Lesbók Morgunblaðsins - 01.02.1976, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 01.02.1976, Blaðsíða 13
sjö ár á Hálsi voru dýrðlegur tími sögðu þau prðf astshjonin, er þau hurfu þaðan haustið 1973 og sóknarbörnin horfðu á eftir þeim með söknuði. Eitt sinn heyrði ég séra Friðrik segja: „Kg benti starfs- bræðrum mfnum, sem höfðu forpokazt af of langri þjðnustu f fjölmennustu prestaköllun- um í Reykjavfk, á þá dýrðar- daga, sem þeir gætu eignazt og notið f fámennum sveita- prestaköllum sfðustu starfsár- in. Þeir horfðu á mig hneykslaðir, eins og ég hefði guðlastað, eða þá með þeirri saniúð, sem maður sýnir öldungum, er komnir eru að mestu út úr heiminum." — „Þessi makalausi prestur, sem ekki getur orðið gam- all, býr yfir töfrum, sem sameina menn er aldrei hafa annars getað starfað saman," segja Fnjóskdæling- ar brosandi um séra Frið- rik. Hann kemur með Iff og hlýju, er hann ber að garði. Ég gieymi seint snöggu viðbragði, er hann tðk á hlað- inu f Laufási. Hann snerist á hæli, lyfti hendi í kveðju- skyni, horfði hátt svo skarpa höku bar við himin, grá augun leiftruðu og hann kallaði: „Veglegasti tignartitill, sem til er á voru máli, er kristinn Islendingur." »— Góðar stundir. ATHUGASEMD í fyrsta þættinum, sem birt- ist f Lesbðk, 40. tbl. 1975, urðu þau mistök, að tvær lfnur féllu niður úr þulunni um Dúða- durt. Tel ég rétt að birta hér stúf úr kvæðinu með leiðrétt- ingu: „Leppalúða heitnum lfkur er égþó Og Grýlu móður minni, sem með hoiiiini lengi bjó, Grýlu möður iiiiimi, sem margan krakkann f jekk, Belginn bar hún gráan og bæjaámilli gekk. Belginn bar hún gráan að Bæsá oft til þfn, En aldrei nema illa erindin gengu ffn. Aldrei nema illa við aumingj- ann þér fðr, Þ6 hrini f hærra lagi hópurinn barna stðr..." Til skýringar á þættinum, sem hér er á undan skal þess getið að Draflastaðir eru f Hálsprestakalli, en enginn prestur situr nú á Hálsi, heldur er kallinu þjðnað frá Laufási. B.G. 0\®t$mM&tomn& (itKffuildÍl H.r. Arvakur. Rt ykjavík Kramkv.slj.: Il.n ililui S* i-ins-.on Rilstjúfar: Malthfas Juhannrssvn Myrmir (iunnarssun Rilslj.fllr.: Gkli Si^urðsson AuíílvsÍMKar: Arni (íarðar Kristinssun Rilsljúrn. AÖals1ræ|l6, Simi 10100 Halldór K. Karlsson AD EIGA SÉR RÆTUR í FJARSKA Yrði ég að velja milli lands míns og vina minna vona ég að ég hefði styrk til að velja vini mlna. E.M. Forster. Þegar ég hugsa til þess. hvernig ég varð sá maSur, sem ég er núna, hugsa ég ttðast um rætur. Af helberri tilviljun er ég fslendingur og er mér óblandin ánægja að segja, að mér stendur mjög á sama um þá stað- reynd. Hinu er ekki að neita, að oft getur verið þægilegt og hentugt að vera af þessari þjóð fiskimanna og bænda. Engar rætur á ng þó hjá fiski, ef undan eru skildar þær eftirminni- legu martraðir, sem sextán tlma vinna á sólarhring olli mér é Kirkju- sandi, þegar ég var tðlf ára gamall og þvt stður á ég neitt sameiginlegt með sauðfénaði eða kúm, sem ég kynntist fyrst sem kennari t sveit nú á fullorðinsárum. Samttmafólkið i heild sinni kæri ég mig lltið um og samtimabókmenntir les ég ekki, utan eldri bækur Halldórs Laxness, en I þeim á ég nokkrar rætur með munaðarlausu fólki og aðstöðulausu t þjóðfélaginu, þó litlu meiri en ég á meðal fótækra alþýðumanna og þrúgaðs miðstéttarfólks í verkum Charles Dickens. HvaS fornbók- menntirnar varðar, þá var ég látinn lesa Egils sögu og Njálu ! mennta- skóla og hafði gaman af þeim lestri. Er ég nú tekinn að gleyma sögunum báðum, en hef ekki hugsað mér að lesa þær aftur. Hef ég stiklaS á stóru á fslendinga- rótum mtnum eSa rótleysi og get snúið mér að sjálfum þættinum um rætur í Af rtku og Astu. Þá var veturinn fyrir matbylt- inguna i Frakklandi, að ég var við enskunám t Edinborg. Kynntist ég þar, strax um haustið, manni, ind- verskum aS uppruna en búsettum i Kenýa. Var hann aS hefja læknis- nám. Tókst meS okkur mjög góð vinátta. Vorum við alveg jafnaldra, það munaði viku á með okkur. og höfðum báSir alist upp einir barna á heimili. Kom svo, aS ég mátti ekki af honum sjð meðan við vorum á stúdentagarSinum, hélt mig frá öllum fslendingum, þegar ég átti nokkurn möguleika á návist hans. Var þó læknisnámiS timafrekt og var maSurinn kappsamur viS þaS. Fór ég til hans á hverju föstudagskvöldi, lagSist upp f rúm og talaSi um okkur báSa, meira þó um sjálfan mig, á meðan hann sat við skrifborðiS og las anatómtu. Var ég þannig kröfu- harSur um ttma hans og athygli. BaS ég hann ékaft aS telja mig sinn besta vin, en hann tregSaSist viS. Mat hann þó vináttu okkar mikils á opin- skáan hátt. Eitt sinn spurSi hann mig t einlægni, hvort ég laSaSist að honum kynferðislega og brosti ég þá aðeins. Hef ég ættð verið spar á gullhamra. Færði ég þessari sögu- hetju minni margar gjafir tslenskar og voru tslensk póstkort ein skreyt- inga í herbergi hans, auk Afrtku- landabréfsins. Gnæfði þar milli jökla og fossa Kristln Anna Þórarinsdóttir leikkona hátt á vegg, klædd tslensk- um skautbúningi. Ætla ég ekki aS fjölyrSa um þennan vetur I Edinborg, sem aldrei varS nema einn, þvt aS næsta vetur hélt ég til frlands. Skrifuðumst við á, ég og. KenýumaSurinn. nokkuS eftir þetta og voru bréf mtn bæSi þreyt- andi og aumkunarverS, því ég var stfellt nauSandi á honum að skrifa og kvartandi undan of fáum bréfum. Framhald á bls. 15 LAUSN ö verölaunamyndagötu KfteLMENN T r^öFu* 4TSDKH) i t-'A H «1« UND I R. Or« 1 ; U H » M I N X R. ÞoM T I (, i I N il-IAt. tA> fJ KoNfl N H1FAMIV5 I » Wwr yili telja «w««*U9 m*í,V? Mál ftio ««*rl a»twr, Vfeirð •* *»»«» ástwi em ðrHjure vop«!n VHretur. STRWfl 0SÍR f.io/, F > 0-«»> Lausnin verður því: — Karlmenn fagna lokum kvennaárs og geta á ný um frjálst höfuð strokið. Hræðslan við undirokun dvínar. Þó finnst okkur konan liafa mikið til síns máls. Taka ber mið af þvl. Verðlaun hlutu: 1. verðlaun, kr. 5.000.00: Magnús Á. Sigurgeirsson, Hjöllum 7, Patreksfirði. 2. verðlaun, kr. 3.000,00: Margrét Björgvinsdóttir, Vlðilundi 18 d, Akureyri. 3. verðlaun, kr. 2.000,00: Guðjón Guðmundsson, Ásbraut 5, Kópavogi. Verðlaunin verða send í póstávísun. LAUSN ö verölaunakrossgötu .. -rsasr- .":: (4 H «<* <m \» ... ¦ ,„ sb Síí Si. ^TB*« •.(A =^-Þ<á?3- s lc A' L M H e N D A tgs K A R T A <M r-SiÍfc V? r" n 0 T /\ AkÁ £ L U R JjilJ H Æ L 1 R KM! e /\ y*~, .V i ... ur 1 'iY 0 5 T U R 1 N K V K N r ú L i V-' ;'{'"., rt K F A T T 6. 'o © A N / t\ H í P\ fl ö T ..... o N U (x u JS R A (x U R A "j R fr K U R A A 4 ,."' '.'.:•.' (k 1 H fc R L Æ K U R fi 0 T v.- •.. A í« A £> I .? - L o M I M ..'.:.. A r L 1 F 'o R N f\ ' V K A R «"ir A e "¦!.•'-* S K Æ N 1 l o «T E" T u R '*% ¦"•• R o A í> • A S> R e <,.<» £" N o N :-> s> O R C, A R sé N 1 £> u R =t u. M —* . 5 ::i L * T 1 V £ R T U R M . 1 hlX H 'l S> 1 N O T 1 ;¦... K" A L i> R /7 L KWLI e i S> A R &u H A £> 1 H 1 K" A N O l ,¦--¦¦ i A 1 i. ¦ ,a i.í.í íwfl 'i c u L ['¦.• 11 5 K. R \ N D 1 R :z N N UP» R 'o T h.L.4 F e N '."•'¦ L A M A o •s/ R .-... S ) i".".V o K X' A u 1 fO i i ! í i V £ 1 <K A n 1* r - „*'.'.. A K u K u £ K £> 1 • f (¦' A R ?:;'.;: 5 K e í í « R I KMJ/ 8 A £> 1 R r^ u C Cl U R inc N « :' 5 K E R ,/ K R HÍtl ' (3? í "tS i •/p* K u L i ¦ - O K. & R :.» u N D m j V 1 p T U H^iífi 5 jv£hí F D R L fl R .íi*. 1 £> ™.5 M A í A A K A R fl K r '•¦r F v'X F A N H ¦¦¦ S <<*' R S o •P U R F J-fv: R A X ^" H s V 1 N A 'J-.T* o N s T * á L 6 A R F A R 5 T b L V A N t> R € i> 1 N —* í. í- y í r .,;¦;; A R N 1 M k: O f» Wt A' R W 1 i 5 A r A N ,'¦)¦-¦ '/ 5 A (** r /? A N R KrtlB 'í M A fl 5 A llTH m tttri fcí. K U L A R ..'•• U R r u N fr ¦./1.1 M fl N K p a R T 1 ,J N ''(J.r.i A F 1 R. ''rJ" Ý R Lst* i £> ''.";' N Ý R .li'-tv. A M s >v; N u i? L A R "'i £" £> [ffii A L T 1 L í. <£ 4 e 1 R r A 1 w £ 4 I L L £ L f A ';;"¦;, £ F A L I £> »:-'* r ...i'i R A N íi A n ¦.:' L X í> í--e 1 N H <i A N <i ,<¦•¦' J> u a r'* 'o s A u S> A R 'X'J r T 'o N 'A T T U R ! «il t5C 1> f) L. hvi' 1-'" R l r A £> R 1 R o s r U N 4 U R ?.".'• A f> 1 L u M E líii. A F A W A íft- ¦R e K r A V' N A 4 A R Æ s> A ft A & (Mynd af lausn)* Verðlaun hlutu: 1. verðlaun, kr. 5.000,00: Anna Vilhjálmsdóttir, Álfta- mýri 20, Reykjavlk. 2. verðlaun, kr. 3.000,00: Bjamheiður Sigþórsdóttir, Móabarði 22B, Hafnarfirði. 3. verðlaun, kr. 2.000,00: Jón Baldursson, Hraunbæ 1 94, Reykjavík. ©

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.