur hann upp á því, að undir- rita sig x, og er af því bersýni- fega að honum þykir skömm að því að láta menn vita, að hann sé höfundurinn. Sýair þetta, að hann á þó eftir sómatilfinningu. Jafnaðarmaunafól.tundnr er í Bárunni uppi á sunnudaginn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.