Lesbók Morgunblaðsins - 08.02.1976, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 08.02.1976, Blaðsíða 7
^SgPPP ' ^-'^Sr HUSOG HÚSBÚN AÐUR Hér er dálftiS öSruvisi aS fariS en venjulega tiSkast hja okkur og útkoman er i senn litrikari, frum- "legri og umfram allt ódýrari en oftast verSur hjá okkur. Bakvegg- urinn hefur veriS málaSur svartur og verSur hann þvi fallegur og sterkur bakgrunnur fyrir myndir. SömuleiSis er arin úr svörtu jérni. Þama er óvenjulegur, hvitur lampi, knallrautt teppi, bókaskáp- ur úr furu, blóm — og trégólf sem einhverjum fyndist kannski aS vœri einum of gróft. En þarna eru hvoki dýrar innréttingar né dýrir húsmunir. Margur hefur byrjað búskap með litlum efnum og notazt við allskonar gamalt dót og samtíning, sem reyndist furðu heimilislegur. Hver sem ætlunin var í byrjun, vill þróunin verða sú, að eftir fáein ár er heimilið næstum of fínt fyrir daglegt líf, — allt í plussi harðviði og postulíni um og einföldum innrétting- um, þar sem notazt er við eitt- hvað annað en harðplast og harðvið. Þó ber þess að geta, að fáanleg hafa verið nú uppá sfð- kastið húsgögn einkum í barna- herbergi, úr bæsuðum spóna- plötum. Þesskonar efni mætti til dæmis nota f svefnher- bergisskápa og vissulega einnig f eldhúsinnréttingar. Þá mætti segja að búið væri að einfalda hlutina til muna frá þeirri tfð, þegar fara varð þrjár umferðir með sparsli og málningu til þess að áferðin yrði sú hin sama og á dönsku postulíni. Betur væri að almennings- álitið kæmi fleiri breytingum áleiðis og gæti það stuðlað að því að húsbyggingar yrðu ekki önnur eins fjárhagsleg þrek- raun og verið hefur. Hér höfum við dsami um and- stæSu þess, sem sést á myndinni aS ofan. Þessi stofa getur meS góSri samvizku kallazt glerftn. MaSur hefur á tilfinningunni aS þessi eina bók, sem liggur á borð iriu, skapi næstum þvi óreiSu og aS þarna þurfi aS „þurrka stuf" a.m.k. einu smni á dag.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.