Lesbók Morgunblaðsins - 01.02.1976, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 01.02.1976, Blaðsíða 14
VITRÆNN REKSTUR EÐA KOTRASSABÚSKAPUR ísland h/f er víst ekki mjög stórt fyrirtæki á alþjóðlegan mælikvarða og þeir hjá General Motors og allir þessir fjölþjóðlegu Karbítar mundu trúlega telja það frekar viðráðanlegt verkefni að reka aðra eins smámuni. Fimmtiu þúsund fjölskyldur ættu að geta lifað kóngalífi af þeim hlunnindum, sem hólminn og hafið í kring gefa af sér. Samt er ísland að verða lágtekjusvæði og afkoma alltof margra ris á þeirri forsendu að lifið sé eftirvinna. Ein ömur- legasta staðreynd mannlífs á íslandi er sú, að fjöldi manns fær aðeins 70—80 þúsund krónur á mánuði fyrir starfskrafta sina, þegar Ijóst er að visitölufjölskyldan kemst ekki af með minna en eitthvað um 115 þúsund þá er siðast var reiknað. Fyrirtæki, sem ekki getur gert skár við sitt fólk, er rekið á fölskum forsendum; fyrir þvi er í rauninni ekki grundvöllur. Þvi er haldið fram, að afraksturinn af heildar fjármagni okkar sé ákaflega rýr; uppskeran eins og hjá þeim bónda, sem beitir túnið framá mitt sumar, ellegar ber ekki á það. Eitt er vist, að einhvers- staðar er vondur leki. Sá leki er meðal annars til kominn vegna þess að við rekum með vilja kotrassabúskap, sem pólitíkusar kalla byggðastefnu. Nú fær hver krummavik skuttogara og skiptir engu máli, þótt fiskiflotinn sé snöggtum of stór nú þegar fyrir það aflamagn, sem taka má úr sjónum. Á kotrössunum út um allt land, þar sem hin dýrmætu atkvæði búa, þar verður hver bóndi að eiga vélakost fyrir dálaglegan skilding, þegar þess er gætt að ein dráttarvél kostar milljón. Samt er kannski verið með 150 rollur og þarmeð búið. Rányrkjan viðgengst áfram á sjó og landi og að þvi leyti er samlikingin við steinaldarmenn áreiðanlega ekki út í bláinn. Drápið á smáfiski samsvarar þvi að förgun dilka færi fram í júli eins og Kristján Friðriksson hefur bent á, bæði i Lesbókinni og viðar. Bændur eiga líka langt í land með að skilja áhrif ofbeitar á landið og af tali búnaðarmálastjóra i sjónvarpi mátti helzt ráða, að engin ofbeit væri til og að mikil áníðsla á landi væri jafnvel til góðs. Hingaðtil hefur álíka hjal verið kallað að lemja hausnum við steininn. Þegar útflutning á landbúnaðarafurð- um ber á góma, þá fer mér eins og kommisarn- um, sem ekki hafði þrek til að ræða Borgar- fjarðarbrúna. Ég kikna i hnjáliðunum og fer allur að skjálfa, ef ég reyni að minnast á það sem íslenzkir skattborgarar greiða með keti og sméri ofani Hollendinga eða einhverja aðra. Svo undrast menn það, að islenzkt fjármagn gefi litið i aðra hönd og að ísland er að verða lágtekjusvæði og lifir þar að auki á krít. Ein- hverntíma kemur að skuldadögunum. Ein- hverntima hlýtur að koma að þvi, að skár verði rekin tryppin. En það örlar ekki á bata. Sifellt meir ber á allskonar góssi i búðum, sem auðvelt væri að framleiða hér og sem talandi tákn um þróunina var nýlega frá þvi greint, að stöðvaður var hátiðlega siðasti vefstóllinn, sem ofið hefur ágæt gólfteppi á islenzk heimili um nær tveggja áratuga skeið. Meginstefnan hefur verið sú að verðlauna alla skussa. Hugsjónin um mannjöfnuð, sem ævinjega hefur verið rik með íslendingum er nú fólgin i því að allir séu jafnir i meðalmennsk- unni og helzt dálitið neðar. Til eru sem betur fer dugnaðarforkar sem láta þetta aldrei á sig fá fremur en rysjótt veðurfarið. En fyrirhyggjan og útsjónarsemin i rekstrinum er verðlaunuð á þann hátt, að upp vaknar einhver Lúllinn eða Lúddinn, sem fyrir ægilegan misskilning hefur hafnað á alþingi og ákveður að tifalda snarlega olíukostnaðinn hjá manninum til þess að halda á floti einhverjum, sem ekki nennir að vinna eða einfaldlega hefur enga hæfileika til þess að sinna útgerð. Þessvegna var stórkostlegt, að sjómennirnir skyldu sjálfir taka i taumana og sigla skipum sinum í höfn til þess að mótmæla hringavitleys- unni. Þaða vakti von um, að kannski komi bráðum betri tið með blóm i haga. Gisli Sigurðsson. Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu w. MflP EtJO- IHL UtK>A8 ■ (,*■ y Msttf 'ii-D T HEI Si fí L a 1 N K R 1 r A R i h s sT? rc R 'o N U SÁ N K Aí A tiat> i L'(K o K / i h?7íð i> N i-'ir- L U W b m* JK VM T A [F11* A ÍL£IX U(L F 0 L L E 1 r u R M A S Á T r fKUH A (k A L y N T tiKUÍL STHKI. N 'o A U-V- A R F i Hý U N U <nun» ÍKfln R A S K A mk p A e * ffÉIOr B 1 nm TiZcv ia A T A ’*\)i <T U.P.- INN ? £ R A N átfrp 1R ±Lh- FUCL K ö\ R N ■ór*ri» 1" A R £> A N ITT- '.8N y ÍKÍ- WMt, S L A 4 K. 5 6 m w E 1 £> U R R A nicrr/r HAlpa ■D R o 4 -fýeiK T T / $ 1 ÍSK 1 N N A N / F E R 3 R o - u S L 1 ÍU-.TTI, r A L 1 ÍSr ÓL* L N IV*. AtT 0 KV- £|K- UlL L* $ T E L L n fflVW R. '1 Úiit ÍÍIKÍ f A, 4 u R R Mo'iT u<* s 1 4 L u R Sia- neiR A T T 1 R 0,vU N '1 fl '/ A R 4 h ■ > F ? R T í <r- © ft K > 1 ff/tsr- /V R LALH-ggi ” © 1 BBB f> fi k D p a' e - F T- A LL □ | ir* v |MA PUL- /M TARF- 5V£N- CkDflR kfM5r + P.RA ftNOI / r-» —1 o'rifísmi. o-MAr - peu- i n a- A R. Vei? ie fÆRl Bf? R- 7 iACr /MU 5 Le> íi. Kfi- Sf/ KT- A' NJ R ViWŒ- eiCttS(Ki s?'1' /i'f- 1 L 0 / 1 L. T o'i- k of rí.5 4 / Vf/ZLA. T'ÓN'N e> at aj A\. HoFf) | Ul t- !é> / H e R- aeeCii /jf/Él£ f//jS mátt <^R- Lt 0. \ie\\c- Uí^ HrtUMU* m- 1 R AF- rc v- Æ MA f l-T' 'oT l'i k- R r-’i* - HLUTiNN Ki/e/J- AMfiJ SÓPA TR'e V Vcevref Srvi'fl' oRO t MLlAT- hoen- ANdi FfíÆÐA IV,- ad 1 /vt A/ - y r l i vj, 5 L~ re HFN- IR /rt> íTrT eS «. TíNN Uf?oDD QBl- T FJ OKK-Ufe ■H H RFf /WANN 'ToVn ENDIN6 LEÐ- \Ð / <?/ y(o ■ fiTM FERSK >

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.