Alþýðublaðið - 10.02.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.02.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Þ. Þ. telur sér ofvaxið að skilja að umrædd viðgerð á vatnsveit unni hafi getað kostað upp undir 10 þúsund krónur. Reikningar eru til, sem sanna þetta En til skýr- ingar má geta þess, að viðgerðin varð að fara fram á þeim tfma sem efni og annað sem til hennar þurfti var allra dýrast á striðsár- unum. Steinpfpurnar hans J. Þ. biðu þvf miður ekki eftir verð lækkun á nauð*ynlegu efni tii við gcðarinnar. Þær uppgáfust áður við hlutverkið (Frh.) Brlingur Friðjinsson. JUeS angun opin. (Niðurl.) Og þá sögðu þeir: Þið viljið að dugnaðarmaðurinn beri jafn mikið úr býtum og letinginn. En eg spurði: álitið þið, áð sá mátt arminni eigi að verða undir i baráttunni — fyrir lífinu — við þann sterka. Nei, hugsjón okkar er sú, að allir vinni og allir beri svo mikið úr býtum, að hver og einn hafi nóg Hugsjón okkar er ekki, eins og íyrirkomulagið er i hinu ríkjandi fyrirkomulagi: ,að sá sem minst vinni, beri mest úr býtum. Víð trúum því, að mál vort nái fram að ganga, og við segjum: sá sem ekki vill vinna, hann skai ekki mat fá. En .sá sem ekki viil vinna" verður ekki til f okkar cocíalistiska þjóðfélagi. Og ean sögðu þeir: allir þið sem eruð svo raikli'r æsingamenn og ofstopar, þið gerið þetta í eigin hagsmunaskyni. Þvf svaraði eg: Já, það er e. t. v. satt. Við töl- um og lítum út íyrír, að vera „æstlr". En athugið það, að þær „æsingar" eru ekki af neinum ill- um toga spunnar. Því það er sannfæringarkraftur, en ekki iilska. Andstæðingarnir eru ekki eins .æstir" og við, vegna þess, að þeir tala ekki af sannfæringu. Þeir tala fyrir eigingirnina. Fyrir péningana. Og sá maður, sem 4 talar fyrir peninga, getur ekki - talað af sannfæringarkrafti; En hvað það snertir, að við störfum í eiginhagsmunaskyni, nægir að eins að benda til starfsbræðra okkar í útiöndum, er hafa farið íandfiótta og aldré! g^fist upp, Sjómannafél, Rvíkur heldur fund í Bárunni suunudaginn 12 þéssa mánaðar kl 2 e'tir hádegi Félagarl Sýnið skirteini ykkar vlð dymar — Stjörnin* en endað æfi sina fyrir vopnum andstæðinganna að eiuhverju leyti. Það er engin furða, þó að við komum öðruvisi fram í staifi okk ar — en hinir: við störfum af iífi og sál Við trúum því, að sú hugijón, sem við betjumst fyrir, hefji manakynið upp úr forarpoili ómannúðarinnar. Þeim forarpolli, sem fólkið hefir legið i nú svo öldum sktfti Vtð trúum þvi, að við getum brotið á bak aftur, morðhug auðvaldsins, sem búið hefir okkur á þessari ]örð heina- kynni þjáninganna. Strtðl Pen ingari StrPl G ó8i! Hafa verið orð auðvaldsins. J4, sama hver> ig péningarnir fengjust; bara þeir kæmu, En ef við þurfum að brjóta hugsjón vorri braut, þá verður það ekki st íð ágirndar og mann vonsku. Þsð verður stríð frelsisins Stríð, sem óœögulegt er að brjóta á bak aftur Heilagt strfð með mætti til sigurs Við trúum því, að fólkið sj)i, hvað hugsjón vor er réttmæt. Og við trúum þvi, að hægt é að kenna fóikinu að skiljaokkur. J>, félagar. Áframnúl Til hjálpar móðuinni, sem held ur kiæðlitu og hungruðu barninu upp við btjó t sitt. Þvf hún trúir því, að við brjóst sitt geti það fundið svötun þjáningum sinum Það brjóst, sem er tómt af lífs gleði og Ijós á mannúð En fult [ af svattoætti og örvænttngn. Fult af fyrirlitningu á lifinu. Áfr&m félagarj Tíi þjargar ung menninu, sem leiðist út f drykkju skap og lágar hvatir Þær hvatir, sem fátæktin hefir skapað. Áfram fétagar 1 Til bjargar ungu Stúlkunum, sem hafa gengið út á lastabraut lífsins. Sem hafa gengið út á götuna og boðið likama sinn til ásta. Þær eru .kramvara" auð- valdsins. Útrýmum móður alls böls og þjáninga: fátækt og auðvaldi Tökum uadir með skáldinu og segjum við .heilsum með gleði vagninum þeim, sem eitthvað í áttina iiður". 4. febr. 1922. V. S. V. jRhngasemð Séra Olafur frfkirkjuprestur fyll- ist heiiagri vandlæting yfir þvfE að frá því var sagt f Alþýðubl.,, að hann hefði eitthvað mtnnst á bæjarstjórnarkpsningarnar af pré- dikunarstóli. Eg var ekki í kirkju f þetta sinn og hefi ekki verið þar siðan hann hélt ræðuna frægu, sem margir munu mianast Ann< ars er það óþarfi fyrir blessaðaa prestinn, að firtast af þvf, þótt hann sé nefndur f sambandi við þá menn, sem berjast móti alþýðu- samtökum Það vita alljr, að hana er einn af þeim, sem slfkar hreyf- ingar viil berja niður. Og svo vel ætti hann að vera að sér í sög- unni, að vita að slikar hreyfiagar verða aidrei kæfðar. Auðvaldinu hefir stundum tekist að halda þeim niðri um stund, en þó aðeins til þeis, að þær hafa aftur bro'ist út með ennþá meira afli. R nglátir dómar, fangelsanir og líflat hafa ekkert að þýða nema til að glæða eldinn sem valdlð ætlar að slökkva. En enginn hrekkur við þótt prest- arnir séu með auðvaldinu; þeir hafa lengst af verið það. G. i h. Um iaginn og veginn. X í stað stjðrna. ólafur Tryggvason Thors skrifar ianga grein í Morgunblaðið í gær, undir . merkinu x, Það er kunnugt, að/ hann hefir skrifað margar greinar- undanfarið, f blaðið, með stjörnu-,-' undir. En nú þegar hann veit, að almenningur þekkir það merki,.,: tekur hann upp á því, að undir- rita sig x, og er af þvf bersýni- fega að honum þykir skömm að því að láta menn vita, að hann sé höfundurinn. Sýair þetta, að hann á þó eftir sónutilfianingu, Jafnaðarmaanafól.íuíKlnr er l Bárunni uppi á sunnudaginn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.