Lesbók Morgunblaðsins - 11.01.1976, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 11.01.1976, Blaðsíða 1
Braun, Werner von: Visindin og guð 8. tbl. 6. cBreckon, William: Ný tækni til að koma upp um glæpamenn 46. tbl. 2. Bryndfs Jakobsdðttir: Svar við spurn- ingu Lesbókar um svart og bjart í samtfmanum 49. tbl. if. 14. (Sjá þýdd- ar sögur). Bylinski, Gene: Er æskubrunnurinn I sjónmáli? um tilraun til að lengja lff og treina heilsu manna 44. tbl. 8. Chillmaid, Martyn F.: A mörkum fortíð- ar I Combarro; um frumstætt þorp á Spáni 6. tbl. 7. F D Durban, Anne: Konan, sem fórnaði sér fyrir Gustaf Vigeland; um fngu Syvertsen 31. tbl. 8. E E.B.Malmquist: Þrettán verzlanir á Eyrarbakka árið 1917 7.tbl. 7.Edward „Icy"Helgason: Frásagnir og myndir af sjó 26.tbl. 2. Einar Þorsteinn Ásgeirsson: Að búa í glerhúsi; um glerarkitektúr 3. tbl. 2. — Húsbyggingar úr öskutunninni 5. tbl.4 — Skipulagsspjall; um borgaskipu- lag 23. tbl. 12. — Kafli f byggingasögu Islendinga áriðl976 32.tbl. 10. Einar Björgvin: H.ann hefur hin hðrðu hljóð borgarinnar í tónlist sinni; um bandarfska rokktónlistarmanninn Bruce Springsteen 19. tbl. 3. Einar Gestsson: Þar skall hurð nærri hælum; um eftirleit á Gnupverja- afrétti haustið 1894 43. tbl. 14. (Sjá GIsliEinarss.) Einar Pálsson: Hliðarendi og goðsögnin I l.tbl. 12., II 2.tbl. 4. Eirfkur Jónsson: Rósalundur fátæktar- innar; nokkur föng Halldórs Laxness í ræðu skáldkonunnar á Utirauðsmýri 3. tbl. 18.— Minna herra á aungvan vin; föng Laxness i 2. kafla Elds i Kaupinhafn 6. tbl. 12. — Hvaö.dugir mér þá suítutau; föng Laxness f 5. og 6. kafla Elds I Khafn 9. tbl. 12. — Föng Laxness í tvö kvæði — Snjó- girni og Astakvæði 13. tbl. 4. — Það er hátið á Jagaralundi; nokkur föng Laxness f 1. kafla Elds í Khafn 17. tbl. 11. — Dönsk svipa blakti listilega; nokkur föng Laxness í 3. og 4. kafla Islands- klukkunnar 19.tbl. 11. — Guðs miskunn er það fyrsta, sem deyr i vondu ári; nokkur föng Laxness f 5. og 7. kafla Islandsklukk- unnar 22. tbl. 12. — Mín klukka, klukkan þín; nokkur föng Laxness í 3. og 4. kafla Islands- klukkunnar 23.tbl. 10. — Ég var barinn. Mér var hrint; nokkur föng Laxness I upphaf Ljósvfkingsins 28.tbl. 3. — Loftsalir hugmyndanna; nokkur föng Laxness I 1. og 8. kafla Elds I Khafn 33.tbl. 11. — Mér leiðist að hugsa um íslendinga; nokkur föng Laxness 110. og 11. kafla Elds í Khafn 36.tbl. 7. — Yfir hið liðna bregður blæ; nokkur föng Laxness i Þrjár sögur — Brekkukotsannál Innansveitarkron- iku og Guðsgjaf aþulu 37. tbl. 6. — Birting hins dulda; nokkur föng I tvo þætti — Temúdjín snýr heim og Fugl á garðstaurnum 41.tbl. 2. — Og hestar þeirra voru allir svartir; nokkur föng Laxness í sfðustu kafla Elds I Khafn 44.tbl. 2. — Allt breytist nema mín jómfrú; nokk- ur föng Laxness I 6. og 7. kafla Hins ljósa mans 46.tbl. 4. — Væri þeirra skáld betur komið I torf- grafir; nokkur föng Laxness I Islands- klukkuna 48.tbl. 2. Finnbogi Guðmundsson (valdi og reit inngang): Tveir íslendingar I Banda- rfkjunum skrifa heim — bréf frá Árna Guðmundsen í Muskegon og Lofti Jónssyni mormóna I Utah (sjá þá) 25.tbl. 11. Frank Ponzi: Hans Richter; stutt frá- sögn af honum og kynnum við hann lð.tbl. 8. Friðþjðfur Helgason: 1 jólaösinni; myndasyrpa 49.tbl. II 22. G Geir Sigurðsson: Slysið á Hólsfjalli 1908 lð.tbl. 7.6Þeir skýla fjöll; af ung- mennafélagsstofnun í Dölum 1917 30.tbl. 10. Slðasti framboðsfundur Bjarna frá Vogi 35.tbl. 11.6Volk I viðlegum; um heyskap á fjöllum áður fyrr 41.tbl. 6., síðari hluti 42.tbl. 11. Gerður Magnúsdóttir: Svipmyndir úr Skuggahverfi 15. tbl. 2. Gfsli Brynjólfsson: Gamalt prestsetur rfs úr rústum; um Kirkjubæ í Hróars- tungu 46.tbl. 12.- Gfsli Sigurðsson: Rabb — um dagblaða- lestur l.tbl. 16., um vitrænan rekstur eða kotrassabúskap 4.tbl. 14., um verzlun fyrr og nú 7.tbl. 16., um flug í.tbl. 15., um orkumál 12.tbl. 15., um „skipulagið " 15.tbl. 14., um kynlega kvisti lfi.tbl. 13., um dómsmál 23. tbl.15., um „unglingaþjððfélagið" á Islandi 26. tbl.1l., um ofurkapp f fþróttum 29.tbl. 15., um óþurrka 34.tbl. 15., Þegar dekurbörnin ganga út í lífið 37.tbl. 14., Haustþankar 41tbl. 16., um söng fyrr og nú 44.tbl. 16. — Einn á ferð og oftast með lestum; rætt v. Pétur Karlsson l.tbl. 10. — Hvolfþökin hans Buckminster Full- ers 2.tbl. 8. — Bókin kemur heim til þln; með Elfu Björk í bókaleiðangri S.tbl. 4. — Verndarandinn Tupilak og ofur- mennið Kagssassuk; um myndlist Eskimóa 4.tbl. 2. — Allt svo glerflnt og steindautt; um húsbúnað 5.tbl. 6. — Bær með sögu og sál; um Eyrarbakka 7.tbl. 4. — Realisti úr Firðinum; um myndir Guðlaugs Stefáns Glslasonar 7.tbl. 8. — Tréristur Elfasar B. Halldórssonar 8.tbl. 10. — Fimm einsetubændur í Biskupstung- um — Guðmundur Jónsson á Kjaransstöðum, Indriði Ingvarsson I Arnarholti, Steinar Tómasson f Hellu- dal, Einar Guðmundsson f Brattholti og Hulda Guðjónsdóttir á Eirlks- bakka 14.tbl. 2. — Dagsljósið var látið vinna framköll- unina; á 50 ára afmæli Ljósmyndara- félagsins 18.tbl. 8. — Karlakór Reykjavfkur 50 ára 20.tbl. 12. — Hugurinn flýgur vfða; ýmislegar hug- leiðingar 21.tbl. 11. — Svipmyndir úr sögu risaveldis og fá- ein orð um Islenzkt landnám I Banda- ríkjunum 25.tbl. 8. — Er ekki hægt að sleppa steinsteyp- unni hér? um Grjótaþorp 26.tbl. 6. — Gras er ekki eina lausnin; nokkrir garðar í Reykjavík og nágrenni 28.tbl. 8. — Eldf jall á borð við Heklu — á Reykja- vfkursvæðinu; rætt v. Ingvar Birgi Friðleif sson jarðf ræðing 29.tbl. 6. — Hann hefur Drangey á leigu; rætt v. Jón Eirfksson á Reykjaströnd 30.tbl. 4. — Mín köllun var að lifa og hrærast hér; rætt við Eyþór Stefánsson tónskáld 32.tbl. 2. — Mér finnst ég ennþá vera barn; rætt við Kristmund Bjarnason fræðimann 33.tbl. 2. — Einskonar sæluvika á Króknum; um Sauðárkrók 34.tbi: 8. — Söknuður er mér hugstæð tilfinning; rætt við Guðmund Halldórsson rithöf- und 34.tbl. 13. — Að rækta garðinn sinn; rætt við Gunnar Þorleifsson og Hildi Kristins- dóttur I Kópavogi 35.tbl. 8. — Hinir þjððkunnu menn og hinn þung- búni nafnlausi skari; rætt við Sig- mund Jóhannsson teiknara 38.tbl. 4. — Með tækni gömlu meistaranna; sagt frá Sigurði Eyþórssyni myndlistar- manni 39.tbl. 10. — Einn steinn úr Eyjum var betri en ekki neitt; um Guðna Hermannsen málara 40.tbl. 8. — Úr öskunni; rætt við Fanneyju Ár- mannsdóttur og Sigurð Jóelsson i Vestmannaeyjum 43.tbl. 4. — A Marbakka hjá Hauki Dór og Ast- rúnu; um keramik, kertagerð og fleira 43.tbl. 8. — Sjálfur höggbor til að bora eftir heitu vatni; rætt við Jón Nikódemusson á Sauðárkróki 44.tbl. 6. — Margir hafa ennþá beig af hugsan- legu gosi; rætt við Sigrfði Þórodds- dóttur og Ragnar Guðmundsson I Vestmannaeyjum 45.tbl. 2. ' — Er eitthvað hérna handa Svfum? um Islandsbók Sven Bergkvist og Bert 011 47.tbl. 12. — Brotabrot frá morgni aldarinnar; rætt við Helga Agustsson frá Birtingaholti 49.tbl. I 14. (Sjá Bílar og Teikningar.) Goscinny (og Uderzo): Astrfkur gall- vaski I útlendingahersveitinni; myndasaga í hverju blaði 1. — 38. Groenke, Ulrich: Sturla Jonasson Guðlaugsson, listfræðingur af Is- lenzkum ættum 42. tbl. 12. Groth, Henrik: Svik húsameistaranna; ufn arkitektúr 119. tbl. 4., II 20. tbl. 5. Guðmundur Bernharðsson: Viðureign við mannskæða tarf a; frásögn að vest- an 26. tbl. 14. Guðmundur Egilsson: Verk hans lofa meistarann; um Jens Eyjólfsson byggingameistara 38. tbl. 12. Guðmundur A. Finnbogason: Magnús múrari og kirkjurnar hans; um Magn- us Magnússon 27. tbl. 10. Guðmundur Halldðrsson: Ræðir fleira en skepnuhöld og tfðarfar; um Björn Egilsson frá Sveinsstöðum (sjá hann) 8. tbl. 4. — Einsetumaður í 14 ár; rætt við Sr Finnboga Kristjánsson í Hvammi 36. tbl. 8. Guðrún Egilson: Við reynum að koma ekki róti á tilfinningalífið; rætt við Kristínu Pálsdóttur um barnatíma I sjónvarpi 2. tbl. 2. Guðrún Jóhannsdóttir: Jól i sýslumanns- húsinu; um jólin hjá Júlfusi Havsteen sýslumanni Þingéyinga 49. tbl. II10. Gunnar Hannesson: Undraheimur; myndir af Vatnajökli. l.tbl.8. — Skammdegisfegurð 45.tbl.8. Gunnar Stefánsson: Dreyrá skal brúuð; um verk Ólafs Jóhanns Sigurðssonar 8. tbl. 2. Gunnlaugur Halldórsson: Tvær f allbyss- ur og nokkur minkabú; um lff og starf Sigurðar Guðmundssonar arki- tekts 37. tbl. 11. H Haganæs, Jul: Norska skáldið Tryggve Björgo 31. tbl. 12. Hákon Bjarnason: Hver á landið? 19. tbl. 15. Halldór K. Karlsson: Að eiga sér rætur I fjarska; um andlegan skyldleika við austurlandamenn 4. tbl. 13. Halldðr Pjetursson: Vlsa eftir Pál Ólafs- son, Frá morði Ásbjarnar í Ragnars- dal og Hvarf manns af Glettinganesi 23. tbl. 14. Hamberg, Lars: Hér hafa menn lengi verið undirokaðir; rætt við finnska skáldið Vaino Linna 16.tbl.14. Hannes Pétursson: Llnur I „Óhræsinu"; hugleiðing um atriði í kvæði Jónasar Hallgrlmssonar 25. tbl. 3. Hannibal Valdimarsson: Listamaður með barnshjartað; um Samúel Jóns- son I Selárdal og Krossadal 18. tbl. 4. Haraldur Olafsson: Sól yfir Zambíu 12. tbl. 6. ® Helgi Hálfdanarson: Austankaldinn; um „Austankaldinn að oss blés" 49. tbl. II 18. Helgi Agústsson: 100 km gengnir á ein- um degi 49. tbl. 122. Hickerson, John D.: Ur bandarlskum leyniskýrslum um Island á dögum kalda stríðsins I 11. tbl. 2., II 12. tbl. 2. Hjörtur Pálsson: Vinaminni; opið bréf til Bjarnveigar; um Asgrlm Jónsson 14. tbl. 8. Hochuth, Rolf: Gamli maður og gæfan; um Ernest Hemingway 40.tbl.14. Hulda Valtýsdðttir: Að verða á undan jarðýtunum; rætt við Stefán örn Stefánsson arkitekt um mælingar á íslenzkum torfbæjum 6. tbl. 4. — Einkaritaraskólinn — skrifstofu- þjálfun Mlmis; rætt við Einar Pálsson skólastjóra. 15. tbl. 4. — Hvað lfður gröðurvernd og skógrækt á suðvesturhorninu? rætt við Kristin Skæringsson skógarvörð 21.tbl2. — Heiihsókn í Hlfðaskóla 22. tbl. 2. — Vfðfrægastur fslenzkra manna i vesturheimi; um Vilhjálm Stefánsson 25. tbl. 13. — Vort daglega brauð; rætt við Birgi Harðarson og Gfsla Óiafsson bakara um brauðgerð og — neyzlu á Islandi 28. tbl. 4. — Hvers vegna endist utanhússmálning svo illa? rætt við nokkra sérfróða menn um málningu 31. tbl. 2. — Á Hnjóti f örlygshöfn; rætt við Egil Olafsson bðnda og minjasafnara 34. tbl. 2. — Barátta við náttúruöflin og rfkis- valdið; Bolvíkingar sóttir heim 36. tbl. 4. — Ólfklegt, að tæknin breyti veður- farinu; rætt við Þór Jakobsson veður- f ræðing 40. tbl. 2. — Litríkt líf og rótgróin andúð á yfir- völdum; ur Grikklandsferð 47. tb. 9. — Fyrirsætan býr I ferðatöskunni; rætt við Kristlnu Waage 48. tbl. 8. — Að leika sér saman; fslenzkir leikir til upprif junar á jólum 49. tbl. II 2. — Islejizk jól á Kanarfeyjum — Börnin hafa sjálf unnið fyrir ferðinni; rætt við Jón P. Guðmundsson og Mariu Kröjer 49. tbl. II 8., og Húslestur og hangiket; rætt við Guðjón Guðnason og Friðnýju Pétursdóttur 49. tbl. II9. — Rabb — um börn og fjölmiðla 32. tbl. 14., um sálarfræðikennslu 35. tbl. 15., um bíla og umferðarslys á Islandi 48. tbl. 15. Indriði G. Þorsteinsson: Rabb — Tlðin bak bíluin; um ferðalög og náttúru- skoðun fyrir bflöld 30. tbl. 13. (Sjá Isl. sögur). Ingvar Agnarsson: Hamfarir og fjarsýni 2. tbl. 6. Jacobson, Philip: Eftirlegukindur I endurhæfingu; um Suðurvletnam eftir strfðið 33. tbl. 12. Jakob Jónsson: Englasöngvar á jólanótt; jólahugvekja 49. tbl. 12. Jóhann Hjálmarsson: Einveran frjóa; um Snorra Hjartarson 20. tbl. 2. (Sjá Isl. ljóð og þýdd ljóð) Jóhanna Kristjónsdóttir: Rabb — Hver borgi fyrir sig 3. tbl. 23., um bók- menntaverðlaun Norðurlandaráðs 6. tbl. 14., um þroskaheft börn 10. tbl. 14., um fermingar 13. tbl. 12., um fslenzkt mál 18. tbl. 16., um áfengis- mál 20. tbl. 16., um sumarvinnu barna 21. tbl. 14., um ferðalög á Islandi 24. tbl. 13., um vinnubörgð lögreglunnar 33. tbl. 15., um flugrán á íslandi 36. tbl. 15., um „unglingavandann" 45. tbl. 16., Jólagleði eða jólastress? 47. tbl. 15. — Punktar frá Portúgal; ferðasaga 49. tbl. II12. Jðn Arnfinnsson: I hjásetunni 31. tbl. 5. Jðn A. Gissurarson: Guðnasteinn — Goðasteinn; um örnnefni á Eyjafjallajökli 33. tbl. 7.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.