Lesbók Morgunblaðsins - 01.02.1976, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 01.02.1976, Blaðsíða 6
HAG- KEÐJAN Meö skipulögðum hjaröbúskap og rœktunarstefnu ö miöunum í stað rðnyrkju vœri hœgt að nð örlegum efnahagsbata, sem nemur 60 milljörðum krðna eftir nokkur ör. Síðari hluti. Eftir Kristjön Friðriksson Meðferðin á hverjum árgangi hefur úrslitaáhrif á það, hvað hanri gefur f þjóðarbúið. Fiskifræðingar eru varfærnir eins og vísindamönn- um sæmir, en ég, sem ekki þarf að hætta vfsinda- mannsheiðri tel að nú þegar sé óhætt að álykta sem svo, að ef t.d. „ágústseiðin" reynast samkvæmt núverandi talningaraðferðum, vera t.d. 600 milljónir eitthvert árið, þá megi áætla að þau gefi a.m.k. 300 milljóna árgang af 3gja ára fiski — ^p ef þess er gætt nógu vel að friða þau sem kóð og smáfisk. En hér er um að ræða eina af megin stoðunum undir ályktunum mfnum. Minnist nú kortanna fjögurra sem fylgdu fyrri hluta þessarar greinar og sýna hvert ágústeðin fara, eða hvar þau eru stödd í ágúst og september. Þessi tala 600 milljónir er ekki út i loftið. — því hún er meðaltal samkv. rannsóknum siðustu 5 ára. En þó skal fram tekið að í töflunni og linuritum nr. 9, 10, 11 og 12, sem þessum greinarhluta fylgja, eru með reiknaðar þær botnlægu fisktegundir, sem njóta mundu verndar eða þola rányrkju á sama hátt og þorskurinn — eftir þvi hvor stefnan verður valin. Nú er alkunn sú staðreynd að þorskfiski ferst vegna eðlilegs dauða ákveðin hlutfallstala árlega, þó ekkert sé veitt. Hefð hefur verið að reikna með þessu hlutfallisem 18%. Nú ætla ég að setja upp ,dæmi. Annað miðast við nú-stefnu, þ.e. fátæktarstefnu. Hitt miðað við nýstefnu. Ég ætla að taka fyrir ný-stefnu dæmið fyrst, af því að það er einf aldara. 300 milljón fiskar eftir 3 ár Dæmi 1. Nýstefna Þá er miðað við að algjör friðun fyrir dragnót og trolli sé tekin upp á öllum aðal uppeldisstöðvunum sem einkum eru fyrir norðan og austan. Sjá mynd 13, svæði merkt A-l. Minni svæðin A-2 til A-5 fyrir sunnan og vestan, þyrftu að njóta friðunar undir alræðisstjórn okkar góðu fiskifræðinga. Setjum nú svo að eitthvert haustið ættum við svo sem 600 milljónir ágúst-seiða, og umrædd friðun væri viðhöfð, þá reikna ég með að við eigum a.m.k. 300 milljónir af 3gja ára fiski það vorið, sem hér er tekið sem dæmi. Gefum þessu vori til auðveldunar titilinn V-3, þ.e. vorið, sem friðun hefur gilt í þrjú ár fyrir þann árgang, sem við tökum sem dæmi — meðaltals- árganginn — þriggja ára gamlan. Og nú heldur friðun áfram á sömu svæðunum. Þá ættu á vera til að þessum sama árgangi næstu ár sem hér segir, miðað við hina náttúrlegu fækkun árlega um 18%. Vorið, sem merkter V-3..................300 milljón fiskar Næstavor, V-4..................246 milljón fiskar Næsta vor, V-5..................202 milljón fiskar Næsta vor, V-6..................166 milljón fiskar Næstavor, V-7..................136 milljón fiskar Næsta vor, . V-8..................112 milljón fiskar Næsta vor, V-9 .................. 92 milljón fiskar Sjá nú þyngdartöflu á korti nr. 9. Nú hugsum við okkur að megín hluti þessa árgangs væri veiddur vorin V-6 og V-7 (sjá innrömmun á korti nr. 9) Meðalþyngd fisksins þessi tvö ár eru 4,75 kg og meðaltalan er Í50 milljónir fiska. Þetta mundi þá gera 712 milljón kg. Nú verða veiðarnar auðvitað aldrei alveg svona, þó stefnt yrði markvisst að þvi að haga þeim á þennan hátt, því eitthvað sleppur til hrygningar siðar — og sumt er veitt of snemma af óviðráðanlegum ástæðum — hvaða reglum sem yrði beitt. I þessu dæmi áætla ég því að af þessum árgangi komi til vinnslu, allt sem meðalstór og stórfiskur, 600 milljón kg eða 600 þús. tonn. Hér er reyndar átt við þorsk, ýsu og ufsa eða þann hluta árgangsins, sem friðunar mundi njóta. Hluti karfastofnsins mundi © vor vi.mmc&o-i8% . ±\3% -*\W vor v2286ke>íHo%» -15% -*&S^ VOR V3 198$mafiskarc*a 2.00MIUJÖN. VEiDAR SAMKVÆMT ND-5TEFNU FATÆKTAR5TEFNU ¦•.¦." ) VOR V3 200 rj 8 % -vorv4 144 *\h% * vorv5 89: -18% « vorvG 51 -H8X < vorv? m -18%-vorv8 VORV9 .' . J /EÍ€WRAFSMÁFISKi ÞyM«>K.Ftetc;>yN«> auammn)LLú^^S!á^S^e' -IO%eAa20H>i\j6n(fd«r 1,4 kg. 2.8w>».u»*5(ok.r.lcgJ16miií»iear 20%-28.« — — 2.4 ~ W* ~ 70- ~m — ¦25Z-22------3,4 — 75 ~ ~ 85 - ~ G4 " «>* -21 — 4.3 ~ 133.- - 9o - -1m æ %------G.d— 5--9o—45 — ^amtl. 29.0 ~~ me2> a<!4-^eínu.feiv^)uslf>r^«wi ni«2> ri4-stcfha.fá&t. C—""' f-'ri&ivúfrtar i 51*27 " K37roi])3rfcar dciHtdýur. .-,. BATI 59,4 ««i«ví,-tufftu. SÓKKÍ SAMKX^ NÝ-5TEFNU 300 mUjinfisfcar 246 --------- 136 liT 92 loCWb* *4750 *~~ /}2r\iSb»«f» >1í X 2,7 * 1 o? m'iijar&ar de.íiiták^a.r. ¦ ÞYNSDARTAFI^-ÞoRSKUR. I mebaitSL. 2-. — 54o - v,abaL 1-2^,3121 Ucá 5-------l4oo--------^2.-5----I77X 4_«— 24oo-----—3-4—- 7I*| 35oo - — - 4-5 —- 46* ----5-6-----23% oof------6-7—-'2ttl 57oo-------- 7-8 -'— \0% <o3oo- -"" 8-9—«- lo^i G70O~— — 9-IO-- <q% 7200--------|0-/f-»- 7% TSoo*--—ll-p.—<o% reyndar Hka njóta friðunar. Samkvæmt verðlagi I mal 1975 en þá er þessi samantekt upphaflega gerð þá mundi hvert kíló gefa fullunnið f þjóðarbúið tekjur sem næmu 85 kr. pr. kg 85 kr x 600 milljón kg. = 51 ntilljarður. Allar aðrar fisktegundir, s.s. loðna sild, karfi, (frá djúpmiðum) hrognkelsi og skelfiskur, yrði þarna til viðbótar, líka mikill hluti stór-ufsans. Nú kemur aftur svolítil hagfræði 9 Þessi 5? milljarður í undirstöðu-starfsgrein standa undir annarri tekjuöflun f þjóðarbúinu, þannig að ég tel varlega áætlað að reikna með að þessa 51 milijarða megi margfalda með 2,7 — þannig að þessi eini árgangur verði undirstaða að 137 milljarða í deilitekjum í þjóðarbúið, plús það, sem ég var að nefna áðan af öðrum fisktegundum — og þessi stefnumörkun tekur ekki til. Dæmi nr. 2. Fátæktarstef nan (Þriðjungurinn er liklega dauður V-3 vorið) Nú tek ég fyrir tilsvarandi dæmi miðað við nú- stefnu til sámanburðar. Miða nú við fátæktarstefnuna, rányrkjustefnuna. Og nú eru það aftur 600 milljón ágúst-seiði sem sagan hefst með eins og í fyrra dæminu. Ef troll og varpa eru i fullum gangi öll þrjú árin á undan viðmiðunarvorinu, sem við áðan auðkenndum sem V-3, þá áætla ég að þriðjungur af þeim fiski, sem hefði nú átt að vera þriggja ára, sé þegar dauður. Búið að hleypta honum út um lensportin sem kóðum. Ég áætla dauða af völdum vörpu og trolla u.þ.b. 13% árlega að jafnaði, 511 þrjú fyrstu lffárin (+18% eins ogí hinu tilvikinu). ^ Samanber t.d. að að 82% voru sannreynd nýlega fyrir norðan f „lensportadauða," hjá togara. Samanber einnig fjölda upplýsinga, sem fyrir

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.